Eignarhald banka á fyrirtækjum skekkir samkeppnisstöðu á markaði Hjörtur Hjartarson skrifar 8. nóvember 2013 19:45 Félag atvinnurekenda fer þess á leit við stjórnvöld að þau grípi til aðgerða vegna þess mikla fjölda fyrirtækja í samkeppnisrekstri sem eru í eigu fjármálafyrirtækja. Þetta skekkir samkeppnisstöðu fyrirtækja á markaði og kemur illa niður á neytendum, segir framkvæmdastjóri samtakanna.Í kjölfar efnahagshrunsins eignuðust fjármálastofnanir mörg fyrirtæki í samkeppni. Í lögum segir að fjármálastofnanir megi aðeins tímabundið eiga fyrirtæki í óskyldum rekstri. Í lögum sem sett voru 2010 segir að fjármálastofnanir hafa 12 mánuði til að ljúka endurskipulagningu fyrirtækja í sinni eigu og í kjölfarið selja þau. Ef fjármálastofnanirnar ná því ekki innan 12 mánaða tímarammans er hægt að sækja um undanþágu hjá Fjármálaeftirlitinu.Samkvæmt upplýsingum frá Fjármálaeftirlitinu voru í lok árs 2011, 74 fyrirtæki í óskyldum rekstri í eigu fjármálafyrirtækja, þar af höfðu 16 þeirra verið í eigu fjármálastofnanna í 12 mánuði eða lengur. Ári seinna voru þau 95, þar af 83 á undanþágu. Fyrirtækjunum á listanum fækkaði á milli ára og voru í september síðastliðnum 72. 68 þeirra höfðu verið í eigu fjármálastofnanna í 12 mánuði eða lengur.Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda það ekki eðlilegt að 95 prósent fyrirtækjanna hafi verið í eigu fjármálastofnanna séu á undanþágu.Félag atvinnurekenda vill að tímamörk eignarhalds verði stytt í 6 mánuði og ef sótt verði um aukinn frest verði að birta nafn fyrirtækisins sem um ræðir og eignarhluta bankans í fyrirtækinu.„Við höfum óskað eftir því við fjármálaeftirlitið að fá upplýsingar um hvaða tímafrestir eru veittir og við teljum líka eðlilegt að FME veiti upplýsingar um hvaða fyrirtæki eigi í hlut þegar undanþágur eru veittar. Þessar upplýsingar liggja ekki fyrir en munum halda áfram að kalla eftir þeim,“ segir Almar.Almar segir að þessi staða skapar óvissu á markaðnum og það sé óásættanlegt.Að sögn Frosta Sigurjónssonar, formanns efnahags- og viðskiptanefndar hafa fulltrúar frá Samkeppnisstofnun og fjármálaeftirlitinu verið boðaðir á fund nefndarinnar. Í kjölfarið verði ákveðið hvort tilefni sé til lagabreytingar. Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Félag atvinnurekenda fer þess á leit við stjórnvöld að þau grípi til aðgerða vegna þess mikla fjölda fyrirtækja í samkeppnisrekstri sem eru í eigu fjármálafyrirtækja. Þetta skekkir samkeppnisstöðu fyrirtækja á markaði og kemur illa niður á neytendum, segir framkvæmdastjóri samtakanna.Í kjölfar efnahagshrunsins eignuðust fjármálastofnanir mörg fyrirtæki í samkeppni. Í lögum segir að fjármálastofnanir megi aðeins tímabundið eiga fyrirtæki í óskyldum rekstri. Í lögum sem sett voru 2010 segir að fjármálastofnanir hafa 12 mánuði til að ljúka endurskipulagningu fyrirtækja í sinni eigu og í kjölfarið selja þau. Ef fjármálastofnanirnar ná því ekki innan 12 mánaða tímarammans er hægt að sækja um undanþágu hjá Fjármálaeftirlitinu.Samkvæmt upplýsingum frá Fjármálaeftirlitinu voru í lok árs 2011, 74 fyrirtæki í óskyldum rekstri í eigu fjármálafyrirtækja, þar af höfðu 16 þeirra verið í eigu fjármálastofnanna í 12 mánuði eða lengur. Ári seinna voru þau 95, þar af 83 á undanþágu. Fyrirtækjunum á listanum fækkaði á milli ára og voru í september síðastliðnum 72. 68 þeirra höfðu verið í eigu fjármálastofnanna í 12 mánuði eða lengur.Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda það ekki eðlilegt að 95 prósent fyrirtækjanna hafi verið í eigu fjármálastofnanna séu á undanþágu.Félag atvinnurekenda vill að tímamörk eignarhalds verði stytt í 6 mánuði og ef sótt verði um aukinn frest verði að birta nafn fyrirtækisins sem um ræðir og eignarhluta bankans í fyrirtækinu.„Við höfum óskað eftir því við fjármálaeftirlitið að fá upplýsingar um hvaða tímafrestir eru veittir og við teljum líka eðlilegt að FME veiti upplýsingar um hvaða fyrirtæki eigi í hlut þegar undanþágur eru veittar. Þessar upplýsingar liggja ekki fyrir en munum halda áfram að kalla eftir þeim,“ segir Almar.Almar segir að þessi staða skapar óvissu á markaðnum og það sé óásættanlegt.Að sögn Frosta Sigurjónssonar, formanns efnahags- og viðskiptanefndar hafa fulltrúar frá Samkeppnisstofnun og fjármálaeftirlitinu verið boðaðir á fund nefndarinnar. Í kjölfarið verði ákveðið hvort tilefni sé til lagabreytingar.
Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira