Innlent

Íslensku bjartsýnisverðlaunin veitt í dag

Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar
Ragnari Kjartanssyni voru afhent Íslensku bjartsýnisverðlaunin við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í dag. Forseti Íslands, verndari verðlaunanna, afhenti verðlaunin og Frú Vigdís Finnbogadóttir tilkynnti um sigurvegarann. Verðlaunin eru hugsuð sem hvatning og viðurkenning fyrir listamenn landsins og hafa þau verið gefin út allt frá árinu 1981.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×