Fleiri fréttir Ruddist inn í íbúð í miðbænum og læsti sig inni á klósetti Karlmaður fór inn í ólæsta íbúð í miðborginni á fjórða tímanum í nótt og læsti að sér inni á salerni. Kona, sem er húsráðandi , kallaði á lögregluna sem bankaði upp á og kallaði á manninn. 7.8.2014 07:07 Stór mál eru væntanleg í haust Alþingi verður sett þann 9. september og er málaskrá ríkisstjórnarinnar í vinnslu. Ljóst er að miklar breytingar verða á húsnæðiskerfinu, velferðarþjónustunni og tekið verður á umgengni á ferðamannastöðum svo eitthvað sé nefnt. 7.8.2014 07:00 Nýjar stúdentaíbúðir slá lítt á brýna þörf Áætlað er að um 800 umsækjendur verði á biðlista eftir leiguhúsnæði á Stúdentagörðum hjá Félagsstofnun stúdenta (FS) svo þær 300 leigueiningar sem teknar voru í gagnið síðastliðinn vetur duga skammt til að svara þörfinni. Árið 2005 voru helmingi færri á biðlista. 7.8.2014 07:00 Makar þjóðarleiðtoga hittust Bandaríkin George W. Bush, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, sat á meðal eiginkvenna afrískra þjóðarleiðtoga á makaráðstefnu sem fram fór í gær. 7.8.2014 07:00 „Þetta er grafalvarlegt mál“ Formaður Samfylkingarinnar segir að það undirstriki mikilvægi lekamálsins að umboðsmaður vilji nánari skýringar. 7.8.2014 00:01 Þrjár af sex andartegundum á Tjörninni að deyja út Endur eiga verulega erfitt uppdráttar á Reykjavíkurtjörn og ljóst að flestar andartegundir deyja út ef ekkert er að gert. 7.8.2014 00:01 Farsælt stefnumót í geimnum Þetta verður í fyrsta sinn sem geimfari er lent á halastjörnu. 7.8.2014 00:01 Skorað á WHO að útvega Afríku ebólalyf Sérfræðingar segja að til séu nokkur mismunandi lyf og bóluefni sem hægt væri að nota til þess að berjast gegn þessum illskeytta sjúkdómi. 7.8.2014 00:01 Minntust fórnarlamba kjarnorkusprenginganna Kertum var fleytt á Tjörninni í Reykjavík fyrr í kvöld til minningar um fórnarlömb kjarnorkuárásanna á Hiroshima og Nagasaki í Japan. 6.8.2014 23:37 Fundu tilbúna sprengju í húsi í Þelamörk Norska lögreglan hefur handtekið tvo menn í tengslum við sprengjufund í íbúðarhúsi í smábæ í Þelamörk. 6.8.2014 21:43 Kjötið reyndist vera kjöt í þetta sinn Matvælastofnun framkvæmir ekki reglubundnar athuganir á öllum vörum sem unnar eru úr kjöti til að sannreyna hvort merkingar séu réttar, heldur framkvæmir einstaka úttektir og skoðar verklag við framleiðsluferlið sjálft. Ekkert hrossakjöt hefur fundist í íslenskum kjötafurðum samkvæmt nýrri mælingu stofnunarinnar. Þá reyndist kjötið í þeim vera alvöru kjöt. 6.8.2014 21:05 Berjast enn við skógarelda í Svíþjóð Fjórar sérbúnar erlendar flugvélar, um tuttugu þylur og tvö hundruð slökkviliðsmenn berjast nú við skógarelda í Västmanland. 6.8.2014 20:51 Ný brú á Múlakvísl tekin í notkun 160 metra löng brú yfir Múlakvísl var formlega tekin í notkun í dag þegar innanríkisráðherra klippti á borða með aðstoð vegamálastjóra. 6.8.2014 20:13 Gömul sprengjuflugvél lenti í Keflavík Almenningi gefst færi á að skoða gamla sprengjuflugvél úr seinni heimstyrjöldinni á Reykjavíkurflugvelli milli klukkan 11 og 13 á morgun. 6.8.2014 19:52 Eurovision fer fram í Wiener Stadthalle Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verður haldin í Wiener Stadthalle í Vínarborg í maí næstkomandi, en endanleg ákvörðun um keppnisstað var tekin fyrr í dag. 6.8.2014 19:22 Innanríkisráðherra hótað lífláti Innanríkisráðherra hafa borist fjölmargar líflátshótanir á meðan lekamálinu hefur staðið. 6.8.2014 19:15 Verða í skátabúningum og með regnbogalitaða klúta Íslenskir skátar munu taka þátt í Gleðigöngunni í Reykjavík í fyrsta sinn nú á laugardag. 6.8.2014 18:49 Einar Kristján nýr sveitarstjóri Húnavatnshrepps Einar Kristján Jónsson var í dag ráðinn sveitarstjóri Húnavatnshrepps og mun hefja störf þann 15. ágúst næstkomandi. 6.8.2014 18:19 Skráning í Reykjavíkurmaraþon hefur aldrei verið meiri 7.880 manns hafa nú skráð sig til þátttöku í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka sem fram fer 23. ágúst næstkomandi. 6.8.2014 17:59 Barfoed hættir sem leiðtogi danskra Íhaldsmanna Lars Barfoed hefur látið af störfum sem formaður danska Íhaldsflokksins. 6.8.2014 17:18 Þúsundir taka þátt í fjöldamálsókn gegn Facebook Mörg þúsund manns, frá meira en 100 löndum hafa ákveðið að gerast þátttakendur í fjöldamálsókn gegn Facebook fyrir austurískum dómstólum. Farið er fram á 500 evrur í skaðabætur fyrir hvern skjólstæðing. 6.8.2014 17:10 Fóru á rúntinn og fengu brotsjó yfir bílinn Rúntur tveggja vina endaði með því að bíll annars fór á bólakaf og gjöreyðilagðist. Atburðurinn fyrir fimmtán árum náðist á myndband. 6.8.2014 16:51 Rússar beita eigin þvingunum Pútín ætlar að takmarka innflutning á matvælum og landbúnaðarvörum frá vestrænum ríkjum í eitt ár. 6.8.2014 16:51 Mælir gegn daglegri inntöku á Aspírin Prófessor í lyfjafræði mælir gegn því að einstaklingar taki daglega inn vægan skammt af Aspírin sem rannsóknir sýna að dragi úr líkum á krabbameini í maga eða þörmum. 6.8.2014 16:45 507 BMW-inn hans Elvis Presley gerður upp Breytti lit bílsins vegna varalitaskrifa ungmeyja á hliðar hans. 6.8.2014 16:30 Boris Johnson hyggur á endurkomu í breska þingið Boris Johnson, borgarstjóri Lundúnaborgar, hefur ákveðið að bjóða sig fram til þings í Bretlandi á næsta ári. David Cameron segir áform Johnsons vera góð tíðindi. 6.8.2014 16:08 Tveir breskir læknanemar myrtir Tveir breskir læknanemar, 22 og 23 ára, voru í dag stungnir til bana í Kuching í Malasíu eftir að hafa lent í útistöðum á krá við fjóra malasíska menn. 6.8.2014 16:02 Ökuníðingnum komið undir læknishendur Maðurinn sem ógnaði lífi og limum vegfaranda í gærkvöldi með ofsakastri hefur verið vistaður á viðeigandi stofnun. 6.8.2014 15:29 Nýr hjólastígur í Öskjuhlíðinni Nýr tvíbreiður hjólastígur hefur verið tekinn í notkun í Öskjuhlíð. Stígurinn er við hlið göngustígs sem liggur frá Flugvallarvegi að bílastæðum Háskólans í Reykjavík. Hjólastígurinn er 2,5 metrar á breidd. 6.8.2014 15:16 Jaguar kaupir safn 543 breskra fornbíla Safnið inniheldur aðeins breska bíla frá fyrri árum, þar á meðal 130 Jaguar bíla. 6.8.2014 15:15 589 sagðir látnir í jarðskjálftanum í Kína 6.8.2014 15:03 Í fangelsi fyrir að beina leysigeisla í átt að þyrlu Alls hafa áttatíu dómar verið kveðnir upp í Bandaríkjunum í málum þar sem fólk beinir leysigeislum að flugvélum og þyrlum. 6.8.2014 14:36 Lögðu hald á 127 kíló af kókaíni Talið er að skipverjarnir hafi nálgast efnið í borginni Cartegena de Indias á norðvesturströnd Kolumbíu. 6.8.2014 14:31 Hanna Birna krafin um skýrari svör Umboðsmaður Alþingis hefur ritað Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra, og óskað eftir nánari upplýsingum og gögnum um samskipti innanríkisráðherra við lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu. 6.8.2014 14:31 Fullur leigubílstjóri á Ísafirði Lögreglan á Ísafirði handtók í gærkvöldi leigubílstjóra í bænum vegna gruns um ölvunarakstur. 6.8.2014 14:13 Farþegar ýttu lest af manni Starfsmenn og farþegar járnbrautalestar í Perth í Ástralíu lögðust öll á eitt til að koma manni til bjargar sem hafði fest sig á milli lestar og lestarpalls. 6.8.2014 14:12 Golfvöllurinn ekki mikið skemmdur eftir ökuníðinginn Líklegt er að mál ökuníðingsins fari fyrir dómstóla, fremur en það verði leyst með sektargreiðslum, en mildi þykir að allir, sem á vegi hans urðu, skuli hafa sloppið ómeiddir. 6.8.2014 13:51 Hengja upp barnaföt fyrir hvert dáið barn á Gasa Konur á Ísafirði boða til útifundar á Silfurtorgi í dag til að mótmæla morðum á börnum á Gasa. Fleiri börn fallið á Gasa en eru í Grunnskólanum á Ísafirði. 6.8.2014 13:44 Nissan og Renault hagnast Renault hagnast vel á rúmenska framleiðandanum Dacia. 6.8.2014 13:30 Fimm leitað á neyðarmóttöku eftir kynferðisbrot um helgina Brotin voru framin á Akureyri, á Selfossi, á Flúðum, í Reykjavík og á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. 6.8.2014 13:00 Rétt sleppur við tundurskeyti Ökumaður í Úkraínu var 1-2 sekúndur frá því að lenda beint undir tundurskeytinu. 6.8.2014 12:38 Kveikt á Friðarsúlunni í minningu fórnarlamba á Gasa Minningar- og friðarstund verður haldin í Viðey fimmtudagskvöldið 7. ágúst. Dagskráin við Viðeyjarstofu hefst kl. 19.30. 6.8.2014 12:31 Tíu ára ferðalagi að halastjörnu lokið Geimfarið Rosetta er nú á sporbraut um halastjörnu og verður reynt að lenda könnunarfari þar. 6.8.2014 12:16 Ljós krabbakönguló á Vesturlandi „Krabbaköngulær vefa ekki vefi til að fanga bráð heldur sitja þær um bráðina í blómum og hremma með snöggum "handtökum" og bíta á háls. Eitrið er skjótvirkt og lamar á augabragð,“ segir dýrafræðingur. 6.8.2014 12:15 Bað um að verða sendiherra og fékk já "Ég gekk svo á fund ráðamanna og sagði: Ég vil verða sendiherra. Þeir samþykktu það. Stjórnarandstaðan varð ánægð með það.“ 6.8.2014 12:11 Sjá næstu 50 fréttir
Ruddist inn í íbúð í miðbænum og læsti sig inni á klósetti Karlmaður fór inn í ólæsta íbúð í miðborginni á fjórða tímanum í nótt og læsti að sér inni á salerni. Kona, sem er húsráðandi , kallaði á lögregluna sem bankaði upp á og kallaði á manninn. 7.8.2014 07:07
Stór mál eru væntanleg í haust Alþingi verður sett þann 9. september og er málaskrá ríkisstjórnarinnar í vinnslu. Ljóst er að miklar breytingar verða á húsnæðiskerfinu, velferðarþjónustunni og tekið verður á umgengni á ferðamannastöðum svo eitthvað sé nefnt. 7.8.2014 07:00
Nýjar stúdentaíbúðir slá lítt á brýna þörf Áætlað er að um 800 umsækjendur verði á biðlista eftir leiguhúsnæði á Stúdentagörðum hjá Félagsstofnun stúdenta (FS) svo þær 300 leigueiningar sem teknar voru í gagnið síðastliðinn vetur duga skammt til að svara þörfinni. Árið 2005 voru helmingi færri á biðlista. 7.8.2014 07:00
Makar þjóðarleiðtoga hittust Bandaríkin George W. Bush, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, sat á meðal eiginkvenna afrískra þjóðarleiðtoga á makaráðstefnu sem fram fór í gær. 7.8.2014 07:00
„Þetta er grafalvarlegt mál“ Formaður Samfylkingarinnar segir að það undirstriki mikilvægi lekamálsins að umboðsmaður vilji nánari skýringar. 7.8.2014 00:01
Þrjár af sex andartegundum á Tjörninni að deyja út Endur eiga verulega erfitt uppdráttar á Reykjavíkurtjörn og ljóst að flestar andartegundir deyja út ef ekkert er að gert. 7.8.2014 00:01
Farsælt stefnumót í geimnum Þetta verður í fyrsta sinn sem geimfari er lent á halastjörnu. 7.8.2014 00:01
Skorað á WHO að útvega Afríku ebólalyf Sérfræðingar segja að til séu nokkur mismunandi lyf og bóluefni sem hægt væri að nota til þess að berjast gegn þessum illskeytta sjúkdómi. 7.8.2014 00:01
Minntust fórnarlamba kjarnorkusprenginganna Kertum var fleytt á Tjörninni í Reykjavík fyrr í kvöld til minningar um fórnarlömb kjarnorkuárásanna á Hiroshima og Nagasaki í Japan. 6.8.2014 23:37
Fundu tilbúna sprengju í húsi í Þelamörk Norska lögreglan hefur handtekið tvo menn í tengslum við sprengjufund í íbúðarhúsi í smábæ í Þelamörk. 6.8.2014 21:43
Kjötið reyndist vera kjöt í þetta sinn Matvælastofnun framkvæmir ekki reglubundnar athuganir á öllum vörum sem unnar eru úr kjöti til að sannreyna hvort merkingar séu réttar, heldur framkvæmir einstaka úttektir og skoðar verklag við framleiðsluferlið sjálft. Ekkert hrossakjöt hefur fundist í íslenskum kjötafurðum samkvæmt nýrri mælingu stofnunarinnar. Þá reyndist kjötið í þeim vera alvöru kjöt. 6.8.2014 21:05
Berjast enn við skógarelda í Svíþjóð Fjórar sérbúnar erlendar flugvélar, um tuttugu þylur og tvö hundruð slökkviliðsmenn berjast nú við skógarelda í Västmanland. 6.8.2014 20:51
Ný brú á Múlakvísl tekin í notkun 160 metra löng brú yfir Múlakvísl var formlega tekin í notkun í dag þegar innanríkisráðherra klippti á borða með aðstoð vegamálastjóra. 6.8.2014 20:13
Gömul sprengjuflugvél lenti í Keflavík Almenningi gefst færi á að skoða gamla sprengjuflugvél úr seinni heimstyrjöldinni á Reykjavíkurflugvelli milli klukkan 11 og 13 á morgun. 6.8.2014 19:52
Eurovision fer fram í Wiener Stadthalle Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verður haldin í Wiener Stadthalle í Vínarborg í maí næstkomandi, en endanleg ákvörðun um keppnisstað var tekin fyrr í dag. 6.8.2014 19:22
Innanríkisráðherra hótað lífláti Innanríkisráðherra hafa borist fjölmargar líflátshótanir á meðan lekamálinu hefur staðið. 6.8.2014 19:15
Verða í skátabúningum og með regnbogalitaða klúta Íslenskir skátar munu taka þátt í Gleðigöngunni í Reykjavík í fyrsta sinn nú á laugardag. 6.8.2014 18:49
Einar Kristján nýr sveitarstjóri Húnavatnshrepps Einar Kristján Jónsson var í dag ráðinn sveitarstjóri Húnavatnshrepps og mun hefja störf þann 15. ágúst næstkomandi. 6.8.2014 18:19
Skráning í Reykjavíkurmaraþon hefur aldrei verið meiri 7.880 manns hafa nú skráð sig til þátttöku í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka sem fram fer 23. ágúst næstkomandi. 6.8.2014 17:59
Barfoed hættir sem leiðtogi danskra Íhaldsmanna Lars Barfoed hefur látið af störfum sem formaður danska Íhaldsflokksins. 6.8.2014 17:18
Þúsundir taka þátt í fjöldamálsókn gegn Facebook Mörg þúsund manns, frá meira en 100 löndum hafa ákveðið að gerast þátttakendur í fjöldamálsókn gegn Facebook fyrir austurískum dómstólum. Farið er fram á 500 evrur í skaðabætur fyrir hvern skjólstæðing. 6.8.2014 17:10
Fóru á rúntinn og fengu brotsjó yfir bílinn Rúntur tveggja vina endaði með því að bíll annars fór á bólakaf og gjöreyðilagðist. Atburðurinn fyrir fimmtán árum náðist á myndband. 6.8.2014 16:51
Rússar beita eigin þvingunum Pútín ætlar að takmarka innflutning á matvælum og landbúnaðarvörum frá vestrænum ríkjum í eitt ár. 6.8.2014 16:51
Mælir gegn daglegri inntöku á Aspírin Prófessor í lyfjafræði mælir gegn því að einstaklingar taki daglega inn vægan skammt af Aspírin sem rannsóknir sýna að dragi úr líkum á krabbameini í maga eða þörmum. 6.8.2014 16:45
507 BMW-inn hans Elvis Presley gerður upp Breytti lit bílsins vegna varalitaskrifa ungmeyja á hliðar hans. 6.8.2014 16:30
Boris Johnson hyggur á endurkomu í breska þingið Boris Johnson, borgarstjóri Lundúnaborgar, hefur ákveðið að bjóða sig fram til þings í Bretlandi á næsta ári. David Cameron segir áform Johnsons vera góð tíðindi. 6.8.2014 16:08
Tveir breskir læknanemar myrtir Tveir breskir læknanemar, 22 og 23 ára, voru í dag stungnir til bana í Kuching í Malasíu eftir að hafa lent í útistöðum á krá við fjóra malasíska menn. 6.8.2014 16:02
Ökuníðingnum komið undir læknishendur Maðurinn sem ógnaði lífi og limum vegfaranda í gærkvöldi með ofsakastri hefur verið vistaður á viðeigandi stofnun. 6.8.2014 15:29
Nýr hjólastígur í Öskjuhlíðinni Nýr tvíbreiður hjólastígur hefur verið tekinn í notkun í Öskjuhlíð. Stígurinn er við hlið göngustígs sem liggur frá Flugvallarvegi að bílastæðum Háskólans í Reykjavík. Hjólastígurinn er 2,5 metrar á breidd. 6.8.2014 15:16
Jaguar kaupir safn 543 breskra fornbíla Safnið inniheldur aðeins breska bíla frá fyrri árum, þar á meðal 130 Jaguar bíla. 6.8.2014 15:15
Í fangelsi fyrir að beina leysigeisla í átt að þyrlu Alls hafa áttatíu dómar verið kveðnir upp í Bandaríkjunum í málum þar sem fólk beinir leysigeislum að flugvélum og þyrlum. 6.8.2014 14:36
Lögðu hald á 127 kíló af kókaíni Talið er að skipverjarnir hafi nálgast efnið í borginni Cartegena de Indias á norðvesturströnd Kolumbíu. 6.8.2014 14:31
Hanna Birna krafin um skýrari svör Umboðsmaður Alþingis hefur ritað Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra, og óskað eftir nánari upplýsingum og gögnum um samskipti innanríkisráðherra við lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu. 6.8.2014 14:31
Fullur leigubílstjóri á Ísafirði Lögreglan á Ísafirði handtók í gærkvöldi leigubílstjóra í bænum vegna gruns um ölvunarakstur. 6.8.2014 14:13
Farþegar ýttu lest af manni Starfsmenn og farþegar járnbrautalestar í Perth í Ástralíu lögðust öll á eitt til að koma manni til bjargar sem hafði fest sig á milli lestar og lestarpalls. 6.8.2014 14:12
Golfvöllurinn ekki mikið skemmdur eftir ökuníðinginn Líklegt er að mál ökuníðingsins fari fyrir dómstóla, fremur en það verði leyst með sektargreiðslum, en mildi þykir að allir, sem á vegi hans urðu, skuli hafa sloppið ómeiddir. 6.8.2014 13:51
Hengja upp barnaföt fyrir hvert dáið barn á Gasa Konur á Ísafirði boða til útifundar á Silfurtorgi í dag til að mótmæla morðum á börnum á Gasa. Fleiri börn fallið á Gasa en eru í Grunnskólanum á Ísafirði. 6.8.2014 13:44
Fimm leitað á neyðarmóttöku eftir kynferðisbrot um helgina Brotin voru framin á Akureyri, á Selfossi, á Flúðum, í Reykjavík og á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. 6.8.2014 13:00
Rétt sleppur við tundurskeyti Ökumaður í Úkraínu var 1-2 sekúndur frá því að lenda beint undir tundurskeytinu. 6.8.2014 12:38
Kveikt á Friðarsúlunni í minningu fórnarlamba á Gasa Minningar- og friðarstund verður haldin í Viðey fimmtudagskvöldið 7. ágúst. Dagskráin við Viðeyjarstofu hefst kl. 19.30. 6.8.2014 12:31
Tíu ára ferðalagi að halastjörnu lokið Geimfarið Rosetta er nú á sporbraut um halastjörnu og verður reynt að lenda könnunarfari þar. 6.8.2014 12:16
Ljós krabbakönguló á Vesturlandi „Krabbaköngulær vefa ekki vefi til að fanga bráð heldur sitja þær um bráðina í blómum og hremma með snöggum "handtökum" og bíta á háls. Eitrið er skjótvirkt og lamar á augabragð,“ segir dýrafræðingur. 6.8.2014 12:15
Bað um að verða sendiherra og fékk já "Ég gekk svo á fund ráðamanna og sagði: Ég vil verða sendiherra. Þeir samþykktu það. Stjórnarandstaðan varð ánægð með það.“ 6.8.2014 12:11