Fleiri fréttir Thatcher óttaðist árás á Gíbraltar Fjölmörg trúnaðarskjöl úr fórum Margaret Thatcher hafa verið gerð opinber. Þar er meðal annars að finna róttæk áform um niðurskurð velferðarkerfisins. Einnig kemur í ljós að hún taldi hættu á því að Spánverjar hygðust hertaka Gíbraltar. 29.12.2012 08:00 Telur strætó hafa lagt of snemma af stað Eldri kona missti af strætó í Staðarskála. Gert var stopp á leiðinni frá Akureyri til Reykjavíkur. Fékk á endanum far með flutningabíl en farangurinn fór með strætó til Reykjavíkur. Bætum úr hafi okkur orðið á, segir framkvæmdastjóri Strætó. 29.12.2012 08:00 Þingið fundar um helgina Bandarísk verðbréf hafa lækkað jafnt og þétt í verði síðustu daga af ótta við að ekki náist samkomulag í fjárlagadeilunni á Bandaríkjaþingi fyrir áramót. Barack Obama kom fyrr heim úr jólafríi sínu en áætlað var og kallaði þingið til funda yfir helgina, í von um lausn á síðustu stundu. 29.12.2012 08:00 Rauðkálið talið einangrað tilvik Fólkið sem kveðst hafa fengið rauðkál í grænubaunadós á aðfangadagskvöld hafði uppi á dósinni sem talin var glötuð. Þar með er fundið svokallað lotunúmer dósarinnar sem Ora-verksmiðjan sagði vanta til að hægt vera að varpa skýrara ljósi á málið. 29.12.2012 08:00 Læsir kössum um áramótin Líkt og síðastliðin ár grípur Pósturinn til aðgerða til að sporna við skemmdarverkum á póstkössum sem eru utanhúss á höfuðborgarsvæðinu. 29.12.2012 08:00 Nær allir velja samfélagsþjónustu í stað sekta Tæplega 76 prósent þeirra sem dæmdir eru til að greiða háar fjársektir kjósa að borga ekki sektina og afplána frekar samfélagsþjónustu. Dómstólar hafa ekkert um málið að segja. 28.12.2012 18:30 Sjaldan meira sólskin Árið 2012 var óvenjulega hlýtt og sérstaklega sólríkt. 28.12.2012 23:53 Hópnauðgunarfórnarlambið látið Ung kona lést á sjúkrahúsi í dag eftir að henni var hópnauðgað í strætisvagni á Indlandi um miðjan desember. 28.12.2012 23:49 Spenntur fyrir Hollywood "Það er auðvitað bara frábært fyrir frekar fátækan listamann eins og mig að fá aðeins betur borgað fyrir vinnuna.“ 28.12.2012 23:25 Hægt að sprengja í prýðilegu veðri Siggi Stormur varar eindregið við fárviðri á morgun. Áramótaveðrið verður aftur á móti prýðilegt. 28.12.2012 23:13 Norðmenn gera Ísland að olíuríki með sögulegum sáttmála Noregur ætlar að gera Ísland að olíuríki. Íslendingum hjálpað til að verða ríkir. Svo segir í fyrirsögn í frétt á viðskiptasíðu Verdens gang, útbreiddasta blaðs Noregs, í dag í tilefni væntanlegrar undirritunar samnings þjóðanna í næstu viku um þátttöku Noregs í olíuleit í lögsögu Íslands. Samningnum er lýst sem sögulegum fyrir Noreg þar sem með honum muni norska ríkið í fyrsta sinn taka þátt í olíuleit utan eigin lögsögu. 28.12.2012 22:41 Hefði getað gert alvöru úr hótununum Farið myndrænt yfir flóttaleið Matthíasar. 28.12.2012 21:08 Fannfergið truflar sjónvarpsútsendingar Fannfergið á landinu er slíkt að það truflar sjónvarpsútsendingar. 28.12.2012 20:57 Eitt versta veður síðustu ára Stefnir mögulega í versta veður síðustu ára. Höfuðborgarsvæðið einnig undir. Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu. 28.12.2012 20:25 Gylfi Zoëga hlýtur Ásuverðlaunin Gylfi er sagður glæsilegur vísindamaður og duglegur að koma vitneskju sinni á framfæri til almennings. 28.12.2012 20:13 Innbrot aldrei verið færri Afbrotum fækkar almennt milli ára. 28.12.2012 19:56 Kínverjar herða regluverk um internetið Gagnrýnendur segja reglurnar hugsaðar til að takmarka tjáningarfrelsi. 28.12.2012 19:35 Hættustigi lýst yfir á stórum hluta landsins Hættuástandið gildir allt frá Selfossi og Suðurnesjum til Húsavíkur. 28.12.2012 19:06 Norski olíumálaráðherrann kemur vegna Drekaleyfanna Olíumálaráðherra Noregs kemur til Íslands í næstu viku, ásamt tíu manna sendinefnd, til að vera við athöfn þegar fyrstu olíuvinnsluleyfin í íslenskri lögsögu verða gefin út. Noregur er fimmta mesta olíuútflutningsríki jarðar, þar er olíuiðnaðurinn mikilvægasta atvinnugreinin, og embætti olíumálaráðherrans eitt það áhrifamesta í landinu. 28.12.2012 18:44 Strandaglópar á Súðavík Fólksflutningabátur siglir milli Ísafjarðar og Súðavíkur til að koma strandaglópum til Ísafjarðar. 28.12.2012 18:33 Banaslys í Silfru Íslenskur karlmaður á fertugsaldri lést við köfun í Silfru fyrr í dag. 28.12.2012 18:06 Fólk beðið að vera ekki á ferli að óþörfu Höfuðborgarsvæðið er að verða illfært. 28.12.2012 17:43 Mest lesnu greinar ársins á Wikipedia Mjög misjanft eftir heimshlutum hvaða greinar eru vinsælar. 28.12.2012 17:33 Víða rýmingar á Ísafirði Snjóalög og veðurspá fyrir Vestfirði er með þeim hætti að hús á ákveðnum svæðum hafa verið rýmd með öryggi íbúa að leiðarljósi. Þannig hafa verið rýmd nokkur hús á Patreksfirði og á Ísafirði, auk nokkurra sveitarbæja í Dýrafirði, Önundarfirði og Hnífsdal, segir í tilkynningu frá almannavörnum. 28.12.2012 16:46 Eiríkur Ingi maður ársins á Bylgjunni Eiríkur Ingi Jóhannsson, sjómaður sem komst af eftir hryllilegan sjóskaða fyrr á árinu, er maður ársins á Bylgjunni árið 2012. Kosning fór fram bæði á Vísir.is sem og á Bylgjunni þar sem hlustendur hringdu inn og greiddu atkvæði sitt. Eiríkur Ingi fór með afgerandi sigur í kosningunni. 28.12.2012 16:43 Einn fluttur með þyrlu - ekki vitað um ástand kafarans Einn hefur verið fluttur á spítala vegna umferðaslyss í Skaftafelli á Suðurlandi í dag. Þá valt bifreið en í henni voru þrír einstaklingar. Björgunarsveitin Kári í Öræfum sinnti útkallinu og aðstoðaði lögreglu á vettvangi. 28.12.2012 15:55 Vegum lokað klukkan sex á Vestfjörðum Veginum um Eyrarhlíð, Botnsdal, Breiðadal og Flateyrarveg verður lokað kl. 18:00 vegna snjóflóðahættu samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. 28.12.2012 15:31 Varðskip Gæslunnar í viðbragðsstöðu Varðskip, þyrlur og flugvél Landhelgisgæslunnar eru nú í viðbragðsstöðu vegna snjóflóðahættu á Vestfjörðum. Almannavarnir hafa í samráði við Veðurstofuna lýst yfir viðbúnaði á svæðinu og er Landhelgisgæslan til taks og bregst við samkvæmt nánari ákvörðun Almannavarna. 28.12.2012 15:06 Alvarlegt köfunarslys í Silfru Rétt fyrir klukkan tvö í dag barst lögreglu á Selfossi tilkynning um alvarlegt köfunarslys í Silfru á Þingvöllum. 28.12.2012 15:01 Glitnismenn geta tekið refsinguna út með samfélagsþjónustu Þeir Lárus Welding og Guðmundur Hjaltason munu ekki þurfa að sitja af sér refsingu vegna Vafningsdómsins í fangelsi. Í staðinn munu þeir geta tekið út refsinguna með samfélagsþjónustu. Þeir voru í dag dæmdir í níu mánaða fangelsi, þar af sex mánuði skilorðsbundna. Þrír mánuðir eru því óskilorðsbundir hjá hvorum þeirra. 28.12.2012 14:49 Ríkið greiðir 20 milljónir vegna rannsakenda sem voru kærðir Íslenska ríkið þarf að greiða helminginn af málskostnaði lögfræðinga Lárusar Weldings og Guðmundar Hjaltasonar, sem voru dæmdir fyrir umboðssvik í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag með lánveitingu upp á rúma tíu milljarða til handa Vafningi sem var í raun lán til þess að greiða upp skuldir Milestone. 28.12.2012 14:32 Berlusconi skilinn - fyrrverandi fær sex milljarða á ári Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, er formlega skilin við eiginkonu sína til 20 ára, Veronicu Lario. Þau kynntust árið 1980 eftir að hann sá Lario á sviði í leikhúsi í Mílanó. 28.12.2012 13:57 Póstkössum breytt vegna sprengjuvarga Síðastliðin ár hefur Pósturinn læst póstkössum sem staðsettir eru utanhúss á höfuðborgarsvæðinu yfir áramót. 28.12.2012 13:40 Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðahættu Búið er að loka Súðavíkurhlíð vegna snjóflóðahættu. Áætlað er að hleypa umferð í gegn kl. 13.00 undir eftirliti. 28.12.2012 13:01 Viðvörun frá Veðurstofu Íslands Veðurstofan varar við óveðri á Vestfjörðum síðdegis og í nótt og á morgun norðan- og vestanlands. Ekkert ferðaveður verður á vestan- og norðanverðu landinu. 28.12.2012 11:46 Strætisvagn lenti í árekstri Strætisvagn lenti í árekstri á Reykjanesbraut við Bústaðarveg rétt rúmlega sjö í morgun. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu urðu einhver meiðsl á farþegum vegna þessa en nánari upplýsingar var ekki að fá um slysið. 28.12.2012 11:19 Þetta er leiðin sem Matthías Máni fór á flóttanum Við yfirheyrslu yfir Matthíasi Mána á Litla Hrauni í gær upplýsti hann um leiðir sínar eftir strokið frá Litla Hrauni. Matthías hefur ekki viljað segja frá hvernig hann komst út af fangelsislóðinni. Allt bendir til að hann hafi farið yfir girðingarnar tvær. Eftir að hann var kominn út hélt hann til austurs ofan við Stokkseyri með stefnu að Neistastöðum í Flóa þar sem hann komst inn í sumarbústað. 28.12.2012 11:17 Gísli á Uppsölum mest selda bók landsins - Illska kemur óvænt inn Gísli á Uppsölum var mest selda innbundna bókin á árinu samkvæmt samantekt Rannsóknaseturs verslunarinnar sem tók saman upplýsingar um mest seldu bækurnar. 28.12.2012 10:58 Risaflugeldasýning í kvöld Björgunarsveitamenn halda árlega risaflugeldasýningu við Perluna í Öskjuhlíð í kvöld klukkan sex. Þar gefst fólki kostur á að taka smá forskot á sæluna og virða fyrir sér frábæra ljósadýrð. Björgunarsveitamenn segja að mikill mannfjöldi safnist jafnan saman á þessum flugeldasýningum og benda fólki á að hún sést víða að og nýtur sín ekki síður úr örlítilli fjarlægð, til dæmis úr Kópavogi eða af bílastæðinu við Háskóla Íslands. 28.12.2012 10:53 Margir hringdu út á jóladag 75 prósentum fleiri viðskiptavinir Símans hringdu til útlanda á jóladag en dagana fyrir jól samkvæmt tilkynningu frá Símanum. 28.12.2012 10:44 Mest lesnu skoðanir ársins 2012 Mest lesnu skoðanir sem birst hafa á Vísi á árinu 2012 eru af ýmsum toga, enda pistlahöfundar fjölmargir. Pennahöfundar hafa lýst skoðunum sínum, tilfinningum og aðstæðum. Mest lesna greinin var eftir Önnu Sigríði Ólafsdóttur sem skrifaði grein í minningu móður sinnar, en móðir hennar svipti sig lífi. Næst mest lesna greinin var grein eftir Tinnu Steinsdóttur, blaðamann á Fréttablaðinu, sem fjallaði um riddaramennsku. 28.12.2012 10:00 Mest lesnu erlendu fréttir ársins 2012 Mest lesnu erlendu fréttir ársins á Vísi eru af margvíslegum toga. Þó má segja að fréttir af sviplegu fráfalli Whitney Houston hafi vakið mikla athygli, en hún lést í febrúar. Þá vekur athygli að fólk er enn með hugann við Madeleine McCann sem hvarf í Portúgal fyrir tæpum sex árum síðan. Ekkert hefur spurst til hennar en lögreglumenn telja þó líklegt að hún geti verið á lífi. 28.12.2012 10:00 Mest lesnu innlendu fréttir ársins 2012 Þegar horft er um öxl, yfir árið sem er að líða, er ljóst að lesendur Vísis hafa haft mikinn áhuga á tveimur atburðum umfram aðra. Annars vegar er um að ræða óveður sem varð á höfuðborgarsvæðinu í byrjun nóvember. Hins vegar er það Egill Einarsson, Gillzenegger, rannsókn á máli hans og þær afleiðingar sem það hefur haft. Hér að neðan má sjá tíu mest lesnu fréttir ársins. 28.12.2012 10:00 Tryggingastofnun borgar ekki fyrr en 1. janúar Lífeyrir og bætur Tryggingastofnunar fyrir janúar verða greiddar út 1. janúar næstkomandi samkvæmt tilkynningu frá stofnuninni. 28.12.2012 09:43 Árásin kom Thatcher algerlega í opna skjöldu Árás Argentínumanna á Falklandseyjar árið 1982 kom Margréti Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Breta, algerlega í opna skjöldu. Þetta sýna skjöl bresku ríkisstjórnarinnar sem voru nýlega gerð opinber. Thatcher fékk heimildir úr leyniþjónustunni einungis tveimur dögum áður en Argentínumenn lentu á eyjunum að þeir hyggðust gera árás. Skjölunum var haldið í leyni í þrjátíu ár, samkvæmt reglum sem gilda þar í landi um skjöl af þessu tagi. Sagnfræðingur segir í samtali við fréttavef BBC að þetta sé á meðal mikilvægustu gagna sem hafa verið birt á síðustu þremur áratugum. 28.12.2012 09:36 Sjá næstu 50 fréttir
Thatcher óttaðist árás á Gíbraltar Fjölmörg trúnaðarskjöl úr fórum Margaret Thatcher hafa verið gerð opinber. Þar er meðal annars að finna róttæk áform um niðurskurð velferðarkerfisins. Einnig kemur í ljós að hún taldi hættu á því að Spánverjar hygðust hertaka Gíbraltar. 29.12.2012 08:00
Telur strætó hafa lagt of snemma af stað Eldri kona missti af strætó í Staðarskála. Gert var stopp á leiðinni frá Akureyri til Reykjavíkur. Fékk á endanum far með flutningabíl en farangurinn fór með strætó til Reykjavíkur. Bætum úr hafi okkur orðið á, segir framkvæmdastjóri Strætó. 29.12.2012 08:00
Þingið fundar um helgina Bandarísk verðbréf hafa lækkað jafnt og þétt í verði síðustu daga af ótta við að ekki náist samkomulag í fjárlagadeilunni á Bandaríkjaþingi fyrir áramót. Barack Obama kom fyrr heim úr jólafríi sínu en áætlað var og kallaði þingið til funda yfir helgina, í von um lausn á síðustu stundu. 29.12.2012 08:00
Rauðkálið talið einangrað tilvik Fólkið sem kveðst hafa fengið rauðkál í grænubaunadós á aðfangadagskvöld hafði uppi á dósinni sem talin var glötuð. Þar með er fundið svokallað lotunúmer dósarinnar sem Ora-verksmiðjan sagði vanta til að hægt vera að varpa skýrara ljósi á málið. 29.12.2012 08:00
Læsir kössum um áramótin Líkt og síðastliðin ár grípur Pósturinn til aðgerða til að sporna við skemmdarverkum á póstkössum sem eru utanhúss á höfuðborgarsvæðinu. 29.12.2012 08:00
Nær allir velja samfélagsþjónustu í stað sekta Tæplega 76 prósent þeirra sem dæmdir eru til að greiða háar fjársektir kjósa að borga ekki sektina og afplána frekar samfélagsþjónustu. Dómstólar hafa ekkert um málið að segja. 28.12.2012 18:30
Hópnauðgunarfórnarlambið látið Ung kona lést á sjúkrahúsi í dag eftir að henni var hópnauðgað í strætisvagni á Indlandi um miðjan desember. 28.12.2012 23:49
Spenntur fyrir Hollywood "Það er auðvitað bara frábært fyrir frekar fátækan listamann eins og mig að fá aðeins betur borgað fyrir vinnuna.“ 28.12.2012 23:25
Hægt að sprengja í prýðilegu veðri Siggi Stormur varar eindregið við fárviðri á morgun. Áramótaveðrið verður aftur á móti prýðilegt. 28.12.2012 23:13
Norðmenn gera Ísland að olíuríki með sögulegum sáttmála Noregur ætlar að gera Ísland að olíuríki. Íslendingum hjálpað til að verða ríkir. Svo segir í fyrirsögn í frétt á viðskiptasíðu Verdens gang, útbreiddasta blaðs Noregs, í dag í tilefni væntanlegrar undirritunar samnings þjóðanna í næstu viku um þátttöku Noregs í olíuleit í lögsögu Íslands. Samningnum er lýst sem sögulegum fyrir Noreg þar sem með honum muni norska ríkið í fyrsta sinn taka þátt í olíuleit utan eigin lögsögu. 28.12.2012 22:41
Fannfergið truflar sjónvarpsútsendingar Fannfergið á landinu er slíkt að það truflar sjónvarpsútsendingar. 28.12.2012 20:57
Eitt versta veður síðustu ára Stefnir mögulega í versta veður síðustu ára. Höfuðborgarsvæðið einnig undir. Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu. 28.12.2012 20:25
Gylfi Zoëga hlýtur Ásuverðlaunin Gylfi er sagður glæsilegur vísindamaður og duglegur að koma vitneskju sinni á framfæri til almennings. 28.12.2012 20:13
Kínverjar herða regluverk um internetið Gagnrýnendur segja reglurnar hugsaðar til að takmarka tjáningarfrelsi. 28.12.2012 19:35
Hættustigi lýst yfir á stórum hluta landsins Hættuástandið gildir allt frá Selfossi og Suðurnesjum til Húsavíkur. 28.12.2012 19:06
Norski olíumálaráðherrann kemur vegna Drekaleyfanna Olíumálaráðherra Noregs kemur til Íslands í næstu viku, ásamt tíu manna sendinefnd, til að vera við athöfn þegar fyrstu olíuvinnsluleyfin í íslenskri lögsögu verða gefin út. Noregur er fimmta mesta olíuútflutningsríki jarðar, þar er olíuiðnaðurinn mikilvægasta atvinnugreinin, og embætti olíumálaráðherrans eitt það áhrifamesta í landinu. 28.12.2012 18:44
Strandaglópar á Súðavík Fólksflutningabátur siglir milli Ísafjarðar og Súðavíkur til að koma strandaglópum til Ísafjarðar. 28.12.2012 18:33
Banaslys í Silfru Íslenskur karlmaður á fertugsaldri lést við köfun í Silfru fyrr í dag. 28.12.2012 18:06
Mest lesnu greinar ársins á Wikipedia Mjög misjanft eftir heimshlutum hvaða greinar eru vinsælar. 28.12.2012 17:33
Víða rýmingar á Ísafirði Snjóalög og veðurspá fyrir Vestfirði er með þeim hætti að hús á ákveðnum svæðum hafa verið rýmd með öryggi íbúa að leiðarljósi. Þannig hafa verið rýmd nokkur hús á Patreksfirði og á Ísafirði, auk nokkurra sveitarbæja í Dýrafirði, Önundarfirði og Hnífsdal, segir í tilkynningu frá almannavörnum. 28.12.2012 16:46
Eiríkur Ingi maður ársins á Bylgjunni Eiríkur Ingi Jóhannsson, sjómaður sem komst af eftir hryllilegan sjóskaða fyrr á árinu, er maður ársins á Bylgjunni árið 2012. Kosning fór fram bæði á Vísir.is sem og á Bylgjunni þar sem hlustendur hringdu inn og greiddu atkvæði sitt. Eiríkur Ingi fór með afgerandi sigur í kosningunni. 28.12.2012 16:43
Einn fluttur með þyrlu - ekki vitað um ástand kafarans Einn hefur verið fluttur á spítala vegna umferðaslyss í Skaftafelli á Suðurlandi í dag. Þá valt bifreið en í henni voru þrír einstaklingar. Björgunarsveitin Kári í Öræfum sinnti útkallinu og aðstoðaði lögreglu á vettvangi. 28.12.2012 15:55
Vegum lokað klukkan sex á Vestfjörðum Veginum um Eyrarhlíð, Botnsdal, Breiðadal og Flateyrarveg verður lokað kl. 18:00 vegna snjóflóðahættu samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. 28.12.2012 15:31
Varðskip Gæslunnar í viðbragðsstöðu Varðskip, þyrlur og flugvél Landhelgisgæslunnar eru nú í viðbragðsstöðu vegna snjóflóðahættu á Vestfjörðum. Almannavarnir hafa í samráði við Veðurstofuna lýst yfir viðbúnaði á svæðinu og er Landhelgisgæslan til taks og bregst við samkvæmt nánari ákvörðun Almannavarna. 28.12.2012 15:06
Alvarlegt köfunarslys í Silfru Rétt fyrir klukkan tvö í dag barst lögreglu á Selfossi tilkynning um alvarlegt köfunarslys í Silfru á Þingvöllum. 28.12.2012 15:01
Glitnismenn geta tekið refsinguna út með samfélagsþjónustu Þeir Lárus Welding og Guðmundur Hjaltason munu ekki þurfa að sitja af sér refsingu vegna Vafningsdómsins í fangelsi. Í staðinn munu þeir geta tekið út refsinguna með samfélagsþjónustu. Þeir voru í dag dæmdir í níu mánaða fangelsi, þar af sex mánuði skilorðsbundna. Þrír mánuðir eru því óskilorðsbundir hjá hvorum þeirra. 28.12.2012 14:49
Ríkið greiðir 20 milljónir vegna rannsakenda sem voru kærðir Íslenska ríkið þarf að greiða helminginn af málskostnaði lögfræðinga Lárusar Weldings og Guðmundar Hjaltasonar, sem voru dæmdir fyrir umboðssvik í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag með lánveitingu upp á rúma tíu milljarða til handa Vafningi sem var í raun lán til þess að greiða upp skuldir Milestone. 28.12.2012 14:32
Berlusconi skilinn - fyrrverandi fær sex milljarða á ári Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, er formlega skilin við eiginkonu sína til 20 ára, Veronicu Lario. Þau kynntust árið 1980 eftir að hann sá Lario á sviði í leikhúsi í Mílanó. 28.12.2012 13:57
Póstkössum breytt vegna sprengjuvarga Síðastliðin ár hefur Pósturinn læst póstkössum sem staðsettir eru utanhúss á höfuðborgarsvæðinu yfir áramót. 28.12.2012 13:40
Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðahættu Búið er að loka Súðavíkurhlíð vegna snjóflóðahættu. Áætlað er að hleypa umferð í gegn kl. 13.00 undir eftirliti. 28.12.2012 13:01
Viðvörun frá Veðurstofu Íslands Veðurstofan varar við óveðri á Vestfjörðum síðdegis og í nótt og á morgun norðan- og vestanlands. Ekkert ferðaveður verður á vestan- og norðanverðu landinu. 28.12.2012 11:46
Strætisvagn lenti í árekstri Strætisvagn lenti í árekstri á Reykjanesbraut við Bústaðarveg rétt rúmlega sjö í morgun. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu urðu einhver meiðsl á farþegum vegna þessa en nánari upplýsingar var ekki að fá um slysið. 28.12.2012 11:19
Þetta er leiðin sem Matthías Máni fór á flóttanum Við yfirheyrslu yfir Matthíasi Mána á Litla Hrauni í gær upplýsti hann um leiðir sínar eftir strokið frá Litla Hrauni. Matthías hefur ekki viljað segja frá hvernig hann komst út af fangelsislóðinni. Allt bendir til að hann hafi farið yfir girðingarnar tvær. Eftir að hann var kominn út hélt hann til austurs ofan við Stokkseyri með stefnu að Neistastöðum í Flóa þar sem hann komst inn í sumarbústað. 28.12.2012 11:17
Gísli á Uppsölum mest selda bók landsins - Illska kemur óvænt inn Gísli á Uppsölum var mest selda innbundna bókin á árinu samkvæmt samantekt Rannsóknaseturs verslunarinnar sem tók saman upplýsingar um mest seldu bækurnar. 28.12.2012 10:58
Risaflugeldasýning í kvöld Björgunarsveitamenn halda árlega risaflugeldasýningu við Perluna í Öskjuhlíð í kvöld klukkan sex. Þar gefst fólki kostur á að taka smá forskot á sæluna og virða fyrir sér frábæra ljósadýrð. Björgunarsveitamenn segja að mikill mannfjöldi safnist jafnan saman á þessum flugeldasýningum og benda fólki á að hún sést víða að og nýtur sín ekki síður úr örlítilli fjarlægð, til dæmis úr Kópavogi eða af bílastæðinu við Háskóla Íslands. 28.12.2012 10:53
Margir hringdu út á jóladag 75 prósentum fleiri viðskiptavinir Símans hringdu til útlanda á jóladag en dagana fyrir jól samkvæmt tilkynningu frá Símanum. 28.12.2012 10:44
Mest lesnu skoðanir ársins 2012 Mest lesnu skoðanir sem birst hafa á Vísi á árinu 2012 eru af ýmsum toga, enda pistlahöfundar fjölmargir. Pennahöfundar hafa lýst skoðunum sínum, tilfinningum og aðstæðum. Mest lesna greinin var eftir Önnu Sigríði Ólafsdóttur sem skrifaði grein í minningu móður sinnar, en móðir hennar svipti sig lífi. Næst mest lesna greinin var grein eftir Tinnu Steinsdóttur, blaðamann á Fréttablaðinu, sem fjallaði um riddaramennsku. 28.12.2012 10:00
Mest lesnu erlendu fréttir ársins 2012 Mest lesnu erlendu fréttir ársins á Vísi eru af margvíslegum toga. Þó má segja að fréttir af sviplegu fráfalli Whitney Houston hafi vakið mikla athygli, en hún lést í febrúar. Þá vekur athygli að fólk er enn með hugann við Madeleine McCann sem hvarf í Portúgal fyrir tæpum sex árum síðan. Ekkert hefur spurst til hennar en lögreglumenn telja þó líklegt að hún geti verið á lífi. 28.12.2012 10:00
Mest lesnu innlendu fréttir ársins 2012 Þegar horft er um öxl, yfir árið sem er að líða, er ljóst að lesendur Vísis hafa haft mikinn áhuga á tveimur atburðum umfram aðra. Annars vegar er um að ræða óveður sem varð á höfuðborgarsvæðinu í byrjun nóvember. Hins vegar er það Egill Einarsson, Gillzenegger, rannsókn á máli hans og þær afleiðingar sem það hefur haft. Hér að neðan má sjá tíu mest lesnu fréttir ársins. 28.12.2012 10:00
Tryggingastofnun borgar ekki fyrr en 1. janúar Lífeyrir og bætur Tryggingastofnunar fyrir janúar verða greiddar út 1. janúar næstkomandi samkvæmt tilkynningu frá stofnuninni. 28.12.2012 09:43
Árásin kom Thatcher algerlega í opna skjöldu Árás Argentínumanna á Falklandseyjar árið 1982 kom Margréti Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Breta, algerlega í opna skjöldu. Þetta sýna skjöl bresku ríkisstjórnarinnar sem voru nýlega gerð opinber. Thatcher fékk heimildir úr leyniþjónustunni einungis tveimur dögum áður en Argentínumenn lentu á eyjunum að þeir hyggðust gera árás. Skjölunum var haldið í leyni í þrjátíu ár, samkvæmt reglum sem gilda þar í landi um skjöl af þessu tagi. Sagnfræðingur segir í samtali við fréttavef BBC að þetta sé á meðal mikilvægustu gagna sem hafa verið birt á síðustu þremur áratugum. 28.12.2012 09:36