Fleiri fréttir Kennarar dæmi ekki siðferði Menntamálaráðuneytið vill að framhaldsskólar semji umsögn um nemendur sem útskrifast með framhaldsskólapróf. Skólameistari segir hæpið að fella dóma um þankagang, sjálfsþekkingu, sjálfsmynd og siðferði fólks. 17.1.2014 07:00 Katalóníuþing fer fram á atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Engar líkur þykja til þess að ríkisstjórn Spánar samþykki kröfur um að Katalóníubúar fái að kjósa um sjálfstæði héraðsins. 17.1.2014 06:30 Egyptar samþykkja breytta stjórnarskrá Fyrstu tölur bentu til þess að kosningaþátttakan hafi ekki verið nema 38 prósent. 17.1.2014 06:00 Fjölda farsíma stolið af fimleikastúlkum "Þetta voru allt í allt sjö iPhone símar, tveir Samsung Galaxy og tvö peningaveski. Svo þetta er alveg einhver milljón sem hefur tapast,“ segir Thelma Rut Hermannsdóttir, fimleikastúlka úr Gerplu. 16.1.2014 23:14 Ríkið svari sjálft fyrir Sólvang „Þjónusta við íbúa á Sólvangi verður að vera ásættanleg í alla staði,“ undirstrikaði bæjarráð Hafnarfjarðar í dag og ítrekaði að rekstur hjúkrunarheimilisins sé alfarið á ábyrgð ríkisins. 16.1.2014 22:45 NSA komst yfir 200 milljón textaskilaboð á dag Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, komst yfir um 200 milljón textaskilaboð daglega. Barack Obama kynnir breytingar á NSA á morgun. 16.1.2014 21:57 Lögreglan lýsir eftir Önnu Sigríði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Önnu Sigríði Hannesdóttur sem fór frá heimili sínu þann 8. janúar síðastliðinn. 16.1.2014 21:01 Telur að fleiri hafi misnotað móður hennar Dóttir þroskaskertrar konu, sem segir að stjúpfaðir sinn og bræður hans hafi misnotað hana í um fjörutíu ár, segir það mikil vonbrigði að ríkissaksóknari hafi ákveðið að láta málið niður falla. 16.1.2014 20:31 Ef til vill og kannski verður þjóðaratkvæðagreiðsla Stjórnarandstaðan þrýsti á forsætisráðherra um að gefa upp hvort og þá hvenær þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarviðræður við Evrópusambandið yrði haldin á Alþingi í dag. 16.1.2014 19:51 Eldur í íbúð í Breiðholti Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu hafa allar stöðvar verið sendar að Tunguseli í Breiðholti en tilkynnt var um eld í íbúðarhúsi nú fyrir skömmu. 16.1.2014 19:38 Bannað að birta myndir á Facebook án leyfis foreldra Ekki er lögmætt að birta myndir af börnum og unglingum í skóla – eða tómstundastarfi á netinu nema heimild foreldra liggi fyrir. Þetta segir formaður Persónuverndar. Sífellt auðveldara er að nálgast upplýsingar um börn á Facebook. 16.1.2014 19:06 Safna hlýjum fatnaði fyrir flóttamenn Ástandið í Sýrlandi fer versnandi og fjöldi fólks er í brýnni þörf fyrir mat, lyf og föt. Hópur Íslendinga hefur tekið sig saman og safna nú hlýjum fötum og ullarteppum fyrir sýrlenska flóttamenn. 16.1.2014 19:00 „Staða mín innan flokksins er sterk“ Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs segir að í gangi sé pólitísk aðför gegn sér. 16.1.2014 19:00 Horfa á herþyrlur og herskip sem vel búin björgunartæki Herþyrla frá danska sjóhernum gengst nú undir viðamikið viðhald í flugskýli á Reykjavíkurflugvelli. 16.1.2014 19:00 Segja bæjarstjórann fara vísvitandi með rangar tölur Fulltrúar Samfylkingarinnar í Kópavogi harma gífuryrði Ármanns Kr. Ólafssonar, bæjarstjóra Kópavogsbæjar, vegna nýlegrar ákvörðunar bæjarstjórnar að koma með virkum hætti að leigumarkaði í bænum. 16.1.2014 18:55 Jafn mörg banaslys í umferðinni af völdum löglegra og ólöglegra lyfja Jafn mörg dauðsföll hafa orðið í umferðinni síðustu tíu ár af völdum aksturs undir áhrifum lyfseðilsskyldra lyfja og ólöglegra fíkniefna. Ekki er lögð nein sérstök áhersla á vandann þar sem umferðarlögin eru óskýr hvað þetta varðar. 16.1.2014 18:45 „Jöfn kynjaskipting í fyrstu sex sætunum“ Þrír karlar skipa efsta sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosninharnar í vor. Nýr oddviti flokksins í Reykjavík segir að þrátt fyrir það sé jafnt kynjahlutfall í efstu sætum og á listanum í heild. 16.1.2014 18:00 Sóley vill leiða lista Vinstri grænna í Reykjavík Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna í Reykjavík, býður sig fram til að leiða áfram lista Vinstri grænna í borgarstjórn á næsta kjörtímabili. 16.1.2014 17:51 Tvær konur handteknar í London Grunaðar um að hafa ætlað að taka þátt í hryðjuverkum. Önnur var á leiðinni til Tyrklands með mikið fé á sér. 16.1.2014 17:15 Dómur fyrir kynferðisbrot þyngdur í hæstarétti Hæstiréttur þyngdi skilorðsbundna fangelsisvist yfir karlmanni fyrir kynferðisbrot um hálft ár. 16.1.2014 17:02 Hugsanleg lækning við krabbameini Ný tækni hefur verið fundin upp til að lengja líf þeirra sem greinast með heilakrabbamein. 16.1.2014 17:00 Íslensku bjartsýnisverðlaunin veitt í dag Íslensku bjartsýnisverðlaunin veitt við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í dag. 16.1.2014 17:00 Alþingi dæmt til að greiða ræstingakonu 1.200 þúsund krónur Hæstiréttur dæmdi í dag Alþingi til þess að greiða fyrrverandi starfsmanni sínum 1.200 þúsund krónur í skaðabætur vegna ólöglegrar uppsagnar haustið 2009. 16.1.2014 16:56 Eins og að vera í geimnum Íslenski flotinn er hópur sem hittist reglulega í Sundlaug Seltjarnarness til að fljóta, hugleiða og slaka á. Ísland í dag kynnti sér málið. 16.1.2014 16:15 Toyota seldi 1,28 milljón Hybrid-bíla Lítill vöxtur var í sölu Hybrid-bíla og minnkaði hlutfallslega í Bandaríkjunum. 16.1.2014 15:45 Ekki upplýst um óskir Framsóknarmanna Í frétt á Vísi fyrr í dag sögðum við frá því að Framsóknarmenn í Kópavogi vildu að Gunnar Birgisson og Aðalsteinn Jónsson bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hættu sem formenn nefnda hjá bænum og vitnuðum í viðtal við Ómar Stefánsson oddvita Framsóknarflokksins í tengslum við það. 16.1.2014 15:00 Segir ríkisstjórnina óttast þjóðarvilja Árni Páll Árnason er ekki ánægður með svör forsætisráðherra í umræðu um stöðu aðildarumsóknar Íslands í ESB, sem lauk rétt í þessu. 16.1.2014 14:35 19 prósent verðhækkun á mat fyrir aldraða Samkvæmt íbúum aldraðra á Ísafirði og íbúa á Hlíf hefur gjaldið hækkað úr 23. 635 krónum í október 2012 í 28.080 krónur nú í janúar. 16.1.2014 14:31 Lúxusbílamerkin með 10-11% af markaðnum Kaupendur lúxusbíla hafa að undanförnu hallað sér að jepplingum í stað fólksbíla. 16.1.2014 14:28 Lögreglan spjallar í beinni Spjallið hefst klukkan 12 og Stefán Eiríksson, lögreglustjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, mun stija fyrir svörum. 16.1.2014 13:53 Fjölskyldustefna þarf að fanga margbreytileikann Málþing um margbreytileika fjölskyldugerða. 16.1.2014 13:24 Upplifa stjórnleysi í stjúpfjölskyldum Könnun sýnir meðal annars að stjúpforeldrum og foreldrum finnst flóknara að vera í stjúpfjölskyldum en þeir áttu von á og eru óvissir um hlutverk sitt. 16.1.2014 13:17 Landeigendur við Geysi halda fast í áform um gjaldtöku Landeigendur við Geysi segja álit umhverfis- og auðlindaráðuneytis um að gjaldheimta Landeigendafélagsins við Geysi yrði ólögleg ekki breyta neinu um þeirra afstöðu. 16.1.2014 12:57 Mikil ólga innan Sjálfstæðisflokksins Oddviti Framsóknarmanna segir Gunnar Birgisson rúin öllu trausti. Formaður fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins lætur ekki undan kröfum um að hann víki. 16.1.2014 12:53 Hægt að taka ótakmarkað magn vökva í flug Nýjar reglur Evrópusambandsins um magn og skimun vökva sem farþegar geta tekið með sér taka gildi næstu mánaðarmót. 16.1.2014 12:38 Myndar 1/1000 af íbúafjölda Íslands Varya Lozenko, rússneskur ljósmyndari heillast af Íslandi: „Ísland og Íslendingar. Ég elska ykkur.“ 16.1.2014 11:20 Hundaleikvöllur í Kópavogi á dagskrá Hún fékk hugmyndina að vellinum eftir tveir stórir hundar réðust á hundinn hennar þar sem hún var úti að ganga með hann. "Þeir voru lausir og komu að okkur, þetta gerðist mjög snögglega, en þeir bitu í mænuna á mínum hundi þannig að hann lamaðist,“ segir Una María og aflífa þurfti hundinn í kjölfarið. 16.1.2014 11:13 Metfjöldi skráður í fermingu Siðmenntar 300 ungmenni hafa skráð sig í borgaralega fermingu Siðmenntar á þessu ári og hefur fjöldinn aldrei verið meiri. 16.1.2014 11:09 Ósammála um „ofurverð“ Einar Sigurðsson, forstjóri Mjólkursamsölunnar, hafnar málatilbúnaði í gerin Þórólfs Matthíassonar hagfræðings um það sem hinn síðarnefndi kallar "ofurverð“ á rjóma. Þórólfur stendur við það sem fram kemur í greininni. 16.1.2014 10:48 Jón Finnbogason vill fjórða sæti sjálfstæðismanna Jón Finnbogason, lögmaður, býður sig fram í 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi sem haldið verður þann 8. febrúar næstkomandi. 16.1.2014 10:03 Efstu sæti Sjálfstæðisflokksins óbreytt í Reykjavík Þrír karlmenn munu skipa efstu sæti D-listans fyrir kosningarnar í vor verði tillaga kjörnefndar samþykkt. Rýr hlutur kvenna stendur þrátt fyrir gagnrýni. 16.1.2014 09:00 Kveikt í rusli á þremur stöðum í nótt Kveikt var í á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Í öllum tilvikum var kveikt í rusli, ýmist í ruslagámum, tunnum eða lausu rusli. 16.1.2014 07:27 Segja kjörsókn góða í Egyptalandi en birta þó engar tölur Yfirvöld í Egyptalandi fullyrða að góð þátttaka hafi verið í kosningum um nýja stjórnarskrá sem fram fóru í gær og í fyrradag í landinu, þrátt fyrir Bræðralag múslima, helsta stjórnarandstöðuaflið, hafi hvatt sitt fólk til þess að sitja heima. 16.1.2014 07:22 Unglingsstúlka undir stýri - sagðist vera góður bílstjóri Þegar lögreglumenn stöðvuðu bíl á rúntinum við reglubundið eftirlit laust fyrir miðnætti, kom í ljós að þar sat unglingsstúlka undir stýri og var hún því að sjálfsögðu réttindalaus. 16.1.2014 07:19 Smekkvísir þjófar stöðvaðir af lögreglu Tveir danskir innbrotsþjófar nýttu sér fasteignaauglýsingar á netinu til þess að sigta út dýrar eignir með það í huga að stela rándýru innbúi íbúanna. 16.1.2014 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Kennarar dæmi ekki siðferði Menntamálaráðuneytið vill að framhaldsskólar semji umsögn um nemendur sem útskrifast með framhaldsskólapróf. Skólameistari segir hæpið að fella dóma um þankagang, sjálfsþekkingu, sjálfsmynd og siðferði fólks. 17.1.2014 07:00
Katalóníuþing fer fram á atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Engar líkur þykja til þess að ríkisstjórn Spánar samþykki kröfur um að Katalóníubúar fái að kjósa um sjálfstæði héraðsins. 17.1.2014 06:30
Egyptar samþykkja breytta stjórnarskrá Fyrstu tölur bentu til þess að kosningaþátttakan hafi ekki verið nema 38 prósent. 17.1.2014 06:00
Fjölda farsíma stolið af fimleikastúlkum "Þetta voru allt í allt sjö iPhone símar, tveir Samsung Galaxy og tvö peningaveski. Svo þetta er alveg einhver milljón sem hefur tapast,“ segir Thelma Rut Hermannsdóttir, fimleikastúlka úr Gerplu. 16.1.2014 23:14
Ríkið svari sjálft fyrir Sólvang „Þjónusta við íbúa á Sólvangi verður að vera ásættanleg í alla staði,“ undirstrikaði bæjarráð Hafnarfjarðar í dag og ítrekaði að rekstur hjúkrunarheimilisins sé alfarið á ábyrgð ríkisins. 16.1.2014 22:45
NSA komst yfir 200 milljón textaskilaboð á dag Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, komst yfir um 200 milljón textaskilaboð daglega. Barack Obama kynnir breytingar á NSA á morgun. 16.1.2014 21:57
Lögreglan lýsir eftir Önnu Sigríði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Önnu Sigríði Hannesdóttur sem fór frá heimili sínu þann 8. janúar síðastliðinn. 16.1.2014 21:01
Telur að fleiri hafi misnotað móður hennar Dóttir þroskaskertrar konu, sem segir að stjúpfaðir sinn og bræður hans hafi misnotað hana í um fjörutíu ár, segir það mikil vonbrigði að ríkissaksóknari hafi ákveðið að láta málið niður falla. 16.1.2014 20:31
Ef til vill og kannski verður þjóðaratkvæðagreiðsla Stjórnarandstaðan þrýsti á forsætisráðherra um að gefa upp hvort og þá hvenær þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarviðræður við Evrópusambandið yrði haldin á Alþingi í dag. 16.1.2014 19:51
Eldur í íbúð í Breiðholti Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu hafa allar stöðvar verið sendar að Tunguseli í Breiðholti en tilkynnt var um eld í íbúðarhúsi nú fyrir skömmu. 16.1.2014 19:38
Bannað að birta myndir á Facebook án leyfis foreldra Ekki er lögmætt að birta myndir af börnum og unglingum í skóla – eða tómstundastarfi á netinu nema heimild foreldra liggi fyrir. Þetta segir formaður Persónuverndar. Sífellt auðveldara er að nálgast upplýsingar um börn á Facebook. 16.1.2014 19:06
Safna hlýjum fatnaði fyrir flóttamenn Ástandið í Sýrlandi fer versnandi og fjöldi fólks er í brýnni þörf fyrir mat, lyf og föt. Hópur Íslendinga hefur tekið sig saman og safna nú hlýjum fötum og ullarteppum fyrir sýrlenska flóttamenn. 16.1.2014 19:00
„Staða mín innan flokksins er sterk“ Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs segir að í gangi sé pólitísk aðför gegn sér. 16.1.2014 19:00
Horfa á herþyrlur og herskip sem vel búin björgunartæki Herþyrla frá danska sjóhernum gengst nú undir viðamikið viðhald í flugskýli á Reykjavíkurflugvelli. 16.1.2014 19:00
Segja bæjarstjórann fara vísvitandi með rangar tölur Fulltrúar Samfylkingarinnar í Kópavogi harma gífuryrði Ármanns Kr. Ólafssonar, bæjarstjóra Kópavogsbæjar, vegna nýlegrar ákvörðunar bæjarstjórnar að koma með virkum hætti að leigumarkaði í bænum. 16.1.2014 18:55
Jafn mörg banaslys í umferðinni af völdum löglegra og ólöglegra lyfja Jafn mörg dauðsföll hafa orðið í umferðinni síðustu tíu ár af völdum aksturs undir áhrifum lyfseðilsskyldra lyfja og ólöglegra fíkniefna. Ekki er lögð nein sérstök áhersla á vandann þar sem umferðarlögin eru óskýr hvað þetta varðar. 16.1.2014 18:45
„Jöfn kynjaskipting í fyrstu sex sætunum“ Þrír karlar skipa efsta sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosninharnar í vor. Nýr oddviti flokksins í Reykjavík segir að þrátt fyrir það sé jafnt kynjahlutfall í efstu sætum og á listanum í heild. 16.1.2014 18:00
Sóley vill leiða lista Vinstri grænna í Reykjavík Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna í Reykjavík, býður sig fram til að leiða áfram lista Vinstri grænna í borgarstjórn á næsta kjörtímabili. 16.1.2014 17:51
Tvær konur handteknar í London Grunaðar um að hafa ætlað að taka þátt í hryðjuverkum. Önnur var á leiðinni til Tyrklands með mikið fé á sér. 16.1.2014 17:15
Dómur fyrir kynferðisbrot þyngdur í hæstarétti Hæstiréttur þyngdi skilorðsbundna fangelsisvist yfir karlmanni fyrir kynferðisbrot um hálft ár. 16.1.2014 17:02
Hugsanleg lækning við krabbameini Ný tækni hefur verið fundin upp til að lengja líf þeirra sem greinast með heilakrabbamein. 16.1.2014 17:00
Íslensku bjartsýnisverðlaunin veitt í dag Íslensku bjartsýnisverðlaunin veitt við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í dag. 16.1.2014 17:00
Alþingi dæmt til að greiða ræstingakonu 1.200 þúsund krónur Hæstiréttur dæmdi í dag Alþingi til þess að greiða fyrrverandi starfsmanni sínum 1.200 þúsund krónur í skaðabætur vegna ólöglegrar uppsagnar haustið 2009. 16.1.2014 16:56
Eins og að vera í geimnum Íslenski flotinn er hópur sem hittist reglulega í Sundlaug Seltjarnarness til að fljóta, hugleiða og slaka á. Ísland í dag kynnti sér málið. 16.1.2014 16:15
Toyota seldi 1,28 milljón Hybrid-bíla Lítill vöxtur var í sölu Hybrid-bíla og minnkaði hlutfallslega í Bandaríkjunum. 16.1.2014 15:45
Ekki upplýst um óskir Framsóknarmanna Í frétt á Vísi fyrr í dag sögðum við frá því að Framsóknarmenn í Kópavogi vildu að Gunnar Birgisson og Aðalsteinn Jónsson bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hættu sem formenn nefnda hjá bænum og vitnuðum í viðtal við Ómar Stefánsson oddvita Framsóknarflokksins í tengslum við það. 16.1.2014 15:00
Segir ríkisstjórnina óttast þjóðarvilja Árni Páll Árnason er ekki ánægður með svör forsætisráðherra í umræðu um stöðu aðildarumsóknar Íslands í ESB, sem lauk rétt í þessu. 16.1.2014 14:35
19 prósent verðhækkun á mat fyrir aldraða Samkvæmt íbúum aldraðra á Ísafirði og íbúa á Hlíf hefur gjaldið hækkað úr 23. 635 krónum í október 2012 í 28.080 krónur nú í janúar. 16.1.2014 14:31
Lúxusbílamerkin með 10-11% af markaðnum Kaupendur lúxusbíla hafa að undanförnu hallað sér að jepplingum í stað fólksbíla. 16.1.2014 14:28
Lögreglan spjallar í beinni Spjallið hefst klukkan 12 og Stefán Eiríksson, lögreglustjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, mun stija fyrir svörum. 16.1.2014 13:53
Fjölskyldustefna þarf að fanga margbreytileikann Málþing um margbreytileika fjölskyldugerða. 16.1.2014 13:24
Upplifa stjórnleysi í stjúpfjölskyldum Könnun sýnir meðal annars að stjúpforeldrum og foreldrum finnst flóknara að vera í stjúpfjölskyldum en þeir áttu von á og eru óvissir um hlutverk sitt. 16.1.2014 13:17
Landeigendur við Geysi halda fast í áform um gjaldtöku Landeigendur við Geysi segja álit umhverfis- og auðlindaráðuneytis um að gjaldheimta Landeigendafélagsins við Geysi yrði ólögleg ekki breyta neinu um þeirra afstöðu. 16.1.2014 12:57
Mikil ólga innan Sjálfstæðisflokksins Oddviti Framsóknarmanna segir Gunnar Birgisson rúin öllu trausti. Formaður fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins lætur ekki undan kröfum um að hann víki. 16.1.2014 12:53
Hægt að taka ótakmarkað magn vökva í flug Nýjar reglur Evrópusambandsins um magn og skimun vökva sem farþegar geta tekið með sér taka gildi næstu mánaðarmót. 16.1.2014 12:38
Myndar 1/1000 af íbúafjölda Íslands Varya Lozenko, rússneskur ljósmyndari heillast af Íslandi: „Ísland og Íslendingar. Ég elska ykkur.“ 16.1.2014 11:20
Hundaleikvöllur í Kópavogi á dagskrá Hún fékk hugmyndina að vellinum eftir tveir stórir hundar réðust á hundinn hennar þar sem hún var úti að ganga með hann. "Þeir voru lausir og komu að okkur, þetta gerðist mjög snögglega, en þeir bitu í mænuna á mínum hundi þannig að hann lamaðist,“ segir Una María og aflífa þurfti hundinn í kjölfarið. 16.1.2014 11:13
Metfjöldi skráður í fermingu Siðmenntar 300 ungmenni hafa skráð sig í borgaralega fermingu Siðmenntar á þessu ári og hefur fjöldinn aldrei verið meiri. 16.1.2014 11:09
Ósammála um „ofurverð“ Einar Sigurðsson, forstjóri Mjólkursamsölunnar, hafnar málatilbúnaði í gerin Þórólfs Matthíassonar hagfræðings um það sem hinn síðarnefndi kallar "ofurverð“ á rjóma. Þórólfur stendur við það sem fram kemur í greininni. 16.1.2014 10:48
Jón Finnbogason vill fjórða sæti sjálfstæðismanna Jón Finnbogason, lögmaður, býður sig fram í 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi sem haldið verður þann 8. febrúar næstkomandi. 16.1.2014 10:03
Efstu sæti Sjálfstæðisflokksins óbreytt í Reykjavík Þrír karlmenn munu skipa efstu sæti D-listans fyrir kosningarnar í vor verði tillaga kjörnefndar samþykkt. Rýr hlutur kvenna stendur þrátt fyrir gagnrýni. 16.1.2014 09:00
Kveikt í rusli á þremur stöðum í nótt Kveikt var í á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Í öllum tilvikum var kveikt í rusli, ýmist í ruslagámum, tunnum eða lausu rusli. 16.1.2014 07:27
Segja kjörsókn góða í Egyptalandi en birta þó engar tölur Yfirvöld í Egyptalandi fullyrða að góð þátttaka hafi verið í kosningum um nýja stjórnarskrá sem fram fóru í gær og í fyrradag í landinu, þrátt fyrir Bræðralag múslima, helsta stjórnarandstöðuaflið, hafi hvatt sitt fólk til þess að sitja heima. 16.1.2014 07:22
Unglingsstúlka undir stýri - sagðist vera góður bílstjóri Þegar lögreglumenn stöðvuðu bíl á rúntinum við reglubundið eftirlit laust fyrir miðnætti, kom í ljós að þar sat unglingsstúlka undir stýri og var hún því að sjálfsögðu réttindalaus. 16.1.2014 07:19
Smekkvísir þjófar stöðvaðir af lögreglu Tveir danskir innbrotsþjófar nýttu sér fasteignaauglýsingar á netinu til þess að sigta út dýrar eignir með það í huga að stela rándýru innbúi íbúanna. 16.1.2014 07:00