Innlent

Eldur varð laus í Biskupstungum

Eldur kviknaði í gróðurskála Laugarás í Biskupstungum. Þeir sem í húsinu vor komust út af eigin rammleik og tókst að slökkva eldinn án aðstoðar slökkviliðs. Talið er að eldurinn hafi kviknað í glóði frá grilli, að sögn lögreglunnar á Selfossi. Þá féll maður af hestbaki um þrjúleytið í dag. Hann fann fyrir eymslum í baki og var fluttur með sjúkrabíl á sjúkrahús á Selfossi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×