Elsti flugfarþeginn á stöðugu ferðalagi Kristjana Arnarsdóttir skrifar 9. nóvember 2013 09:00 Lára Jónsdóttir ferðast reglulega til útlanda og segist ekki finna fyrir neinni flughræðslu. Hún var búin að koma sér vel fyrir í flugvélinni þegar ljósmyndara bar að garði. Mynd/Víkurfréttir „Þú hittir alveg gríðarlega vel á mig, það er sjaldan sem einhver hittir illa á mig“, sagði flugfarþeginn Lára Jónsdóttir þegar blaðamaður Fréttablaðsins náði tali af henni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í gær. Lára varð 100 ára í sumar og veit Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, ekki til þess að nokkur eldri en Lára hafi flogið með flugfélaginu. Lára kippir sér lítið upp við hækkandi aldur og ferðast reglulega til annarra landa. Nú er hún á leiðinni til Orlando í 70 ára afmæli tengdasonarins. Það þarf ekki að bíða lengi eftir svari þegar Lára er spurð nánar út í dagskrána í Orlando. „Við ætlum að drekka vín og vera í sólinni. Svo verslum við ábyggilega mikið líka“, segir hún eldhress, og var þegar búin að koma sér vel fyrir í flugstöðinni og beið eftir fyrsta vínglasinu. „Þetta verður nú ekki síðasta ferðin ef ég þekki mig rétt, ég er alltaf að plana ferðir. Næst langar mig til Boston að versla. Þá langar mig að kaupa mér blússu og fallegar buxur í stíl.“Barnabarn Láru, Lára Hildur Tómasdóttir, var með í ferð í gær og hafði engar áhyggjur af stöðugu ferðalagi ömmu sinnar. „Hún fær að sitja fremst og það er alltaf hugsað rosalega vel um hana í vélinni. Hún ferðast svo oft á ári að við eru orðin vön þessu.“ Lára tekur undir orð barnabarnsins. „Það eru allir svo ánægðir með að ég drífi mig í svona ferðir á meðan ég treysti mér til. Það á að njóta tímans á meðan maður getur það,“ segir Lára og hvetur aðra til að gera slíkt hið sama. Lára Hildur segir ömmu sína alltaf jafn spennta fyrir ferðalögunum. „Henni finnst þetta rosalega gaman. Við ætlum að njóta samverunnar í Orlando, fá okkur gott vín með góðum mat og þræða veislur. Það er alltaf nóg af þeim. Amma kemur alltaf tíu árum yngri úr svona ferðalögum, brún og hamingjusöm.“ Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Fleiri fréttir Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Sjá meira
„Þú hittir alveg gríðarlega vel á mig, það er sjaldan sem einhver hittir illa á mig“, sagði flugfarþeginn Lára Jónsdóttir þegar blaðamaður Fréttablaðsins náði tali af henni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í gær. Lára varð 100 ára í sumar og veit Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, ekki til þess að nokkur eldri en Lára hafi flogið með flugfélaginu. Lára kippir sér lítið upp við hækkandi aldur og ferðast reglulega til annarra landa. Nú er hún á leiðinni til Orlando í 70 ára afmæli tengdasonarins. Það þarf ekki að bíða lengi eftir svari þegar Lára er spurð nánar út í dagskrána í Orlando. „Við ætlum að drekka vín og vera í sólinni. Svo verslum við ábyggilega mikið líka“, segir hún eldhress, og var þegar búin að koma sér vel fyrir í flugstöðinni og beið eftir fyrsta vínglasinu. „Þetta verður nú ekki síðasta ferðin ef ég þekki mig rétt, ég er alltaf að plana ferðir. Næst langar mig til Boston að versla. Þá langar mig að kaupa mér blússu og fallegar buxur í stíl.“Barnabarn Láru, Lára Hildur Tómasdóttir, var með í ferð í gær og hafði engar áhyggjur af stöðugu ferðalagi ömmu sinnar. „Hún fær að sitja fremst og það er alltaf hugsað rosalega vel um hana í vélinni. Hún ferðast svo oft á ári að við eru orðin vön þessu.“ Lára tekur undir orð barnabarnsins. „Það eru allir svo ánægðir með að ég drífi mig í svona ferðir á meðan ég treysti mér til. Það á að njóta tímans á meðan maður getur það,“ segir Lára og hvetur aðra til að gera slíkt hið sama. Lára Hildur segir ömmu sína alltaf jafn spennta fyrir ferðalögunum. „Henni finnst þetta rosalega gaman. Við ætlum að njóta samverunnar í Orlando, fá okkur gott vín með góðum mat og þræða veislur. Það er alltaf nóg af þeim. Amma kemur alltaf tíu árum yngri úr svona ferðalögum, brún og hamingjusöm.“
Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Fleiri fréttir Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?