Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 9. ágúst 2025 20:24 Lögreglan hyggst fylgjast betur með leigubílamálunum á Leifsstöð. Aðsend Lögreglan á Suðurnesjum hyggst taka leigubílamálin við Keflavíkurflugvöll fastari tökum og fór í rassíu í dag. Mikið hefur gustað um leigubílamarkaðinn undanfarna mánuði, í mars lýsti innviðaráðherra honum sem villta vestrinu og í apríl vísaði Isavia hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum. Ástandið í leigubílaröðinni hefur verið gagnrýnt harkalega og upp hafa komið sögur um að okrað sé á ferðamönnum og þeim neitað um far sé túrinn of stuttur. Eyjólfur Ármansson innviðaráðherra hefur heitið að breyta leigubílalögum og koma stöðvar- og gjaldmælaskyldu aftur á. Þá hefur einnig fastur starfsmaður Isavia sinnt eftirliti með leigubílasvæðinu á háannatíma. Að minnsta kosti tveir lögreglubílar gáðu í dag að réttindum leigubílstjóra sem sóttu farþega eða skiluðu í flugstöðina. Samkvæmt sjónarvottum komu lögreglubílarnir sér fyrir á bílastæði flugstöðvarinnar upp úr hádegi og stöðvuðu aðeins leigubíla. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Suðurnesjum er þetta liður í átaki um eftirlit með leigubílum á flugstöðinni. Allir leigubílstjórar sem áttu leið um völlinn eftir hádegi í dag voru krafnir um að framvísa tilskildum réttindum og leyfi til atvinnuaksturs frá Samgöngustofu. Vakthafandi hjá lögreglunni segir eftirlitið hafa gengið vel hingað til og að það heyri til undantekninga að leigubílstjórar séu gripnir réttindalausir. Til að mynda sé ekkert brot skráð í rassíunni í dag. Leigubílar Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Mest lesið Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Fleiri fréttir „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Sjá meira
Ástandið í leigubílaröðinni hefur verið gagnrýnt harkalega og upp hafa komið sögur um að okrað sé á ferðamönnum og þeim neitað um far sé túrinn of stuttur. Eyjólfur Ármansson innviðaráðherra hefur heitið að breyta leigubílalögum og koma stöðvar- og gjaldmælaskyldu aftur á. Þá hefur einnig fastur starfsmaður Isavia sinnt eftirliti með leigubílasvæðinu á háannatíma. Að minnsta kosti tveir lögreglubílar gáðu í dag að réttindum leigubílstjóra sem sóttu farþega eða skiluðu í flugstöðina. Samkvæmt sjónarvottum komu lögreglubílarnir sér fyrir á bílastæði flugstöðvarinnar upp úr hádegi og stöðvuðu aðeins leigubíla. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Suðurnesjum er þetta liður í átaki um eftirlit með leigubílum á flugstöðinni. Allir leigubílstjórar sem áttu leið um völlinn eftir hádegi í dag voru krafnir um að framvísa tilskildum réttindum og leyfi til atvinnuaksturs frá Samgöngustofu. Vakthafandi hjá lögreglunni segir eftirlitið hafa gengið vel hingað til og að það heyri til undantekninga að leigubílstjórar séu gripnir réttindalausir. Til að mynda sé ekkert brot skráð í rassíunni í dag.
Leigubílar Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Mest lesið Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Fleiri fréttir „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Sjá meira