Fleiri fréttir

Stór mál eru væntanleg í haust

Alþingi verður sett þann 9. september og er málaskrá ríkisstjórnarinnar í vinnslu. Ljóst er að miklar breytingar verða á húsnæðiskerfinu, velferðarþjónustunni og tekið verður á umgengni á ferðamannastöðum svo eitthvað sé nefnt.

Nýjar stúdentaíbúðir slá lítt á brýna þörf

Áætlað er að um 800 umsækjendur verði á biðlista eftir leiguhúsnæði á Stúdentagörðum hjá Félagsstofnun stúdenta (FS) svo þær 300 leigueiningar sem teknar voru í gagnið síðastliðinn vetur duga skammt til að svara þörfinni. Árið 2005 voru helmingi færri á biðlista.

Makar þjóðarleiðtoga hittust

Bandaríkin George W. Bush, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, sat á meðal eiginkvenna afrískra þjóðarleiðtoga á makaráðstefnu sem fram fór í gær.

„Þetta er grafalvarlegt mál“

Formaður Samfylkingarinnar segir að það undirstriki mikilvægi lekamálsins að umboðsmaður vilji nánari skýringar.

Kjötið reyndist vera kjöt í þetta sinn

Matvælastofnun framkvæmir ekki reglubundnar athuganir á öllum vörum sem unnar eru úr kjöti til að sannreyna hvort merkingar séu réttar, heldur framkvæmir einstaka úttektir og skoðar verklag við framleiðsluferlið sjálft. Ekkert hrossakjöt hefur fundist í íslenskum kjötafurðum samkvæmt nýrri mælingu stofnunarinnar. Þá reyndist kjötið í þeim vera alvöru kjöt.

Ný brú á Múlakvísl tekin í notkun

160 metra löng brú yfir Múlakvísl var formlega tekin í notkun í dag þegar innanríkisráðherra klippti á borða með aðstoð vegamálastjóra.

Eurovision fer fram í Wiener Stadthalle

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verður haldin í Wiener Stadthalle í Vínarborg í maí næstkomandi, en endanleg ákvörðun um keppnisstað var tekin fyrr í dag.

Þúsundir taka þátt í fjöldamálsókn gegn Facebook

Mörg þúsund manns, frá meira en 100 löndum hafa ákveðið að gerast þátttakendur í fjöldamálsókn gegn Facebook fyrir austurískum dómstólum. Farið er fram á 500 evrur í skaðabætur fyrir hvern skjólstæðing.

Rússar beita eigin þvingunum

Pútín ætlar að takmarka innflutning á matvælum og landbúnaðarvörum frá vestrænum ríkjum í eitt ár.

Mælir gegn daglegri inntöku á Aspírin

Prófessor í lyfjafræði mælir gegn því að einstaklingar taki daglega inn vægan skammt af Aspírin sem rannsóknir sýna að dragi úr líkum á krabbameini í maga eða þörmum.

Tveir breskir læknanemar myrtir

Tveir breskir læknanemar, 22 og 23 ára, voru í dag stungnir til bana í Kuching í Malasíu eftir að hafa lent í útistöðum á krá við fjóra malasíska menn.

Nýr hjólastígur í Öskjuhlíðinni

Nýr tvíbreiður hjólastígur hefur verið tekinn í notkun í Öskjuhlíð. Stígurinn er við hlið göngustígs sem liggur frá Flugvallarvegi að bílastæðum Háskólans í Reykjavík. Hjólastígurinn er 2,5 metrar á breidd.

Hanna Birna krafin um skýrari svör

Umboðsmaður Alþingis hefur ritað Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra, og óskað eftir nánari upplýsingum og gögnum um samskipti innanríkisráðherra við lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu.

Farþegar ýttu lest af manni

Starfsmenn og farþegar járnbrautalestar í Perth í Ástralíu lögðust öll á eitt til að koma manni til bjargar sem hafði fest sig á milli lestar og lestarpalls.

Ljós krabbakönguló á Vesturlandi

„Krabbaköngulær vefa ekki vefi til að fanga bráð heldur sitja þær um bráðina í blómum og hremma með snöggum "handtökum" og bíta á háls. Eitrið er skjótvirkt og lamar á augabragð,“ segir dýrafræðingur.

Sjá næstu 50 fréttir