Fleiri fréttir

Síðasta bréfið er svo dýrmætt

Hermann Gunnarsson, íþrótta-og fjölmiðlamaður, lét eftir sig sex börn þegar hann lést sviplega fyrr á þessu ári. Þau höfðu hvorki kynni af föður sínum né hvert af öðru framan af en það breyttist eins og systurnar Sigrún, Edda og Eva Laufey lýsa.

Hugsa þarf skipulagsmál upp á nýtt

Breyta verður nálgun í skipulagsmálum, er mat forstjóra Skipulagsstofnunar. Að óbreyttu verða 50 þúsund fleiri bílar innan borgarmarkanna árið 2014. 140 íbúar voru á hektara í Reykjavík 1940. Ný byggð gerir ráð fyrir einum íbúa á hektara.

Aftur á biðlaun með yfir milljón á mánuði

„Berist svar ekki frá bæjarstjóra á næsta fundi bæjarráðs mun undirrituð leggja fram kæru til innanríkisráðuneytisins,“ segir í bókun Guðríðar Arnardóttur, bæjarfulltrúa í Kópavogi, sem ítrekað hefur óskað skýringa á störfum sviðsstjóra hjá bænum.

Golfklúbbur vill styrki í 633 milljóna hús

"Núverandi klúbbhús sem upphaflega var söluskáli á Selfossi er löngu sprungið,“ segir í bréfi Golklúbbs Kópavogs og Garðabæjar til sveitarfélaganna þar sem leita er eftir fjárstyrkjum til að hefja hönnum nýs klúbbhúss.

Afmælisþing um Hörð í dag

Í tilefni áttræðisafmælis Harðar Bergmann, rithöfundar og kennara, efna Landvernd og Alda í dag til málþings um þjóðmálabækur Harðar og ný leiðarljós í samfélagsumræðunni.

Maður grafinn lifandi

Kona í kirkjugarði í Brasilíu varð vör við hreyfingu á gröf og komst að því að maður væri að reyna að grafa sig upp.

Leita að kyrkislöngu

Lögreglan leitar tæplega tveggja metra kyrkislöngu á höfuðborgarsvæðinu sem flutt var inn til landsins.

Bretar njósnuðu um Ísland í Icesave deilunni

Birgitta Jónsdóttir, formaður þingflokks Pírata, segir að breska leyniþjónustan hafi njósnað um samninganefnd Íslands í Icesave málinu. Bretar hafi meðal annars lesið tölvupósta nefndarmanna sem innihéldu viðkvæmar upplýsingar.

Íhuga endurkomu Tvíhöfða

Jón Gnarr borgarstjóri sagði við nemendur í Réttarholtsskóla í morgun að ágætar líkur væru á því að Tvíhöfði snéri aftur.

31 keyrði of hratt á Njarðargötu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu myndaði 31 ökumann keyra of hratt á Njarðargötu í Reykjavík í dag. Alls var 238 ökutækjum keyrt götuna á þeim tíma sem vaktin stóð yfir.

Ekki í myndinni að rífa Fernöndu á Grundartanga

Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar lauk í gærkvöldi störfum sínum í skipinu Fernanda eftir að það var dregið að bryggju á Grundartanga á miðvikudaginn. Faxaflóahafnir vilja ekki hafa skipið lengi á Grundartanga.

Kannabisrækt stöðvuð í Reykjanesbæ

Kannabisræktun var stöðvuð í fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ í gær. Lögreglan á Suðurnesjum fór í húsleit að fengnum dómsúrskurði.

Vænlegast að nota fælingargirðingu í Kolgrafafirði

Tengiliðahópur, sem hefur leitað leiða til að sporna gegn síldardauða í Kolgrafafirði á Snæfellsnesi, telur fjórar kosti líklegasta til árangurs. Fælingargirðingu, lokun fjarðarins, frekari opnun fjarðarins og dæling súrefnis í fjörðinn.

Óvíst um öryggi Íslendinga á Filippseyjum

Sambandslaust hefur verið í morgun við Biliran, þar sem Íslendingar sem starfa hjá Jarðborunum, eru staðsettir -- átta talsins. Veður er þó ekki verst þar og gengið hafði verið tryggilega frá öllu þannig að Rúnar Þór Jónsson, sem staddur er í Manila, telur þeim óhætt.

Skapa vallarstemningu í Laugardalshöllinni

Landsleikur Íslands og Króatíu þann 15. nóvember verður sýndur í beinni útsendingu í Laugardalshöll á risa skjám og bíótjöldum. Þar verður einnig upphitun fyrir leikinn. Bæði fyrir þá sem ætla á völlinn og þá sem ætla að horfa í Höllinni.

Dönsuðu vinadans í tilefni dags gegn einelti

.Börn og unglingar í Kópavogi ganga gegn einelti í dag en dagurinn er helgaður baráttunni gegn einelti. Börnin munu leiðast og halda á spjöldum sem hvetja til þess að allir lifi saman í sátt og samlyndi.

Líkkistur notaðar til sýningar í Smáralind

Tveimur líkkistum var komið fyrir við Bjarkarblóm í Smáralindinni í gær. Mörgum viðskiptavinum var brugðið og héldu að um kynningu á líkkistum væri að ræða.

Ísraelar einir grunaðir

Palestínustjórn segist ekki hafa neinn annan grunaðan um morð á Jasser Arafat en Ísraela.

Um 53 þúsund ferðamenn í október

Um 53 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá Íslandi í gegnum Leifsstöð í október samkvæmt talningum Ferðamálastofu. Þetta er um 17,6 prósenta aukning frá október í fyrra þegar ferðamennirnir voru nærri 45 þúsund.

Tölvuþrjótar nýta sér trúgirni íslenskra barna

Tölvuþrjótar hafa hringt í börn á heimilum á Íslandi til að fá þau til að veita sér aðgöng að tölvum á heimilunum. Hringt var í son Örnu Sigurðardóttur og var honum sagt að faðir hans hafi beðið þá um að hringja og hann ætti að hjálpa þeim að laga tölvuna.

Stefnir í methagnað Toyota

Mikil söluaukning í Bandaríkjunum og ágætt gengi í Kína og Evrópu ásamt lækkun yensins skýrir árangurinn.

Sjá næstu 50 fréttir