Fleiri fréttir Íslenskar torrent-síður hýsa mjög gróft klám Gróft klámefni er í dreifingu á milli Íslendinga á íslenskum vefsvæðum á borð við deildu.net. Fáliðuð kynferðisbrotadeild lögreglu getur lítið aðhafst þótt dreifingin sé skýrt brot á lögum. Ekkert er hægt að gera nema formleg kæra berist. 31.5.2013 07:00 Sérfræðingur varar við notkun Íbúfens Sérfræðingur í hjartalækningum segir nýja rannsókn sýna að verkjalyfið Íbúfen auki líkurnar á hjartasjúkdómum. Lyfið er eitt hið vinsælasta sinnar tegundar á markaðnum. Hann vill að það verði lyfseðilsskylt. 31.5.2013 07:00 Fötluð börn eru oft utanveltu og gleymd Meta þarf fötluð börn að verðleikum og meðtaka þau sem mikilvæga þátttakendur í samfélaginu frekar en að einblína á takmarkanir þeirra og sjá þau sem þiggjendur. 31.5.2013 07:00 Lokað útboð vegna sérhæfingar Guðríður Arnardóttir, fulltrúi Samfylkingar í framkvæmdaráði Kópavogs, gagnrýnir að útboð vegna endurbóta á hressingarhælinu í bænum sé ekki opið heldur sé efnt til lokaðs útboðs meðal sex valinna verktaka. 31.5.2013 07:00 Héraðsdómur framlengir gæsluvarðhald Maðurinn er grunaður um kynferðisbrot gegn tíu ára gamalli stelpu þegar hann nam hana á brott með valdi í Vesturbæ Reykjavíkur þann 14. maí síðastliðinn og braut gegn henni á afviknum stað utan höfuðborgarsvæðisins. 31.5.2013 07:00 Aðalskipulag klárað í sátt í næstu viku Nýtt aðalskipulag fer fyrir borgarstjórn og í auglýsingu í næstu viku. Í fyrsta skipti sem allir flokkar kynna nýtt skipulag í sátt. Formaður borgarráðs segir ekki vanþörf á því að vinna skipulag vandlega og að reynt sé að læra af fyrri mistökum. 30.5.2013 23:30 Ölvaður stuðningsmaður HK réðist á Blika Jóhann Berg Guðmundsson, atvinnumaður í fótbolta, lenti í óskemmtilegu atviki ásamt félögum sínum á fótboltaleik nágrannaliðanna HK og Breiðablik á Kópavogsvelli fyrr í kvöld. 30.5.2013 22:17 Eldur kom upp í íbúðarhúsi í Möðrufelli Samkvæmt upplýsingum frá stjórnstöð Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu kom upp eldur í íbúðarhúsi í Möðrufelli 13 fyrr í kvöld. 30.5.2013 21:13 Nýir þingmenn á skólabekk Tuttugu og sjö nýir þingmenn settust á skólabekk í dag þar sem þeir voru kynntir fyrir því hvernig hlutirnir ganga fyrir sig á Alþingi. Farið var yfir framkoma, hefðir og venjur. 30.5.2013 20:50 Ekki búnir að átta sig á áhrifum dómsins Landsbankinn hefur nú hafið vinnu við að meta áhrif nýfallins dóms þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að ekki væri heimilt að reikna seðlabankavexti afturvirkt á skammtímalán. 30.5.2013 19:50 Þrettán ára piltur með varanlegan augnskaða eftir leysibendi Það tekur aðeins sekúndubrot fyrir geislann að valda óafturkræfu tjóni á sjón, segir prófessor í augnlækningum. 30.5.2013 19:26 Lýður sektaður Lýður Guðmundsson, fyrrverandi stjórnarformaður Exista, var í hérðasdómi Reykjavíkur í dag fundinn sekur um brot á hlutafélagalögum vegna hlutafjáraukningar í félaginu í desember 2008. 30.5.2013 19:03 Saltvinnsla fyrir sælkera að hefjast á Reykhólum Saltverksmiðja rís nú á Reykhólum og er áformað að hún hefji rekstur eftir mánuð. Ætlunin er að framleiða flögusalt fyrir matgæðinga undir heitinu Norðursalt. 30.5.2013 19:00 Stefanía og Fjóla Signý nældu í verðlaun Stefanía Valdimarsdóttir úr Breiðabliki vann til silfurverðlauna í 400 metra grindahlaupi á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag. 30.5.2013 18:46 Bognuðu í dómsalnum - upplýstu um höfuðpaurinn í einu stærsta fíkniefnamáli síðari ára Réttað var yfir sjö karlmönnum í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag sem hafa verið ákærðir fyrir að smyglað tugum kíló af amfetamíni til landsins. 30.5.2013 18:39 Englar alheimsins með níu tilnefningar á Grímunni Fast á hæla Englanna komu tvær sýningar Borgarleikhússins, Gullregn eftir Ragnar Bragason og Mary Poppins í leikstjórn Bergs Þórs Ingólfssonar. 30.5.2013 17:46 Haukur Þór í 18 mánaða fangelsi Hæstiréttur staðfesti í dag átján mánaða fangelsisdóm yfir Hauki Þór Haraldssyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá Landsbankanum, fyrir fjárdrátt. 30.5.2013 17:04 Staðfestir fangelsisdóm yfir Steinari Aubertssyni Hæstiréttur hefur staðfest átján mánaða dóm yfir Steinari Aubertssyni fyrir að skipuleggja innflutning á rúmlega hálfu kílói af kókaíni frá Danmörku til Íslands. 30.5.2013 17:03 Óheimilt að reikna seðlabankavexti af skammtímalánum - Bílalán lækka um milljarða Óheimilt var að reikna seðlabankavexti afturvirkt á skammtímalán eftir að gengistryggð lán voru dæmd ólögleg 16. júní 2010. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar sem kvað upp dóm í máli Plastiðjunnar gegn Landsbankanum. Einar Hugi Bjarnason, lögmaður Plastiðjunnar, telur ljóst að fordæmisgildi dómsins sé gríðarlegt. Í húfi séu tugþúsundir samninga og nemi verðmæti þeirra milljarða króna. 30.5.2013 16:56 Sparaksturkeppni FÍB og Atlantsolíu á morgun Ekið verður frá Reykjavík til Akureyrar, 381,6 km leið. 30.5.2013 16:39 Lýst eftir milljónamæringi Annar lottóvinningshafinn frá því um síðustu helgi hefur ekki gefið sig fram en hann var annar af tveimur sem voru með allar tölurnar réttar og hvor um sig með vinning upp á rúmar 15 milljónir króna. 30.5.2013 16:36 "Hvar er anarkismi Besta flokksins núna?" "Með þessari hugmynd er verið að lögfesta flatneskju. Borg er eins og skógur. Það eru mishá tré í skóginum og það þurfa að vera mishá hús til að borg fái einhvern takt," segir Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður um nýtt aðalskipulag borgarinnar 30.5.2013 15:49 Segjast vera komnir með rússnesku flaugarnar Sýrlandsforseti fullyrðir að Rússar hafi þegar afhent Sýrlendingum fyrstu sendinguna af háþróðuðum loftvarnaflaugum. Þetta kom fram í viðtali við forsetann Bashar al-Assad á Líbanskri sjónvarpsstöð í gærkvöldi. Rússar lofuðu Sýrlendingum vopnunum fyrr í þessari viku þrátt fyrir áköf mótmæli vesturveldanna. 30.5.2013 15:30 Bóndinn í nálgunarbann vegna kynferðisbrota Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð Héraðsdóms Vesturlands um að rúmlega áttræður bóndi af Snæfellsnesi, sem grunaður er um að hafa níðst kynferðislega á þroskaskertri stjúpdóttur sinni í fjóra áratugi, skuli sæta nálgunarbanni. 30.5.2013 15:03 Köttur lifði af tveggja vikna vist í vélarrúmi BMW Á meðan var bílnum ekið mörg hundruð kílómetra og fór gegnum þvottastöð. 30.5.2013 14:45 Páll Óskar treystir á að Sigmundur Davíð bjargi NASA "Ég held í vonina og ég ætla ekki að gefast upp," segir poppkóngurinn Páll Óskar Hjálmtýsson sem berst enn fyrir því að skemmtistaðurinn NASA við Austurvöll verði ekki lagður niður í þeirri mynd sem hann var í áður. Hann segir forvitnilegt að sjá hvort að forsætisráðherra muni beita sér í málinu enda hafi hann lengi talað fyrir því að vernda gömul hús. 30.5.2013 14:44 Lýður Guðmundsson greiðir tvær milljónir í sekt - Bjarnfreður sýknaður Lýður Guðmundsson, fyrrverandi stjórnarformaður Exista, var í dag dæmdur til að greiða tveggja milljóna króna sekt vegna hlutafjáraukningar í Exista í lok árs 2008. Ákæran var í tveimur liðum. Lýður var einn ákærður í fyrri hluta ákærunnar og var sakfelldur fyrir þann lið. Bjarnfreður Ólafsson, hæstaréttarlögmaður, var ásamt Lýð ákærður í seinni hluta ákærunnar. Þeir voru báðir sýknaðir fyrir þann lið. Ólafur Þ. Hauksson, sem flutti málið af hálfu ákæruvaldsins, segir að nú verði farið yfir forsendur dómsins og ríkissaksóknari muni svo taka ákvörðun um það hvort málinu verði áfrýjað. 30.5.2013 14:10 Porsche Macan tilbúinn í nóvember Verður kynntur á bílasýningunni í Los Angeles. 30.5.2013 13:15 Meginreglan að Reykjavík verði lágreist borg Bannað verður að byggja ný háhýsi í miðborg Reykjavíkur samkvæmt nýju aðalskipulagi sem kynnt var í borgarráði í morgun. 30.5.2013 12:31 Femínistar gagnrýna WOW Air harðlega Í grein sem birtist á knuz.is í dag gagnrýna femínistarnir Hildur Lillendahl og Steinunn Rögnvaldsdóttir texta sem má finna á heimasíðu WOW Air. Um er að ræða kynningartexta á Amsterdam, en undir millifyrirsögninni "Hass og hórur“ er fjallað um Rauða hverfið í borginni. "Textinn var gjörsamlega tekinn úr samhengi“, segir upplýsingafulltrúi WOW air. 30.5.2013 12:13 Stuðningsmaður Breiviks dæmdur Fjörutíu og fjögurra ára gamall maður frá Vejle í Danmörku hefur verið dæmdur í sextíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa lýst yfir stuðningi við fjöldamorðingjann Anders Breivik. 30.5.2013 11:52 Segja "Ása morðingja" höfuðpaurinn í amfetamínmálinu Bræðurnir Jón Baldur og Jónas Fannar Valdimarssynir upplýsti réttinn um það hver höfuðpaurinn væri í stórfelldu fíkniefnainnflutningsmáli í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 30.5.2013 11:34 Segist hafa verið hafður að fífli - sakborningar benda hvor á annan "Símon er búinn að hafa mig að fífli,"sagði Jón Baldur Valdimarsson reiður í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun, en hann er ákærður fyrir að hafa lagt á ráðin og flutt inn nítján kíló af amfetamíni frá Kaupmannahöfn til Íslands í janúar síðastliðnum. 30.5.2013 11:15 Talar við verkin sín "Það er saga á bakvið allar myndirnar,“ segir Rikke Kiil, danskur myndlistarmaður, sem opnar sýningu á Kaffi Sólon á laugardaginn. Þegar blaðamaður Vísis settist niður með henni í byrjun vikunnar var hún enn að bíða eftir myndunum sínum úr tollinum en allt gekk að óskum. Rikke segir að verkin sín séu einskonar expressionismi. "Það er ákveðinn kraftur og óstýrileiki í myndunum,“ segir Kiil. Hún segir að það taki fjóra til sex mánuði að mála verkin, eftir því hve stór þau eru. Augljóst er að Rikke sýnir verkunum sínum mikla alúð og sjálf segir hún að það komi fyrir að hún tali við þau. 30.5.2013 11:02 Facebook í vandræðum með dónaskapinn Stjórnendur Facebook viðurkenna að þeir eigi í stökustu erfiðleikum með það sem flokkast undir hatursfulla umræðu á Facebook. Women, Action & the Media skora á Facebooknotendur að tilkynna fyrirtækjum um ef auglýsingar þeirra birtust nálægt slíkum sem innihalda kvenfyrirlitningu. 30.5.2013 11:00 Starfsmaður stal flóttabíl þjófanna Fyrir vikið reyndist lögreglunni auðvelt að handsama vopnaða ræningjana. 30.5.2013 10:45 Grunaður um að hafa myrt 17 ára stúlku Lögreglan á Englandi tilkynnti í morgun að hún hefði í haldi mann sem grunaður er að hafa myrt 17 ára stúlku, Georgiu Williams, sem hvarf að kvöldi sunnudags, í bænum Wellington. 30.5.2013 10:31 Játar til að sleppa við dauðarefsingu Hermaðurinn Robert Bales var sturlaður og niðurbrotinn þegar hann slapp af varðstöð sinni í sunnanverðu Afganistan og skaut til bana 16 þorpsbúa í nálægu þorpi. 30.5.2013 10:15 Töluverð öryggisgæsla vegna réttarhalda Réttarhöld eru hafin í Héraðsdómi Reykjavíkur yfir sjö karlmönnum sem hafa verið ákærðir fyrir að flytja rúmlega nítján kíló af amfetamíni til landsins með pósti frá Kaupmannahöfn í janúar á þessu ári. 30.5.2013 09:31 Merkel stefnir enn að milljón rafmagnsbílum árið 2020 Í Þýskalandi seldust aðeins 3.000 rafmagnsbílar í fyrra. 30.5.2013 08:45 Bensín hækkar Olíufélögin hafa hækkað verð á bensíni um þrjár krónur á lítrann og dísillítrann um tvær krónur. 30.5.2013 08:34 Trúrækni í London Lítið er að marka þó árið 2011 hafi 33,2 milljónir manns á Englandi og í Wales sagst vera kristnir. Meðfylgjandi mynd segir meira um trúrækni á Bretlandi en opinberar tölur. 30.5.2013 08:28 Reykja áfengi í stað þess að drekka Læknar hafa áhyggjur af nýju æði í Bandaríkjunum sem felst í því að reykja alkóhól í stað þess að drekka. 30.5.2013 07:38 Ný veira ógnar heimsbyggð allri Margaret Chan, framkvæmdastjóri Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar, varar við nýuppgötvaðri veiru sem nú þegar hefur sýkt 49 manns og dregið 27 til dauða. 30.5.2013 07:29 Afgangur verður af maí-kvóta Nú er ljóst á mikill afgangur verður af maíkvóta strandveiðibáta á þremur veiðisvæðum af fjórum. 30.5.2013 07:25 Sjá næstu 50 fréttir
Íslenskar torrent-síður hýsa mjög gróft klám Gróft klámefni er í dreifingu á milli Íslendinga á íslenskum vefsvæðum á borð við deildu.net. Fáliðuð kynferðisbrotadeild lögreglu getur lítið aðhafst þótt dreifingin sé skýrt brot á lögum. Ekkert er hægt að gera nema formleg kæra berist. 31.5.2013 07:00
Sérfræðingur varar við notkun Íbúfens Sérfræðingur í hjartalækningum segir nýja rannsókn sýna að verkjalyfið Íbúfen auki líkurnar á hjartasjúkdómum. Lyfið er eitt hið vinsælasta sinnar tegundar á markaðnum. Hann vill að það verði lyfseðilsskylt. 31.5.2013 07:00
Fötluð börn eru oft utanveltu og gleymd Meta þarf fötluð börn að verðleikum og meðtaka þau sem mikilvæga þátttakendur í samfélaginu frekar en að einblína á takmarkanir þeirra og sjá þau sem þiggjendur. 31.5.2013 07:00
Lokað útboð vegna sérhæfingar Guðríður Arnardóttir, fulltrúi Samfylkingar í framkvæmdaráði Kópavogs, gagnrýnir að útboð vegna endurbóta á hressingarhælinu í bænum sé ekki opið heldur sé efnt til lokaðs útboðs meðal sex valinna verktaka. 31.5.2013 07:00
Héraðsdómur framlengir gæsluvarðhald Maðurinn er grunaður um kynferðisbrot gegn tíu ára gamalli stelpu þegar hann nam hana á brott með valdi í Vesturbæ Reykjavíkur þann 14. maí síðastliðinn og braut gegn henni á afviknum stað utan höfuðborgarsvæðisins. 31.5.2013 07:00
Aðalskipulag klárað í sátt í næstu viku Nýtt aðalskipulag fer fyrir borgarstjórn og í auglýsingu í næstu viku. Í fyrsta skipti sem allir flokkar kynna nýtt skipulag í sátt. Formaður borgarráðs segir ekki vanþörf á því að vinna skipulag vandlega og að reynt sé að læra af fyrri mistökum. 30.5.2013 23:30
Ölvaður stuðningsmaður HK réðist á Blika Jóhann Berg Guðmundsson, atvinnumaður í fótbolta, lenti í óskemmtilegu atviki ásamt félögum sínum á fótboltaleik nágrannaliðanna HK og Breiðablik á Kópavogsvelli fyrr í kvöld. 30.5.2013 22:17
Eldur kom upp í íbúðarhúsi í Möðrufelli Samkvæmt upplýsingum frá stjórnstöð Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu kom upp eldur í íbúðarhúsi í Möðrufelli 13 fyrr í kvöld. 30.5.2013 21:13
Nýir þingmenn á skólabekk Tuttugu og sjö nýir þingmenn settust á skólabekk í dag þar sem þeir voru kynntir fyrir því hvernig hlutirnir ganga fyrir sig á Alþingi. Farið var yfir framkoma, hefðir og venjur. 30.5.2013 20:50
Ekki búnir að átta sig á áhrifum dómsins Landsbankinn hefur nú hafið vinnu við að meta áhrif nýfallins dóms þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að ekki væri heimilt að reikna seðlabankavexti afturvirkt á skammtímalán. 30.5.2013 19:50
Þrettán ára piltur með varanlegan augnskaða eftir leysibendi Það tekur aðeins sekúndubrot fyrir geislann að valda óafturkræfu tjóni á sjón, segir prófessor í augnlækningum. 30.5.2013 19:26
Lýður sektaður Lýður Guðmundsson, fyrrverandi stjórnarformaður Exista, var í hérðasdómi Reykjavíkur í dag fundinn sekur um brot á hlutafélagalögum vegna hlutafjáraukningar í félaginu í desember 2008. 30.5.2013 19:03
Saltvinnsla fyrir sælkera að hefjast á Reykhólum Saltverksmiðja rís nú á Reykhólum og er áformað að hún hefji rekstur eftir mánuð. Ætlunin er að framleiða flögusalt fyrir matgæðinga undir heitinu Norðursalt. 30.5.2013 19:00
Stefanía og Fjóla Signý nældu í verðlaun Stefanía Valdimarsdóttir úr Breiðabliki vann til silfurverðlauna í 400 metra grindahlaupi á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag. 30.5.2013 18:46
Bognuðu í dómsalnum - upplýstu um höfuðpaurinn í einu stærsta fíkniefnamáli síðari ára Réttað var yfir sjö karlmönnum í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag sem hafa verið ákærðir fyrir að smyglað tugum kíló af amfetamíni til landsins. 30.5.2013 18:39
Englar alheimsins með níu tilnefningar á Grímunni Fast á hæla Englanna komu tvær sýningar Borgarleikhússins, Gullregn eftir Ragnar Bragason og Mary Poppins í leikstjórn Bergs Þórs Ingólfssonar. 30.5.2013 17:46
Haukur Þór í 18 mánaða fangelsi Hæstiréttur staðfesti í dag átján mánaða fangelsisdóm yfir Hauki Þór Haraldssyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá Landsbankanum, fyrir fjárdrátt. 30.5.2013 17:04
Staðfestir fangelsisdóm yfir Steinari Aubertssyni Hæstiréttur hefur staðfest átján mánaða dóm yfir Steinari Aubertssyni fyrir að skipuleggja innflutning á rúmlega hálfu kílói af kókaíni frá Danmörku til Íslands. 30.5.2013 17:03
Óheimilt að reikna seðlabankavexti af skammtímalánum - Bílalán lækka um milljarða Óheimilt var að reikna seðlabankavexti afturvirkt á skammtímalán eftir að gengistryggð lán voru dæmd ólögleg 16. júní 2010. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar sem kvað upp dóm í máli Plastiðjunnar gegn Landsbankanum. Einar Hugi Bjarnason, lögmaður Plastiðjunnar, telur ljóst að fordæmisgildi dómsins sé gríðarlegt. Í húfi séu tugþúsundir samninga og nemi verðmæti þeirra milljarða króna. 30.5.2013 16:56
Sparaksturkeppni FÍB og Atlantsolíu á morgun Ekið verður frá Reykjavík til Akureyrar, 381,6 km leið. 30.5.2013 16:39
Lýst eftir milljónamæringi Annar lottóvinningshafinn frá því um síðustu helgi hefur ekki gefið sig fram en hann var annar af tveimur sem voru með allar tölurnar réttar og hvor um sig með vinning upp á rúmar 15 milljónir króna. 30.5.2013 16:36
"Hvar er anarkismi Besta flokksins núna?" "Með þessari hugmynd er verið að lögfesta flatneskju. Borg er eins og skógur. Það eru mishá tré í skóginum og það þurfa að vera mishá hús til að borg fái einhvern takt," segir Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður um nýtt aðalskipulag borgarinnar 30.5.2013 15:49
Segjast vera komnir með rússnesku flaugarnar Sýrlandsforseti fullyrðir að Rússar hafi þegar afhent Sýrlendingum fyrstu sendinguna af háþróðuðum loftvarnaflaugum. Þetta kom fram í viðtali við forsetann Bashar al-Assad á Líbanskri sjónvarpsstöð í gærkvöldi. Rússar lofuðu Sýrlendingum vopnunum fyrr í þessari viku þrátt fyrir áköf mótmæli vesturveldanna. 30.5.2013 15:30
Bóndinn í nálgunarbann vegna kynferðisbrota Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð Héraðsdóms Vesturlands um að rúmlega áttræður bóndi af Snæfellsnesi, sem grunaður er um að hafa níðst kynferðislega á þroskaskertri stjúpdóttur sinni í fjóra áratugi, skuli sæta nálgunarbanni. 30.5.2013 15:03
Köttur lifði af tveggja vikna vist í vélarrúmi BMW Á meðan var bílnum ekið mörg hundruð kílómetra og fór gegnum þvottastöð. 30.5.2013 14:45
Páll Óskar treystir á að Sigmundur Davíð bjargi NASA "Ég held í vonina og ég ætla ekki að gefast upp," segir poppkóngurinn Páll Óskar Hjálmtýsson sem berst enn fyrir því að skemmtistaðurinn NASA við Austurvöll verði ekki lagður niður í þeirri mynd sem hann var í áður. Hann segir forvitnilegt að sjá hvort að forsætisráðherra muni beita sér í málinu enda hafi hann lengi talað fyrir því að vernda gömul hús. 30.5.2013 14:44
Lýður Guðmundsson greiðir tvær milljónir í sekt - Bjarnfreður sýknaður Lýður Guðmundsson, fyrrverandi stjórnarformaður Exista, var í dag dæmdur til að greiða tveggja milljóna króna sekt vegna hlutafjáraukningar í Exista í lok árs 2008. Ákæran var í tveimur liðum. Lýður var einn ákærður í fyrri hluta ákærunnar og var sakfelldur fyrir þann lið. Bjarnfreður Ólafsson, hæstaréttarlögmaður, var ásamt Lýð ákærður í seinni hluta ákærunnar. Þeir voru báðir sýknaðir fyrir þann lið. Ólafur Þ. Hauksson, sem flutti málið af hálfu ákæruvaldsins, segir að nú verði farið yfir forsendur dómsins og ríkissaksóknari muni svo taka ákvörðun um það hvort málinu verði áfrýjað. 30.5.2013 14:10
Meginreglan að Reykjavík verði lágreist borg Bannað verður að byggja ný háhýsi í miðborg Reykjavíkur samkvæmt nýju aðalskipulagi sem kynnt var í borgarráði í morgun. 30.5.2013 12:31
Femínistar gagnrýna WOW Air harðlega Í grein sem birtist á knuz.is í dag gagnrýna femínistarnir Hildur Lillendahl og Steinunn Rögnvaldsdóttir texta sem má finna á heimasíðu WOW Air. Um er að ræða kynningartexta á Amsterdam, en undir millifyrirsögninni "Hass og hórur“ er fjallað um Rauða hverfið í borginni. "Textinn var gjörsamlega tekinn úr samhengi“, segir upplýsingafulltrúi WOW air. 30.5.2013 12:13
Stuðningsmaður Breiviks dæmdur Fjörutíu og fjögurra ára gamall maður frá Vejle í Danmörku hefur verið dæmdur í sextíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa lýst yfir stuðningi við fjöldamorðingjann Anders Breivik. 30.5.2013 11:52
Segja "Ása morðingja" höfuðpaurinn í amfetamínmálinu Bræðurnir Jón Baldur og Jónas Fannar Valdimarssynir upplýsti réttinn um það hver höfuðpaurinn væri í stórfelldu fíkniefnainnflutningsmáli í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 30.5.2013 11:34
Segist hafa verið hafður að fífli - sakborningar benda hvor á annan "Símon er búinn að hafa mig að fífli,"sagði Jón Baldur Valdimarsson reiður í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun, en hann er ákærður fyrir að hafa lagt á ráðin og flutt inn nítján kíló af amfetamíni frá Kaupmannahöfn til Íslands í janúar síðastliðnum. 30.5.2013 11:15
Talar við verkin sín "Það er saga á bakvið allar myndirnar,“ segir Rikke Kiil, danskur myndlistarmaður, sem opnar sýningu á Kaffi Sólon á laugardaginn. Þegar blaðamaður Vísis settist niður með henni í byrjun vikunnar var hún enn að bíða eftir myndunum sínum úr tollinum en allt gekk að óskum. Rikke segir að verkin sín séu einskonar expressionismi. "Það er ákveðinn kraftur og óstýrileiki í myndunum,“ segir Kiil. Hún segir að það taki fjóra til sex mánuði að mála verkin, eftir því hve stór þau eru. Augljóst er að Rikke sýnir verkunum sínum mikla alúð og sjálf segir hún að það komi fyrir að hún tali við þau. 30.5.2013 11:02
Facebook í vandræðum með dónaskapinn Stjórnendur Facebook viðurkenna að þeir eigi í stökustu erfiðleikum með það sem flokkast undir hatursfulla umræðu á Facebook. Women, Action & the Media skora á Facebooknotendur að tilkynna fyrirtækjum um ef auglýsingar þeirra birtust nálægt slíkum sem innihalda kvenfyrirlitningu. 30.5.2013 11:00
Starfsmaður stal flóttabíl þjófanna Fyrir vikið reyndist lögreglunni auðvelt að handsama vopnaða ræningjana. 30.5.2013 10:45
Grunaður um að hafa myrt 17 ára stúlku Lögreglan á Englandi tilkynnti í morgun að hún hefði í haldi mann sem grunaður er að hafa myrt 17 ára stúlku, Georgiu Williams, sem hvarf að kvöldi sunnudags, í bænum Wellington. 30.5.2013 10:31
Játar til að sleppa við dauðarefsingu Hermaðurinn Robert Bales var sturlaður og niðurbrotinn þegar hann slapp af varðstöð sinni í sunnanverðu Afganistan og skaut til bana 16 þorpsbúa í nálægu þorpi. 30.5.2013 10:15
Töluverð öryggisgæsla vegna réttarhalda Réttarhöld eru hafin í Héraðsdómi Reykjavíkur yfir sjö karlmönnum sem hafa verið ákærðir fyrir að flytja rúmlega nítján kíló af amfetamíni til landsins með pósti frá Kaupmannahöfn í janúar á þessu ári. 30.5.2013 09:31
Merkel stefnir enn að milljón rafmagnsbílum árið 2020 Í Þýskalandi seldust aðeins 3.000 rafmagnsbílar í fyrra. 30.5.2013 08:45
Bensín hækkar Olíufélögin hafa hækkað verð á bensíni um þrjár krónur á lítrann og dísillítrann um tvær krónur. 30.5.2013 08:34
Trúrækni í London Lítið er að marka þó árið 2011 hafi 33,2 milljónir manns á Englandi og í Wales sagst vera kristnir. Meðfylgjandi mynd segir meira um trúrækni á Bretlandi en opinberar tölur. 30.5.2013 08:28
Reykja áfengi í stað þess að drekka Læknar hafa áhyggjur af nýju æði í Bandaríkjunum sem felst í því að reykja alkóhól í stað þess að drekka. 30.5.2013 07:38
Ný veira ógnar heimsbyggð allri Margaret Chan, framkvæmdastjóri Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar, varar við nýuppgötvaðri veiru sem nú þegar hefur sýkt 49 manns og dregið 27 til dauða. 30.5.2013 07:29
Afgangur verður af maí-kvóta Nú er ljóst á mikill afgangur verður af maíkvóta strandveiðibáta á þremur veiðisvæðum af fjórum. 30.5.2013 07:25