Ábendingum um látna höfuðpaurinn ekki fylgt eftir 31. maí 2013 10:11 Stjórnandi rannsóknar í stóra amfetamínmálinu sagði fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun að ábendingu um að Ársæll Snorrason hefði staðið á bak við innflutning á tugum kílóa af amfetamíni hefði ekki verið fylgt vel eftir. Ástæðan sem hann gaf upp var einfaldlega sú að lögreglan hafði ekki nægilega miklar sannanir um aðkomu hans að málinu. Þetta er meðal þess sem fram kom í skýrslutökum í morgun í stóra amfetamínmálinu þar sem sjö eru ákærðir fyrir að hafa komi að innflutningi á 19 kílóum af amfetamíni og 1,7 lítra af amfetamínbasa. Óvænt uppákoma varð fyrir rétti í gær þegar einn hinna ákærðu, Jón Baldur Valdimarsson, upplýsti að Ársæll Snorrason væri höfuðpaurinn í fíkniefnamálinu, en hann er að öllu jöfnu kallaður ónefndur aðili í ákæruskjali. Bróðir Jóns, Jónas Fannar, lýsti einnig yfir því sama, þó rannsóknarstjóri mundi ekki sérstaklega eftir því. Bræðurnir ásamt Símoni Páli Jónssyni eru ákærðir fyrir að hafa lagt á ráðin um innflutninginn en þeir neita því allir. Rannsóknarstjórnandinn segir lögregluna hafa kannað aðkomu Ársæls að málinu að einhverju leytinu til. Þannig hafi meðal annars komið í ljós að Ársæll var staddur í Danmörku á sama tíma. Ársæll lést fyrir nokkrum vikum síðan, en Jónas Fannar sagði fyrir dómi í gær að hann hefði ekki viljað upplýsa um nafn Ársæls fyrr af ótta um öryggi fjölskyldu sinnar. Hann taldi það óhætt í dag í ljósi aðstæðna. Aðalmeðferð málsins heldur áfram í dag, en hún hófst í gær. Fluttu inn amfetamín frá Danmörku Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Stjórnandi rannsóknar í stóra amfetamínmálinu sagði fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun að ábendingu um að Ársæll Snorrason hefði staðið á bak við innflutning á tugum kílóa af amfetamíni hefði ekki verið fylgt vel eftir. Ástæðan sem hann gaf upp var einfaldlega sú að lögreglan hafði ekki nægilega miklar sannanir um aðkomu hans að málinu. Þetta er meðal þess sem fram kom í skýrslutökum í morgun í stóra amfetamínmálinu þar sem sjö eru ákærðir fyrir að hafa komi að innflutningi á 19 kílóum af amfetamíni og 1,7 lítra af amfetamínbasa. Óvænt uppákoma varð fyrir rétti í gær þegar einn hinna ákærðu, Jón Baldur Valdimarsson, upplýsti að Ársæll Snorrason væri höfuðpaurinn í fíkniefnamálinu, en hann er að öllu jöfnu kallaður ónefndur aðili í ákæruskjali. Bróðir Jóns, Jónas Fannar, lýsti einnig yfir því sama, þó rannsóknarstjóri mundi ekki sérstaklega eftir því. Bræðurnir ásamt Símoni Páli Jónssyni eru ákærðir fyrir að hafa lagt á ráðin um innflutninginn en þeir neita því allir. Rannsóknarstjórnandinn segir lögregluna hafa kannað aðkomu Ársæls að málinu að einhverju leytinu til. Þannig hafi meðal annars komið í ljós að Ársæll var staddur í Danmörku á sama tíma. Ársæll lést fyrir nokkrum vikum síðan, en Jónas Fannar sagði fyrir dómi í gær að hann hefði ekki viljað upplýsa um nafn Ársæls fyrr af ótta um öryggi fjölskyldu sinnar. Hann taldi það óhætt í dag í ljósi aðstæðna. Aðalmeðferð málsins heldur áfram í dag, en hún hófst í gær.
Fluttu inn amfetamín frá Danmörku Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira