Fleiri fréttir Mat lagt á hættulega staði á ferðaslóðum Ferðafélag Íslands birtir á vef sínum áhættumat á gönguleiðum. Metið hvað getur komið fyrir á hverjum stað. Vilji sagður standa til að tryggja öryggi og för ferðamanna. Bent er á leiðir til þessa að forðast eða draga úr áhættu á ferðalögum. 1.6.2013 07:00 Krafist er tíu ára fangelsis Aðalmeðferð í stóra amfetamínmálinu lauk í gær. Saksóknari fer fram á allt að tíu ára fangelsi yfir hinum ákærðu. Aðkoma meints höfuðpaurs í málinu, sem er látinn, var ekki rannsökuð sérstaklega. 1.6.2013 07:00 Endurkaup eigna skoðuð alvarlega Þrjú sveitarfélög nýta fjármagn úr sölu á Hitaveitu Suðurnesja til að kaupa sig út úr Eignarhaldsfélaginu Fasteign. Fimm sveitarfélög telja uppkaup koma sterklega til greina eða liggja yfir möguleikum í stöðunni. Eitt sækir um lán frá Lánasjóði sveitarfélaga. 1.6.2013 07:00 Táragasið streymdi í Istanbúl Til harðra átaka kom í Istanbúl í gær þar sem tyrkneska lögreglan beitti meðal annars táragasi og háþrýstivatnsbyssum í átökum við mótmælendur. 31.5.2013 21:29 Hasssölumenn vilja borga opinber gjöld Hasssölumenn í Kristjaníu vilja borga skatta af verslun sinni. Dómsmálaráðherra Danmerkur segir fráleitt að semja við þá enda tilheyri þeir skipulögðum glæpasamtökum. Undir það tekur borgarstjórinn, sem talað hefur fyrir lögleiðingu hass. 31.5.2013 21:29 Ætla að einkavæða bresku póstþjónustuna Breska póstþjónustan, Roal Mail, hefur verið starfrækt af hinu opinbera allar götur síðan 1516 þegar hún hóf að flytja bréf og pakka fyrir Henry áttunda. 31.5.2013 21:17 Fyrsta hótelinu fagnað á Patreksfirði Patreksfirðingar fagna á morgun opnun fyrsta hótelsins í bænum, sem jafnframt er það fyrsta í þorpum Barðarstrandarsýslu og skapar nítján störf. 31.5.2013 20:15 Konur gerendur heimilisofbeldis til jafns við karla Þetta segir ný samanburðarrannsókn sem birt var í fagtímaritinu Partner Abuse, en 20 háskólar í Bandaríkjunum, Kanada og Bretlandi tóku þátt í rannsókninni. 31.5.2013 19:46 Þorpið þyrstir í fréttir af bormönnum Allra augu á Tálknafirði mæna þessa dagana á þrjá bormenn sem þar bora eftir heitu vatni. Þeir eru komnir niður á það dýpi þar sem heitavatnsæðin átti að vera. 31.5.2013 19:45 Ósáttur við aðalskipulag borgarinnar Oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn mun ekki styðja nýtt aðalskipulag Reykjavíkurborgar. Hann segir að einblýnt sé um of á þéttingu byggðar í miðborginni á meðan uppbygging í úthverfunum sitji á hakanum sem fæli barnafjölskyldur úr borginni. 31.5.2013 19:05 Fyrsta flík Eggerts feldskera á Þjóðminjasafnið Eggert feldskeri afhenti í dag Þjóðminjasafninu að gjöf, fyrstu flíkina sem hann hannaði og seldi, árið 1977. Um er að ræða glæsilegan mokkajakka úr lambskinni, og var hann í eigu Rannveigar Guðmundsdóttur, fyrrverandi Alþingismanns. 31.5.2013 18:58 Líkamshlutar endurnýttir og seldir úr landi Gerviliðir sem sitja eftir við líkbrennslu eru pússaðir upp og sendir til efnaminni landa. Þannig öðlast íslenskir líkamshlutar framhaldslíf í framandi löndum. 31.5.2013 18:45 Hælisleitendur streyma til landsins 170 hælisleitendur bíða nú úrlausnar vegna umsóknar um hæli hér á landi. Langlestir þeirra nýta þjónustu frá Reykjanesbæ en nokkrir sjá þó um eigin framfærslu. 31.5.2013 18:37 Fjórðungur lætur brenna sig Fjöldi bálfara á Íslandi hefur tvöfaldast undanfarinn áratug og nú lætur um fjórðungur landsmanna brenna sig. Það stefnir í skort á landrými fyrir kistugrafreiti og forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma segir einnig vanta fjármagn til reksturs á líkhúsi. 31.5.2013 18:15 Lostalyf fyrir konur kannski væntanlegt árið 2016 420 bandarískar konur taka nú þátt í prófunum á lostalyfinu Lybrido. Höfundur lyfsins segir að það muni bjarga samböndum. 31.5.2013 17:49 Ofbeldisseggur í síbrotagæslu Að kröfu lögreglunnar á Akranesi var karlmaður úrskurðaður í síbrotagæslu frá og með 30. maí sl. 31.5.2013 16:28 „Ofur lúðalegt en fáránlega skemmtilegt“ Kristján Eldjárn, meðlimur danshljómsveitarinnar Sykurs, er einn sautján nemenda í grunnámi við Háskóla Íslands sem munu dvelja við rannsóknir og nám við heimsþekkta háskóla í Bandaríkjunum í sumar. Kristján mun rannsaka svokallaða tölvusjón við Caltech í Kaliforníu. 31.5.2013 15:58 Samkaup innkallar jarðarber vegna lifrarbólgu A Samkaup, hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja, ákveðið að innkalla af markaði frosin jarðaber frá Coop þar sem grunur leikur á um að berin séu menguð af veiru sem veldur lifrabólgu A. 31.5.2013 15:09 Ókeypis akstur milli Los Angeles og New York í Tesla Setja upp þéttriðið net hleðslustöðva á ákveðnum svæðum í Bandaríkjunum. 31.5.2013 15:00 Ökuferð til Akureyrar fyrir minna en 3.000 krónur Árleg sparaksturskeppni FÍB og Atlantsolíu var sett kl 9 í morgun. 24 fólksbílar aka nú 382 km á milli Reykjavíkur og Akureyrar. Keppendur þurfa að vera búnir að ljúka keppni á 5 klukkutímum og 10 mínútum 31.5.2013 14:32 Hver er eiginlega þessi Ársæll? Maðurinn sem bræðurnir í stóra amfetamínmálinu nafngreindu og sögðu höfuðpaur í fíkniefnainnflutningnum heitir Ársæll Snorrason. 31.5.2013 14:23 Handtekinn tvisvar á sama klukkutíma Lögreglan á Suðurnesjum handtók í gærkvöldi sama manninn tvisvar sinnum á sama klukkutímanum vegna aksturs undir áhrifum fíkniefna. 31.5.2013 13:22 Hagsmunasamtökin telja dóminn fordæmisgefandi Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu í gær að óheimilt hafi verið að reikna seðlabankavexti afturvirkt á skammtímalán eftir að gengistryggð lán voru dæmd ólögleg fyrir þremur árum síðan. 31.5.2013 13:00 Adolf Ingi á ströndinni með klappstýrum Adolf Ingi Erlingsson verður með innslög frá Evrópumótinu í strandhandbolta á vef Evrópska handboltasambandsins í sumar. "Það verður diskótekari sem heldur uppi fjörinu, klappstýrur og læti,“ segir Dolli. 31.5.2013 13:00 Bakka út úr friðarviðræðum Talibanahreyfingin í Pakistan aflýsti í gær friðarviðræðum við stjórnvöld þar í landi eftir að næstráðandi í þeirra hópi var ráðinn af dögum í sprengjuárás Bandaríkjamanna. 31.5.2013 12:00 Sigríður aðstoðar mennta - og menningarmálaráðherra Sigríður Hallgrímsdóttir hefur verið ráðin sem aðstoðarmaður Illuga Gunnarssonar, mennta – og menningarmálaráðherra. 31.5.2013 11:59 Dularfullir bílar á kreiki í fíkniefnamáli "Ég sá bíl sem elti okkur. Ég spurði þá Dainius hvað væri í gangi en hann vildi ekkert segja,“ sagði túlkur Darius Kochanas fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í stóra amfetamínmálinu í gær. 31.5.2013 11:49 "Þetta á ekkert að vera svona" „Þetta kom mér svolítið óþægilega á óvart því við höfum átt góð samskipti við Breiðablik í gegnum tíðina,“ segir Ragnar Bogi Petersen, sem situr í stjórn meistaraflokks HK. 31.5.2013 11:45 Bangsi lendir í árekstri en labbar burt Rúllar margar veltur eftir þungan áreksturinn og endar utan vegar. 31.5.2013 11:45 Golfið að gleypa veiðina Samdráttur í sölu veiðileyfa, um heil þrjátíu prósent, er án fordæma. Margvíslegar ástæður búa þar að baki; ein er sú að golfið er að gleypa veiðina. Bjarni Júlíusson er formaður Stangveiðfélags Reykjavíkur og hann telur sitthvað til í þeirri kenningu. 31.5.2013 11:38 Sýrlenskar konur kynferðislega misnotaðar Sýrlenskar flóttakonur neyðast til að leggja fyrir sig vændi, þeim er nauðgað í flóttamannabúðum og barnungar eru þær seldar í hjónaband. 31.5.2013 11:02 Sökuð um dylgjur um Vatnsendaskuldabréf Fjármálastjóri Kópavogs segir misskilning að umdeild uppgreiðsla skuldabréfa tengist eignarnámi á Vatnsenda. Meirihlutinn sakar Guðríði Arnardóttur um ærumeiðingar. Hún ráðleggur bæjarstjóranum að endurskoða starfshætti sína. 31.5.2013 11:00 Lamborghini Gallardo springur á bensínstöð Eigandinn og bensínstöðin sluppu en bíllinn er gerónýtur. 31.5.2013 10:30 Ábendingum um látna höfuðpaurinn ekki fylgt eftir Stjórnandi rannsóknar í stóra amfetamínmálinu sagði fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun að ábendingu um að Ársæll Snorrason hefði staðið á bak við innflutning á tugum kílóa af amfetamíni hefði ekki verið fylgt vel eftir. Ástæðan sem hann gaf upp var einfaldlega sú að lögreglan hafði ekki nægilega miklar sannanir um aðkomu hans að málinu. 31.5.2013 10:11 Krókasjómenn flykkjast á makríl Þegar hafa 239 útgerðir sótt um leyfi til Fiskistofu til að færaveiða makríl í sumar. Um sprengingu er að ræða þar sem aðeins 17 bátar stunduðu veiðarnar í fyrra. 31.5.2013 10:00 Matthías Máni ákærður á ný Matthías Máni Erlingsson, sem strauk af Litla-Hrauni um miðjan desember í fyrra, hefur verið ákærður af lögreglustjóranum á Selfossi fyrir hegningarlagabrot á meðan á flóttanum stóð. 31.5.2013 10:00 Skrýtið að upplifa að barnið manns sé blint "Það er skrýtið að upplifa það að barnið manns sé blint,“ segir Guðrún Jónsdóttir, fjögurra ára Leu Karen Friðbjörnsdóttur sem hefur verið alblind frá fimm mánaða aldri. Hún fór í aðgerð og lyfjameðferð. Guðrún segir að í lyfjameðferðinni hafi þau foreldrarnir gert sér grein fyrir því að sjónin myndi ekki koma til baka. Uppfrá því hafi verið lagt upp með að Lea Karen geti tekið sama þátt í samfélaginu og aðrir. Ekki síst af hálfu sérkennlustjórans í leikskólanum. 31.5.2013 09:29 Audi quattro sýning á Akureyri Audi A6 Allroad, A4 Allroad, A7 quattro, Q3 quattro og Q5 quattro sýndir. 31.5.2013 08:45 Loftsteinninn nálgast Loftsteinninn mun fara hjá Jörðu í sem nemur 5,8 milljónum kílómetra fjarlægðþ 31.5.2013 08:18 Animal Planet vildi veiða Lagarfljótsorminn á stöng Ísland fær mikla landkynningu í lokaþætti River Monsters á Animal Planet þar sem rennt er fyrir Loch Ness-skrímslið og Lagarfljótsorminn. Þáttagerðarmennirnir urðu algerlega kjaftstopp yfir tærleika Þingvallavatns. 31.5.2013 08:00 Hrun blasir við hjá dönskum jafnaðarmönnum Aðeins 15,9 prósent Dana styðja Jafnaðarmannaflokk Helle Thorning-Schmidt forsætisráðherra miðað við tæp 25 prósent í þingkosningum. 31.5.2013 07:53 Nígería herðir tökin gegn samkynhneigðum Ný lögin fela í sér ákvæði um fangelsisvist allt að 14 árum fyrir fólk af sama kyni sem giftist. 31.5.2013 07:49 Assad varar Ísraela við Bashar al-Assad Sýrlandsforseti varar Ísraelsmenn við því að öllum loftárásum af þeirra hálfu verði svarað í sömu mynt og af fullri hörku. 31.5.2013 07:37 Norskur olíuborpallur rýmdur vegna hættu á að honum hvolfdi Töluverð hætta skapaðist á norskum olíuborpalli í nótt þegar leki kom að honum. Um tíma var óttast að pallinum myndi hvolfa og var öll áhöfn hans 63 menn flutt í land. 31.5.2013 07:35 Aðeins eitt tilboð í vegalagfæringar Þrátt fyrir mikla erfiðleika og verkefnaskort í verktakageiranum barst Vegagerðinni aðeins eitt tilboð í að lagfæra veginn yfir Þverárfjall fyrir norðan. 31.5.2013 07:27 Sjá næstu 50 fréttir
Mat lagt á hættulega staði á ferðaslóðum Ferðafélag Íslands birtir á vef sínum áhættumat á gönguleiðum. Metið hvað getur komið fyrir á hverjum stað. Vilji sagður standa til að tryggja öryggi og för ferðamanna. Bent er á leiðir til þessa að forðast eða draga úr áhættu á ferðalögum. 1.6.2013 07:00
Krafist er tíu ára fangelsis Aðalmeðferð í stóra amfetamínmálinu lauk í gær. Saksóknari fer fram á allt að tíu ára fangelsi yfir hinum ákærðu. Aðkoma meints höfuðpaurs í málinu, sem er látinn, var ekki rannsökuð sérstaklega. 1.6.2013 07:00
Endurkaup eigna skoðuð alvarlega Þrjú sveitarfélög nýta fjármagn úr sölu á Hitaveitu Suðurnesja til að kaupa sig út úr Eignarhaldsfélaginu Fasteign. Fimm sveitarfélög telja uppkaup koma sterklega til greina eða liggja yfir möguleikum í stöðunni. Eitt sækir um lán frá Lánasjóði sveitarfélaga. 1.6.2013 07:00
Táragasið streymdi í Istanbúl Til harðra átaka kom í Istanbúl í gær þar sem tyrkneska lögreglan beitti meðal annars táragasi og háþrýstivatnsbyssum í átökum við mótmælendur. 31.5.2013 21:29
Hasssölumenn vilja borga opinber gjöld Hasssölumenn í Kristjaníu vilja borga skatta af verslun sinni. Dómsmálaráðherra Danmerkur segir fráleitt að semja við þá enda tilheyri þeir skipulögðum glæpasamtökum. Undir það tekur borgarstjórinn, sem talað hefur fyrir lögleiðingu hass. 31.5.2013 21:29
Ætla að einkavæða bresku póstþjónustuna Breska póstþjónustan, Roal Mail, hefur verið starfrækt af hinu opinbera allar götur síðan 1516 þegar hún hóf að flytja bréf og pakka fyrir Henry áttunda. 31.5.2013 21:17
Fyrsta hótelinu fagnað á Patreksfirði Patreksfirðingar fagna á morgun opnun fyrsta hótelsins í bænum, sem jafnframt er það fyrsta í þorpum Barðarstrandarsýslu og skapar nítján störf. 31.5.2013 20:15
Konur gerendur heimilisofbeldis til jafns við karla Þetta segir ný samanburðarrannsókn sem birt var í fagtímaritinu Partner Abuse, en 20 háskólar í Bandaríkjunum, Kanada og Bretlandi tóku þátt í rannsókninni. 31.5.2013 19:46
Þorpið þyrstir í fréttir af bormönnum Allra augu á Tálknafirði mæna þessa dagana á þrjá bormenn sem þar bora eftir heitu vatni. Þeir eru komnir niður á það dýpi þar sem heitavatnsæðin átti að vera. 31.5.2013 19:45
Ósáttur við aðalskipulag borgarinnar Oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn mun ekki styðja nýtt aðalskipulag Reykjavíkurborgar. Hann segir að einblýnt sé um of á þéttingu byggðar í miðborginni á meðan uppbygging í úthverfunum sitji á hakanum sem fæli barnafjölskyldur úr borginni. 31.5.2013 19:05
Fyrsta flík Eggerts feldskera á Þjóðminjasafnið Eggert feldskeri afhenti í dag Þjóðminjasafninu að gjöf, fyrstu flíkina sem hann hannaði og seldi, árið 1977. Um er að ræða glæsilegan mokkajakka úr lambskinni, og var hann í eigu Rannveigar Guðmundsdóttur, fyrrverandi Alþingismanns. 31.5.2013 18:58
Líkamshlutar endurnýttir og seldir úr landi Gerviliðir sem sitja eftir við líkbrennslu eru pússaðir upp og sendir til efnaminni landa. Þannig öðlast íslenskir líkamshlutar framhaldslíf í framandi löndum. 31.5.2013 18:45
Hælisleitendur streyma til landsins 170 hælisleitendur bíða nú úrlausnar vegna umsóknar um hæli hér á landi. Langlestir þeirra nýta þjónustu frá Reykjanesbæ en nokkrir sjá þó um eigin framfærslu. 31.5.2013 18:37
Fjórðungur lætur brenna sig Fjöldi bálfara á Íslandi hefur tvöfaldast undanfarinn áratug og nú lætur um fjórðungur landsmanna brenna sig. Það stefnir í skort á landrými fyrir kistugrafreiti og forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma segir einnig vanta fjármagn til reksturs á líkhúsi. 31.5.2013 18:15
Lostalyf fyrir konur kannski væntanlegt árið 2016 420 bandarískar konur taka nú þátt í prófunum á lostalyfinu Lybrido. Höfundur lyfsins segir að það muni bjarga samböndum. 31.5.2013 17:49
Ofbeldisseggur í síbrotagæslu Að kröfu lögreglunnar á Akranesi var karlmaður úrskurðaður í síbrotagæslu frá og með 30. maí sl. 31.5.2013 16:28
„Ofur lúðalegt en fáránlega skemmtilegt“ Kristján Eldjárn, meðlimur danshljómsveitarinnar Sykurs, er einn sautján nemenda í grunnámi við Háskóla Íslands sem munu dvelja við rannsóknir og nám við heimsþekkta háskóla í Bandaríkjunum í sumar. Kristján mun rannsaka svokallaða tölvusjón við Caltech í Kaliforníu. 31.5.2013 15:58
Samkaup innkallar jarðarber vegna lifrarbólgu A Samkaup, hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja, ákveðið að innkalla af markaði frosin jarðaber frá Coop þar sem grunur leikur á um að berin séu menguð af veiru sem veldur lifrabólgu A. 31.5.2013 15:09
Ókeypis akstur milli Los Angeles og New York í Tesla Setja upp þéttriðið net hleðslustöðva á ákveðnum svæðum í Bandaríkjunum. 31.5.2013 15:00
Ökuferð til Akureyrar fyrir minna en 3.000 krónur Árleg sparaksturskeppni FÍB og Atlantsolíu var sett kl 9 í morgun. 24 fólksbílar aka nú 382 km á milli Reykjavíkur og Akureyrar. Keppendur þurfa að vera búnir að ljúka keppni á 5 klukkutímum og 10 mínútum 31.5.2013 14:32
Hver er eiginlega þessi Ársæll? Maðurinn sem bræðurnir í stóra amfetamínmálinu nafngreindu og sögðu höfuðpaur í fíkniefnainnflutningnum heitir Ársæll Snorrason. 31.5.2013 14:23
Handtekinn tvisvar á sama klukkutíma Lögreglan á Suðurnesjum handtók í gærkvöldi sama manninn tvisvar sinnum á sama klukkutímanum vegna aksturs undir áhrifum fíkniefna. 31.5.2013 13:22
Hagsmunasamtökin telja dóminn fordæmisgefandi Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu í gær að óheimilt hafi verið að reikna seðlabankavexti afturvirkt á skammtímalán eftir að gengistryggð lán voru dæmd ólögleg fyrir þremur árum síðan. 31.5.2013 13:00
Adolf Ingi á ströndinni með klappstýrum Adolf Ingi Erlingsson verður með innslög frá Evrópumótinu í strandhandbolta á vef Evrópska handboltasambandsins í sumar. "Það verður diskótekari sem heldur uppi fjörinu, klappstýrur og læti,“ segir Dolli. 31.5.2013 13:00
Bakka út úr friðarviðræðum Talibanahreyfingin í Pakistan aflýsti í gær friðarviðræðum við stjórnvöld þar í landi eftir að næstráðandi í þeirra hópi var ráðinn af dögum í sprengjuárás Bandaríkjamanna. 31.5.2013 12:00
Sigríður aðstoðar mennta - og menningarmálaráðherra Sigríður Hallgrímsdóttir hefur verið ráðin sem aðstoðarmaður Illuga Gunnarssonar, mennta – og menningarmálaráðherra. 31.5.2013 11:59
Dularfullir bílar á kreiki í fíkniefnamáli "Ég sá bíl sem elti okkur. Ég spurði þá Dainius hvað væri í gangi en hann vildi ekkert segja,“ sagði túlkur Darius Kochanas fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í stóra amfetamínmálinu í gær. 31.5.2013 11:49
"Þetta á ekkert að vera svona" „Þetta kom mér svolítið óþægilega á óvart því við höfum átt góð samskipti við Breiðablik í gegnum tíðina,“ segir Ragnar Bogi Petersen, sem situr í stjórn meistaraflokks HK. 31.5.2013 11:45
Bangsi lendir í árekstri en labbar burt Rúllar margar veltur eftir þungan áreksturinn og endar utan vegar. 31.5.2013 11:45
Golfið að gleypa veiðina Samdráttur í sölu veiðileyfa, um heil þrjátíu prósent, er án fordæma. Margvíslegar ástæður búa þar að baki; ein er sú að golfið er að gleypa veiðina. Bjarni Júlíusson er formaður Stangveiðfélags Reykjavíkur og hann telur sitthvað til í þeirri kenningu. 31.5.2013 11:38
Sýrlenskar konur kynferðislega misnotaðar Sýrlenskar flóttakonur neyðast til að leggja fyrir sig vændi, þeim er nauðgað í flóttamannabúðum og barnungar eru þær seldar í hjónaband. 31.5.2013 11:02
Sökuð um dylgjur um Vatnsendaskuldabréf Fjármálastjóri Kópavogs segir misskilning að umdeild uppgreiðsla skuldabréfa tengist eignarnámi á Vatnsenda. Meirihlutinn sakar Guðríði Arnardóttur um ærumeiðingar. Hún ráðleggur bæjarstjóranum að endurskoða starfshætti sína. 31.5.2013 11:00
Lamborghini Gallardo springur á bensínstöð Eigandinn og bensínstöðin sluppu en bíllinn er gerónýtur. 31.5.2013 10:30
Ábendingum um látna höfuðpaurinn ekki fylgt eftir Stjórnandi rannsóknar í stóra amfetamínmálinu sagði fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun að ábendingu um að Ársæll Snorrason hefði staðið á bak við innflutning á tugum kílóa af amfetamíni hefði ekki verið fylgt vel eftir. Ástæðan sem hann gaf upp var einfaldlega sú að lögreglan hafði ekki nægilega miklar sannanir um aðkomu hans að málinu. 31.5.2013 10:11
Krókasjómenn flykkjast á makríl Þegar hafa 239 útgerðir sótt um leyfi til Fiskistofu til að færaveiða makríl í sumar. Um sprengingu er að ræða þar sem aðeins 17 bátar stunduðu veiðarnar í fyrra. 31.5.2013 10:00
Matthías Máni ákærður á ný Matthías Máni Erlingsson, sem strauk af Litla-Hrauni um miðjan desember í fyrra, hefur verið ákærður af lögreglustjóranum á Selfossi fyrir hegningarlagabrot á meðan á flóttanum stóð. 31.5.2013 10:00
Skrýtið að upplifa að barnið manns sé blint "Það er skrýtið að upplifa það að barnið manns sé blint,“ segir Guðrún Jónsdóttir, fjögurra ára Leu Karen Friðbjörnsdóttur sem hefur verið alblind frá fimm mánaða aldri. Hún fór í aðgerð og lyfjameðferð. Guðrún segir að í lyfjameðferðinni hafi þau foreldrarnir gert sér grein fyrir því að sjónin myndi ekki koma til baka. Uppfrá því hafi verið lagt upp með að Lea Karen geti tekið sama þátt í samfélaginu og aðrir. Ekki síst af hálfu sérkennlustjórans í leikskólanum. 31.5.2013 09:29
Audi quattro sýning á Akureyri Audi A6 Allroad, A4 Allroad, A7 quattro, Q3 quattro og Q5 quattro sýndir. 31.5.2013 08:45
Loftsteinninn nálgast Loftsteinninn mun fara hjá Jörðu í sem nemur 5,8 milljónum kílómetra fjarlægðþ 31.5.2013 08:18
Animal Planet vildi veiða Lagarfljótsorminn á stöng Ísland fær mikla landkynningu í lokaþætti River Monsters á Animal Planet þar sem rennt er fyrir Loch Ness-skrímslið og Lagarfljótsorminn. Þáttagerðarmennirnir urðu algerlega kjaftstopp yfir tærleika Þingvallavatns. 31.5.2013 08:00
Hrun blasir við hjá dönskum jafnaðarmönnum Aðeins 15,9 prósent Dana styðja Jafnaðarmannaflokk Helle Thorning-Schmidt forsætisráðherra miðað við tæp 25 prósent í þingkosningum. 31.5.2013 07:53
Nígería herðir tökin gegn samkynhneigðum Ný lögin fela í sér ákvæði um fangelsisvist allt að 14 árum fyrir fólk af sama kyni sem giftist. 31.5.2013 07:49
Assad varar Ísraela við Bashar al-Assad Sýrlandsforseti varar Ísraelsmenn við því að öllum loftárásum af þeirra hálfu verði svarað í sömu mynt og af fullri hörku. 31.5.2013 07:37
Norskur olíuborpallur rýmdur vegna hættu á að honum hvolfdi Töluverð hætta skapaðist á norskum olíuborpalli í nótt þegar leki kom að honum. Um tíma var óttast að pallinum myndi hvolfa og var öll áhöfn hans 63 menn flutt í land. 31.5.2013 07:35
Aðeins eitt tilboð í vegalagfæringar Þrátt fyrir mikla erfiðleika og verkefnaskort í verktakageiranum barst Vegagerðinni aðeins eitt tilboð í að lagfæra veginn yfir Þverárfjall fyrir norðan. 31.5.2013 07:27