Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 7. september 2025 09:57 Hér má sjá skjáskot úr myndskeiði ICE þar sem starfsmönnunum hefur verið raðað upp og þeir handjárnaðir. AP Yfir þrjú hundruð ríkisborgarar Suður-Kóreu voru handteknir í Bandaríkjunum fyrir helgi fyrir að starfa þar ólöglega í rafmagnsbílaverksmiðju. Suðurkóresk yfirvöld hyggjast flytja alla ríkisborgarana aftur til síns heima í leiguflugi. Útsendarar innflytjendastofnunar Bandaríkjanna (ICE) tóku í hald 475 starfsmenn Hyundai-verksmiðjunnar í Georgíufylki í föstudag. Af þeim tæplega fimm hundruð sem voru handteknir voru yfir þrjú hundruð af þeim ríkisborgarar Suður-Kóreu sem eru sagðir hafa verið að vinna ólöglega í Bandaríkjunum. Um var að ræða verksmiðju þar sem framleiddir voru rafmagnsbílar og hófst starfsemi í verksmiðjunni fyrir ári síðan. Suður-Kórea hefur lofað að verja milljörðum bandarískra dollara í að framleiða vörurnar síðan í Bandaríkjunum, að hluta til til að losna við tolla Bandaríkjanna. Þá hafði Brian Kemp, ríkisstjóri Georgíu og repúblikani, lofað nýju verksmiðjuna og sagt hana stærsta efnahagsþróunarverkefni í sögu fylkisins. „Fólk með skammtíma- eða afþreyingavegabréfsáritun hefur ekki heimild til að starfa í Bandaríkjunum,“ sagði fulltrúi ICE, sem sagði einnig að aðgerðin hafi verið nauðsynleg til að vernda bandarísk störf. Á myndskeiði sem var birt af ICE sjást starfsmenn verksmiðjunnar í handjárnum fyrir utan vinnustað þeirra, sumir klæddir í gul vesti merkt Hyundai. „Það voru ólöglegir innflytjendur og ICE var bara að vinna vinnuna sína,“ sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti í kjölfar aðgerðarinnar. Yfirvöld í Suður-Kóreu segja viðræðum þeirra við bandarísk yfirvöld, um að láta suðurkóresku starfsmennina lausa, lokið. Starfsmaður Lee Jae Myung, forseta Suður-Kóreu, sagði að leiguflugvél yrði send til að flytja ríkisborgara Suður-Kóreu aftur til síns heima um leið og stjórnsýsluferðum væri lokið í Bandaríkjunum, samkvæmt BBC. Bandaríkin Suður-Kórea Donald Trump Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Sjá meira
Útsendarar innflytjendastofnunar Bandaríkjanna (ICE) tóku í hald 475 starfsmenn Hyundai-verksmiðjunnar í Georgíufylki í föstudag. Af þeim tæplega fimm hundruð sem voru handteknir voru yfir þrjú hundruð af þeim ríkisborgarar Suður-Kóreu sem eru sagðir hafa verið að vinna ólöglega í Bandaríkjunum. Um var að ræða verksmiðju þar sem framleiddir voru rafmagnsbílar og hófst starfsemi í verksmiðjunni fyrir ári síðan. Suður-Kórea hefur lofað að verja milljörðum bandarískra dollara í að framleiða vörurnar síðan í Bandaríkjunum, að hluta til til að losna við tolla Bandaríkjanna. Þá hafði Brian Kemp, ríkisstjóri Georgíu og repúblikani, lofað nýju verksmiðjuna og sagt hana stærsta efnahagsþróunarverkefni í sögu fylkisins. „Fólk með skammtíma- eða afþreyingavegabréfsáritun hefur ekki heimild til að starfa í Bandaríkjunum,“ sagði fulltrúi ICE, sem sagði einnig að aðgerðin hafi verið nauðsynleg til að vernda bandarísk störf. Á myndskeiði sem var birt af ICE sjást starfsmenn verksmiðjunnar í handjárnum fyrir utan vinnustað þeirra, sumir klæddir í gul vesti merkt Hyundai. „Það voru ólöglegir innflytjendur og ICE var bara að vinna vinnuna sína,“ sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti í kjölfar aðgerðarinnar. Yfirvöld í Suður-Kóreu segja viðræðum þeirra við bandarísk yfirvöld, um að láta suðurkóresku starfsmennina lausa, lokið. Starfsmaður Lee Jae Myung, forseta Suður-Kóreu, sagði að leiguflugvél yrði send til að flytja ríkisborgara Suður-Kóreu aftur til síns heima um leið og stjórnsýsluferðum væri lokið í Bandaríkjunum, samkvæmt BBC.
Bandaríkin Suður-Kórea Donald Trump Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Sjá meira