Innlent

Ríkið svari sjálft fyrir Sólvang

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Það er þröngt í búi á Sólvangi í Hafnarfirði.
Það er þröngt í búi á Sólvangi í Hafnarfirði. Fréttablaðið/Róbert
„Þjónusta við íbúa á Sólvangi verður að vera ásættanleg í alla staði,“ undirstrikaði bæjarráð Hafnarfjarðar í dag og ítrekaði að rekstur hjúkrunarheimilisins sé alfarið á ábyrgð ríkisins.



Kvaðst bæjarráðið leggja áherslu á að heilbrigðisráðuneytið og Landlæknisembættið fari ítarlega yfir stöðu mála á heimilinu og „bregðist þegar við fjölmiðlaumræðunni og eftir atvikum þeim vanda sem taka þarf á“, eins og segir í bókun bæjarráðs.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×