Innlent

Engin flugvél náð að lenda í Vestmannaeyjum í dag

Tveimur flugvélum Flugfélags Íslands sem fóru frá Reykjavíkurflugvelli á fimmta tímanum í kvöld var snúið til baka vegna þoku.

Hjá Flugfélagi Íslands fengust þær upplýsingar að áhöfn væri reiðubúin til þess að taka á loft ef veður leyfði. Hins vegar er ekki ljóst hvenær það verður.

Allt flug á vegum Vestmannaeyjaflugs, frá Bakka, liggur niðri.






Tengdar fréttir

Flogið frá Reykjavík til Vestmannaeyja

Flogið var frá Reykjavík til Vestmannaeyja nú á fimmta tímanum. Tugir manna biðu á Reykjavíkurflugvelli milli vonar og ótta þar sem líkur voru á að ekki yrði flogið vegna veðurs.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×