Fleiri fréttir Nýr Framsóknarflokkur hugsanlega í burðarliðnum Afsagnir Bjarna Harðarsonar og Guðna Ágústssonar hafa valdið miklum titringi meðal Framsóknarmanna. Ekki síst þeirra sem hafa barist gegn því að flokkurinn breyti um stefnu í Evrópumálum. Þetta var fullyrt í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. 19.11.2008 19:27 Hreppurinn borgaði laxveiði og flugmódel fyrir Brynjólf Fyrrverandi sveitarstjóri í Grímsey lét hreppinn greiða fyrir sig laxveiði og flugmódel. Hann neitaði ekki sakargiftum þegar fjársvikamál hans var dómtekið í dag, en grunur leikur á að hann hafi stolið 27 milljónum. 19.11.2008 19:00 Fjármálaráðherra jákvæður í garð stærra álvers Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins taka jákvætt í áform Norðuráls um stærra álver í Helguvík meðan Samfylkingarráðherrar hafa efasemdir. 19.11.2008 18:58 Standa ráðþrota gagnvart sómölskum sjóræningjum Þrátt fyrir að ráða yfir fullkomnustu herskipum í heimi virðast Vesturlönd standa ráðþrota gagnvart sómölskum sjóræningjum. Þeir ræna hverju skipinu af öðru og hirða tugmilljónir dollara í lausnargjald 19.11.2008 18:56 Íslendingar gætu hagnast á olíu við Austur-Grænland Olíu- og gaslindir við Austur-Grænland eru taldar tvöfalt meiri en á Drekasvæðinu. Bæjarstjóri Ísafjarðar segir þarna mikil tækifæri sem Vestfirðingar ætli að nýta. 19.11.2008 18:53 Ekki stendur til að endurskoða launahækkun ráðamanna Alþingismenn, ráðherrar og aðrir opinberir embættismenn fengu ríflega launahækkun aðeins mánuði áður en bankarnir hrundu. Ekki stendur til að endurskoða þá hækkun. 19.11.2008 18:40 Obama vill að Gates verði áfram varnarmálaráðherra Barack Obama, tilvonandi Bandaríkjaforseti, hefur beðið Robert Gates um að verða áfram varnarmálaráðherra eftir að sá fyrrnefndi tekur við stjórnartaumunum í Hvíta húsinu á næsta ári. 19.11.2008 18:06 Vinnuhópur um sameiningu FME og Seðlabankans Að öllum líkindum verður stofnaður vinnuhópur til að kanna sameiningu Fjármálaeftirlitsins og Seðlabankans. Þetta sagði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. 19.11.2008 18:01 Vara við að reynt sé að gera laxveiðiferðir tortryggilegar Stjórn Landssambands veiðifélaga varar við að reynt sé að gera laxveiðiferðir í viðskiptaerindum tortryggilegar og koma jafnframt óorði á fyrirtæki sem bjóða viðskiptavinum sínum til laxveiða. 19.11.2008 17:59 Hundrað ára og hlustar ekki á kreppukjaftæði Fjölmenni var í hundrað ára afmælisveislu Herdísar Albertsdóttur á Ísafirði í dag. Hún þakkar íslenskum mat háan aldur og hlustar ekki á kreppukjaftæði. 19.11.2008 17:23 Staðfest að kveikt var í húsi við Baldursgötu Rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur staðfest að kveikt hafi verið í yfirgefnu húsi við Baldursgötu sem brann á laugardag. Að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar yfirlögregluþjóns hefur enginn verið handtekinn vegna málsins og enginn yfirheyrður. Rannsókn málsins sé hins vegar haldið áfram. 19.11.2008 17:14 Ráðherrabíll Björns grýttur Þegar mótmæli stóðu sem hæst yfir við Alþingishúsið í hádeginu í dag var ráðherrabíll Björns Bjarnasonar grýttur með eggjum. Björn segir frá þessu á vefsíðu sinni. Hann telur ólíklegt að markmið mótmælendanna, að fá ríkisstjórnina til að víkja og koma á tímabundinni þjóðstjórn, náist með aðgerðum sem þessum. 19.11.2008 16:56 Sektaður fyrir að skemma bíl Héraðsdómur Suðurlands hefur sektað karlmann um 40 þúsund krónur fyrir að hafa fyrir utan skemmtistað á Selfossi í febrúar hlaupið harkalega á bifreið og hent sér upp á húdd hennar með þeim afleiðingum að vinstra frambretti bifreiðarinnar beyglaðist. 19.11.2008 16:48 Gamalt timburhús í Landeyjum eyðilagðist í bruna Gamalt timburhús á jörðinni Skúmsstöðum í Vestur-Landeyjum gjöreyðilagðist í bruna í morgun. 19.11.2008 16:23 Foreldrar í Garðabæ kæra sveitarfélagið Vegna ákvörðunar Garðabæjar um að taka ekki þátt í greiðslu skólamáltíða í grunnskólum bæjarins hafa foreldrar grunnskólabarna í bænum kært sveitarfélagið til menntamálaráðuneytisins. 19.11.2008 16:19 Minnkandi verðmunur hjá lágvöruverðsverslunum og öðrum Verðlagseftirlit ASÍ segir að vísbendingar séu um að verðmunur á milli lágvöruverslana og annarra stórmarkaða sé að minnka og vísar þar til nýrrar könnunar á matarverði sem gerð var í gær. 19.11.2008 16:12 Stal fjölda bíla með stolnum skilríkjum Bíræfni bílþjófurinn stal veski frá Stefáni Má Haraldssyni þann 30 október síðastliðinn. Frá þeim tíma, eða á nærri þriggja vikna tímabili nýtti hann sér skilríki 19.11.2008 16:11 Ræða við sjóræningja um lausnargjald fyrir risaolíuskip Eigendur risaolíuskipsins Sirius Star, sem sjóræningar hertóku úti fyrir ströndum Sómalíu, eiga nú í viðræðum um greiðslu lausnargjalds fyrir skipið. Frá þessu greindi utanríkisráðherra Sádi-Arabíu eftir hádegið. 19.11.2008 15:52 Sjálfstæðismenn á Akranesi deila um Davíð og ESB Stjórn Þórs, félags ungra sjálfstæðismanna, á Akranesi lýsir vanþóknun sinni á einstaklega ósanngjarnri aðför sem undanfarnar vikur hefur verið gerð að bankastjórn Seðlabanka Íslands og þá sérstaklega einum af bankastjórum hans. 19.11.2008 14:51 Zawahri segir Obama hafa snúið baki við íslömskum uppruna sínum Ayman al-Zawahri, næstæðsti maður al-Qaida samtakanna, hvatti múslíma til áframhaldandi árása á hin glæpsamlegu Bandaríki eins og hann orðaði það í ávarpi sem birt var í dag. 19.11.2008 14:14 Hótel Búðum hefur ekki verið lokað Nauðsynlegt var að segja upp starfsfólki en Hótel Búðum hefur ekki verið lokað. Þetta segir í tilkynningu sem starfsfólk hótelsins sendi frá sér fyrr í dag vegna frétta af endurskipulagningu á rekstrinum. 19.11.2008 13:56 Cheney og Gonzales ákærðir vegna misþyrminga í fangelsum Kviðdómur í Willacy-sýslu í suðurhluta Texas hefur gefið út ákæru á hendur Dick Cheney, varaforseta landsins, og Alberto Gonzales, fyrrverandi dómsmálaráðherra, vegna misþyrminga sem fangar sæta í einkareknum fangelsum. 19.11.2008 13:44 Bíræfni bílþjófurinn stöðvaður í Borgarnesi Vísir sagði í gær frá manni sem heimsótti Bílahúsið í Reykjanesbæ á laugardaginn. Þáði hann kakó, köku og fékk að reynsluaka silfurlituðum Volkswagen Golf. Var maðurinn hinn viðmótlegasti en bílnum hefur hann enn ekki skilað. Guðni Daníelsson framkvæmdarstjóri Bílahúss segist hafa fengið mikil viðbrögð í kjölfar fréttar Vísis í gær og sést hafi til bílþjófsins víða um land. Lögreglan í Borgarnesi hafði hinsvegar uppi á manninum fyrir stundu. 19.11.2008 13:20 Námsmenn kveiktu Kaliforníuelda Námsmenn kveiktu eldana sem hafa brennt fleiri hundruð hús til kaldra kola í Kaliforníu undanfarna daga. 19.11.2008 13:00 Samdráttur í umferð ekki meiri í aldarfjórðung Stórlega hefur dregið úr bílaumferð í landinu síðustu vikurnar samkvæmt mælingum Vegagerðarinnar. Leita þarf 25 ár aftur í tímann til að finna samdrátt á milli ára. 19.11.2008 12:50 Risaútsölur í verslunum á óvenjulegum tíma Gera má ráð fyrir að fjöldi verslana muni fara í þrot um og eftir áramót vegna efnahagsástandsins. Illa staddir verslanaeigendur auglýsa nú risaútsölur sem er fáheyrt á þessum árstíma. 19.11.2008 12:45 Fjórum skipum rænt á fimm dögum Fjórum skipum hefur verið rænt undan ströndum Sómalíu síðan á laugardag. Þar á meðal er eitt af stærstu skipum heims. 19.11.2008 12:36 Námið reyndist ekki eins gott og sagt var Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt konu til að greiða 19 öðrum konum samtals nærri sjö milljónir króna í skaðabætur vegna náms í innanhússtillistun sem ekki reyndist vera eins gott og það var auglýst. 19.11.2008 12:21 Slá aftur skjaldborg um Alþingi Talið er að um hundrað manna hópur mótmælenda hafi komið saman á Austurvelli til að slá skjaldborg um Alþingi í orðsins fyllstu merkingu. 19.11.2008 12:15 10-11 löggan viðurkennir mistök en neitar sök Aðalmeðferð í máli 10-11 lögreglunnar svokölluðu fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Lögregluþjónninn er ákærður fyrir að hafa ráðist á pilt í verslun 10-11 sem grunaður var um þjófnað. Hann neitar sök. Atvikið náðist á myndband og var sett á netið nokkrum klukkustundum síðar. Lögreglumaðurinn viðurkennir mistök en segist hafa verið yfirvegaður allan tímann. Misræmi er í dagbókarfærslu, skýrslu og framburði lögregluþjónsins fyrir dómi. 19.11.2008 11:47 Réttarhöld vegna morðsins á Politkovskaju á bak við luktar dyr Réttarhöld yfir þremur mönnum sem ákærðir eru fyrir aðild að morði á rússnesku blaðakonunni Önnu Politkovskaju fara fram fyrir luktum dyrum. 19.11.2008 11:13 Umferðaljósaþjófur iðraðist gjörða sinna „Sorry – sé mjög eftir þessu” voru skilaboðin á pakka sem reyndist innihalda umferðarljós sem stolið var af gatnamótum Sæbrautar og Holtavegar fyrir viku síðan. 19.11.2008 11:03 Fyrrverandi sveitarstjóri krafinn um 27 milljónir vegna fjárdráttar Grímseyjarhreppur fer fram á að Brynjólfur Árnason, fyrrverandi sveitarstjóri hreppsins, greiði sér tæpar 27 milljónir króna vegna fjárdráttar í opinberu starfi. Þetta kom fram við þingfestingu á ákæru Ríkislögreglustjóra á hendur Brynjólfi við Héraðsdóm Norðurlands eystra í morgun. 19.11.2008 10:53 Grímsnesið kemur til hafnar í Vestmannaeyjum Varðskip Landhelgisgæslunnar vinnur nú að því að taka dragnótabátinn Grímsnes GK-555 í tog þar sem drepist hefur á aðalvél bátsins. 19.11.2008 10:52 Markaðssetja Ísland fyrir fjársterka ferðamenn „Discover Iceland“ nefnist átak sem miðar að því að vekja athygli American Express korthafa á sérstæðri náttúru og ferðamannastöðum á Íslandi. 19.11.2008 10:44 Fjórði borgarafundurinn í Háskólabíói á mánudag Aðstandendur borgarafunda sem haldnir hafa verið á veitingastöðum í miðbænum síðustu vikur boða til nýs fundar á mánudaginn kemur. 19.11.2008 10:42 Icelandair breytir verði á fargjaldaflokkum Öll verð á flugfargjöldum verða reiknum út í evrum með breytingum á fargjaldaflokkum sem verða gerðar hjá Icelandair í dag. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að sjálfsagt verði um að 19.11.2008 10:33 Skortur á sameiginlegum farvegi fyrir ábendingar vegna bankahruns Bæði Fjármálaeftirlitinu og skattrannsóknarstjóra hafa borist ábendingar í tengslum við hrun bankanna en engar kærur hafa borist um meinta ólöglega háttsemi í kjölfar eða aðdraganda hrunsins til efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra. Skattrannsóknarstjóri segir skorta farveg eins og ábendingalínu þar sem fólk geti komið ábendingum um hugsanleg lögbrot á framfæri. 19.11.2008 10:31 Sómalskir sjóræningjar taka grískt flutningaskip Sómalskir sjóræningjar hertóku í gær grískt flutningaskip á Aden-flóa undan strönd Sómalíu. Gerðist þetta þrátt fyrir herskipaflota sem er á svæðinu sjófarendum til verndar. 19.11.2008 09:49 Tafir á umferð vegna vinnu við umferðarljós á Bústaðavegarbrú Ljósin við Bústaðavegarbrú yfir Kringlumýrarbraut voru tekin úr sambandi nú klukkan hálftíu vegna vinnu við þau. Fram kemur í tilkynningu frá framkvæmda- og eignasviði borgarinnar að gera megi ráð fyrir einhverri truflun á umferð vegna þessa. 19.11.2008 09:32 Segir norrænu ríkin og Rússa leggja til þrjá milljarða dollara Finnar, Svíar, Danir og Norðmenn lána Íslendingum samtals 2,5 milljarða dollara, jafnvirði um 350 milljarða íslenskra króna, miðað við skráð gengi Seðlabankans. Frá þessu greinir finnska dagblaðið Kauppalehti í dag en vitnar ekki til heimildarmanna. 19.11.2008 08:56 Downing-stræti umsetið meindýrum Meindýraplága herjar á breska þingið, Downing-stræti og fleiri stjórnarbyggingar í Lundúnum. 19.11.2008 08:37 Glæparannsóknir sem mölur og ryð fá ei grandað Nýjustu kenningar í skordýrafræðum gera fastlega ráð fyrir því að viss tegund mölflugna geti orðið lykillinn að glæparannsóknum í framtíðinni. 19.11.2008 08:31 Löngu úrskurðaður látinn en birtist óvænt Maður frá Chile sem hvarf í hinu blóðuga valdaráni þar árið 1973 og var úrskurðaður látinn árið 1995 birtist í sínum gamla heimabæ í síðustu viku - sprelllifandi. 19.11.2008 08:26 Eldur í norsku elliheimili Betur fór en á horfðist þegar eldur kom upp í elliheimili í Birkenes í Suður-Noregi á fimmta tímanum í morgun. Einn maður er alvarlega slasaður eftir brunann en átta öðrum var bjargað út úr húsinu. 19.11.2008 08:19 Sjá næstu 50 fréttir
Nýr Framsóknarflokkur hugsanlega í burðarliðnum Afsagnir Bjarna Harðarsonar og Guðna Ágústssonar hafa valdið miklum titringi meðal Framsóknarmanna. Ekki síst þeirra sem hafa barist gegn því að flokkurinn breyti um stefnu í Evrópumálum. Þetta var fullyrt í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. 19.11.2008 19:27
Hreppurinn borgaði laxveiði og flugmódel fyrir Brynjólf Fyrrverandi sveitarstjóri í Grímsey lét hreppinn greiða fyrir sig laxveiði og flugmódel. Hann neitaði ekki sakargiftum þegar fjársvikamál hans var dómtekið í dag, en grunur leikur á að hann hafi stolið 27 milljónum. 19.11.2008 19:00
Fjármálaráðherra jákvæður í garð stærra álvers Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins taka jákvætt í áform Norðuráls um stærra álver í Helguvík meðan Samfylkingarráðherrar hafa efasemdir. 19.11.2008 18:58
Standa ráðþrota gagnvart sómölskum sjóræningjum Þrátt fyrir að ráða yfir fullkomnustu herskipum í heimi virðast Vesturlönd standa ráðþrota gagnvart sómölskum sjóræningjum. Þeir ræna hverju skipinu af öðru og hirða tugmilljónir dollara í lausnargjald 19.11.2008 18:56
Íslendingar gætu hagnast á olíu við Austur-Grænland Olíu- og gaslindir við Austur-Grænland eru taldar tvöfalt meiri en á Drekasvæðinu. Bæjarstjóri Ísafjarðar segir þarna mikil tækifæri sem Vestfirðingar ætli að nýta. 19.11.2008 18:53
Ekki stendur til að endurskoða launahækkun ráðamanna Alþingismenn, ráðherrar og aðrir opinberir embættismenn fengu ríflega launahækkun aðeins mánuði áður en bankarnir hrundu. Ekki stendur til að endurskoða þá hækkun. 19.11.2008 18:40
Obama vill að Gates verði áfram varnarmálaráðherra Barack Obama, tilvonandi Bandaríkjaforseti, hefur beðið Robert Gates um að verða áfram varnarmálaráðherra eftir að sá fyrrnefndi tekur við stjórnartaumunum í Hvíta húsinu á næsta ári. 19.11.2008 18:06
Vinnuhópur um sameiningu FME og Seðlabankans Að öllum líkindum verður stofnaður vinnuhópur til að kanna sameiningu Fjármálaeftirlitsins og Seðlabankans. Þetta sagði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. 19.11.2008 18:01
Vara við að reynt sé að gera laxveiðiferðir tortryggilegar Stjórn Landssambands veiðifélaga varar við að reynt sé að gera laxveiðiferðir í viðskiptaerindum tortryggilegar og koma jafnframt óorði á fyrirtæki sem bjóða viðskiptavinum sínum til laxveiða. 19.11.2008 17:59
Hundrað ára og hlustar ekki á kreppukjaftæði Fjölmenni var í hundrað ára afmælisveislu Herdísar Albertsdóttur á Ísafirði í dag. Hún þakkar íslenskum mat háan aldur og hlustar ekki á kreppukjaftæði. 19.11.2008 17:23
Staðfest að kveikt var í húsi við Baldursgötu Rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur staðfest að kveikt hafi verið í yfirgefnu húsi við Baldursgötu sem brann á laugardag. Að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar yfirlögregluþjóns hefur enginn verið handtekinn vegna málsins og enginn yfirheyrður. Rannsókn málsins sé hins vegar haldið áfram. 19.11.2008 17:14
Ráðherrabíll Björns grýttur Þegar mótmæli stóðu sem hæst yfir við Alþingishúsið í hádeginu í dag var ráðherrabíll Björns Bjarnasonar grýttur með eggjum. Björn segir frá þessu á vefsíðu sinni. Hann telur ólíklegt að markmið mótmælendanna, að fá ríkisstjórnina til að víkja og koma á tímabundinni þjóðstjórn, náist með aðgerðum sem þessum. 19.11.2008 16:56
Sektaður fyrir að skemma bíl Héraðsdómur Suðurlands hefur sektað karlmann um 40 þúsund krónur fyrir að hafa fyrir utan skemmtistað á Selfossi í febrúar hlaupið harkalega á bifreið og hent sér upp á húdd hennar með þeim afleiðingum að vinstra frambretti bifreiðarinnar beyglaðist. 19.11.2008 16:48
Gamalt timburhús í Landeyjum eyðilagðist í bruna Gamalt timburhús á jörðinni Skúmsstöðum í Vestur-Landeyjum gjöreyðilagðist í bruna í morgun. 19.11.2008 16:23
Foreldrar í Garðabæ kæra sveitarfélagið Vegna ákvörðunar Garðabæjar um að taka ekki þátt í greiðslu skólamáltíða í grunnskólum bæjarins hafa foreldrar grunnskólabarna í bænum kært sveitarfélagið til menntamálaráðuneytisins. 19.11.2008 16:19
Minnkandi verðmunur hjá lágvöruverðsverslunum og öðrum Verðlagseftirlit ASÍ segir að vísbendingar séu um að verðmunur á milli lágvöruverslana og annarra stórmarkaða sé að minnka og vísar þar til nýrrar könnunar á matarverði sem gerð var í gær. 19.11.2008 16:12
Stal fjölda bíla með stolnum skilríkjum Bíræfni bílþjófurinn stal veski frá Stefáni Má Haraldssyni þann 30 október síðastliðinn. Frá þeim tíma, eða á nærri þriggja vikna tímabili nýtti hann sér skilríki 19.11.2008 16:11
Ræða við sjóræningja um lausnargjald fyrir risaolíuskip Eigendur risaolíuskipsins Sirius Star, sem sjóræningar hertóku úti fyrir ströndum Sómalíu, eiga nú í viðræðum um greiðslu lausnargjalds fyrir skipið. Frá þessu greindi utanríkisráðherra Sádi-Arabíu eftir hádegið. 19.11.2008 15:52
Sjálfstæðismenn á Akranesi deila um Davíð og ESB Stjórn Þórs, félags ungra sjálfstæðismanna, á Akranesi lýsir vanþóknun sinni á einstaklega ósanngjarnri aðför sem undanfarnar vikur hefur verið gerð að bankastjórn Seðlabanka Íslands og þá sérstaklega einum af bankastjórum hans. 19.11.2008 14:51
Zawahri segir Obama hafa snúið baki við íslömskum uppruna sínum Ayman al-Zawahri, næstæðsti maður al-Qaida samtakanna, hvatti múslíma til áframhaldandi árása á hin glæpsamlegu Bandaríki eins og hann orðaði það í ávarpi sem birt var í dag. 19.11.2008 14:14
Hótel Búðum hefur ekki verið lokað Nauðsynlegt var að segja upp starfsfólki en Hótel Búðum hefur ekki verið lokað. Þetta segir í tilkynningu sem starfsfólk hótelsins sendi frá sér fyrr í dag vegna frétta af endurskipulagningu á rekstrinum. 19.11.2008 13:56
Cheney og Gonzales ákærðir vegna misþyrminga í fangelsum Kviðdómur í Willacy-sýslu í suðurhluta Texas hefur gefið út ákæru á hendur Dick Cheney, varaforseta landsins, og Alberto Gonzales, fyrrverandi dómsmálaráðherra, vegna misþyrminga sem fangar sæta í einkareknum fangelsum. 19.11.2008 13:44
Bíræfni bílþjófurinn stöðvaður í Borgarnesi Vísir sagði í gær frá manni sem heimsótti Bílahúsið í Reykjanesbæ á laugardaginn. Þáði hann kakó, köku og fékk að reynsluaka silfurlituðum Volkswagen Golf. Var maðurinn hinn viðmótlegasti en bílnum hefur hann enn ekki skilað. Guðni Daníelsson framkvæmdarstjóri Bílahúss segist hafa fengið mikil viðbrögð í kjölfar fréttar Vísis í gær og sést hafi til bílþjófsins víða um land. Lögreglan í Borgarnesi hafði hinsvegar uppi á manninum fyrir stundu. 19.11.2008 13:20
Námsmenn kveiktu Kaliforníuelda Námsmenn kveiktu eldana sem hafa brennt fleiri hundruð hús til kaldra kola í Kaliforníu undanfarna daga. 19.11.2008 13:00
Samdráttur í umferð ekki meiri í aldarfjórðung Stórlega hefur dregið úr bílaumferð í landinu síðustu vikurnar samkvæmt mælingum Vegagerðarinnar. Leita þarf 25 ár aftur í tímann til að finna samdrátt á milli ára. 19.11.2008 12:50
Risaútsölur í verslunum á óvenjulegum tíma Gera má ráð fyrir að fjöldi verslana muni fara í þrot um og eftir áramót vegna efnahagsástandsins. Illa staddir verslanaeigendur auglýsa nú risaútsölur sem er fáheyrt á þessum árstíma. 19.11.2008 12:45
Fjórum skipum rænt á fimm dögum Fjórum skipum hefur verið rænt undan ströndum Sómalíu síðan á laugardag. Þar á meðal er eitt af stærstu skipum heims. 19.11.2008 12:36
Námið reyndist ekki eins gott og sagt var Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt konu til að greiða 19 öðrum konum samtals nærri sjö milljónir króna í skaðabætur vegna náms í innanhússtillistun sem ekki reyndist vera eins gott og það var auglýst. 19.11.2008 12:21
Slá aftur skjaldborg um Alþingi Talið er að um hundrað manna hópur mótmælenda hafi komið saman á Austurvelli til að slá skjaldborg um Alþingi í orðsins fyllstu merkingu. 19.11.2008 12:15
10-11 löggan viðurkennir mistök en neitar sök Aðalmeðferð í máli 10-11 lögreglunnar svokölluðu fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Lögregluþjónninn er ákærður fyrir að hafa ráðist á pilt í verslun 10-11 sem grunaður var um þjófnað. Hann neitar sök. Atvikið náðist á myndband og var sett á netið nokkrum klukkustundum síðar. Lögreglumaðurinn viðurkennir mistök en segist hafa verið yfirvegaður allan tímann. Misræmi er í dagbókarfærslu, skýrslu og framburði lögregluþjónsins fyrir dómi. 19.11.2008 11:47
Réttarhöld vegna morðsins á Politkovskaju á bak við luktar dyr Réttarhöld yfir þremur mönnum sem ákærðir eru fyrir aðild að morði á rússnesku blaðakonunni Önnu Politkovskaju fara fram fyrir luktum dyrum. 19.11.2008 11:13
Umferðaljósaþjófur iðraðist gjörða sinna „Sorry – sé mjög eftir þessu” voru skilaboðin á pakka sem reyndist innihalda umferðarljós sem stolið var af gatnamótum Sæbrautar og Holtavegar fyrir viku síðan. 19.11.2008 11:03
Fyrrverandi sveitarstjóri krafinn um 27 milljónir vegna fjárdráttar Grímseyjarhreppur fer fram á að Brynjólfur Árnason, fyrrverandi sveitarstjóri hreppsins, greiði sér tæpar 27 milljónir króna vegna fjárdráttar í opinberu starfi. Þetta kom fram við þingfestingu á ákæru Ríkislögreglustjóra á hendur Brynjólfi við Héraðsdóm Norðurlands eystra í morgun. 19.11.2008 10:53
Grímsnesið kemur til hafnar í Vestmannaeyjum Varðskip Landhelgisgæslunnar vinnur nú að því að taka dragnótabátinn Grímsnes GK-555 í tog þar sem drepist hefur á aðalvél bátsins. 19.11.2008 10:52
Markaðssetja Ísland fyrir fjársterka ferðamenn „Discover Iceland“ nefnist átak sem miðar að því að vekja athygli American Express korthafa á sérstæðri náttúru og ferðamannastöðum á Íslandi. 19.11.2008 10:44
Fjórði borgarafundurinn í Háskólabíói á mánudag Aðstandendur borgarafunda sem haldnir hafa verið á veitingastöðum í miðbænum síðustu vikur boða til nýs fundar á mánudaginn kemur. 19.11.2008 10:42
Icelandair breytir verði á fargjaldaflokkum Öll verð á flugfargjöldum verða reiknum út í evrum með breytingum á fargjaldaflokkum sem verða gerðar hjá Icelandair í dag. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að sjálfsagt verði um að 19.11.2008 10:33
Skortur á sameiginlegum farvegi fyrir ábendingar vegna bankahruns Bæði Fjármálaeftirlitinu og skattrannsóknarstjóra hafa borist ábendingar í tengslum við hrun bankanna en engar kærur hafa borist um meinta ólöglega háttsemi í kjölfar eða aðdraganda hrunsins til efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra. Skattrannsóknarstjóri segir skorta farveg eins og ábendingalínu þar sem fólk geti komið ábendingum um hugsanleg lögbrot á framfæri. 19.11.2008 10:31
Sómalskir sjóræningjar taka grískt flutningaskip Sómalskir sjóræningjar hertóku í gær grískt flutningaskip á Aden-flóa undan strönd Sómalíu. Gerðist þetta þrátt fyrir herskipaflota sem er á svæðinu sjófarendum til verndar. 19.11.2008 09:49
Tafir á umferð vegna vinnu við umferðarljós á Bústaðavegarbrú Ljósin við Bústaðavegarbrú yfir Kringlumýrarbraut voru tekin úr sambandi nú klukkan hálftíu vegna vinnu við þau. Fram kemur í tilkynningu frá framkvæmda- og eignasviði borgarinnar að gera megi ráð fyrir einhverri truflun á umferð vegna þessa. 19.11.2008 09:32
Segir norrænu ríkin og Rússa leggja til þrjá milljarða dollara Finnar, Svíar, Danir og Norðmenn lána Íslendingum samtals 2,5 milljarða dollara, jafnvirði um 350 milljarða íslenskra króna, miðað við skráð gengi Seðlabankans. Frá þessu greinir finnska dagblaðið Kauppalehti í dag en vitnar ekki til heimildarmanna. 19.11.2008 08:56
Downing-stræti umsetið meindýrum Meindýraplága herjar á breska þingið, Downing-stræti og fleiri stjórnarbyggingar í Lundúnum. 19.11.2008 08:37
Glæparannsóknir sem mölur og ryð fá ei grandað Nýjustu kenningar í skordýrafræðum gera fastlega ráð fyrir því að viss tegund mölflugna geti orðið lykillinn að glæparannsóknum í framtíðinni. 19.11.2008 08:31
Löngu úrskurðaður látinn en birtist óvænt Maður frá Chile sem hvarf í hinu blóðuga valdaráni þar árið 1973 og var úrskurðaður látinn árið 1995 birtist í sínum gamla heimabæ í síðustu viku - sprelllifandi. 19.11.2008 08:26
Eldur í norsku elliheimili Betur fór en á horfðist þegar eldur kom upp í elliheimili í Birkenes í Suður-Noregi á fimmta tímanum í morgun. Einn maður er alvarlega slasaður eftir brunann en átta öðrum var bjargað út úr húsinu. 19.11.2008 08:19