Fleiri fréttir Áframhaldandi töf gæti haft skelfileg áhrif Tækifærin eru til staðar núna og þau þurfa stjórnvöld að grípa, segir forstöðumaður efnahagssviðs hjá Samtökum atvinnulífsins. 2.7.2014 20:00 Fyrrverandi ráðherra vill verða sveitarstjóri Ásahrepps Tuttugu og tveir sóttu um stóðu sveitarstjóra Ásahrepps í Rangárvallasýslu en um er að ræða 70% starf. 2.7.2014 19:56 Reiknar ekki með að endurskoða ákvörðun sína Sjávarútvegsráðherra segir að nú fari í hönd vinna við að meta hvernig best sé að flytja Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar. 2.7.2014 19:30 Yfirborð Þórisvatns átta metrum hærra Það eru ekki allir sem harma úrhellisdembur. Vatnshæð Þórisvatns hefur hækkað um átta metra frá lægstu stöðu í vor. 2.7.2014 19:15 Hvalaskoðunarbátur strandaður á Skjálfanda Mikill halli er kominn á bátinn og var í fyrstu talið að leki væri kominn að bátnum. 2.7.2014 18:37 Birtir til og fjölgar á landsmóti Veðrið setti fyrstu dagana strik í reikninginn. 2.7.2014 16:58 Sektaður fyrir stöðustuld á Facebook-síðu fyrrverandi Talið er að þetta sé fyrsti dómur sinnar tegundar í heiminum og leiddar eru líkur að því að hann geti orðið fordæmisgefandi fyrir önnur sambærileg dómsmál á heimsvísu á komandi árum. 2.7.2014 16:57 Hátt í 150 bréfdúfur týndust í keppnisflugi Bréfdúfnafélag Íslands sleppti á laugardaginn um 300 dúfum á Húsavík sem áttu að fljúga til Hafnarfjarðar, en hátt í helmingur þeirra hefur enn ekki fundist. 2.7.2014 16:57 Volvo selur kínverska framleiðslu í Bandaríkjunum Framleiða lengri gerð Volvo S60 bíls í Kína og flytja hluta framleiðslunnar til sölu í Bandaríkjunum. 2.7.2014 16:15 Segir hugarfar hestamanna byggjast á afneitun Tungubogar, sem sagðir eru stríða gegn dýravelferðarlögum, eru enn í notkun meðal hestamanna. Hestafræðingur sakar hestamenn um að neita að horfast í augu við staðreyndir. 2.7.2014 16:01 Ísland í dag: Allt þess virði Sigurbjörg Gunnarsdóttir, forstöðumaður Smárakirkju sem áður hét Krossinn, veit fátt betra en að umgangast Guð og fólkið í kirkjunni. 2.7.2014 15:44 Mikill meirihluti innflytjenda finnur fyrir fordómum á Íslandi Rúmlega sjötíu prósent innflytjenda hér á landi hafa upplifað fordóma í sinn garð samkvæmt rannsókn sem Fjölmenningarsetur vann í samstarfi við Mannréttindaskrifstofu Íslands og Félagsvísindastofnun HÍ. Tekjur innflytjenda eru töluvert undir meðaltekjum Íslendinga og þá býr nærri helmingur á leigumarkaði. 2.7.2014 15:25 Allt tiltækt slökkvilið sent að húsnæði Matís Allt tiltækt slökkvilið hefur verið kallað út í húsnæði Matís á Vínlandsleið vegna mikils reyks. 2.7.2014 15:19 Renaultsport Mégane 265 nær Nordschleife metinu aftur Til að setja tímann í samhengi þá er hann á pari við 997 útgáfuna af Porsche 911 Turbo sem er 473 hestafla ofurbíll. 2.7.2014 15:15 Skelkuðum ferðamönnum komið til bjargar Ferðamennirnir knúsuðu björgunarfólkið og trakteruðu með dýrindis súkkulaði 2.7.2014 15:09 Kvenréttindafélag Íslands krefst fleiri lögreglukvenna Félagið skorar á embætti ríkislögreglustjóra að fjölga konum innan lögreglunnar, sérstaklega í yfirmannsstöður. 2.7.2014 14:50 Gagnasöfnun NSA sögð stjórnarskárbrot Bandarískir eftirlitsaðilar hafa lýst yfir áhyggjum af gagnasöfnun þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna, NSA, þar sem gengið sé lengra en heimilt er samkvæmt stjórnarskrá. 2.7.2014 14:40 Sendu okkur sumarmyndir: Sólin skín á Sigló Votviðri hefur verið á landinu undanfarna daga og margir ósáttir við veðrið á landinu það sem af er sumri. 2.7.2014 14:33 Blótsyrði varða sektum í Rússlandi Umdeilt lögbann á blótsyrði í sjónvarpsefni, bókum og leikritum í Rússlandi tók gildi í gær. 2.7.2014 14:25 Gæði Hyundai skila fyrsta sæti í gæðakönnun J.D. Power Hyundai Accent efstur í flokki lítilla bíla, Hyundai i30 efstur í millistærðarflokki og Hyundai Genesis í lúxusbílaflokki. 2.7.2014 14:15 Væri gott fyrir Framsókn að eiga sitt Fréttablað Formaður þingflokks Framsóknarflokksins segist sakna fjölmiðils sem skilji flokkinn. 2.7.2014 14:02 Starfsemi Fiskistofu lömuð Fiskistofustjóri hefur ekki ákveðið hvort hann og fjölskylda hans flytja með Fiskistofu til Akureyrar. Samráðhópur á vegum atvinnuvegaráðherra fundar um málið í dag. 2.7.2014 13:01 Pistorius líklegur til að fremja sjálfsmorð Þetta kemur fram í skýrslu sálfræðings sem lesin var upp í réttarhöldum Pistoriusar í dag. 2.7.2014 12:52 Þrumuveður í Eyjafirði Mikil rigning og þrumuveður er nú í Eyjafirði og hafa íbúar á Akureyri séð eldingar og heyrt þrumur frá því um klukkan 12. 2.7.2014 12:51 Sjónvörp á kömrunum í Brasilíu "Við sáum fimm sinnum slagsmál í stúkunni nálægt okkur á meðan leiknum stóð. Það var þvílíkur hiti í mönnum,“ segir Brasilíufarinn Einar Þórmundsson. 2.7.2014 12:45 Facebook rannsakað í Bretlandi Rannsókn er hafin í Bretlandi á því hvort Facebook hafi brotið lög um verndun gagna með því að framkvæma sálfræðirannsókn á notendum, án þeirra samþykkis. 2.7.2014 12:11 Drengirnir fundust látnir á akri Jarðarför ísraelsku táninganna sem var rænt fyrir tveimur vikum og þeir í kjölfarið myrtir fór fram í gær. 2.7.2014 12:00 Tíðni reykinga tengist ekki útliti pakkans „Við rannsökuðum mengið í þrettán mánuði eftir að lögin tóku gildi,“ útskýrði Dr. Kaul. 2.7.2014 12:00 Starfsfólki býðst vinna við nýja stofnun Ráðherra kynnir áform sín um sameiningu Hafró og Veiðimálastofnunar 2.7.2014 11:32 Subaru WRX STI slær eigið met á Isle of Man hringnum Meðalhraði Mark Higgins, ökumanns Subaru bílsins, á 60 km löngum hringnum var 188 km/klst. 2.7.2014 11:30 Átta létust í sjálfsmorðsárás í Kabúl Átta létust og þrettán særðust í sjálfsmorðsárás í Kabúl í gær. Fimm þeirra látnu voru starfsmenn afganska flughersins. 2.7.2014 11:16 Nýr rektor tekinn til starfa við Háskólann á Akureyri Dr. Eyjólfur Guðmundsson tók formlega við starfi rektors Háskólans á Akureyri í gær af Stefáni B. Sigurðssyni sem gegnt hefur stöðu rektors síðastliðin fimm ár. 2.7.2014 11:12 Eldur í íbúð í Jörfabakka Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út upp úr klukkan tíu vegna elds í íbúð við Jörfabakka 24 í Breiðholti í Reykjavík. 2.7.2014 10:40 Afríkuríki funda vegna ebólufaraldurs Frá því í febrúar hafa 763 smitast af veirunni og þar af hafa 468 látist. Flest tilfelli hafa komið upp í Gíneu, þar sem faraldurinn hófst. Síðan þá hefur hann breiðst út til Líberíu og Sierra Leone og er nú orðinn stærsti ebólufaraldur í sögunni. 2.7.2014 10:36 Eygló fundar í Svíþjóð um karllæg viðhorf innan lögreglu Leitað er lausna hvernig breyta eigi karllægum viðhorfum. 2.7.2014 10:17 Stóri bróðir Qashqai kemur á óvart Nissan X-Trail jeppinn seldist vel hér á landi fyrir nokkrum árum en BL hefur ekki boðið þann bíl í nokkurn tíma. 2.7.2014 09:45 Fjölmörg brot á vopnalögum Tollverðir hafa lagt hald á umtalsvert magn vopna að undanförnu. 2.7.2014 09:36 Minnast mesta sjóslyss Íslandssögunnar Þann 5. júlí árið 1942 sigldi skipalestin QP-13 inn í belti tundurdufla sem Bretar höfðu sett niður norður af Aðalvík á Vestfjörðum. 2.7.2014 09:35 Garðyrkjustjóri fæst ekki vestur Ísfirðingar hafa í tvö ár auglýst eftir garðyrkjustjóra án árangurs. Þar að auki vantar fólk til sláttustarfa. 2.7.2014 09:35 Bannað að gefa öndum brauð Nóg fæða er á Tjörninni á sumrin og því ekki þörf á að fóðra endurnar. 2.7.2014 09:35 Hönnunarsamningur fyrir hjúkrunarheimili undirritaður Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri Seltjarnarness og Þorvarður L. Björgvinsson, framkvæmdastjóri Arkís arkitekta, undirrituðu í gær ráðgjafa- og hönnunarsamning fyrir 40 rýma hjúkrunarheimili sem rísa mun á Seltjarnarnesi á næstu misserum. 2.7.2014 09:30 Lífeyrissjóðir telja ekki rétt að stefna matsfyrirtækjunum Ekki er líklegt til árangurs fyrir íslensku lífeyrissjóðina að stefna erlendum matsfyrirtækjum samkvæmt minnisblaði sem unnið var fyrir Landssamtök lífeyrissjóða. Tveir af stærstu lífeyrissjóðunum hafa ákveðið að aðhafast ekkert frekar. 2.7.2014 09:00 Seat „Allroad“ Sver sig í ætt við nokkra "Allroad" bíla sem tilheyra hinni stóru Volkswagen bílafjölskyldu. 2.7.2014 08:45 Ljósastaurar fá að kenna á vafasömum ökumönnum Ökumaður, sem var undir áhrifum margvíslegra fíkniefna, missti stjórn á bíl sínum í Ártúnsbrekku í gærkvöldi. 2.7.2014 07:51 Skelfingu lostnir ferðamenn Landsbjörg kom erlendum ferðamönnum til hjálpar en íslensk veðrátta skaut þeim skelk í bringu. 2.7.2014 07:45 Sjá næstu 50 fréttir
Áframhaldandi töf gæti haft skelfileg áhrif Tækifærin eru til staðar núna og þau þurfa stjórnvöld að grípa, segir forstöðumaður efnahagssviðs hjá Samtökum atvinnulífsins. 2.7.2014 20:00
Fyrrverandi ráðherra vill verða sveitarstjóri Ásahrepps Tuttugu og tveir sóttu um stóðu sveitarstjóra Ásahrepps í Rangárvallasýslu en um er að ræða 70% starf. 2.7.2014 19:56
Reiknar ekki með að endurskoða ákvörðun sína Sjávarútvegsráðherra segir að nú fari í hönd vinna við að meta hvernig best sé að flytja Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar. 2.7.2014 19:30
Yfirborð Þórisvatns átta metrum hærra Það eru ekki allir sem harma úrhellisdembur. Vatnshæð Þórisvatns hefur hækkað um átta metra frá lægstu stöðu í vor. 2.7.2014 19:15
Hvalaskoðunarbátur strandaður á Skjálfanda Mikill halli er kominn á bátinn og var í fyrstu talið að leki væri kominn að bátnum. 2.7.2014 18:37
Sektaður fyrir stöðustuld á Facebook-síðu fyrrverandi Talið er að þetta sé fyrsti dómur sinnar tegundar í heiminum og leiddar eru líkur að því að hann geti orðið fordæmisgefandi fyrir önnur sambærileg dómsmál á heimsvísu á komandi árum. 2.7.2014 16:57
Hátt í 150 bréfdúfur týndust í keppnisflugi Bréfdúfnafélag Íslands sleppti á laugardaginn um 300 dúfum á Húsavík sem áttu að fljúga til Hafnarfjarðar, en hátt í helmingur þeirra hefur enn ekki fundist. 2.7.2014 16:57
Volvo selur kínverska framleiðslu í Bandaríkjunum Framleiða lengri gerð Volvo S60 bíls í Kína og flytja hluta framleiðslunnar til sölu í Bandaríkjunum. 2.7.2014 16:15
Segir hugarfar hestamanna byggjast á afneitun Tungubogar, sem sagðir eru stríða gegn dýravelferðarlögum, eru enn í notkun meðal hestamanna. Hestafræðingur sakar hestamenn um að neita að horfast í augu við staðreyndir. 2.7.2014 16:01
Ísland í dag: Allt þess virði Sigurbjörg Gunnarsdóttir, forstöðumaður Smárakirkju sem áður hét Krossinn, veit fátt betra en að umgangast Guð og fólkið í kirkjunni. 2.7.2014 15:44
Mikill meirihluti innflytjenda finnur fyrir fordómum á Íslandi Rúmlega sjötíu prósent innflytjenda hér á landi hafa upplifað fordóma í sinn garð samkvæmt rannsókn sem Fjölmenningarsetur vann í samstarfi við Mannréttindaskrifstofu Íslands og Félagsvísindastofnun HÍ. Tekjur innflytjenda eru töluvert undir meðaltekjum Íslendinga og þá býr nærri helmingur á leigumarkaði. 2.7.2014 15:25
Allt tiltækt slökkvilið sent að húsnæði Matís Allt tiltækt slökkvilið hefur verið kallað út í húsnæði Matís á Vínlandsleið vegna mikils reyks. 2.7.2014 15:19
Renaultsport Mégane 265 nær Nordschleife metinu aftur Til að setja tímann í samhengi þá er hann á pari við 997 útgáfuna af Porsche 911 Turbo sem er 473 hestafla ofurbíll. 2.7.2014 15:15
Skelkuðum ferðamönnum komið til bjargar Ferðamennirnir knúsuðu björgunarfólkið og trakteruðu með dýrindis súkkulaði 2.7.2014 15:09
Kvenréttindafélag Íslands krefst fleiri lögreglukvenna Félagið skorar á embætti ríkislögreglustjóra að fjölga konum innan lögreglunnar, sérstaklega í yfirmannsstöður. 2.7.2014 14:50
Gagnasöfnun NSA sögð stjórnarskárbrot Bandarískir eftirlitsaðilar hafa lýst yfir áhyggjum af gagnasöfnun þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna, NSA, þar sem gengið sé lengra en heimilt er samkvæmt stjórnarskrá. 2.7.2014 14:40
Sendu okkur sumarmyndir: Sólin skín á Sigló Votviðri hefur verið á landinu undanfarna daga og margir ósáttir við veðrið á landinu það sem af er sumri. 2.7.2014 14:33
Blótsyrði varða sektum í Rússlandi Umdeilt lögbann á blótsyrði í sjónvarpsefni, bókum og leikritum í Rússlandi tók gildi í gær. 2.7.2014 14:25
Gæði Hyundai skila fyrsta sæti í gæðakönnun J.D. Power Hyundai Accent efstur í flokki lítilla bíla, Hyundai i30 efstur í millistærðarflokki og Hyundai Genesis í lúxusbílaflokki. 2.7.2014 14:15
Væri gott fyrir Framsókn að eiga sitt Fréttablað Formaður þingflokks Framsóknarflokksins segist sakna fjölmiðils sem skilji flokkinn. 2.7.2014 14:02
Starfsemi Fiskistofu lömuð Fiskistofustjóri hefur ekki ákveðið hvort hann og fjölskylda hans flytja með Fiskistofu til Akureyrar. Samráðhópur á vegum atvinnuvegaráðherra fundar um málið í dag. 2.7.2014 13:01
Pistorius líklegur til að fremja sjálfsmorð Þetta kemur fram í skýrslu sálfræðings sem lesin var upp í réttarhöldum Pistoriusar í dag. 2.7.2014 12:52
Þrumuveður í Eyjafirði Mikil rigning og þrumuveður er nú í Eyjafirði og hafa íbúar á Akureyri séð eldingar og heyrt þrumur frá því um klukkan 12. 2.7.2014 12:51
Sjónvörp á kömrunum í Brasilíu "Við sáum fimm sinnum slagsmál í stúkunni nálægt okkur á meðan leiknum stóð. Það var þvílíkur hiti í mönnum,“ segir Brasilíufarinn Einar Þórmundsson. 2.7.2014 12:45
Facebook rannsakað í Bretlandi Rannsókn er hafin í Bretlandi á því hvort Facebook hafi brotið lög um verndun gagna með því að framkvæma sálfræðirannsókn á notendum, án þeirra samþykkis. 2.7.2014 12:11
Drengirnir fundust látnir á akri Jarðarför ísraelsku táninganna sem var rænt fyrir tveimur vikum og þeir í kjölfarið myrtir fór fram í gær. 2.7.2014 12:00
Tíðni reykinga tengist ekki útliti pakkans „Við rannsökuðum mengið í þrettán mánuði eftir að lögin tóku gildi,“ útskýrði Dr. Kaul. 2.7.2014 12:00
Starfsfólki býðst vinna við nýja stofnun Ráðherra kynnir áform sín um sameiningu Hafró og Veiðimálastofnunar 2.7.2014 11:32
Subaru WRX STI slær eigið met á Isle of Man hringnum Meðalhraði Mark Higgins, ökumanns Subaru bílsins, á 60 km löngum hringnum var 188 km/klst. 2.7.2014 11:30
Átta létust í sjálfsmorðsárás í Kabúl Átta létust og þrettán særðust í sjálfsmorðsárás í Kabúl í gær. Fimm þeirra látnu voru starfsmenn afganska flughersins. 2.7.2014 11:16
Nýr rektor tekinn til starfa við Háskólann á Akureyri Dr. Eyjólfur Guðmundsson tók formlega við starfi rektors Háskólans á Akureyri í gær af Stefáni B. Sigurðssyni sem gegnt hefur stöðu rektors síðastliðin fimm ár. 2.7.2014 11:12
Eldur í íbúð í Jörfabakka Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út upp úr klukkan tíu vegna elds í íbúð við Jörfabakka 24 í Breiðholti í Reykjavík. 2.7.2014 10:40
Afríkuríki funda vegna ebólufaraldurs Frá því í febrúar hafa 763 smitast af veirunni og þar af hafa 468 látist. Flest tilfelli hafa komið upp í Gíneu, þar sem faraldurinn hófst. Síðan þá hefur hann breiðst út til Líberíu og Sierra Leone og er nú orðinn stærsti ebólufaraldur í sögunni. 2.7.2014 10:36
Eygló fundar í Svíþjóð um karllæg viðhorf innan lögreglu Leitað er lausna hvernig breyta eigi karllægum viðhorfum. 2.7.2014 10:17
Stóri bróðir Qashqai kemur á óvart Nissan X-Trail jeppinn seldist vel hér á landi fyrir nokkrum árum en BL hefur ekki boðið þann bíl í nokkurn tíma. 2.7.2014 09:45
Fjölmörg brot á vopnalögum Tollverðir hafa lagt hald á umtalsvert magn vopna að undanförnu. 2.7.2014 09:36
Minnast mesta sjóslyss Íslandssögunnar Þann 5. júlí árið 1942 sigldi skipalestin QP-13 inn í belti tundurdufla sem Bretar höfðu sett niður norður af Aðalvík á Vestfjörðum. 2.7.2014 09:35
Garðyrkjustjóri fæst ekki vestur Ísfirðingar hafa í tvö ár auglýst eftir garðyrkjustjóra án árangurs. Þar að auki vantar fólk til sláttustarfa. 2.7.2014 09:35
Bannað að gefa öndum brauð Nóg fæða er á Tjörninni á sumrin og því ekki þörf á að fóðra endurnar. 2.7.2014 09:35
Hönnunarsamningur fyrir hjúkrunarheimili undirritaður Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri Seltjarnarness og Þorvarður L. Björgvinsson, framkvæmdastjóri Arkís arkitekta, undirrituðu í gær ráðgjafa- og hönnunarsamning fyrir 40 rýma hjúkrunarheimili sem rísa mun á Seltjarnarnesi á næstu misserum. 2.7.2014 09:30
Lífeyrissjóðir telja ekki rétt að stefna matsfyrirtækjunum Ekki er líklegt til árangurs fyrir íslensku lífeyrissjóðina að stefna erlendum matsfyrirtækjum samkvæmt minnisblaði sem unnið var fyrir Landssamtök lífeyrissjóða. Tveir af stærstu lífeyrissjóðunum hafa ákveðið að aðhafast ekkert frekar. 2.7.2014 09:00
Seat „Allroad“ Sver sig í ætt við nokkra "Allroad" bíla sem tilheyra hinni stóru Volkswagen bílafjölskyldu. 2.7.2014 08:45
Ljósastaurar fá að kenna á vafasömum ökumönnum Ökumaður, sem var undir áhrifum margvíslegra fíkniefna, missti stjórn á bíl sínum í Ártúnsbrekku í gærkvöldi. 2.7.2014 07:51
Skelfingu lostnir ferðamenn Landsbjörg kom erlendum ferðamönnum til hjálpar en íslensk veðrátta skaut þeim skelk í bringu. 2.7.2014 07:45