Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að hafa ætlað að selja amfetamín Efnið fannst innpakkað í hentugar sölueiningar. 13.7.2015 16:27 Elísabet Indra hættir eftir 14 ár hjá RÚV: „Það var komið nóg“ Dagskárgerðarkonan Elísabet Indra Ragnarsdóttir, sem haft hefur umsjón með menningarþættinum Víðsjá á Rás 1, sagði upp störfum hjá RÚV í dag. 13.7.2015 16:15 Telja sig vera að ná tökum á ástandinu í Leifsstöð "Þetta mun verða hægt og rólega betra hjá okkur.“ 13.7.2015 15:51 Sýknaðar af ákæru um að hafa klæðst of stuttum pilsum Marokkósku konurnar voru handteknar á torgi í Inezgane í síðasta mánuði. 13.7.2015 15:49 Forsetinn snæddi kvöldverð með Ted Turner Ólafur sagði vaxandi samstarf á Norðurslóðum og á Himalajasvæðinu geta nýst í baráttu gegn loftlagsbreytingum. 13.7.2015 14:48 Nýjustu vagnar Strætó gallagripir? Kælibúnaður í nýjustu vögnum Strætó bs. hefur átt það til að ofhitna með þeim afleiðingum að hann hefur sprungið undan þrýstingi. „Einstök og afmörkuð tilfelli“ segir framkvæmdastjóri Strætó bs. 13.7.2015 14:31 Vilhjálmur prins mættur til vinnu Bretaprins mætti í fyrsta sinn til vinnu sem sjúkraþyrluflugmaður hjá East Anglian Air Ambulance (EAAA) í morgun. 13.7.2015 14:23 Forseti Nígeríu helmingar eigin laun Muhammadu Buhari hefur heitið því að berjast gegn spillingu í landinu. 13.7.2015 14:01 Tusk meinaði Tsipras og Merkel útgöngu úr fundarherberginu Minnstu munaði að upp úr slitnaði á samningafundi varðandi málefni Grikklands í Brussel klukkan sex í morgun. 13.7.2015 13:45 Tuttugu einstaklingar skulda LÍN samtals 663 milljónir Árskýrsla Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2013-14 er komin út. 13.7.2015 13:22 „Allavega ekki að koma ísöld“ Sævar Helgi Bragason segir merki um minnkandi virkni sólar ekki ávísun á kólnandi veðurfar. 13.7.2015 13:20 Ungverjar reisa girðingu á landamærum Undirbúningsvinna hófst við borgina Morahalom á landamærum Serbíu í morgun. 13.7.2015 12:59 Skýtur á dagskrárstjóra Rásar 1: „Sennilega ættu þær að sitja í stjórnunarstöðunni sem maður sjálfur er í“ „Í rauninni er sá maður lánsamur sem hefur slíkar konur að vinna með,“ segir Guðmundur Andri Thorsson um nýjustu mannabreytingarnar á RÚV. 13.7.2015 12:13 Rottur sýnilegri í borginni en fyrri ár Meindýraeyðar vilja ekki meina að rottur séu fleiri en fyrri ár, þær verði aðeins oftar á vegi okkar. 13.7.2015 12:03 Aðgerðirnar niðurlægjandi fyrir Grikki Jón Daníelsson, hagfræðingur við London School of Economics, segir vandann heldur ekki hverfa með þessum aðgerðum. 13.7.2015 12:00 Spá um lítilsháttar slyddu á Akureyri ber að taka með fyrirvara Veðurfræðingur segir von á köldu lofti með norðanáttinni um helgina. 13.7.2015 11:48 Ríkisstjóri Wisconsin í forsetaslaginn Scott Walker vill verða forsetaefni Repúblikana í bandarísku forsetakosningunum á næsta ári. 13.7.2015 11:22 Kínversk yfirvöld torvelda útgáfu vegabréfa fyrir Tíbetbúa Mannréttindasamtök segja kínversk yfirvöld hafa komið á tveggja þrepa kerfi varðandi útgáfu vegabréfa. 13.7.2015 10:49 23 rússneskir hermenn létust þegar blokk hrundi Nítján hermönnum hefur verið bjargað úr rústum blokkarinnar í Omsk. 13.7.2015 10:10 Gíslatökunni í París lokið Átján starfsmönnum Primark-verslunar í París var haldið í gíslingu af vopnuðum mönnum í morgun. 13.7.2015 09:20 Klerkur líkir bardaga Gunnars Nelsons við klám Séra Bjarni Karlsson segir sömu kenndir að verki sem fá menn til að horfa á klám og svo bardagaíþróttir. 13.7.2015 09:19 „Langur vegur framundan fyrir Grikkland“ Angela Merkel Þýskalandskanslari segir að nýtt samkomulag við Grikki feli ekki í sér skuldaniðurfellingar en skilyrði endurgreiðslna verði rýmkuð. 13.7.2015 08:56 Gíslataka í úthverfi Parísar Ekki er vitað hvort gíslatakan tengist árásunum frá í janúar á nokkurn hátt. 13.7.2015 08:02 Lúsmý ekki eins áberandi Vágesturinn hefur lítið látið á sér kræla undanfarna daga. Nafnið á tegundinn enn ekki staðfest. 13.7.2015 08:00 Skoða upptöku samræmdra prófa á ný Menntamálaráðherra kannar sé hvort einkunnaverðbólga eigi sér stað eftir afnám samræmdra prófa. Hugsanlegt að koma á samræmdum prófum í nýrri mynd. 13.7.2015 08:00 Færri nálgunarbönn veitt á Suðurnesjum Á þessu ári hafa fórnarlömb heimilisofbeldis á Suðurnesjum aldrei fengið ósk sína um brottvísun ofbeldismanns af heimili uppfyllta. Einungis tvö nálgunarbönn hafa verið veitt á sama tíma. Lögreglustjóri segir að enn sé sömu skilyrðum fylgt. 13.7.2015 08:00 Tvöfalda sjókvíaeldi í Dýrafirði Stækkun laxfiskaeldis í Dýrafirði ekki háð umhverfismati. 13.7.2015 07:45 Ný upplýsingastefna samþykkt Byggir á því að vönduð meðferð upplýsinga sé lykilþáttur í starfsemi borgarinnar. 13.7.2015 07:30 Gengið þvert yfir landið til góðs Hjálparsveit skáta í Garðabæ stendur fyrir áheitagöngu. 13.7.2015 07:30 Fjarlægðu 120 metra af fitu úr holræsi Að hella feiti í niðurföll getur verið varasamt og tímafrekt fyrir starfsmenn sem þurfa að losa um hana. 13.7.2015 07:15 Grikkland fær neyðaraðstoð í þriðja sinn Samkomulag um neyðaraðstoð til Grikkja í höfn. 13.7.2015 07:09 SA ósammála Seðlabankastjóra Efnahagssvið SA telur Seðlabankann draga úr virkni peningastefnunnar. 13.7.2015 07:00 Þeytast á hjólum um Frakkland Tour de France-keppnin stendur yfir um þessar mundir. 13.7.2015 07:00 Æfareiðir myndhöggvarar munnhöggvast Ásmundur Ásmundsson og Hannes Lárusson myndlistarmenn voru reknir úr Myndhöggvarafélagi Reykjavíkur. Ásmundur segir um ofsóknir og einelti að ræða. Formaður félagsins segir þá rekna á löglegan hátt. 13.7.2015 07:00 Tíminn geymir næstu skref Maraþonfundir fóru fram í Brussel í gær. Drög að samkomulagi liggja fyrir sem þýðir að skuldir Grikkja fara yfir 200 prósent af vergri landsframleiðslu. Óvissa ríkir um framhaldið, næstu skref og hvað þau hafa í för með sér. 13.7.2015 06:30 Ágangur sjávar ógnar landnámsminjum Fjöldi fornminja og gamalla verbúða víða um land liggur undir skemmdum vegna sjávarrofs. Sjávarrof hefur eyðilagt minjar við Gufuskála þar sem björgunaruppgröftur á sér stað. Margar minjanna eru allt frá landnámsöld. 13.7.2015 06:00 Vilja brenna 2.000 tonn af dýrahræjum Kaupfélag Skagfirðinga hefur óskað eftir leyfi til að setja upp brennsluofn við sláturhús sitt á Sauðárkróki. Vilja leyfi til að brenna allt að sex tonn af dýrahræjum á dag. "Málið er nú í athugasemdaferli,“ segir framkvæmdastjóri HNV. 13.7.2015 06:00 Eldur á Arnarvatnsheiði Þyrla Landhelgisgælsunnar var fengin til að aðstoða við að slökkva kjarr- og mosaeld á Arnarvatnsheiði því ekki var hægt að komast að eldinum með dælubílum. 12.7.2015 23:22 Telja sig hafa náð að stöðva útbreiðslu MERS Engin ný tilfelli hafa komið upp í sjö daga. 12.7.2015 22:50 Malala segir þjóðarleiðtoga heimsins hafa brugðist Nóbelsverðlaunahafinn Malala Yousafzai segir þjóðarleiðtoga heimsins hafa brugðist börnunum í Sýrlandi. 12.7.2015 21:28 Fordæma árásina á Vucic Fulltrúar allra þjóðarbrota í Bosníu hafa fordæmt árásina á Aleksandar Vucic, forsætisráðherra Serbíu, á minningarathöfn vegna fjöldamorðanna í Srebrenica í gær. 12.7.2015 20:51 25 almennir borgarar létust í sjálfsmorðsárás Að minnsta kosti tuttugu og fimm létust og tíu særðust er bílsprengja sprakk við bandaríska herstöð í suðausturhluta Afghanistan í dag. 12.7.2015 20:44 Landsbankinn segir fimm manna fjölskyldu að rýma heimili sitt á tíu dögum Fjölskylda í Hafnarfirði sem leigði einbýlishús í Vallarhverfinu fékk tíu daga frest til að hafa sig á brott eftir að Landsbankinn eignaðist húsið. 12.7.2015 19:30 Reynslan af fríverslun við Kína valdið vonbrigðum Innflutningur frá Kína hefur ekki aukist jafn mikið og gert var ráð fyrir. 12.7.2015 19:30 Þyrlur Landhelgisgæslunnar kallaðar út Tveir hjartveikir menn, annar á Snæfellsnesi en hinn á Hornbjargi. 12.7.2015 19:22 Sjá næstu 50 fréttir
Dæmdur í fangelsi fyrir að hafa ætlað að selja amfetamín Efnið fannst innpakkað í hentugar sölueiningar. 13.7.2015 16:27
Elísabet Indra hættir eftir 14 ár hjá RÚV: „Það var komið nóg“ Dagskárgerðarkonan Elísabet Indra Ragnarsdóttir, sem haft hefur umsjón með menningarþættinum Víðsjá á Rás 1, sagði upp störfum hjá RÚV í dag. 13.7.2015 16:15
Telja sig vera að ná tökum á ástandinu í Leifsstöð "Þetta mun verða hægt og rólega betra hjá okkur.“ 13.7.2015 15:51
Sýknaðar af ákæru um að hafa klæðst of stuttum pilsum Marokkósku konurnar voru handteknar á torgi í Inezgane í síðasta mánuði. 13.7.2015 15:49
Forsetinn snæddi kvöldverð með Ted Turner Ólafur sagði vaxandi samstarf á Norðurslóðum og á Himalajasvæðinu geta nýst í baráttu gegn loftlagsbreytingum. 13.7.2015 14:48
Nýjustu vagnar Strætó gallagripir? Kælibúnaður í nýjustu vögnum Strætó bs. hefur átt það til að ofhitna með þeim afleiðingum að hann hefur sprungið undan þrýstingi. „Einstök og afmörkuð tilfelli“ segir framkvæmdastjóri Strætó bs. 13.7.2015 14:31
Vilhjálmur prins mættur til vinnu Bretaprins mætti í fyrsta sinn til vinnu sem sjúkraþyrluflugmaður hjá East Anglian Air Ambulance (EAAA) í morgun. 13.7.2015 14:23
Forseti Nígeríu helmingar eigin laun Muhammadu Buhari hefur heitið því að berjast gegn spillingu í landinu. 13.7.2015 14:01
Tusk meinaði Tsipras og Merkel útgöngu úr fundarherberginu Minnstu munaði að upp úr slitnaði á samningafundi varðandi málefni Grikklands í Brussel klukkan sex í morgun. 13.7.2015 13:45
Tuttugu einstaklingar skulda LÍN samtals 663 milljónir Árskýrsla Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2013-14 er komin út. 13.7.2015 13:22
„Allavega ekki að koma ísöld“ Sævar Helgi Bragason segir merki um minnkandi virkni sólar ekki ávísun á kólnandi veðurfar. 13.7.2015 13:20
Ungverjar reisa girðingu á landamærum Undirbúningsvinna hófst við borgina Morahalom á landamærum Serbíu í morgun. 13.7.2015 12:59
Skýtur á dagskrárstjóra Rásar 1: „Sennilega ættu þær að sitja í stjórnunarstöðunni sem maður sjálfur er í“ „Í rauninni er sá maður lánsamur sem hefur slíkar konur að vinna með,“ segir Guðmundur Andri Thorsson um nýjustu mannabreytingarnar á RÚV. 13.7.2015 12:13
Rottur sýnilegri í borginni en fyrri ár Meindýraeyðar vilja ekki meina að rottur séu fleiri en fyrri ár, þær verði aðeins oftar á vegi okkar. 13.7.2015 12:03
Aðgerðirnar niðurlægjandi fyrir Grikki Jón Daníelsson, hagfræðingur við London School of Economics, segir vandann heldur ekki hverfa með þessum aðgerðum. 13.7.2015 12:00
Spá um lítilsháttar slyddu á Akureyri ber að taka með fyrirvara Veðurfræðingur segir von á köldu lofti með norðanáttinni um helgina. 13.7.2015 11:48
Ríkisstjóri Wisconsin í forsetaslaginn Scott Walker vill verða forsetaefni Repúblikana í bandarísku forsetakosningunum á næsta ári. 13.7.2015 11:22
Kínversk yfirvöld torvelda útgáfu vegabréfa fyrir Tíbetbúa Mannréttindasamtök segja kínversk yfirvöld hafa komið á tveggja þrepa kerfi varðandi útgáfu vegabréfa. 13.7.2015 10:49
23 rússneskir hermenn létust þegar blokk hrundi Nítján hermönnum hefur verið bjargað úr rústum blokkarinnar í Omsk. 13.7.2015 10:10
Gíslatökunni í París lokið Átján starfsmönnum Primark-verslunar í París var haldið í gíslingu af vopnuðum mönnum í morgun. 13.7.2015 09:20
Klerkur líkir bardaga Gunnars Nelsons við klám Séra Bjarni Karlsson segir sömu kenndir að verki sem fá menn til að horfa á klám og svo bardagaíþróttir. 13.7.2015 09:19
„Langur vegur framundan fyrir Grikkland“ Angela Merkel Þýskalandskanslari segir að nýtt samkomulag við Grikki feli ekki í sér skuldaniðurfellingar en skilyrði endurgreiðslna verði rýmkuð. 13.7.2015 08:56
Gíslataka í úthverfi Parísar Ekki er vitað hvort gíslatakan tengist árásunum frá í janúar á nokkurn hátt. 13.7.2015 08:02
Lúsmý ekki eins áberandi Vágesturinn hefur lítið látið á sér kræla undanfarna daga. Nafnið á tegundinn enn ekki staðfest. 13.7.2015 08:00
Skoða upptöku samræmdra prófa á ný Menntamálaráðherra kannar sé hvort einkunnaverðbólga eigi sér stað eftir afnám samræmdra prófa. Hugsanlegt að koma á samræmdum prófum í nýrri mynd. 13.7.2015 08:00
Færri nálgunarbönn veitt á Suðurnesjum Á þessu ári hafa fórnarlömb heimilisofbeldis á Suðurnesjum aldrei fengið ósk sína um brottvísun ofbeldismanns af heimili uppfyllta. Einungis tvö nálgunarbönn hafa verið veitt á sama tíma. Lögreglustjóri segir að enn sé sömu skilyrðum fylgt. 13.7.2015 08:00
Tvöfalda sjókvíaeldi í Dýrafirði Stækkun laxfiskaeldis í Dýrafirði ekki háð umhverfismati. 13.7.2015 07:45
Ný upplýsingastefna samþykkt Byggir á því að vönduð meðferð upplýsinga sé lykilþáttur í starfsemi borgarinnar. 13.7.2015 07:30
Gengið þvert yfir landið til góðs Hjálparsveit skáta í Garðabæ stendur fyrir áheitagöngu. 13.7.2015 07:30
Fjarlægðu 120 metra af fitu úr holræsi Að hella feiti í niðurföll getur verið varasamt og tímafrekt fyrir starfsmenn sem þurfa að losa um hana. 13.7.2015 07:15
Grikkland fær neyðaraðstoð í þriðja sinn Samkomulag um neyðaraðstoð til Grikkja í höfn. 13.7.2015 07:09
SA ósammála Seðlabankastjóra Efnahagssvið SA telur Seðlabankann draga úr virkni peningastefnunnar. 13.7.2015 07:00
Æfareiðir myndhöggvarar munnhöggvast Ásmundur Ásmundsson og Hannes Lárusson myndlistarmenn voru reknir úr Myndhöggvarafélagi Reykjavíkur. Ásmundur segir um ofsóknir og einelti að ræða. Formaður félagsins segir þá rekna á löglegan hátt. 13.7.2015 07:00
Tíminn geymir næstu skref Maraþonfundir fóru fram í Brussel í gær. Drög að samkomulagi liggja fyrir sem þýðir að skuldir Grikkja fara yfir 200 prósent af vergri landsframleiðslu. Óvissa ríkir um framhaldið, næstu skref og hvað þau hafa í för með sér. 13.7.2015 06:30
Ágangur sjávar ógnar landnámsminjum Fjöldi fornminja og gamalla verbúða víða um land liggur undir skemmdum vegna sjávarrofs. Sjávarrof hefur eyðilagt minjar við Gufuskála þar sem björgunaruppgröftur á sér stað. Margar minjanna eru allt frá landnámsöld. 13.7.2015 06:00
Vilja brenna 2.000 tonn af dýrahræjum Kaupfélag Skagfirðinga hefur óskað eftir leyfi til að setja upp brennsluofn við sláturhús sitt á Sauðárkróki. Vilja leyfi til að brenna allt að sex tonn af dýrahræjum á dag. "Málið er nú í athugasemdaferli,“ segir framkvæmdastjóri HNV. 13.7.2015 06:00
Eldur á Arnarvatnsheiði Þyrla Landhelgisgælsunnar var fengin til að aðstoða við að slökkva kjarr- og mosaeld á Arnarvatnsheiði því ekki var hægt að komast að eldinum með dælubílum. 12.7.2015 23:22
Telja sig hafa náð að stöðva útbreiðslu MERS Engin ný tilfelli hafa komið upp í sjö daga. 12.7.2015 22:50
Malala segir þjóðarleiðtoga heimsins hafa brugðist Nóbelsverðlaunahafinn Malala Yousafzai segir þjóðarleiðtoga heimsins hafa brugðist börnunum í Sýrlandi. 12.7.2015 21:28
Fordæma árásina á Vucic Fulltrúar allra þjóðarbrota í Bosníu hafa fordæmt árásina á Aleksandar Vucic, forsætisráðherra Serbíu, á minningarathöfn vegna fjöldamorðanna í Srebrenica í gær. 12.7.2015 20:51
25 almennir borgarar létust í sjálfsmorðsárás Að minnsta kosti tuttugu og fimm létust og tíu særðust er bílsprengja sprakk við bandaríska herstöð í suðausturhluta Afghanistan í dag. 12.7.2015 20:44
Landsbankinn segir fimm manna fjölskyldu að rýma heimili sitt á tíu dögum Fjölskylda í Hafnarfirði sem leigði einbýlishús í Vallarhverfinu fékk tíu daga frest til að hafa sig á brott eftir að Landsbankinn eignaðist húsið. 12.7.2015 19:30
Reynslan af fríverslun við Kína valdið vonbrigðum Innflutningur frá Kína hefur ekki aukist jafn mikið og gert var ráð fyrir. 12.7.2015 19:30
Þyrlur Landhelgisgæslunnar kallaðar út Tveir hjartveikir menn, annar á Snæfellsnesi en hinn á Hornbjargi. 12.7.2015 19:22