Fleiri fréttir

Heimsmeistarinn er mættur

Audi A3 var fyrr á árinu kjörinn bíll ársins í heiminumn og hann stendur fyllilega undir þeirri nafnbót.

Vopnahlé á Gasa heldur áfram

Sendinefndir Ísraels og Palestínu eru nú í Kaíró í Egyptalandi, til viðræðna um langvarandi friðarsamkomulag.

Sportlegur næsti Kia Sorento

Í boði bæði fjórhjóladrifinn og framhjóiladrifinn. Fyrst kynntur á bílasýningunni í Los Angeles.

Baráttan við skógareldana gengur betur

Betur hefur gengið að hemja skógareldana í Svíþjóð síðustu klukkustundirnar en þeir hafa brunnið nær stjórnlaust í sex daga. Nú segjast slökkviliðsmenn hafa náð að hefta útbreiðslu þeirra í Västmanland og því er ekki talið að bærinn Norberg sé í hættu eins og óttast var í gær.

Ökuníðingur á stolnum bíl ógnaði golfurum á Nesinu

Ökuníðingur í mjög annarlegu ástandi, endaði ökuferð á stolnum sendibíl, ofan í húsgrunni á svonefndum Lýsisreit í grennd vð JL húsið við Hringbraut um ellefu leitið í gærkvöldi, þar sem bíllinn vóg salt á kanti ofan í grunninum.

Nýframkvæmdir á kostnað endurbóta

„Það verður að taka tillit til þess að byggingageirinn almennt, verkefni verktaka, hafa stóraukist. Og þeir draga úr viðhaldsverkefnum einstaklinga því vinnuaflið sækir þangað,“ segir Steinþór Haraldsson hjá ríkisskattstjóra.

Hafa útilokað tvo skaðvalda

Rannsókn á sýnum úr dauðum æðarfuglum frá Rifi sýna að hvorki fuglaflensa né bótúlismi varð þeim að aldurtila. Fjögur hræ sem send vóru í krufningu á Keldum sýndu þó öll ummerki um blóðsýkingu.

Heimili Íslendings í hættu vegna eldanna

„Við fengum vinafólk okkar sem er með lykil að húsinu okkar til að fara heim og ná í myndir og það sem okkur þykir vænt um,“ segir Anna Lindgren.

Vonandi útskrifuð af gjörgæslu í dag

Líðan hinnar átján ára gömlu svissnesku konu sem féll við klifur við Stjórnarfoss í gær er stöðug samkvæmt lækni á gjörgæsludeild Landspítalans.

Reðasafnið vill búrhvalsreðinn

„Þetta eru þeir sem ekki hefur tekist að koma sér upp kvennabúri, þeir koma hingað,“ segir Sigurður Hjartarson.

Rakaskemmdir í stúdentahúsum

Á síðasta ári komu í ljós rakaskemmdir í sjö íbúðum Félagsstofnunnar stúdenta (FS) á Skógarvegi. Íbúðirnar eru í húsum sem tekin voru í notkun áramótin 2009-2010.

Píratar vilja frumlegri lausnir en hraðahindranir

Pírati segir aðra möguleika fyrir hendi til að draga úr hraða en hraðahindranir. Samgöngustjóri tekur vel í umræðu um málið en kvartað hefur verið yfir hindrunum. Engar reglur eða íslenskir staðlar eru til um lag og gerð þeirra.

Bernie Ecclestone semur um málalyktir

Auðkýfingurinn mun ekki hljóta dóm fyrir mútugreiðslur eftir að hann borgaði dómstólnum í Þýskalandi um ellefu og hálfan milljarð króna.

Kerry vill að deiluaðilar nýti tækifærið

Utanríkisráðherra Bandaríkjanna hefur hvatt Ísraela og Palestínumenn til að nýta sér yfirstandandi vopnahlé og taka upp frekari viðræður til að vinna að friði.

Skáklandsliðið tapaði fyrir Svíum

Íslenska liðið í opnum flokki tapaði fyrir liði Svíþjóðar með minnsta mun í fimmtu umferð Ólympíuskákmótsins í Tromsö fyrr í dag.

22 sóttu um stöður forstjóra

22 umsóknir bárust um stöður forstjóra sameinaðra heilbrigðisstofnana í þremur heilbrigðisumdæmum sem taka til starfa 1. október næstkomandi.

Kosningaþátttakan aldrei minni

Þátttaka í kosningunum til Evrópuþingsins hefur aldrei verið minni en í kosningunum í maí síðastliðinn. 42,5 prósent skiluðu sér á kjörstað.

Samræma þarf reglur um staðgöngumæðrun

Fréttir berast af því að áströlsk hjón hafi hafnað fötluðu barni sem tælensk staðgöngumóðir gekk með fyrir þau. Sameiginlegar reglur á alþjóðavísu um staðgöngumæðrun eru nauðsynlegar, ef ekki á að koma til tilfella eins og þessara, segir Ástríður Stefánsdóttir, læknir og dósent í siðfræði við Háskóla Íslands.

Papeyjarsmyglarar aftur dæmdir til fangelsisvistar

Tveir menn, sem dæmdir voru fyrir fíkniefnasmygl í Papeyjarmálinu árið 2009, eiga yfir höfði sér allt að sex ára fangelsi fyrir að hafa ráðist á karlmann í byrjun júlímánaðar síðastliðinn.

Kaldir og örmagna af þreytu

Þrír kajak-ræðarar hvolfdu bátum sínum en úti af Munaðarnesi lentu þeir í miklu ölduróti þar sem allt fór úrskeiðis.

Sá blautasti í Reykjavík í 30 ár

Júlímánuður var sá úrkomumesti í 30 ár í Reykjavík en sá hlýjasti í 140 ár í Grímsey. Mesti hitinn mældist á Húsavík þann 23. júlí eða 23,3 stig.

Sjá næstu 50 fréttir