Fleiri fréttir

Fá úrræði fyrir þá sem kaupa falsað málverk

Auka á eftirlit og rannsókn á málverkafölsunum samkvæmt nýrri þingályktunartillögu sem komin er fyrir Alþingi. Þingmaður segir sala á fölsuðum málverkum vera hreint og klárt efnahagsbrot.

Reyndu að ræna ösku Freud

Breska lögreglan leitar nú þjófa sem gerðu tilraun til þess að stela ösku Sigmund Freud úr Golders Green líkbrennslunni í London.

Gjaldtaka við Geysi

Það styttist í að gjald verði tekið af þeim sem heimsækja Geysissvæðið í Haukadal. Formaður landeigenda segir gjaldtökuna nauðsynlega í kjölfar síaukins fjölda ferðamanna hér á landi og hefur ekki áhyggjur þó að heimsóknum á svæðið kunni að fækka í kjölfarið.

Titanic skemmtigarður í bígerð

Hafi einhver átt þá ósk um að fá að upplifa tilfinninguna þegar Titanic sigldi á ísjaka og sökk í kjölfarið gæti viðkomandi fengið ósk sína uppfyllta á næstunni.

Seldu 4000 tonn af nautakjöti

Sala á nautgripakjöti var 4.098 tonn á nýliðnu ári, samkvæmt upplýsingum frá Landssamtökum sláturleyfishafa.

Fyrrum yfirlækni dæmdar 15 milljónir

Heilbrigðisstofnun Austurlands var í Héraðsdómi Austurlands í dag dæmd til að greiða fyrrverandi yfirlækni í Fjarðabyggð, tæpar 15 milljónir króna vegna vangoldinna launa.

Lögreglan skorar á ökumenn

Árið 2013 varð að meðaltali eitt umferðarslys á dag á höfuðborgarsvæðinu árið 2013 þar sem meiðsl urðu á vegfarendum. Lögreglan vill fækka slysum með samstilltu átaki.

Vilja hafa áhrif á niðurstöðu dómstóla í hrunsmálum

Steingrímur J. Sigfússon þingmaður Vinstri grænna og fyrrverandi fjármálaráðherra telur rétt að Alþingi fjalli sérstaklega um tilraunir manna til að hafa áhrif á niðurstöðu dómstóla í málum sem tengjast hruninu.

Landsbankinn á svörtum lista að ósekju

"Við fögnum verðlagseftirliti ASÍ og kveinkum okkur ekki undan gagnrýni þegar hún á við. Þegar kemur að Svarta listanum teljum við okkur vera á honum að ósekju,“ segir Kristján Kristjánsson, upplýsingafulltrúi Landsbankans.

Sprengingar valda Vesturbæingum óþægindum

"Þetta eru allt gömul hús hérna á Bráræðsholtinu og þeir ætla að vera að sprengja hérna í þrjá mánuði, allt að fimm sinnum á dag. Það gerir 300 sprengingar allt í allt. Maður bara spyr sig hvort þessi gömlu hús hér þoli þetta.“

Lög þurfa endurskoðun og rammaáætlun í uppnámi

Lögin sem rammaáætlun byggir á þurfa endurskoðunar við, enda leggja þau ekki þær skýru línur um orkunýtingu eða vernd landsvæða sem þeim var ætlað. Tillaga umhverfisráðherra um breytingu á friðlandsmörkum í Þjórsárverum er túlkuð sem stríðsyfirlýsing af Náttúruverndarsamtökum. Tillaga Sigurðar gengur gegn samþykkt Alþingis, er skoðun stjórnarandstöðuþingmanna.

„Við biðjum fyrir innbrotsþjófunum“

Einar Friðjónsson, verslunarstjóri nytjamarkaðar Hjálpræðishersins, segir innbrotsþjófana sem brutust inn í markaðinn um helgina í raun hafa verið að ræna frá þeim sem eiga lítið sem ekkert.

Flúormengun veldur bónda áhyggjum

„Fyrirtækið þarf auðvitað að taka til alvarlegrar skoðunar hvort því takist að takmarka losun flúors,“ segir Sigurður.

Meirihlutasamstarfið í Kópavogi í uppnámi

Ómar Stefánsson bæjarfulltrúi framsóknarmanna í Kópavogi hefur boðað til fundar með formönnum framsóknarfélaga í bæjarfélaginu í dag til ræða hvort haldi eigi áfram meirihlutasamstarfi með Sjálfstæðisflokknum.

Torfærubjalla

Er 5 cm hærri á vegi og með 210 hestafla vél.

Óttast að skuldaaðgerðir dugi skammt

Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar óttast að skuldaaðgerðir ríkisstjórnarinar muni ekki gagnast þeim sem urðu fyrir forsendubresti í hruninu.

Þeir sem hækka verð settir á lista

Alþýðusamband Íslands hefur birt lista yfir fyrirtæki sem hafa hækkað verð í kjölfar kjarasamninga. Þá er á sömu síðu einnig listi yfir fyrirtæki sem hafa lýst því yfir að þau hækki ekki verð.

Félagsfræðikennari hetja í skotárásinni

Félagsfræðikennari er talinn hafa bjargað mannslífum í skotárásinni í skólanum í Roswell í New Mexíkó í Bandaríkjunum í gær. Hann fékk 12 ára dreng til að leggja niður afsagaða haglabyssu.

Ofbeldi landtökumanna hefur aukist

Samkvæmt tölum frá Sameinuðu þjóðunum hefur átökum ísraelskra landtökumanna við Palestínumenn fjölgað ár frá ári.

Tímaflakk á Alþingi

Þingmenn hafa komið fram með hugmyndir að breyttum tímareikningi á Íslandi. Þeir eru þó ekki sammála um í hvora áttina eigi að fara. Rök hníga ýmist að betri nýtingu birtutíma eða að fylgja skuli líkamsklukkunni.

Staða safnstjóra á nýju safni auglýst

Staða safnstjóra hjá nýju safni í eigu Reykjavíkur hefur verið auglýst og mun starfið fela í sér samruna og samþættingu starfsemi nokkura safna í Reykjavík.

Átta á hausinn á korteri við Gullfoss

Mannslíf og heilsa er í húfi segir ferðamálafulltrúi Bláskógabyggðar í ákalli til sveitarstjórnarmanna um að bæta öryggi ferðamanna á fjölsóttum stöðum. Mjög hafi fjölgað ferðafólki að vetrarlagi og það fljúgi á höfuðið á flughálum stígum.

Ríkið rannsaki og kæri málverkafalsanir

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og Vilhjálmur Bjarnason úr Sjálfstæðisflokki standa saman að þingsályktunartillögu um ráðstafanir gegn málverkafölsunum.

Mega færa jökulós um þrjá kílómetra

Landsvirkjun ætlar nú í janúar og febrúar að færa ós Lagarfljóts um þrjá kílómetra til suðurs og til þess horfs sem hann var jafnan áður.

Sjá næstu 50 fréttir