Innlent

Virkt umferðareftirlit um alla helgina

Lögreglan hefur haldið uppi virku umferðareftirliti alls staðar á landinu um alla helgina. Að sögn lögreglunnar á Hvolsvelli hefur töluvert verið um það að ökumenn hafi lagt af stað illa hvíldir eftir að hafa setið að drykkju og hafa því verið stöðvaðir fyrir ölvunarakstur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×