Fleiri fréttir

Segir hugarfar hestamanna byggjast á afneitun

Tungubogar, sem sagðir eru stríða gegn dýravelferðarlögum, eru enn í notkun meðal hestamanna. Hestafræðingur sakar hestamenn um að neita að horfast í augu við staðreyndir.

Ísland í dag: Allt þess virði

Sigurbjörg Gunnarsdóttir, forstöðumaður Smárakirkju sem áður hét Krossinn, veit fátt betra en að umgangast Guð og fólkið í kirkjunni.

Mikill meirihluti innflytjenda finnur fyrir fordómum á Íslandi

Rúmlega sjötíu prósent innflytjenda hér á landi hafa upplifað fordóma í sinn garð samkvæmt rannsókn sem Fjölmenningarsetur vann í samstarfi við Mannréttindaskrifstofu Íslands og Félagsvísindastofnun HÍ. Tekjur innflytjenda eru töluvert undir meðaltekjum Íslendinga og þá býr nærri helmingur á leigumarkaði.

Gagnasöfnun NSA sögð stjórnarskárbrot

Bandarískir eftirlitsaðilar hafa lýst yfir áhyggjum af gagnasöfnun þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna, NSA, þar sem gengið sé lengra en heimilt er samkvæmt stjórnarskrá.

Starfsemi Fiskistofu lömuð

Fiskistofustjóri hefur ekki ákveðið hvort hann og fjölskylda hans flytja með Fiskistofu til Akureyrar. Samráðhópur á vegum atvinnuvegaráðherra fundar um málið í dag.

Þrumuveður í Eyjafirði

Mikil rigning og þrumuveður er nú í Eyjafirði og hafa íbúar á Akureyri séð eldingar og heyrt þrumur frá því um klukkan 12.

Sjónvörp á kömrunum í Brasilíu

"Við sáum fimm sinnum slagsmál í stúkunni nálægt okkur á meðan leiknum stóð. Það var þvílíkur hiti í mönnum,“ segir Brasilíufarinn Einar Þórmundsson.

Facebook rannsakað í Bretlandi

Rannsókn er hafin í Bretlandi á því hvort Facebook hafi brotið lög um verndun gagna með því að framkvæma sálfræðirannsókn á notendum, án þeirra samþykkis.

Eldur í íbúð í Jörfabakka

Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út upp úr klukkan tíu vegna elds í íbúð við Jörfabakka 24 í Breiðholti í Reykjavík.

Afríkuríki funda vegna ebólufaraldurs

Frá því í febrúar hafa 763 smitast af veirunni og þar af hafa 468 látist. Flest tilfelli hafa komið upp í Gíneu, þar sem faraldurinn hófst. Síðan þá hefur hann breiðst út til Líberíu og Sierra Leone og er nú orðinn stærsti ebólufaraldur í sögunni.

Hönnunarsamningur fyrir hjúkrunarheimili undirritaður

Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri Seltjarnarness og Þorvarður L. Björgvinsson, framkvæmdastjóri Arkís arkitekta, undirrituðu í gær ráðgjafa- og hönnunarsamning fyrir 40 rýma hjúkrunarheimili sem rísa mun á Seltjarnarnesi á næstu misserum.

Lífeyrissjóðir telja ekki rétt að stefna matsfyrirtækjunum

Ekki er líklegt til árangurs fyrir íslensku lífeyrissjóðina að stefna erlendum matsfyrirtækjum samkvæmt minnisblaði sem unnið var fyrir Landssamtök lífeyrissjóða. Tveir af stærstu lífeyrissjóðunum hafa ákveðið að aðhafast ekkert frekar.

Seat „Allroad“

Sver sig í ætt við nokkra "Allroad" bíla sem tilheyra hinni stóru Volkswagen bílafjölskyldu.

Skelfingu lostnir ferðamenn

Landsbjörg kom erlendum ferðamönnum til hjálpar en íslensk veðrátta skaut þeim skelk í bringu.

Sjá næstu 50 fréttir