Innlent

Eldur í íbúð í Breiðholti

Kristjana Arnarsdóttir skrifar
Frá vettvangi.
Frá vettvangi.
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur verið kallað út vegna tilkynningar um eld í íbúð í Tunguseli í Breiðholti. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu hafa allar stöðvar verið sendar á vettvang. Búið er að ráða niðurlögum eldsins og er unnið að því að reykræsta íbúðina.

Nánari upplýsingar var ekki að fá að svo stöddu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×