Kennarar dæmi ekki siðferði Jóhanna Margrét Einarsdóttir skrifar 17. janúar 2014 07:00 Samkvæmt hugmyndum menntamálaráðuneytisins eiga stjórnendur framhaldsskóla að birta sérstaka umsögn um nemendur sem útskrifast með framhaldsskólapróf. Þar á meðal annars að koma fram hvort viðkomandi geti verið virkur og ábyrgur borgari í lýðræðislegu samfélagi. Mynd/Pjetur „Ég lít svo á að hlutverk okkar í skólanum sé að styðja við bakið á þeim sem vilja læra en ekki að segja hvort þeir séu merkilegir pappírar,“ segir Atli Harðarson, skólameistari Fjölbrautaskólans á Akranesi. Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur kynnt hugmyndir um að nemendur sem ljúka framhaldsskólaprófi fái sérstakar umsagnir um sig frá viðkomandi skóla. Þessu hefur Atli mótmælt en í bréfi sem ráðuneytið sendi honum er vísað í aðalnámskrá þar sem segir að framhaldsskólaprófi ljúki með útgáfu prófskírteinis með umsögn um almenna þekkingu, leikni og hæfni nemandans auk einkunna hans. Atli segir í bréfi til ráðuneytisins að hefðbundið skírteini innihaldi lítið annað en einkunnir sem nemandi hafi fengið í einstökum áföngum eða námsgreinum. Þetta séu ekki miklar upplýsingar en þær geti verið þokkalega traustar og sanngirni gagnvart nemenda sé tryggð.Atli Harðarson„Það er vandséð hvernig skóli getur komið sér upp traustum gögnum um sjálfsmynd og sjálfsþekkingu, almenna hæfni, hugsunarhátt og viðhorf eða siðferðilega mannkosti nemenda,“ segir Atli. Meðan ekki sé fundin leið til að skrá og varðveita áreiðanleg gögn um þessi efni segir Atli nær fráleitt að þau séu sett á prófskírteini. Atli telur að það sé siðferðilega hæpið að stofnanir ríkisins felli dóma um þankagang, sjálfsþekkingu, sjálfsmynd og siðferði fólks. Ríkisstarfsmenn sem fullyrða af og á um hverjir bera virðingu fyrir réttum gildum og geti verið ábyrgir borgarar setji sig á ansi háan hest.Tillögur menntamálaráðuneytis að umsögnum um framhaldsskólanema Hann/hún getur tjáð hugsanir sínar í rökréttu samhengi.Hann/hún getur tjáð sig á einfaldan hátt á erlendum tungumálum. Hann/hún getur átt jákvæð og uppbyggilega samskipti og samstarf við annað fólk.Hann/hún er verklega sjálfbjarga í daglegu lífi. Hann/hún hefur skýra sjálfsmynd. Hann/hún tekur afstöðu til eigin velferðar, líkamlegrar og andlegrar. Gerir sér grein fyrir hvernig hann/hún getur nýtt sér sínar sterku hliðar á skapandi hátt. Hann/hún ber virðingu fyrir lífsgildum, mannréttindum og jafnrétti.Hann/hún getur verið virkur og ábyrgur borgari í lýðræðislegu nær- og fjærsamfélagiGagnrýni svarað í dag Sigríður Hallgrímsdóttir, aðstoðarmaður Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra, segir ráðuneytið munu svara gagnrýni á fyrrgreindar umsagnir um framhaldsskólanemendur í dag. Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fleiri fréttir Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Sjá meira
„Ég lít svo á að hlutverk okkar í skólanum sé að styðja við bakið á þeim sem vilja læra en ekki að segja hvort þeir séu merkilegir pappírar,“ segir Atli Harðarson, skólameistari Fjölbrautaskólans á Akranesi. Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur kynnt hugmyndir um að nemendur sem ljúka framhaldsskólaprófi fái sérstakar umsagnir um sig frá viðkomandi skóla. Þessu hefur Atli mótmælt en í bréfi sem ráðuneytið sendi honum er vísað í aðalnámskrá þar sem segir að framhaldsskólaprófi ljúki með útgáfu prófskírteinis með umsögn um almenna þekkingu, leikni og hæfni nemandans auk einkunna hans. Atli segir í bréfi til ráðuneytisins að hefðbundið skírteini innihaldi lítið annað en einkunnir sem nemandi hafi fengið í einstökum áföngum eða námsgreinum. Þetta séu ekki miklar upplýsingar en þær geti verið þokkalega traustar og sanngirni gagnvart nemenda sé tryggð.Atli Harðarson„Það er vandséð hvernig skóli getur komið sér upp traustum gögnum um sjálfsmynd og sjálfsþekkingu, almenna hæfni, hugsunarhátt og viðhorf eða siðferðilega mannkosti nemenda,“ segir Atli. Meðan ekki sé fundin leið til að skrá og varðveita áreiðanleg gögn um þessi efni segir Atli nær fráleitt að þau séu sett á prófskírteini. Atli telur að það sé siðferðilega hæpið að stofnanir ríkisins felli dóma um þankagang, sjálfsþekkingu, sjálfsmynd og siðferði fólks. Ríkisstarfsmenn sem fullyrða af og á um hverjir bera virðingu fyrir réttum gildum og geti verið ábyrgir borgarar setji sig á ansi háan hest.Tillögur menntamálaráðuneytis að umsögnum um framhaldsskólanema Hann/hún getur tjáð hugsanir sínar í rökréttu samhengi.Hann/hún getur tjáð sig á einfaldan hátt á erlendum tungumálum. Hann/hún getur átt jákvæð og uppbyggilega samskipti og samstarf við annað fólk.Hann/hún er verklega sjálfbjarga í daglegu lífi. Hann/hún hefur skýra sjálfsmynd. Hann/hún tekur afstöðu til eigin velferðar, líkamlegrar og andlegrar. Gerir sér grein fyrir hvernig hann/hún getur nýtt sér sínar sterku hliðar á skapandi hátt. Hann/hún ber virðingu fyrir lífsgildum, mannréttindum og jafnrétti.Hann/hún getur verið virkur og ábyrgur borgari í lýðræðislegu nær- og fjærsamfélagiGagnrýni svarað í dag Sigríður Hallgrímsdóttir, aðstoðarmaður Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra, segir ráðuneytið munu svara gagnrýni á fyrrgreindar umsagnir um framhaldsskólanemendur í dag.
Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fleiri fréttir Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Sjá meira