Hælisleitendur streyma til landsins Ingveldur Geirsdóttir. skrifar 31. maí 2013 18:37 Þessu fólki var vísað úr landi fyrir skemmstu. 170 hælisleitendur bíða nú úrlausnar vegna umsóknar um hæli hér á landi. Langlestir þeirra nýta þjónustu frá Reykjanesbæ en nokkrir sjá þó um eigin framfærslu. Þriðjudaginn 28. maí síðastliðinn voru hundrað og sjötíu hælisleitendur á Íslandi. Þeir bíða allir úrlausnar á umsókn sinni um hæli. Inn í þessari tölu eru ekki króatarnir tuttugu og sjö sem voru sendir úr landi um hádegi á þriðjudag. Um 110 mál eru til meðferðar hjá Útlendingastofnun. Hjá innanríkisráðuneytinu eru 61 mál hælisleitenda til meðferðar auk 38 mála sem falla undir Dyflinnarsamninginn, alls eru málin þar því 99. Af þessum 170 hælisleitendum nýta 147 þjónustu frá Reykjanesbæ en 23 sjá um eigin framfærslu. Í mesta lagi 20 þeirra dvelja á Fit hosteli í Njarðvík en samkvæmt upplýsingum frá Reykjanesbæ eru þeir langflestir í íbúðum þar og á höfuðborgarsvæðinu. Langflestir hælisleitenda hér eru einhleypir karlmenn. Aldrei hafa fleiri sótt um hæli hér á landi og það sem af er þessu ári, en hælisleitendurnir telja orðið hátt í hundrað. Langflestir þeirra komu frá Króatíu eða 48. Eins og áður segir voru 27 þeirra sendir heim í vikunni, ellefu voru þegar farnir og tíu bíða enn hér á landi eftir lausn sinna mála. Ekki liggur fyrir hver heildarkostnaður flutningana á króötunum er samkvæmt embætti Ríkislögreglustjóra en áður hefur komið fram að leiga á flugvélinni kostaði um átta milljónir. Þá fengu króatarnir farareyri til að koma sér til síns heima frá Zagreb, hver fullorðinn einstaklingur fékk átta þúsund íslenskar krónur og hvert barn fjögur þúsund krónur. Tæpur tvöhundruð þúsund kall hefur þá farið í farareyrinn, ótalin eru þá laun þeirra íslensku starfsmanna sem fylgdu króötunum út. En samkvæmt Evrópureglugerð er mælt með því að fylgdarmenn séu að minnsta kosti jafn margir þeim hælisleitendum sem verið er að fylgja út. Fjármagn vegna ferðarinnar kemur frá ríkissjóði. Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Sjá meira
170 hælisleitendur bíða nú úrlausnar vegna umsóknar um hæli hér á landi. Langlestir þeirra nýta þjónustu frá Reykjanesbæ en nokkrir sjá þó um eigin framfærslu. Þriðjudaginn 28. maí síðastliðinn voru hundrað og sjötíu hælisleitendur á Íslandi. Þeir bíða allir úrlausnar á umsókn sinni um hæli. Inn í þessari tölu eru ekki króatarnir tuttugu og sjö sem voru sendir úr landi um hádegi á þriðjudag. Um 110 mál eru til meðferðar hjá Útlendingastofnun. Hjá innanríkisráðuneytinu eru 61 mál hælisleitenda til meðferðar auk 38 mála sem falla undir Dyflinnarsamninginn, alls eru málin þar því 99. Af þessum 170 hælisleitendum nýta 147 þjónustu frá Reykjanesbæ en 23 sjá um eigin framfærslu. Í mesta lagi 20 þeirra dvelja á Fit hosteli í Njarðvík en samkvæmt upplýsingum frá Reykjanesbæ eru þeir langflestir í íbúðum þar og á höfuðborgarsvæðinu. Langflestir hælisleitenda hér eru einhleypir karlmenn. Aldrei hafa fleiri sótt um hæli hér á landi og það sem af er þessu ári, en hælisleitendurnir telja orðið hátt í hundrað. Langflestir þeirra komu frá Króatíu eða 48. Eins og áður segir voru 27 þeirra sendir heim í vikunni, ellefu voru þegar farnir og tíu bíða enn hér á landi eftir lausn sinna mála. Ekki liggur fyrir hver heildarkostnaður flutningana á króötunum er samkvæmt embætti Ríkislögreglustjóra en áður hefur komið fram að leiga á flugvélinni kostaði um átta milljónir. Þá fengu króatarnir farareyri til að koma sér til síns heima frá Zagreb, hver fullorðinn einstaklingur fékk átta þúsund íslenskar krónur og hvert barn fjögur þúsund krónur. Tæpur tvöhundruð þúsund kall hefur þá farið í farareyrinn, ótalin eru þá laun þeirra íslensku starfsmanna sem fylgdu króötunum út. En samkvæmt Evrópureglugerð er mælt með því að fylgdarmenn séu að minnsta kosti jafn margir þeim hælisleitendum sem verið er að fylgja út. Fjármagn vegna ferðarinnar kemur frá ríkissjóði.
Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Sjá meira