Fleiri fréttir Fritzl líklega ákærður fyrir þrælahald Hinn austurríski Josef Fritzl, sem hélt dóttur sinni fanginni í kjallara í meira en 24 ár og misnotaði hana kynferðislega gæti átt yfir höfði sér ákæru fyrir þrælahald. Þetta hefur fréttastofa Breska ríkisúvarpsins, BBC, eftir saksóknurum í Austurríki. 4.8.2008 11:59 Sextán kínverskir lögreglumenn myrtir Sextán kínverskir lögreglumenn voru myrtir í árás í borginni Kashgar í Zinjiang. 4.8.2008 11:37 Nóbelsverðlaunahafinn Alexander Solzhenitsyn er fallinn frá Rússneski rithöfundurinn og Nóbelsverðlaunahafinn Alexander Solzhenitsyn, sem opinberaði fangabúðakerfi Jósefs Stalíns í bókum sínum, lést nærri Moskvu um helgina, 89 ára gamall. 4.8.2008 10:42 Virkt umferðareftirlit um alla helgina Lögreglan hefur haldið uppi virku umferðareftirliti alls staðar á landinu um alla helgina. Að sögn lögreglunnar á Hvolsvelli hefur töluvert verið um það að ökumenn hafi lagt af stað illa hvíldir eftir að hafa setið að drykkju og hafa því verið stöðvaðir fyrir ölvunarakstur. 4.8.2008 10:36 Bretar myrtir í Karíbahafinu Þrjátíu og eins árs gamall Breti, Ben Mullany, lést á sjúkrahúsi í Bretlandi um helgina af skotsárum sem hann fékk þegar ráðist var á hann og konu hans á eynni Antigua í Karíbahafi í síðustu viku. 4.8.2008 10:23 Leita leiða til að koma Mugabe frá Í Suður-Afríku eru hafnar á ný samingaviðræður á milli stjórnmálafylkinga í Zimbabwe. Markmið viðræðnanna er að komast að samkomulagi um framtíðarstjórn landsins af hálfu stjórnarandstæðinga, 4.8.2008 10:18 Sleginn með flösku á Akureyri Einn var fluttur á slysadeild eftir að hafa verið sleginn með flösku í höfuðið í miðbæ Akureyrar um þrjúleytið í nótt. 4.8.2008 10:07 Enn ekkert flogið til Vestmannaeyja Ekkert hefur verið flogið til Vestmannaeyja í morgun vegna þoku. Þjóðhátíð lauk í gærkvöldi með brekkusöng og flugeldum og var metþáttaka í brekkusöng. 4.8.2008 10:04 Afmæli Mandela enn fagnað Suður-Afríka hefur helgað þetta ár Nelson Mandela, vegna níræðisafmælis hans. Eiginkonur hans núverandi og fyrrverandi voru viðstaddar mikla afmælisveislu í gær. 3.8.2008 21:00 Ögmundur vill að forstjórar fyrirtækja selji dýru jeppana og lækki laun sín Stjórnvöld og fyrirtæki í landinu þurfa að bregðast við neikvæðum horfum í efnhagslífinu til að koma í veg fyrir fjöldaatvinnuleysi. Þetta kom fram í viðtali Stöðvar 2 við formann Bandalags starfsmanna ríkis og bæja. 3.8.2008 19:22 Tvær konur hafa leitað til neyðarmóttöku vegna nauðgana Tvær konur hafa leitað á neyðarmóttöku fyrir fórnarlömb kynferðisofbeldis á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Þetta kom fram í fréttum RÚV. Málin hafa ekki verið kærð til lögreglu. 3.8.2008 19:04 Keppni á Unglingalandsmótinu lokið Ellefta Unglingalandsmóti UMFÍ í Þorlákshöfn verður slitið í kvöld með veglegri flugeldasýningu. 3.8.2008 18:56 Engin flugvél náð að lenda í Vestmannaeyjum í dag Tveimur flugvélum Flugfélags Íslands sem fóru frá Reykjavíkurflugvelli á fimmta tímanum í kvöld var snúið við vegna þoku. 3.8.2008 18:08 Eldur varð laus í Biskupstungum Eldur kviknaði í gróðurskála Laugarás í Biskupstungum. Þeir sem í húsinu vor komust út af eigin rammleik og tókst að slökkva eldinn án aðstoðar slökkviliðs. Talið er að eldurinn hafi kviknað í glóði frá grilli, að sögn lögreglunnar á Selfossi. Þá féll maður af hestbaki um þrjúleytið í dag. Hann fann fyrir eymslum í baki og var fluttur með sjúkrabíl á sjúkrahús á Selfossi. 3.8.2008 17:16 Almættið er í liði með Vestmannaeyingum „Stundum verður maður svolítið hissa á fréttaflutningi af því að einn maður sitji í fangageymslum af 13 þúsund," segir Elliði Vignisson, 3.8.2008 16:34 Flogið frá Reykjavík til Vestmannaeyja Flogið var frá Reykjavík til Vestmannaeyja nú á fimmta tímanum. Tugir manna biðu á Reykjavíkurflugvelli milli vonar og ótta þar sem líkur voru á að ekki yrði flogið vegna veðurs. 3.8.2008 15:28 McCain komið með jafn mikið fylgi og Obama Bandarísku forsetaframbjóðendurnir John McCain og Barack Obama eru hnífjafnir samkvæmt nýjustu skoðanakönnun Gallup. 3.8.2008 14:54 Fjölmennasta Þjóðhátíð til þessa Gestir á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum eru um 3000 fleiri en síðustu ár og er þetta fjölmennasta Þjóðhátíð sem haldin hefur verið hingað til, að sögn skipuleggjenda mótsins. 3.8.2008 14:31 Stormsker gefst ekki upp fyrir afturhaldssömum framsóknarstrumpum Sverrir Stormsker er óhress vegna þess að umdeilt viðtal hans við Guðna Ágústsson á Útvarpi Sögu var ekki endurspilaður í gær, eins og auglýst hafði verið. 3.8.2008 14:12 Hátt í 60 þúsund Bandaríkjamenn smitast árlega af HIV Mun fleiri Bandaríkjamenn sýkjast árlega af HIV veirunni en opinberar tölur þar í landi gefa til kynna. Þetta kemur fram í skýrslu sem Miðstöð smitsjúkdómavarna þar í landi gaf út. Þar segir að 56 þúsund manns hafi smitast af veirunni árið 2006. 3.8.2008 13:38 Kínverskar klappstýrur æfa fyrir Ólympíuleikana Kínversk stjórnvöld hafa ráðið 600 ungar stúlkur sem klappstýrur á Ólympíuleikunum. Klappstýrur hafa hingaðtil ekki sést á íþróttaviðburðum í Kína. 3.8.2008 12:12 Minniháttar líkamsárásarmál í Eyjum Fjórir gistu fangageymslur lögreglunnar í Vestmannaeyjum í nótt vegna minniháttar líkamsárása. 3.8.2008 10:11 Sex gistu fangageymslur á Akureyri Fjölmenni er á útihátíðinni ein með öllu á Akureyri en þar gekk skemmtanahald vel fyrir sig að sögn lögreglu og lítið um óspektir. Sex fengu þó að gista fangageymslur vegna ölvunar. 3.8.2008 10:05 Fimm fjallgöngumenn fórust í snjóflóði Að minnsta kosti fimm fjallgöngumenn fórust í snjóflóði á fjallinu K-2 á landamærum Pakistans og Kína um helgina. 3.8.2008 09:55 Palestínumenn flýja til Ísraels Tæplega 200 palestínumenn flúðu til Ísraels í gær þegar harðir bardagar brutust út á milli Hamas og Fatah hreyfinganna á Gaza ströndinni. Níu palestínumenn féllu og níutíu og fimm særðust í bardögunum. 3.8.2008 09:50 Hafnfirðingur hótaði að sprengja sig inni í svefnherbergi Slökkviliðið og lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kallað að íbúð á Kirkjuvöllum í Hafnarfirði í nótt, þar sem eldur logaði í svefnherbergi. Þegar slökkvilið kom á staðinn og hugðist slökkva eldinn hótaði konan þeim að taka gaskút sem hún hafði á svölunum hjá sér inn og sprengja sig inni. 3.8.2008 09:45 Sextíu björgunarsveitamenn kallaðir til leitar á Suðurlandi Björgunarsveitamenn á Suðurlandi voru kallaðar út í tvær leitir í nótt. Leitað var að hollenskum manni á miðjum aldri sem hafði lagt upp í göngu frá Landmannalaugum seinni partinn í gær og villst í þoku. Að sögn lögreglunnar var hann illa búinn. 3.8.2008 09:41 Quantas vél nauðlenti vegna leka í vökvakerfi Boeing 767 þota frá ástralska flugfélaginu Quantas varð í dag að snúa við og lenda aftur í skyndi vegna leka í vökvakerfi. Í síðustu viku varð vél frá félaginu að nauðlenda eftir að sprenging gerði stórt gat á skrokk hennar. Quantas er annars eitt öruggasta flugfélag í heimi og hefur aldrei misst flugvél í slysi. 2.8.2008 22:00 Gera ráð fyrir að atvinnuleysi tvöfaldist Allt útlit er fyrir að atvinnuleysi muni tvöfaldast á næstu mánuðum. Rekstrarstaða íslenskra fyrirtækja hefur snarversnað á þessu ári. Vextir hafa hækkað upp úr öllu valdi og þá hafa bankarnir nánast lokað á öll útlán vegna lánsfjárkreppunnar. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 2.8.2008 18:20 Þúsund manns við brennu í Húsafelli Mikill mannfjöldi hefur dvalið í Húsafelli nú yfir verslunarmannahelgina. Heimildarmaður Vísis á staðnum telur að nokkur þúsund manns hafi lagt leið sína í blíðuna í Húsafelli og meðal annars hafi um þúsund manns safnast saman við brennu sem haldin var í kvöld. 2.8.2008 21:39 Bát hvolfdi nærri Bakkafjöru Lítill Challenger hraðbátur fór á hvolf við ósa Markárfljóts nærri Bakkafjöru nú síðdegis. Tveir menn voru í bátnum og meiddust þeir báðir lítillega. Annar þeirra var fluttur með sjúkrabíl til skoðunar á slysadeild. 2.8.2008 17:59 Réttlæting fyrir forsetaembættinu fundin Styrkurinn sem Ólafur Ragnar Grímsson forseti sýndi þegar hann synjaði hinum illræmdu fjölmiðlalögum staðfestingar er í senn hátindurinn á ferli hans, 2.8.2008 15:39 Tvö fíkniefnamál á Þjóðhátíð Tvö minniháttar fíkniefnamál komu upp á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í nótt. Um var að ræða ætlað kókaín og marijuana. 2.8.2008 14:22 Vilhjálmur Bretaprins fer til starfa í varnarmálaráðuneytinu Vilhjálmur Bretaprins mun hefja störf í varnarmálaráðuneytinu í haust. Prinsinn hefur undanfarna mánuði verið undirliðsforingi á einu af herskipum hennar hátignar. Hann hefur einnig lokið flugnámi hjá flughernum. Verið er að búa prinsinn undir að verða yfirmaður breska heraflans þegar hann verður konungur. 2.8.2008 20:00 Eldur í gróðri við Kárastaði Slökkvilið og lögregla frá Selfossi voru kölluð út vegna elds í gróðri í nágrenni við Kárastaði hjá Þingvöllum. Að sögn lögreglunnar á Selfossi var fjöldi manns kallaður til vegna eldsins en hann hafi svo reynst vera minniháttar. 2.8.2008 19:06 Rútuböðull fyrir dómara Enginn veit af hverju Vince Weiguang Li réðist skyndilega á meðfarþega sinn hinn 22 ára gamla Tim McLean. 2.8.2008 18:15 Flugvél Iceland Express bilaði í Barcelona Ein af MD 90 vélum Iceland Express flugfélagsins bilaði í Barcelona og því eru aðeins þrjár af MD 90 vélum félagsins nothæfar. Þetta hefur orsakað talsverða röskun á flugi hjá Iceland Express. 2.8.2008 14:56 Fólskuleg líkamsárás á Þjóðhátíð Karlmaður um tvítugt varð fyrir fólskulegri líkamsárás í Vestmannaeyjum um hálftvö leytið í nótt. Maðurinn sagðist í samtali við Vísi hafa verið að dansa við stóra sviðið þegar þrír menn hafi komið að honum. Hann hafi verið tekinn kverkataki og snúinn niður. 2.8.2008 14:07 Hryðjuverkamaður úr ETA látinn laus Almenningur á Spáni er furðu lostinn yfir því að Jose Ignacio de Juana Chaos, félagi úr aðskilnaðarhreyfingu Baska, hafi verið látinn laus eftir 21 árs fangelsisvist. 2.8.2008 13:06 Um 10 þúsund manns á landsmóti UMFÍ Ellefta unglingalandsmót UMFÍ í Þorlákshöfn var sett í gærkvöldi að viðstöddu fjölmenni. Talið er að um 10 þúsund gestir séu á unglingalandsmótinu og hafa þeir aldrei verið fleiri. 2.8.2008 12:24 Útför Thatchers skipulögð Bresk yfirvöld eru byrjuð að undirbúa útför Margaretar Thatcher, þrátt fyrir að hún sé enn lifandi og við ágæta heilsu. 2.8.2008 12:00 Hamas og Fatah berjast Öryggissveitir Hamas á Gaza ströndinni réðust í dag inn í hverfi stuðningsmanna Fatah hreyfingarinnar. Fatah hefndi sín með árásum á hverfi Hamas á Vesturbakkanum. 2.8.2008 11:45 Unglingar myrtir við sundiðkun í Michigan Níu ungmenni voru að synda í á í Marinette sýslu í Michigan á fimmtudagskvöldið. Þau áttu sér einskis ills von þegar allt í einu maður vopnaður riffli hóf formálalaust skothríð á þau. 2.8.2008 11:41 Forsetinn hafði ekki samráð við ríkisstjórn um för á Ólympíuleika Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hafði ekki samráð við ríkisstjórn þegar hann ákvað að þiggja boð um að vera viðstaddur ólympíuleikana í Peking. Þetta kemur fram í viðtali við forsetann í Fréttablaðinu í dag, í tilefni af embættistöku hans í gær. 2.8.2008 11:18 Geislavirk efni láku úr kafbáti Geislavirk efni láku úr bandarískum kafbáti sem var í heimsókn í Japan fyrr á þessu ári. Yfirvöld segja að lekinn hafi verið svo lítill að hann hafi ekki valdið neinum skaða. 2.8.2008 10:35 Sjá næstu 50 fréttir
Fritzl líklega ákærður fyrir þrælahald Hinn austurríski Josef Fritzl, sem hélt dóttur sinni fanginni í kjallara í meira en 24 ár og misnotaði hana kynferðislega gæti átt yfir höfði sér ákæru fyrir þrælahald. Þetta hefur fréttastofa Breska ríkisúvarpsins, BBC, eftir saksóknurum í Austurríki. 4.8.2008 11:59
Sextán kínverskir lögreglumenn myrtir Sextán kínverskir lögreglumenn voru myrtir í árás í borginni Kashgar í Zinjiang. 4.8.2008 11:37
Nóbelsverðlaunahafinn Alexander Solzhenitsyn er fallinn frá Rússneski rithöfundurinn og Nóbelsverðlaunahafinn Alexander Solzhenitsyn, sem opinberaði fangabúðakerfi Jósefs Stalíns í bókum sínum, lést nærri Moskvu um helgina, 89 ára gamall. 4.8.2008 10:42
Virkt umferðareftirlit um alla helgina Lögreglan hefur haldið uppi virku umferðareftirliti alls staðar á landinu um alla helgina. Að sögn lögreglunnar á Hvolsvelli hefur töluvert verið um það að ökumenn hafi lagt af stað illa hvíldir eftir að hafa setið að drykkju og hafa því verið stöðvaðir fyrir ölvunarakstur. 4.8.2008 10:36
Bretar myrtir í Karíbahafinu Þrjátíu og eins árs gamall Breti, Ben Mullany, lést á sjúkrahúsi í Bretlandi um helgina af skotsárum sem hann fékk þegar ráðist var á hann og konu hans á eynni Antigua í Karíbahafi í síðustu viku. 4.8.2008 10:23
Leita leiða til að koma Mugabe frá Í Suður-Afríku eru hafnar á ný samingaviðræður á milli stjórnmálafylkinga í Zimbabwe. Markmið viðræðnanna er að komast að samkomulagi um framtíðarstjórn landsins af hálfu stjórnarandstæðinga, 4.8.2008 10:18
Sleginn með flösku á Akureyri Einn var fluttur á slysadeild eftir að hafa verið sleginn með flösku í höfuðið í miðbæ Akureyrar um þrjúleytið í nótt. 4.8.2008 10:07
Enn ekkert flogið til Vestmannaeyja Ekkert hefur verið flogið til Vestmannaeyja í morgun vegna þoku. Þjóðhátíð lauk í gærkvöldi með brekkusöng og flugeldum og var metþáttaka í brekkusöng. 4.8.2008 10:04
Afmæli Mandela enn fagnað Suður-Afríka hefur helgað þetta ár Nelson Mandela, vegna níræðisafmælis hans. Eiginkonur hans núverandi og fyrrverandi voru viðstaddar mikla afmælisveislu í gær. 3.8.2008 21:00
Ögmundur vill að forstjórar fyrirtækja selji dýru jeppana og lækki laun sín Stjórnvöld og fyrirtæki í landinu þurfa að bregðast við neikvæðum horfum í efnhagslífinu til að koma í veg fyrir fjöldaatvinnuleysi. Þetta kom fram í viðtali Stöðvar 2 við formann Bandalags starfsmanna ríkis og bæja. 3.8.2008 19:22
Tvær konur hafa leitað til neyðarmóttöku vegna nauðgana Tvær konur hafa leitað á neyðarmóttöku fyrir fórnarlömb kynferðisofbeldis á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Þetta kom fram í fréttum RÚV. Málin hafa ekki verið kærð til lögreglu. 3.8.2008 19:04
Keppni á Unglingalandsmótinu lokið Ellefta Unglingalandsmóti UMFÍ í Þorlákshöfn verður slitið í kvöld með veglegri flugeldasýningu. 3.8.2008 18:56
Engin flugvél náð að lenda í Vestmannaeyjum í dag Tveimur flugvélum Flugfélags Íslands sem fóru frá Reykjavíkurflugvelli á fimmta tímanum í kvöld var snúið við vegna þoku. 3.8.2008 18:08
Eldur varð laus í Biskupstungum Eldur kviknaði í gróðurskála Laugarás í Biskupstungum. Þeir sem í húsinu vor komust út af eigin rammleik og tókst að slökkva eldinn án aðstoðar slökkviliðs. Talið er að eldurinn hafi kviknað í glóði frá grilli, að sögn lögreglunnar á Selfossi. Þá féll maður af hestbaki um þrjúleytið í dag. Hann fann fyrir eymslum í baki og var fluttur með sjúkrabíl á sjúkrahús á Selfossi. 3.8.2008 17:16
Almættið er í liði með Vestmannaeyingum „Stundum verður maður svolítið hissa á fréttaflutningi af því að einn maður sitji í fangageymslum af 13 þúsund," segir Elliði Vignisson, 3.8.2008 16:34
Flogið frá Reykjavík til Vestmannaeyja Flogið var frá Reykjavík til Vestmannaeyja nú á fimmta tímanum. Tugir manna biðu á Reykjavíkurflugvelli milli vonar og ótta þar sem líkur voru á að ekki yrði flogið vegna veðurs. 3.8.2008 15:28
McCain komið með jafn mikið fylgi og Obama Bandarísku forsetaframbjóðendurnir John McCain og Barack Obama eru hnífjafnir samkvæmt nýjustu skoðanakönnun Gallup. 3.8.2008 14:54
Fjölmennasta Þjóðhátíð til þessa Gestir á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum eru um 3000 fleiri en síðustu ár og er þetta fjölmennasta Þjóðhátíð sem haldin hefur verið hingað til, að sögn skipuleggjenda mótsins. 3.8.2008 14:31
Stormsker gefst ekki upp fyrir afturhaldssömum framsóknarstrumpum Sverrir Stormsker er óhress vegna þess að umdeilt viðtal hans við Guðna Ágústsson á Útvarpi Sögu var ekki endurspilaður í gær, eins og auglýst hafði verið. 3.8.2008 14:12
Hátt í 60 þúsund Bandaríkjamenn smitast árlega af HIV Mun fleiri Bandaríkjamenn sýkjast árlega af HIV veirunni en opinberar tölur þar í landi gefa til kynna. Þetta kemur fram í skýrslu sem Miðstöð smitsjúkdómavarna þar í landi gaf út. Þar segir að 56 þúsund manns hafi smitast af veirunni árið 2006. 3.8.2008 13:38
Kínverskar klappstýrur æfa fyrir Ólympíuleikana Kínversk stjórnvöld hafa ráðið 600 ungar stúlkur sem klappstýrur á Ólympíuleikunum. Klappstýrur hafa hingaðtil ekki sést á íþróttaviðburðum í Kína. 3.8.2008 12:12
Minniháttar líkamsárásarmál í Eyjum Fjórir gistu fangageymslur lögreglunnar í Vestmannaeyjum í nótt vegna minniháttar líkamsárása. 3.8.2008 10:11
Sex gistu fangageymslur á Akureyri Fjölmenni er á útihátíðinni ein með öllu á Akureyri en þar gekk skemmtanahald vel fyrir sig að sögn lögreglu og lítið um óspektir. Sex fengu þó að gista fangageymslur vegna ölvunar. 3.8.2008 10:05
Fimm fjallgöngumenn fórust í snjóflóði Að minnsta kosti fimm fjallgöngumenn fórust í snjóflóði á fjallinu K-2 á landamærum Pakistans og Kína um helgina. 3.8.2008 09:55
Palestínumenn flýja til Ísraels Tæplega 200 palestínumenn flúðu til Ísraels í gær þegar harðir bardagar brutust út á milli Hamas og Fatah hreyfinganna á Gaza ströndinni. Níu palestínumenn féllu og níutíu og fimm særðust í bardögunum. 3.8.2008 09:50
Hafnfirðingur hótaði að sprengja sig inni í svefnherbergi Slökkviliðið og lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kallað að íbúð á Kirkjuvöllum í Hafnarfirði í nótt, þar sem eldur logaði í svefnherbergi. Þegar slökkvilið kom á staðinn og hugðist slökkva eldinn hótaði konan þeim að taka gaskút sem hún hafði á svölunum hjá sér inn og sprengja sig inni. 3.8.2008 09:45
Sextíu björgunarsveitamenn kallaðir til leitar á Suðurlandi Björgunarsveitamenn á Suðurlandi voru kallaðar út í tvær leitir í nótt. Leitað var að hollenskum manni á miðjum aldri sem hafði lagt upp í göngu frá Landmannalaugum seinni partinn í gær og villst í þoku. Að sögn lögreglunnar var hann illa búinn. 3.8.2008 09:41
Quantas vél nauðlenti vegna leka í vökvakerfi Boeing 767 þota frá ástralska flugfélaginu Quantas varð í dag að snúa við og lenda aftur í skyndi vegna leka í vökvakerfi. Í síðustu viku varð vél frá félaginu að nauðlenda eftir að sprenging gerði stórt gat á skrokk hennar. Quantas er annars eitt öruggasta flugfélag í heimi og hefur aldrei misst flugvél í slysi. 2.8.2008 22:00
Gera ráð fyrir að atvinnuleysi tvöfaldist Allt útlit er fyrir að atvinnuleysi muni tvöfaldast á næstu mánuðum. Rekstrarstaða íslenskra fyrirtækja hefur snarversnað á þessu ári. Vextir hafa hækkað upp úr öllu valdi og þá hafa bankarnir nánast lokað á öll útlán vegna lánsfjárkreppunnar. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 2.8.2008 18:20
Þúsund manns við brennu í Húsafelli Mikill mannfjöldi hefur dvalið í Húsafelli nú yfir verslunarmannahelgina. Heimildarmaður Vísis á staðnum telur að nokkur þúsund manns hafi lagt leið sína í blíðuna í Húsafelli og meðal annars hafi um þúsund manns safnast saman við brennu sem haldin var í kvöld. 2.8.2008 21:39
Bát hvolfdi nærri Bakkafjöru Lítill Challenger hraðbátur fór á hvolf við ósa Markárfljóts nærri Bakkafjöru nú síðdegis. Tveir menn voru í bátnum og meiddust þeir báðir lítillega. Annar þeirra var fluttur með sjúkrabíl til skoðunar á slysadeild. 2.8.2008 17:59
Réttlæting fyrir forsetaembættinu fundin Styrkurinn sem Ólafur Ragnar Grímsson forseti sýndi þegar hann synjaði hinum illræmdu fjölmiðlalögum staðfestingar er í senn hátindurinn á ferli hans, 2.8.2008 15:39
Tvö fíkniefnamál á Þjóðhátíð Tvö minniháttar fíkniefnamál komu upp á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í nótt. Um var að ræða ætlað kókaín og marijuana. 2.8.2008 14:22
Vilhjálmur Bretaprins fer til starfa í varnarmálaráðuneytinu Vilhjálmur Bretaprins mun hefja störf í varnarmálaráðuneytinu í haust. Prinsinn hefur undanfarna mánuði verið undirliðsforingi á einu af herskipum hennar hátignar. Hann hefur einnig lokið flugnámi hjá flughernum. Verið er að búa prinsinn undir að verða yfirmaður breska heraflans þegar hann verður konungur. 2.8.2008 20:00
Eldur í gróðri við Kárastaði Slökkvilið og lögregla frá Selfossi voru kölluð út vegna elds í gróðri í nágrenni við Kárastaði hjá Þingvöllum. Að sögn lögreglunnar á Selfossi var fjöldi manns kallaður til vegna eldsins en hann hafi svo reynst vera minniháttar. 2.8.2008 19:06
Rútuböðull fyrir dómara Enginn veit af hverju Vince Weiguang Li réðist skyndilega á meðfarþega sinn hinn 22 ára gamla Tim McLean. 2.8.2008 18:15
Flugvél Iceland Express bilaði í Barcelona Ein af MD 90 vélum Iceland Express flugfélagsins bilaði í Barcelona og því eru aðeins þrjár af MD 90 vélum félagsins nothæfar. Þetta hefur orsakað talsverða röskun á flugi hjá Iceland Express. 2.8.2008 14:56
Fólskuleg líkamsárás á Þjóðhátíð Karlmaður um tvítugt varð fyrir fólskulegri líkamsárás í Vestmannaeyjum um hálftvö leytið í nótt. Maðurinn sagðist í samtali við Vísi hafa verið að dansa við stóra sviðið þegar þrír menn hafi komið að honum. Hann hafi verið tekinn kverkataki og snúinn niður. 2.8.2008 14:07
Hryðjuverkamaður úr ETA látinn laus Almenningur á Spáni er furðu lostinn yfir því að Jose Ignacio de Juana Chaos, félagi úr aðskilnaðarhreyfingu Baska, hafi verið látinn laus eftir 21 árs fangelsisvist. 2.8.2008 13:06
Um 10 þúsund manns á landsmóti UMFÍ Ellefta unglingalandsmót UMFÍ í Þorlákshöfn var sett í gærkvöldi að viðstöddu fjölmenni. Talið er að um 10 þúsund gestir séu á unglingalandsmótinu og hafa þeir aldrei verið fleiri. 2.8.2008 12:24
Útför Thatchers skipulögð Bresk yfirvöld eru byrjuð að undirbúa útför Margaretar Thatcher, þrátt fyrir að hún sé enn lifandi og við ágæta heilsu. 2.8.2008 12:00
Hamas og Fatah berjast Öryggissveitir Hamas á Gaza ströndinni réðust í dag inn í hverfi stuðningsmanna Fatah hreyfingarinnar. Fatah hefndi sín með árásum á hverfi Hamas á Vesturbakkanum. 2.8.2008 11:45
Unglingar myrtir við sundiðkun í Michigan Níu ungmenni voru að synda í á í Marinette sýslu í Michigan á fimmtudagskvöldið. Þau áttu sér einskis ills von þegar allt í einu maður vopnaður riffli hóf formálalaust skothríð á þau. 2.8.2008 11:41
Forsetinn hafði ekki samráð við ríkisstjórn um för á Ólympíuleika Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hafði ekki samráð við ríkisstjórn þegar hann ákvað að þiggja boð um að vera viðstaddur ólympíuleikana í Peking. Þetta kemur fram í viðtali við forsetann í Fréttablaðinu í dag, í tilefni af embættistöku hans í gær. 2.8.2008 11:18
Geislavirk efni láku úr kafbáti Geislavirk efni láku úr bandarískum kafbáti sem var í heimsókn í Japan fyrr á þessu ári. Yfirvöld segja að lekinn hafi verið svo lítill að hann hafi ekki valdið neinum skaða. 2.8.2008 10:35