Fleiri fréttir Elsti flugfarþeginn á stöðugu ferðalagi Lára Jónsdóttir varð 100 ára í sumar en lætur aldurinn ekki koma í veg fyrir ferðalög til framandi landa. 9.11.2013 09:00 Síðasta bréfið er svo dýrmætt Hermann Gunnarsson, íþrótta-og fjölmiðlamaður, lét eftir sig sex börn þegar hann lést sviplega fyrr á þessu ári. Þau höfðu hvorki kynni af föður sínum né hvert af öðru framan af en það breyttist eins og systurnar Sigrún, Edda og Eva Laufey lýsa. 9.11.2013 09:00 5.000 börn gengu gegn einelti í Kópavogi Krakkar í Kópavogi gengu saman um bæinn í gær á baráttudegi gegn einelti. 9.11.2013 08:00 Vilja nýja ferjuhöfn, - hópar sem eyða nær engu á Íslandi Sprenging hefur orðið í nýrri tegund vetrarferðamennsku á Austurlandi, - Þjóðverjar sem koma í þúsundatali með Norrænu í tveggja daga rútuferð. 9.11.2013 07:54 Hugsa þarf skipulagsmál upp á nýtt Breyta verður nálgun í skipulagsmálum, er mat forstjóra Skipulagsstofnunar. Að óbreyttu verða 50 þúsund fleiri bílar innan borgarmarkanna árið 2014. 140 íbúar voru á hektara í Reykjavík 1940. Ný byggð gerir ráð fyrir einum íbúa á hektara. 9.11.2013 07:00 Píratar í framboð í Reykjavík Píratar hafa ákveðið að bjóða sig fram til sveitastjórnarkosninga í Reykjavík í fyrsta sinn. 9.11.2013 07:00 Aftur á biðlaun með yfir milljón á mánuði „Berist svar ekki frá bæjarstjóra á næsta fundi bæjarráðs mun undirrituð leggja fram kæru til innanríkisráðuneytisins,“ segir í bókun Guðríðar Arnardóttur, bæjarfulltrúa í Kópavogi, sem ítrekað hefur óskað skýringa á störfum sviðsstjóra hjá bænum. 9.11.2013 07:00 Golfklúbbur vill styrki í 633 milljóna hús "Núverandi klúbbhús sem upphaflega var söluskáli á Selfossi er löngu sprungið,“ segir í bréfi Golklúbbs Kópavogs og Garðabæjar til sveitarfélaganna þar sem leita er eftir fjárstyrkjum til að hefja hönnum nýs klúbbhúss. 9.11.2013 07:00 Afmælisþing um Hörð í dag Í tilefni áttræðisafmælis Harðar Bergmann, rithöfundar og kennara, efna Landvernd og Alda í dag til málþings um þjóðmálabækur Harðar og ný leiðarljós í samfélagsumræðunni. 9.11.2013 07:00 Maður grafinn lifandi Kona í kirkjugarði í Brasilíu varð vör við hreyfingu á gröf og komst að því að maður væri að reyna að grafa sig upp. 8.11.2013 22:53 Leita að kyrkislöngu Lögreglan leitar tæplega tveggja metra kyrkislöngu á höfuðborgarsvæðinu sem flutt var inn til landsins. 8.11.2013 22:31 Missti hluta dópsins í nærfötin Ung kona var stöðvuð í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og reyndist hafa falið tæp 500 grömm af kókaíni innvortis. 8.11.2013 21:30 Fékk viðurkenningu fyrir starf gegn einelti Í dag er alþjóðlegur dagur gegn einelti. Af því tilefni fékk Þorlákur Helgason viðurkenningu fyrir störf sín sem framkvæmdastjóri Olweusarverkefnisins. 8.11.2013 21:11 Eignarhald banka á fyrirtækjum skekkir samkeppnisstöðu á markaði 68 fyrirtæki hafa verið í eigu fjármálastofnana í 12 mánuði eða lengur. 8.11.2013 19:45 Bretar njósnuðu um Ísland í Icesave deilunni Birgitta Jónsdóttir, formaður þingflokks Pírata, segir að breska leyniþjónustan hafi njósnað um samninganefnd Íslands í Icesave málinu. Bretar hafi meðal annars lesið tölvupósta nefndarmanna sem innihéldu viðkvæmar upplýsingar. 8.11.2013 19:15 BabySam innkallar Venus barnastóla Innköllun af öryggisástæðum vegna slysahættu sem getur skapast ef stóllinn er tekinn upp á leikslánni með barni í. 8.11.2013 19:00 Nissan Qashqai frumsýndur í London í gær Hundruðir blaðamanna fengu að berja gullfallegan nýjan Qashqai augum á risastórri kynningu. 8.11.2013 17:23 Maggi Mix og Fiskikóngurinn saman með sjónvarpsþátt Skemmtikrafturinn og netstjarnan Maggi Mix hefur gengið til liðs við Fiskikónginn Kristján Berg. Saman verða þeir með þátt á sjónvarpsstöðinni ÍNN í vetur undir nafninu Fiskikóngurinn. 8.11.2013 17:03 Lögreglan stöðvaði eins manns rímnapartí Kvartanir nágranna fyllilega skiljanlegar þegar maður einn kvað rímur af miklum þrótti að næturlagi. 8.11.2013 16:28 Íhuga endurkomu Tvíhöfða Jón Gnarr borgarstjóri sagði við nemendur í Réttarholtsskóla í morgun að ágætar líkur væru á því að Tvíhöfði snéri aftur. 8.11.2013 16:05 31 keyrði of hratt á Njarðargötu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu myndaði 31 ökumann keyra of hratt á Njarðargötu í Reykjavík í dag. Alls var 238 ökutækjum keyrt götuna á þeim tíma sem vaktin stóð yfir. 8.11.2013 15:56 Eigendur Buy.is og iPhone.is saka hvor annan um meiðyrði Eigandi Buy.is sakar eiganda iPhone.is um að kalla sig skattsvikara og stunda kennitöluflakk. 8.11.2013 15:27 Peter Schreyer hjá Kia hlaut Gullna stýrið Schreyer er yfirhönnuður Kia og hefur átt stærstan þátt í mikilli velgengni Kia bíla á hönnunarsviðinu. 8.11.2013 15:00 Innkalla haframjöl frá First Price Kaupás hefur í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur innkallað haframjöl frá First Price. 8.11.2013 14:44 Ekki í myndinni að rífa Fernöndu á Grundartanga Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar lauk í gærkvöldi störfum sínum í skipinu Fernanda eftir að það var dregið að bryggju á Grundartanga á miðvikudaginn. Faxaflóahafnir vilja ekki hafa skipið lengi á Grundartanga. 8.11.2013 14:43 Lögreglan notaði rafbyssu á mann sem reyndi að bjarga stjúpsyni Stjúpfaðir drengsins reyndi að fara inn í alelda hús til að bjarga drengnum en var hindraður af lögreglu. 8.11.2013 14:11 Tónlistarmaður neyddur til að nauðga konu Sagðist hafa misst verkefni sem tónlistarmaður og ætti í erfiðleikum í sambandi sínu við unnustuna eftir varðhaldið og rannsóknina. 8.11.2013 13:55 Kannabisrækt stöðvuð í Reykjanesbæ Kannabisræktun var stöðvuð í fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ í gær. Lögreglan á Suðurnesjum fór í húsleit að fengnum dómsúrskurði. 8.11.2013 13:32 Nýr Nissan GT-R verður tvinnbíll Svo til allir ofuröflugir bílar næstu ára verða búnir rafmótorum auk afar öflugra brunavéla. 8.11.2013 13:30 Orkuskattur á stóriðjuna svik sem ríkisstjórnin fékk í arf "Það sem við gagnrýndum á sínum tíma er að það hafði verið gefið út loforð til stóriðjufyrirtækjanna um að skatturinn væri einungis tímabundinn. Það var síðan svikið af fyrri ríkisstjórn,” 8.11.2013 13:28 Vænlegast að nota fælingargirðingu í Kolgrafafirði Tengiliðahópur, sem hefur leitað leiða til að sporna gegn síldardauða í Kolgrafafirði á Snæfellsnesi, telur fjórar kosti líklegasta til árangurs. Fælingargirðingu, lokun fjarðarins, frekari opnun fjarðarins og dæling súrefnis í fjörðinn. 8.11.2013 13:19 Hallur fer fram á formlega afsökunarbeiðni frá Alþingi Hallur Magnússon, fyrrverandi sviðsstjóri þróunardeildar Íbúðalánasjóðs, fer fram á formlega og skriflega afsökunarbeiðni frá Alþingi. 8.11.2013 13:05 Fyrrverandi bæjarstjóri Kópavogs aftur á biðlaun Guðrún Pálsdóttir, fyrrverandi bæjarstjóri í Kópavogi, fær laun frá bænum fram í október á næsta ári. 8.11.2013 13:02 Óvíst um öryggi Íslendinga á Filippseyjum Sambandslaust hefur verið í morgun við Biliran, þar sem Íslendingar sem starfa hjá Jarðborunum, eru staðsettir -- átta talsins. Veður er þó ekki verst þar og gengið hafði verið tryggilega frá öllu þannig að Rúnar Þór Jónsson, sem staddur er í Manila, telur þeim óhætt. 8.11.2013 12:34 Myndir frá hamfarasvæðunum á Filippseyjum Fellibylurinn Hayian hefur farið hratt yfir á Filippseyjum í nótt og í morgun og gert þar mikinn usla. 8.11.2013 12:30 Skapa vallarstemningu í Laugardalshöllinni Landsleikur Íslands og Króatíu þann 15. nóvember verður sýndur í beinni útsendingu í Laugardalshöll á risa skjám og bíótjöldum. Þar verður einnig upphitun fyrir leikinn. Bæði fyrir þá sem ætla á völlinn og þá sem ætla að horfa í Höllinni. 8.11.2013 12:03 Dönsuðu vinadans í tilefni dags gegn einelti .Börn og unglingar í Kópavogi ganga gegn einelti í dag en dagurinn er helgaður baráttunni gegn einelti. Börnin munu leiðast og halda á spjöldum sem hvetja til þess að allir lifi saman í sátt og samlyndi. 8.11.2013 12:03 Líkkistur notaðar til sýningar í Smáralind Tveimur líkkistum var komið fyrir við Bjarkarblóm í Smáralindinni í gær. Mörgum viðskiptavinum var brugðið og héldu að um kynningu á líkkistum væri að ræða. 8.11.2013 11:52 Ísraelar einir grunaðir Palestínustjórn segist ekki hafa neinn annan grunaðan um morð á Jasser Arafat en Ísraela. 8.11.2013 11:45 Hvernig virkar SkyActive spartækni Mazda? Minna viðnám, hærra þjöppuhlutfall, betri skiptingar og aukin notkun hástyrktarstáls spila stærsta rullu. 8.11.2013 11:30 Ísraelar andmæla Íranssamningi Benjamín Netanjahú segir samning Vesturveldanna við Íran um kjarnorkumál vera afleik. 8.11.2013 11:15 Um 53 þúsund ferðamenn í október Um 53 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá Íslandi í gegnum Leifsstöð í október samkvæmt talningum Ferðamálastofu. Þetta er um 17,6 prósenta aukning frá október í fyrra þegar ferðamennirnir voru nærri 45 þúsund. 8.11.2013 10:47 Tölvuþrjótar nýta sér trúgirni íslenskra barna Tölvuþrjótar hafa hringt í börn á heimilum á Íslandi til að fá þau til að veita sér aðgöng að tölvum á heimilunum. Hringt var í son Örnu Sigurðardóttur og var honum sagt að faðir hans hafi beðið þá um að hringja og hann ætti að hjálpa þeim að laga tölvuna. 8.11.2013 10:41 Borgarstjórinn felldi Oslóartréð í gær Jón Gnarr borgarstjóri felldi í gær jólatré í skóglengi utan við Osló. Tréð verður flutt til landsins og sett upp á Austurvelli. 8.11.2013 10:40 Stefnir í methagnað Toyota Mikil söluaukning í Bandaríkjunum og ágætt gengi í Kína og Evrópu ásamt lækkun yensins skýrir árangurinn. 8.11.2013 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Elsti flugfarþeginn á stöðugu ferðalagi Lára Jónsdóttir varð 100 ára í sumar en lætur aldurinn ekki koma í veg fyrir ferðalög til framandi landa. 9.11.2013 09:00
Síðasta bréfið er svo dýrmætt Hermann Gunnarsson, íþrótta-og fjölmiðlamaður, lét eftir sig sex börn þegar hann lést sviplega fyrr á þessu ári. Þau höfðu hvorki kynni af föður sínum né hvert af öðru framan af en það breyttist eins og systurnar Sigrún, Edda og Eva Laufey lýsa. 9.11.2013 09:00
5.000 börn gengu gegn einelti í Kópavogi Krakkar í Kópavogi gengu saman um bæinn í gær á baráttudegi gegn einelti. 9.11.2013 08:00
Vilja nýja ferjuhöfn, - hópar sem eyða nær engu á Íslandi Sprenging hefur orðið í nýrri tegund vetrarferðamennsku á Austurlandi, - Þjóðverjar sem koma í þúsundatali með Norrænu í tveggja daga rútuferð. 9.11.2013 07:54
Hugsa þarf skipulagsmál upp á nýtt Breyta verður nálgun í skipulagsmálum, er mat forstjóra Skipulagsstofnunar. Að óbreyttu verða 50 þúsund fleiri bílar innan borgarmarkanna árið 2014. 140 íbúar voru á hektara í Reykjavík 1940. Ný byggð gerir ráð fyrir einum íbúa á hektara. 9.11.2013 07:00
Píratar í framboð í Reykjavík Píratar hafa ákveðið að bjóða sig fram til sveitastjórnarkosninga í Reykjavík í fyrsta sinn. 9.11.2013 07:00
Aftur á biðlaun með yfir milljón á mánuði „Berist svar ekki frá bæjarstjóra á næsta fundi bæjarráðs mun undirrituð leggja fram kæru til innanríkisráðuneytisins,“ segir í bókun Guðríðar Arnardóttur, bæjarfulltrúa í Kópavogi, sem ítrekað hefur óskað skýringa á störfum sviðsstjóra hjá bænum. 9.11.2013 07:00
Golfklúbbur vill styrki í 633 milljóna hús "Núverandi klúbbhús sem upphaflega var söluskáli á Selfossi er löngu sprungið,“ segir í bréfi Golklúbbs Kópavogs og Garðabæjar til sveitarfélaganna þar sem leita er eftir fjárstyrkjum til að hefja hönnum nýs klúbbhúss. 9.11.2013 07:00
Afmælisþing um Hörð í dag Í tilefni áttræðisafmælis Harðar Bergmann, rithöfundar og kennara, efna Landvernd og Alda í dag til málþings um þjóðmálabækur Harðar og ný leiðarljós í samfélagsumræðunni. 9.11.2013 07:00
Maður grafinn lifandi Kona í kirkjugarði í Brasilíu varð vör við hreyfingu á gröf og komst að því að maður væri að reyna að grafa sig upp. 8.11.2013 22:53
Leita að kyrkislöngu Lögreglan leitar tæplega tveggja metra kyrkislöngu á höfuðborgarsvæðinu sem flutt var inn til landsins. 8.11.2013 22:31
Missti hluta dópsins í nærfötin Ung kona var stöðvuð í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og reyndist hafa falið tæp 500 grömm af kókaíni innvortis. 8.11.2013 21:30
Fékk viðurkenningu fyrir starf gegn einelti Í dag er alþjóðlegur dagur gegn einelti. Af því tilefni fékk Þorlákur Helgason viðurkenningu fyrir störf sín sem framkvæmdastjóri Olweusarverkefnisins. 8.11.2013 21:11
Eignarhald banka á fyrirtækjum skekkir samkeppnisstöðu á markaði 68 fyrirtæki hafa verið í eigu fjármálastofnana í 12 mánuði eða lengur. 8.11.2013 19:45
Bretar njósnuðu um Ísland í Icesave deilunni Birgitta Jónsdóttir, formaður þingflokks Pírata, segir að breska leyniþjónustan hafi njósnað um samninganefnd Íslands í Icesave málinu. Bretar hafi meðal annars lesið tölvupósta nefndarmanna sem innihéldu viðkvæmar upplýsingar. 8.11.2013 19:15
BabySam innkallar Venus barnastóla Innköllun af öryggisástæðum vegna slysahættu sem getur skapast ef stóllinn er tekinn upp á leikslánni með barni í. 8.11.2013 19:00
Nissan Qashqai frumsýndur í London í gær Hundruðir blaðamanna fengu að berja gullfallegan nýjan Qashqai augum á risastórri kynningu. 8.11.2013 17:23
Maggi Mix og Fiskikóngurinn saman með sjónvarpsþátt Skemmtikrafturinn og netstjarnan Maggi Mix hefur gengið til liðs við Fiskikónginn Kristján Berg. Saman verða þeir með þátt á sjónvarpsstöðinni ÍNN í vetur undir nafninu Fiskikóngurinn. 8.11.2013 17:03
Lögreglan stöðvaði eins manns rímnapartí Kvartanir nágranna fyllilega skiljanlegar þegar maður einn kvað rímur af miklum þrótti að næturlagi. 8.11.2013 16:28
Íhuga endurkomu Tvíhöfða Jón Gnarr borgarstjóri sagði við nemendur í Réttarholtsskóla í morgun að ágætar líkur væru á því að Tvíhöfði snéri aftur. 8.11.2013 16:05
31 keyrði of hratt á Njarðargötu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu myndaði 31 ökumann keyra of hratt á Njarðargötu í Reykjavík í dag. Alls var 238 ökutækjum keyrt götuna á þeim tíma sem vaktin stóð yfir. 8.11.2013 15:56
Eigendur Buy.is og iPhone.is saka hvor annan um meiðyrði Eigandi Buy.is sakar eiganda iPhone.is um að kalla sig skattsvikara og stunda kennitöluflakk. 8.11.2013 15:27
Peter Schreyer hjá Kia hlaut Gullna stýrið Schreyer er yfirhönnuður Kia og hefur átt stærstan þátt í mikilli velgengni Kia bíla á hönnunarsviðinu. 8.11.2013 15:00
Innkalla haframjöl frá First Price Kaupás hefur í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur innkallað haframjöl frá First Price. 8.11.2013 14:44
Ekki í myndinni að rífa Fernöndu á Grundartanga Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar lauk í gærkvöldi störfum sínum í skipinu Fernanda eftir að það var dregið að bryggju á Grundartanga á miðvikudaginn. Faxaflóahafnir vilja ekki hafa skipið lengi á Grundartanga. 8.11.2013 14:43
Lögreglan notaði rafbyssu á mann sem reyndi að bjarga stjúpsyni Stjúpfaðir drengsins reyndi að fara inn í alelda hús til að bjarga drengnum en var hindraður af lögreglu. 8.11.2013 14:11
Tónlistarmaður neyddur til að nauðga konu Sagðist hafa misst verkefni sem tónlistarmaður og ætti í erfiðleikum í sambandi sínu við unnustuna eftir varðhaldið og rannsóknina. 8.11.2013 13:55
Kannabisrækt stöðvuð í Reykjanesbæ Kannabisræktun var stöðvuð í fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ í gær. Lögreglan á Suðurnesjum fór í húsleit að fengnum dómsúrskurði. 8.11.2013 13:32
Nýr Nissan GT-R verður tvinnbíll Svo til allir ofuröflugir bílar næstu ára verða búnir rafmótorum auk afar öflugra brunavéla. 8.11.2013 13:30
Orkuskattur á stóriðjuna svik sem ríkisstjórnin fékk í arf "Það sem við gagnrýndum á sínum tíma er að það hafði verið gefið út loforð til stóriðjufyrirtækjanna um að skatturinn væri einungis tímabundinn. Það var síðan svikið af fyrri ríkisstjórn,” 8.11.2013 13:28
Vænlegast að nota fælingargirðingu í Kolgrafafirði Tengiliðahópur, sem hefur leitað leiða til að sporna gegn síldardauða í Kolgrafafirði á Snæfellsnesi, telur fjórar kosti líklegasta til árangurs. Fælingargirðingu, lokun fjarðarins, frekari opnun fjarðarins og dæling súrefnis í fjörðinn. 8.11.2013 13:19
Hallur fer fram á formlega afsökunarbeiðni frá Alþingi Hallur Magnússon, fyrrverandi sviðsstjóri þróunardeildar Íbúðalánasjóðs, fer fram á formlega og skriflega afsökunarbeiðni frá Alþingi. 8.11.2013 13:05
Fyrrverandi bæjarstjóri Kópavogs aftur á biðlaun Guðrún Pálsdóttir, fyrrverandi bæjarstjóri í Kópavogi, fær laun frá bænum fram í október á næsta ári. 8.11.2013 13:02
Óvíst um öryggi Íslendinga á Filippseyjum Sambandslaust hefur verið í morgun við Biliran, þar sem Íslendingar sem starfa hjá Jarðborunum, eru staðsettir -- átta talsins. Veður er þó ekki verst þar og gengið hafði verið tryggilega frá öllu þannig að Rúnar Þór Jónsson, sem staddur er í Manila, telur þeim óhætt. 8.11.2013 12:34
Myndir frá hamfarasvæðunum á Filippseyjum Fellibylurinn Hayian hefur farið hratt yfir á Filippseyjum í nótt og í morgun og gert þar mikinn usla. 8.11.2013 12:30
Skapa vallarstemningu í Laugardalshöllinni Landsleikur Íslands og Króatíu þann 15. nóvember verður sýndur í beinni útsendingu í Laugardalshöll á risa skjám og bíótjöldum. Þar verður einnig upphitun fyrir leikinn. Bæði fyrir þá sem ætla á völlinn og þá sem ætla að horfa í Höllinni. 8.11.2013 12:03
Dönsuðu vinadans í tilefni dags gegn einelti .Börn og unglingar í Kópavogi ganga gegn einelti í dag en dagurinn er helgaður baráttunni gegn einelti. Börnin munu leiðast og halda á spjöldum sem hvetja til þess að allir lifi saman í sátt og samlyndi. 8.11.2013 12:03
Líkkistur notaðar til sýningar í Smáralind Tveimur líkkistum var komið fyrir við Bjarkarblóm í Smáralindinni í gær. Mörgum viðskiptavinum var brugðið og héldu að um kynningu á líkkistum væri að ræða. 8.11.2013 11:52
Ísraelar einir grunaðir Palestínustjórn segist ekki hafa neinn annan grunaðan um morð á Jasser Arafat en Ísraela. 8.11.2013 11:45
Hvernig virkar SkyActive spartækni Mazda? Minna viðnám, hærra þjöppuhlutfall, betri skiptingar og aukin notkun hástyrktarstáls spila stærsta rullu. 8.11.2013 11:30
Ísraelar andmæla Íranssamningi Benjamín Netanjahú segir samning Vesturveldanna við Íran um kjarnorkumál vera afleik. 8.11.2013 11:15
Um 53 þúsund ferðamenn í október Um 53 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá Íslandi í gegnum Leifsstöð í október samkvæmt talningum Ferðamálastofu. Þetta er um 17,6 prósenta aukning frá október í fyrra þegar ferðamennirnir voru nærri 45 þúsund. 8.11.2013 10:47
Tölvuþrjótar nýta sér trúgirni íslenskra barna Tölvuþrjótar hafa hringt í börn á heimilum á Íslandi til að fá þau til að veita sér aðgöng að tölvum á heimilunum. Hringt var í son Örnu Sigurðardóttur og var honum sagt að faðir hans hafi beðið þá um að hringja og hann ætti að hjálpa þeim að laga tölvuna. 8.11.2013 10:41
Borgarstjórinn felldi Oslóartréð í gær Jón Gnarr borgarstjóri felldi í gær jólatré í skóglengi utan við Osló. Tréð verður flutt til landsins og sett upp á Austurvelli. 8.11.2013 10:40
Stefnir í methagnað Toyota Mikil söluaukning í Bandaríkjunum og ágætt gengi í Kína og Evrópu ásamt lækkun yensins skýrir árangurinn. 8.11.2013 10:30