Innlent

Eldur í gróðri við Kárastaði

Slökkvilið var kallað að Kárastöðum nú undir kvöld. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd/ Brunavarnir Árnessýslu.
Slökkvilið var kallað að Kárastöðum nú undir kvöld. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd/ Brunavarnir Árnessýslu.

Slökkvilið og lögregla frá Selfossi voru kölluð út vegna elds í gróðri í nágrenni við Kárastaði hjá Þingvöllum nú undir kvöld. Að sögn lögreglunnar á Selfossi var fjöldi manns kallaður til vegna eldsins en hann hafi svo reynst vera minniháttar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×