„Jöfn kynjaskipting í fyrstu sex sætunum“ Kristjana Arnarsdóttir skrifar 16. janúar 2014 18:00 Halldór Halldórsson, Júlíus Vífill Ingvarsson og Kjartan Magnússon skipa þrjú efstu sætin. Þrír karlar skipa efsta sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosninharnar í vor. Nýr oddviti flokksins í Reykjavík segir að þrátt fyrir það sé jafnt kynjahlutfall í efstu sætum og á listanum í heild. Halldór Halldórsson skipar fyrsta sæstið, Júlíus Vífill Ingvarsson annað sætið, Kjartan magnússon verður í þriðja sæti, Áslaug María Friðriksdóttir í fjórðasæti, Hildur Sverrisdóttir í því fimmta og Marta Guðjónsdóttir skipar sjötta sætið. Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðimanna í Reykjavík segir ekki erfitt að leggja af stað í kosningabaráttu með þennan lista þrátt fyrir háværa gagnrýni á uppröðun listans. „Nei, það er ekki erfitt. Þetta er náttúrulega niðurstaðan úr prófkjöri þar sem fimm þúsund manns tóku þátt. Hins vegar er alltaf æskilegt að það sem jöfnust kynjaskipting. Mér finnst það skipta máli og ég held að öllum finnist það skipta máli. En svona raðaðist prófkjörið og fulltrúaráðið sá ekki ástæðu til að breyta því," segir Halldór. „En ertu fylgjandi því að það sé stillt upp samkvæmt svokölluðum fléttulista?" „Ég hef alltaf sagt það í þessu samhengi að ég tel að við séum að fara í rétta átt í þessu. En mér finnst mikilvægt að við tökum umræðu um það hvort að þær aðferðir sem við erum að nota í dag séu nógu góðar." Halldór segir að þrátt fyrir allt sé hlutfallið á milli karla og kvenna á listanum í jafnvægi. „Ég bendi á ef við tökum fyrstu sex sætin þá er jöfn kynjaskipting. Ef við tökum listann í heild sinni þá er jöfn kynjaskipting." „En er það ekki frekar ódýrt að tala um jafna kynjaskiptingu á listanum þegar þrír karlmenn eru í fyrstu þremur sætunum?" „Eins og ég sagði þá er æskilegt að það sé sem jöfnust kynjaskipting. Ég bendi bara á þá staðreynd að í fyrstu sex sætunum er jöfn kynjaskipting," segir Halldór. Listann skipa fimmtán karlar og fimmtán konur, þar af fimm karlar og fimm konur í tíu efstu sætunum. Jórunn Frímannsdóttir Jensen, hjúkrunarfræðingur og fyrrum varaborgarfulltrúi skipar heiðurssæti listans.Listinn er eftirfarandi:Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélagaJúlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Áslaug María Friðriksdóttir, borgarfulltrúi Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Marta Guðjónsdóttir, kennari og fyrsti varaborgarfulltrúi Börkur Gunnarsson, blaðamaður, rithöfundur og leikstjóri Björn Gíslason, slökkviliðsmaður & varaborgarfulltrúi Lára Óskarsdóttir, stjórnendamarkþjálfi & kennari Herdís Anna Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Björn Jón Bragason, sagnfræðingur Elísabet Gísladóttir, formaður íbúasamtakanna í Grafarvogi og lýðheilsufræðinemi Örn Þórðarson, ráðgjafi & fyrrv. sveitarstjóri Íris Anna Skúladóttir, skrifstofustjóri Ólafur Kr. Guðmundsson, framkvæmdastjóri / Varaformaður FÍB Hjörtur Lúðvíksson, málari Guðlaug Björnsdóttir, deildarstjóri & formaður samninganefndar Hulda Pjetursdóttir, viðskiptafræðingur Sigurjón Arnórsson, alþjóðlegur viðskiptafræðingur Jórunn Pála Jónasdóttir, laganemi Viðar Helgi Guðjohnsen, lyfjafræðingurSigrún Guðný Markúsdóttir, framkvæmdastjóriKristinn Karl Brynjarsson, verkamaðurElín Engilbertsdóttir, ráðgjafiRafn Steingrímsson, vefforitariJóhann Már Helgason, framkvæmdastjóriAron Ólafsson, nemiKolbrún Ólafsdóttir, sérhæfður leikskólastarfskrafturKristín B. Scheving Pálsdóttir, húsmóðirJórunn Frímannsdóttir Jensen, hjúkrunarfræðingur / deildarstjóri Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Þrír karlar skipa efsta sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosninharnar í vor. Nýr oddviti flokksins í Reykjavík segir að þrátt fyrir það sé jafnt kynjahlutfall í efstu sætum og á listanum í heild. Halldór Halldórsson skipar fyrsta sæstið, Júlíus Vífill Ingvarsson annað sætið, Kjartan magnússon verður í þriðja sæti, Áslaug María Friðriksdóttir í fjórðasæti, Hildur Sverrisdóttir í því fimmta og Marta Guðjónsdóttir skipar sjötta sætið. Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðimanna í Reykjavík segir ekki erfitt að leggja af stað í kosningabaráttu með þennan lista þrátt fyrir háværa gagnrýni á uppröðun listans. „Nei, það er ekki erfitt. Þetta er náttúrulega niðurstaðan úr prófkjöri þar sem fimm þúsund manns tóku þátt. Hins vegar er alltaf æskilegt að það sem jöfnust kynjaskipting. Mér finnst það skipta máli og ég held að öllum finnist það skipta máli. En svona raðaðist prófkjörið og fulltrúaráðið sá ekki ástæðu til að breyta því," segir Halldór. „En ertu fylgjandi því að það sé stillt upp samkvæmt svokölluðum fléttulista?" „Ég hef alltaf sagt það í þessu samhengi að ég tel að við séum að fara í rétta átt í þessu. En mér finnst mikilvægt að við tökum umræðu um það hvort að þær aðferðir sem við erum að nota í dag séu nógu góðar." Halldór segir að þrátt fyrir allt sé hlutfallið á milli karla og kvenna á listanum í jafnvægi. „Ég bendi á ef við tökum fyrstu sex sætin þá er jöfn kynjaskipting. Ef við tökum listann í heild sinni þá er jöfn kynjaskipting." „En er það ekki frekar ódýrt að tala um jafna kynjaskiptingu á listanum þegar þrír karlmenn eru í fyrstu þremur sætunum?" „Eins og ég sagði þá er æskilegt að það sé sem jöfnust kynjaskipting. Ég bendi bara á þá staðreynd að í fyrstu sex sætunum er jöfn kynjaskipting," segir Halldór. Listann skipa fimmtán karlar og fimmtán konur, þar af fimm karlar og fimm konur í tíu efstu sætunum. Jórunn Frímannsdóttir Jensen, hjúkrunarfræðingur og fyrrum varaborgarfulltrúi skipar heiðurssæti listans.Listinn er eftirfarandi:Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélagaJúlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Áslaug María Friðriksdóttir, borgarfulltrúi Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Marta Guðjónsdóttir, kennari og fyrsti varaborgarfulltrúi Börkur Gunnarsson, blaðamaður, rithöfundur og leikstjóri Björn Gíslason, slökkviliðsmaður & varaborgarfulltrúi Lára Óskarsdóttir, stjórnendamarkþjálfi & kennari Herdís Anna Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Björn Jón Bragason, sagnfræðingur Elísabet Gísladóttir, formaður íbúasamtakanna í Grafarvogi og lýðheilsufræðinemi Örn Þórðarson, ráðgjafi & fyrrv. sveitarstjóri Íris Anna Skúladóttir, skrifstofustjóri Ólafur Kr. Guðmundsson, framkvæmdastjóri / Varaformaður FÍB Hjörtur Lúðvíksson, málari Guðlaug Björnsdóttir, deildarstjóri & formaður samninganefndar Hulda Pjetursdóttir, viðskiptafræðingur Sigurjón Arnórsson, alþjóðlegur viðskiptafræðingur Jórunn Pála Jónasdóttir, laganemi Viðar Helgi Guðjohnsen, lyfjafræðingurSigrún Guðný Markúsdóttir, framkvæmdastjóriKristinn Karl Brynjarsson, verkamaðurElín Engilbertsdóttir, ráðgjafiRafn Steingrímsson, vefforitariJóhann Már Helgason, framkvæmdastjóriAron Ólafsson, nemiKolbrún Ólafsdóttir, sérhæfður leikskólastarfskrafturKristín B. Scheving Pálsdóttir, húsmóðirJórunn Frímannsdóttir Jensen, hjúkrunarfræðingur / deildarstjóri
Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira