Hægt að sprengja í prýðilegu veðri BBI skrifar 28. desember 2012 23:13 Siggi Stormur. „Áramótaveðrið lofar góðu, og það verður hægt að sprengja í prýðilegu veðri hvarvetna á landinu," segir Siggi Stormur. Nýjustu spár sýna hæðarhrygg yfir landinu á miðnætti á gamlársdag. „Það þýðir bara logn og bjartviðri, reyndar með stöku éljum fyrir norðan," segir Siggi sem var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni. Hann sagði einhverjar líkur á því að spáin breyttist, en ekki með afgerandi hætti og þá helst þannig að hlýrra yrði í veðri og dálítil úrkoma hér og þar á landinu.Ofsaveður á morgun Siggi segir veðrið á landinu nú og á morgun hins vegar ekki jafnspennandi. „Ég hef ekki séð svona kort alla vega í áratug. Þetta er raunverulega stórhættulegt veður og ég öfunda ekki snjóflóðafræðinga að leggja mat á þetta," segir hann. Siggi segir útlit fyrir ofsaveður í höfuðborginni á morgun og varar eindregið við stormi um sex leytið á morgun. „Mér finnst ástæða til að gefa í núna varðandi varúðarráðstafanir. Þetta er með því ljótara sem ég hef sé í langan tíma," sagði Siggi. Viðtalið í heild má nálgast á hlekknum hér að ofan. Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Sjóðir Stígamóta að tæmast og uppsagnir að óbreyttu fram undan Heiða liggur enn undir feldi Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Sjá meira
„Áramótaveðrið lofar góðu, og það verður hægt að sprengja í prýðilegu veðri hvarvetna á landinu," segir Siggi Stormur. Nýjustu spár sýna hæðarhrygg yfir landinu á miðnætti á gamlársdag. „Það þýðir bara logn og bjartviðri, reyndar með stöku éljum fyrir norðan," segir Siggi sem var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni. Hann sagði einhverjar líkur á því að spáin breyttist, en ekki með afgerandi hætti og þá helst þannig að hlýrra yrði í veðri og dálítil úrkoma hér og þar á landinu.Ofsaveður á morgun Siggi segir veðrið á landinu nú og á morgun hins vegar ekki jafnspennandi. „Ég hef ekki séð svona kort alla vega í áratug. Þetta er raunverulega stórhættulegt veður og ég öfunda ekki snjóflóðafræðinga að leggja mat á þetta," segir hann. Siggi segir útlit fyrir ofsaveður í höfuðborginni á morgun og varar eindregið við stormi um sex leytið á morgun. „Mér finnst ástæða til að gefa í núna varðandi varúðarráðstafanir. Þetta er með því ljótara sem ég hef sé í langan tíma," sagði Siggi. Viðtalið í heild má nálgast á hlekknum hér að ofan.
Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Sjóðir Stígamóta að tæmast og uppsagnir að óbreyttu fram undan Heiða liggur enn undir feldi Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Sjá meira