Rútuböðull fyrir dómara Óli Tynes skrifar 2. ágúst 2008 18:15 Enginn veit af hverju Vince Weiguang Li réðist skyndilega á meðfarþega sinn hinn 22 ára gamla Tim McLean. Þeir höfðu setið hvor á sínum stað í Greyhound rútunni og ekkert benti til að þeir þekktust. Rútan var á leiðinni frá Edmonton til Winnipeg. Eftir hvíldarstopp settist Weiguang Li við hliðina á McLean. Skyndilega stökk hann á fætur, dró upp stóran veiðihníf réðst á McLean og stakk hann margsinnis. Skelfingu lostnir farþegarnir æptu og veinuðu og forðuðu sér út úr rútunni þegar bílstjórinn stöðvaði hana. Weiguang Li skipti sér ekkert af þeim sem hlupu framhjá honum á leiðinni út. Hann hamaðist bara áfram við að stinga McLean. Flutningabíll stoppaði til að gá hvað væri á seyði. Bílstjóri hans fór ásamt rútubílstjóranum og farþega til þess að gá hvað væri að gerast í rútunni. Þegar þeir komu þar inn var Weiguang Li að skera höfuðið af Tim McLean. Þeir forðuðu sér þegar hann kom æðandi að þeim. Þeim tókst að hálfloka hurðinni og halda henni fastri þannig að Weiguang Li komst ekki út. Hann gat þó stungið hnífnum út í gegnum rifu og reyndi að skera þá. Það tókst ekki og morðinginn fór þá aftur í rútuna. Hinir vopnuðust þá kúbeini og hamri úr vörubílnum og stóru vörð við hurð rútunnar. Weigung Li kom þá aftur frammí, og veifaði höfðinu af McLean framan í þá. Lögreglan kom svo á vettvang og handtók Weiguang Li án átaka. Þegar hann var leiddur fyrir dómara í dag svaraði Weiguang Li ekki þegar dómarinn spurði hvort hann ætlaði að fá sér lögfræðing. Þegar dómarinn spurði hvort hann vildi nýta rétt sinn til að tjá sig ekki kinkaði hann kolli. Saksóknarinn sagði við blaðamenn að þeir myndu bíða eftir úrskurði geðlæknis um hvort Weiguang Li sé sakhæfur. Erlent Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Enginn veit af hverju Vince Weiguang Li réðist skyndilega á meðfarþega sinn hinn 22 ára gamla Tim McLean. Þeir höfðu setið hvor á sínum stað í Greyhound rútunni og ekkert benti til að þeir þekktust. Rútan var á leiðinni frá Edmonton til Winnipeg. Eftir hvíldarstopp settist Weiguang Li við hliðina á McLean. Skyndilega stökk hann á fætur, dró upp stóran veiðihníf réðst á McLean og stakk hann margsinnis. Skelfingu lostnir farþegarnir æptu og veinuðu og forðuðu sér út úr rútunni þegar bílstjórinn stöðvaði hana. Weiguang Li skipti sér ekkert af þeim sem hlupu framhjá honum á leiðinni út. Hann hamaðist bara áfram við að stinga McLean. Flutningabíll stoppaði til að gá hvað væri á seyði. Bílstjóri hans fór ásamt rútubílstjóranum og farþega til þess að gá hvað væri að gerast í rútunni. Þegar þeir komu þar inn var Weiguang Li að skera höfuðið af Tim McLean. Þeir forðuðu sér þegar hann kom æðandi að þeim. Þeim tókst að hálfloka hurðinni og halda henni fastri þannig að Weiguang Li komst ekki út. Hann gat þó stungið hnífnum út í gegnum rifu og reyndi að skera þá. Það tókst ekki og morðinginn fór þá aftur í rútuna. Hinir vopnuðust þá kúbeini og hamri úr vörubílnum og stóru vörð við hurð rútunnar. Weigung Li kom þá aftur frammí, og veifaði höfðinu af McLean framan í þá. Lögreglan kom svo á vettvang og handtók Weiguang Li án átaka. Þegar hann var leiddur fyrir dómara í dag svaraði Weiguang Li ekki þegar dómarinn spurði hvort hann ætlaði að fá sér lögfræðing. Þegar dómarinn spurði hvort hann vildi nýta rétt sinn til að tjá sig ekki kinkaði hann kolli. Saksóknarinn sagði við blaðamenn að þeir myndu bíða eftir úrskurði geðlæknis um hvort Weiguang Li sé sakhæfur.
Erlent Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira