Fleiri fréttir Lífskjör á Gaza-svæðinu ekki verri í 40 ár Lífskjör á Gaza-svæðinu eru nú þau verstu í 40 ár, segir í nýrri skýrslu nokkurra mannréttinda- og góðgerðasamtaka. 6.3.2008 07:31 Töluvert af fíkniefnum fannst við húsleit Um það bil 60 grömm af maríjúana, amfetamíni, hassi og LSD fundust við húsleit sem gerð var í Hafnarfirði og Garðabæ í fyrradag. Einnig fannst nokkuð af kannabisfræjum og búnaði til ræktunar. 6.3.2008 07:20 Fundu 35 kannabisræktunarstöðvar í Noregi Fíkniefnalögregla og tollayfirvöld í fleiri löndum rannsaka nú fund á 35 kannabisræktunarstöðvum í Noregi. Stöðvarnar fundust á svæði sem er um 200 kílómetra norður af Osló. 6.3.2008 07:00 Fengu fót í netið Danskir fiskimenn sem voru við veiðar við Stórabelti í gær fengu fót í netið sitt. Fóturinn er af karlmannni en á hann var klæddur skór af gerðinni Ecco í stærðinni 42. 5.3.2008 23:14 Húsleitir í Hafnarfirði og Reykjanesbæ Fíkniefni fundust í tveimur húsleitum í Hafnarfirði og Reykjanesbæ í gær en talið er að um sé að ræða marijúana, amfetamín, hass og LSD. Samanlagt magn þess nemur um 60 grömmum en einnig var lagt hald á nokkuð af kannabisfræjum og búnað til ræktunar. Karl á þrítugsaldri var handtekinn í þessum aðgerðum en að þeim stóðu lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og lögreglan á Suðurnesjum. Húsleitirnar voru framkvæmdar að undangengnum dómsúrskurði. 5.3.2008 22:33 GT verktakar borga GT verktakar hafa greitt alls 4,2 milljónir inn á launakröfur er deilt var um í október síðastliðnum. Þá hafði AFL Starfsgreinafélag afskipti af málum 13 starfsmanna fyrirtækisins. 5.3.2008 21:38 Hætta við breytingar á kortaskilmálum Kaupþing hefur ákveðið að hætta við umdeildar breytingar á kortaskilmálum bankans. Fjölmargar kvartanir bárust persónunefnd eftir að Stöð tvö hóf að fjalla um málið í síðustu viku. 5.3.2008 19:41 Ferð ráðuneytisstjóra utanríkisráðuneytisins til Írans umdeild Ferð ráðuneytisstjóra utanríkisráðuneytisins til Írans um síðustu helgi kemur nefndarmönnum í utanríkismálanefnd Alþingis á óvart. Heimildarmenn innan stjórnarráðsins hafa áhyggjur af neikvæðum áhrifum heimsóknarinnar á framboð Íslands til Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. 5.3.2008 18:51 Sigurbjörn kominn fram Maðurinn sem leitað var að fyrr í dag, Sigurbjörn Marinóson, er komin fram heill á húfi. 5.3.2008 20:04 Rafmagn aftur komið á Rafmagn er aftur komið á í Þverholti, Stakholti, Hátúni og Miðtúni en Háspennubilun varð rétt fyrir klukkan 19:00 sem orsakaði rafmangsleysi þar. 5.3.2008 19:58 1.9% ökumanna óku yfir hámarkshraða Brot 75 ökumanna voru mynduð í Hvalfjarðargöngum frá mánudegi til miðvikudags eða á liðlega 47 klukkustundum. Vöktuð voru 3.878 ökutæki og því ók lítill hluti ökumanna, eða 1,9%, of hratt eða yfir afskiptahraða. Meðalhraði hinna brotlegu var 84 km/klst en þarna er 70 km hámarkshraði. Sex óku á 90 km hraða eða meira en sá sem hraðast ók mældist á 100. 5.3.2008 17:46 Háspennubilun í Reykjavík Háspennubilun varð klukkan 18:52 sem orsakar rafmagnsleysi í Þverholti, Stakholti, Hátúni og Miðtúni ásamt Laugavegi 162 og húsum þar í kring. 5.3.2008 19:09 Hundurinn Moli ljón í vegi smyglara Moli, fíkniefnahundur fangelsins á Litla-Hrauni, kom upp um tvö fíkniefnamál í fangelsinu í dag. 5.3.2008 18:22 Ísland viðurkennir sjálfstæði Kósóvó Íslensk stjórnvöld hafa formlega viðurkennt sjálfstæði Kósóvó. Var það gert í bréfi sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra sendi Hashim Thaci forsætisráðherra Kósósvó í morgun. Hún hefur ennfremur tilkynnt serbneskum yfirvöldum um málið. 5.3.2008 17:30 Fundu 400 grömm af hassi í stærsta fíkniefnamáli Vestfjarða Lögreglan á Vestfjörðum lagði hald á um 400 grömm af hassi við húsleit í heimahúsi á Ísafirði í gærdag og telur lögregla efnin hafa verið ætluð til sölu. 5.3.2008 16:59 Utanríkisráðuneytið styrkir neyðaraðstoð í Darfur Utanríkisráðuneytið hefur lagt fram 14,4 milljónir króna til neyðaraðstoðar á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar í Darfur-héraði. 5.3.2008 16:41 Níu þúsund á barn? Sigrún Elsa Smáradóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar í Reykjavík, gagnrýnir harðlega hugmyndir um greiðslur til handa foreldrum sem eru með börn sín á biðlistum leikskóla. Ekki hefur enn verið gefið upp hve háar upphæðir verður um að ræða en Sigrún hefur reiknað út að um 9 þúsund krónur sé að ræða eftir skatta. 5.3.2008 16:37 Flugmaðurinn var 24 ára gömul kona Milljónir manna út um allan heim sáu myndir af frækilegu afreki flugmanns á flugvellinum í Hamburg í vikunni. Nú hefur komið í ljós að það var aðstoðarflugmaðurinn sem var við stjórnvölinn. 5.3.2008 16:31 Gagnrýndi samning um rekstur Iðnskólans Þingmenn Vinstri - grænna gangrýndu í dag menntamálaráðherra fyrir samning sem gerður hefur verið við Menntafélagið ehf. um að reka Iðnskólann í Reykjavík og Fjöltækniskólann. 5.3.2008 16:12 Rán í tölvuverslun í Borgartúni Rán var framið í verslunina Tölvutek í Borgartúni fyrir stundu. Ruddist maður þar inn og losaði tvær tölvur. 5.3.2008 16:04 Yfirlýsing frá starfsfólki Póst- og fjarskiptastofnunar Vísi hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá starfsfólki Póst- og fjarskiptastofnunar sem samþykkt var á fundi þeirra í dag. 5.3.2008 15:54 Einkaþjálfarinn myrti Beagley Einkaþjálfarinn Karl Taylor hefur verið fundinn sekur um að hafa myrt kaupsýslukonuna Kate Beagley á þeirra fyrsta stefnumóti. 5.3.2008 15:51 Hefur ekki tekið afstöðu til olíuhreinsistöðvar Geir H. Haarde forsætisráðherra segist ekki hafa tekið afstöðu til þess hvort reisa eigi olíuhreinsunarstöð á Vestfjörðum eins og hugmyndir eru upp um. Þetta kom fram í máli hans á Alþingi í dag. 5.3.2008 15:17 Sver af sér grín á kostnað fórnarlambs kynferðisafbrots Jóhann Árnason, bóndi á Giljum, neitar því að hafa gert grín að fórnarlambi eigin kynferðisafbrots á þorrablóti Jökulsárhlíðar og Jökuldals sem fram fór fyrir skömmu. Því var haldið fram á vefsíðu staðarblaðsins Austurgluggans. 5.3.2008 15:11 Vill skoða fleiri kosti en Hellnahraun undir fangelsi og lögreglustöð Björn Bjarnason dómsmálaráðherra vill skoða fleiri kosti enn þann sem er í boði undir lögreglustöð og fangelsi í Hellnahrauni áður en ákvörðun verður tekin um byggingarstað. Þetta kom fram í máli ráðherrans við fyrirspurn Sivjar Friðleifsdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins. 5.3.2008 15:03 Engin tengsl á milli Hálslóns og jarðskjálfta við Upptyppinga Tveir vísindamenn sem rannsakað hafa fylgni vatnssöfnunar í Hálslón og skjálftavirkni við Upptyppinga segja ekkert benda til þess að skjálftana megi rekja til fyllingar lónsins. Þetta kemur fram á heimasíðu Kárahnjúkavirkjunar en undanfarið hefur gætt mikillar skjálftavirkni við Upptyppinga sem sumir hafa viljað tengja við fyllingu Hálslóns. 5.3.2008 14:38 Engin áform í gjaldmiðlamálum þjóðarinnar Nokkrar umræður spunnust um gjaldmiðlamál á Alþingi í dag og kom fram í máli forsætisráðherra við fyrirspurn að ráðuneyti hans hefði engin áform í gjaldmiðlamálum þjóðarinnar. 5.3.2008 14:32 Lögreglan lýsir eftir Sigurbirni Marinóssyni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Sigurbirni Marinóssyni, 40 ára, en ekkert er vitað um ferðir hans undanfarnar vikur. Sigurbjörn, sem er til heimilis að Vesturbergi 78 í Reykjavík, er um 170 sm á hæð. Hann er grannvaxinn, skolhærður og með gleraugu. 5.3.2008 14:26 Fjármunir færðir til til að leysa stuðningsfjölskylduvanda Búið er leysa vanda Svæðisskrifstofu um málefni fatlaðra á Reykjanesi sem snýr að stuðningsfjölskyldum fatlaðra barna en halli skrifstofunnar frá síðasta ári er enn óleystur. Þetta sagði Jóhanna Sigurðardóttir félags- og tryggingamálaráðherra við upphaf þingfundar í dag. 5.3.2008 14:12 Enginn eldur í Efstaleiti Brunaboði fór í gang í Útvarpshúsinu í Efstaleiti rétt eftir klukkan eitt í dag. Samkvæmt vaktstjóra hjá slökkviliðinu var einn bíll sendur á staðinn til þess að kanna málið en sjálfvirkt slökkvikerfi í hluta hússins tæmdi sig. Í ljós kom að ekki var um eld að ræða en ekki er vitað hvers vegna kerfið fór í gang. 5.3.2008 13:20 Á annað hundrað á Lækjartorgi - utanríkisráðherra sendi baráttukveðjur Talið er að á annað hundrað manns hafi verið saman komnir á útifundi á Lækjartorgi sem samtökin Ísland-Palestína efndu til í hádeginu. Tilgangurinn var að mótmæla árásum Ísraela á Gasaströnd. Utanríkisráðherra sendi fundarmönnum sínar bestu baráttukveðjur. 5.3.2008 12:53 Fannst eftir að hafa ekið á bíl öldungs og stungið af Lögreglan hefur fundið ökumanninn sem keyrði á bíl manns á áttræðisaldri í Árbæ í Reykjavík og stakk af vettvangi í lok síðustu viku. 5.3.2008 12:45 Segja forstjóra PFS stjórna með hroka og yfirgangi Forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar, Hrafnkell V. Gíslason, ógnar starfsmönnum sínum og leggur þá í einelti, að sögn starfsmanna stofnunarinnar. 5.3.2008 12:28 Laxveiði bönnuð í 40 ám í Noregi í sumar Laxveiði verður bönnuð í 40 ám í Noregi í sumar, veiðitíminn styttur í öðrum, kvótar settir á veiðimenn og veiddum löxum sleppt í stórum stíl. Þetta er gert til til að reyna að bæta ástand villtra laxastofna í landinu. 5.3.2008 12:26 Furðulegt að forseti borgarstjórnar hafi ekki sett út á orðaval borgarstjóra Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, furðar sig á því af hverju forseti borgarstjórnar hafi ekki gert athugasemd við ummæli borgarstjóra á borgarstjórnarfundi í gær við fyrirspurn hans um málefni Laugavegar fjögur og sex. Borgarstjóri neitaði að svara og sagði borgarstjórn setja ofan með nærveru Óskars. 5.3.2008 12:16 Sérsveitin æfði hjá Birni Bjarnasyni „Þetta voru nú bara æfingar hjá sérsveitinni," segir Guðmundur Ómar Þráinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra um ferðir sérsveitarinnar í Dómsmálaráðuneytinu í gærkvöldi. 5.3.2008 12:12 Segir oddvita minnihluta hafa komið að kaupréttarlistum Oddvitar vinstri grænna og Samfylkingarinnar í borgarstjórn áttu beinan þátt í því að raða saman listum yfir þá starfsmenn sem fengu að njóta kaupréttar í REI-málinu að sögn Júlíusar Vífils Ingvarssonar borgarfulltrúa. 5.3.2008 12:02 Níu þúsund fyrirspurnir til Neytendasamtakanna í fyrra Rúmlega níu þúsund fyrirspurnir bárust Neytendasamtökunum í fyrra samkvæmt ársskýrslu samtakanna sem birt var í dag. 5.3.2008 11:47 Verkföll í Þýskalandi lama samgöngur Samgöngur liggja niðri vegna verkfalla í mörgum borgum Þýskalands. Einnig hefur flugferðum verið aflýst á helstu flugvöllum landsins. 5.3.2008 11:37 Íslenskum bílaáhugamönnum býðst bíll á rúmar 220 milljónir Íslendingum býðst enn til að kaupa forláta Bugatti Veyron, árgerð 2006, á litlar 222 milljónir íslenskra króna. Bíllinn er með sextán strokka 1001 hestafla vél og vegur tæp 1900 kílógrömm 5.3.2008 11:33 Alltaf slæmt þegar framkvæmdir fara fram úr áætlun Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík, segir alltaf slæmt þegar framkvæmdir fara fram úr áætlun, en þar á hann við byggingu stúkunnar á Laugardalsvelli sem fór rúmar 600 milljónir fram úr áætlun. Framkvæmdin var sameiginlegt verkefni borgarinnar og Knattspyrnusambands Íslands og nú vill KSÍ, sem annaðist framkvæmdina, að borgin greiði um 400 milljónir í umframkostnað eins og greint hefur verið frá í blaðinu 24 stundum. 5.3.2008 11:31 Suður-Ossetía vill sjálfstæði eins og Kosovo Suður-Ossetía, sem nú tilheyrir Georgíu, gerir nú kröfu um sjálfstæði í kjölfar þess að Kosovo-Albanar lýstu yfir sjálfstæði og nutu stuðnings stórs hluta vestrænna ríkja. 5.3.2008 11:12 Sendiherra Dana hrósar lögreglu fyrir skjót viðbrögð Lasse Reimann sendiherra Dana á Íslandi hrósar lögreglunni og utanríkisráðneytinu fyrir skjót viðbrögð í morgun. "Það er ætíð leiðinlegt þegar svona kemur upp á en við höfum ekki sérstakar áhyggjur af málinu," segir Lasse í samtali við Vísi. 5.3.2008 10:35 Neyslan heldur áfram Ekkert lát virðist vera á neyslugleði landsmanna ef mið er tekið af nýskráningum bíla og greiðslukortaveltu á fyrstu mánuðum þessa árs. 5.3.2008 10:29 Aldrei fleiri sótt um dvalarleyfi á Íslandi Útlendingastofnun hafa aldrei borist fleiri umsóknir um dvalarleyfi en á árinu 2007, eða 17.408, miðað við 16.651 árið áður. Alls voru gefin út 13.565 dvalarleyfi og fjölgaði þeim um 676 frá árinu 2006. Þetta kemur fram í vefriti dóms- og kirkjumálaráðuneytisins. 5.3.2008 10:18 Sjá næstu 50 fréttir
Lífskjör á Gaza-svæðinu ekki verri í 40 ár Lífskjör á Gaza-svæðinu eru nú þau verstu í 40 ár, segir í nýrri skýrslu nokkurra mannréttinda- og góðgerðasamtaka. 6.3.2008 07:31
Töluvert af fíkniefnum fannst við húsleit Um það bil 60 grömm af maríjúana, amfetamíni, hassi og LSD fundust við húsleit sem gerð var í Hafnarfirði og Garðabæ í fyrradag. Einnig fannst nokkuð af kannabisfræjum og búnaði til ræktunar. 6.3.2008 07:20
Fundu 35 kannabisræktunarstöðvar í Noregi Fíkniefnalögregla og tollayfirvöld í fleiri löndum rannsaka nú fund á 35 kannabisræktunarstöðvum í Noregi. Stöðvarnar fundust á svæði sem er um 200 kílómetra norður af Osló. 6.3.2008 07:00
Fengu fót í netið Danskir fiskimenn sem voru við veiðar við Stórabelti í gær fengu fót í netið sitt. Fóturinn er af karlmannni en á hann var klæddur skór af gerðinni Ecco í stærðinni 42. 5.3.2008 23:14
Húsleitir í Hafnarfirði og Reykjanesbæ Fíkniefni fundust í tveimur húsleitum í Hafnarfirði og Reykjanesbæ í gær en talið er að um sé að ræða marijúana, amfetamín, hass og LSD. Samanlagt magn þess nemur um 60 grömmum en einnig var lagt hald á nokkuð af kannabisfræjum og búnað til ræktunar. Karl á þrítugsaldri var handtekinn í þessum aðgerðum en að þeim stóðu lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og lögreglan á Suðurnesjum. Húsleitirnar voru framkvæmdar að undangengnum dómsúrskurði. 5.3.2008 22:33
GT verktakar borga GT verktakar hafa greitt alls 4,2 milljónir inn á launakröfur er deilt var um í október síðastliðnum. Þá hafði AFL Starfsgreinafélag afskipti af málum 13 starfsmanna fyrirtækisins. 5.3.2008 21:38
Hætta við breytingar á kortaskilmálum Kaupþing hefur ákveðið að hætta við umdeildar breytingar á kortaskilmálum bankans. Fjölmargar kvartanir bárust persónunefnd eftir að Stöð tvö hóf að fjalla um málið í síðustu viku. 5.3.2008 19:41
Ferð ráðuneytisstjóra utanríkisráðuneytisins til Írans umdeild Ferð ráðuneytisstjóra utanríkisráðuneytisins til Írans um síðustu helgi kemur nefndarmönnum í utanríkismálanefnd Alþingis á óvart. Heimildarmenn innan stjórnarráðsins hafa áhyggjur af neikvæðum áhrifum heimsóknarinnar á framboð Íslands til Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. 5.3.2008 18:51
Sigurbjörn kominn fram Maðurinn sem leitað var að fyrr í dag, Sigurbjörn Marinóson, er komin fram heill á húfi. 5.3.2008 20:04
Rafmagn aftur komið á Rafmagn er aftur komið á í Þverholti, Stakholti, Hátúni og Miðtúni en Háspennubilun varð rétt fyrir klukkan 19:00 sem orsakaði rafmangsleysi þar. 5.3.2008 19:58
1.9% ökumanna óku yfir hámarkshraða Brot 75 ökumanna voru mynduð í Hvalfjarðargöngum frá mánudegi til miðvikudags eða á liðlega 47 klukkustundum. Vöktuð voru 3.878 ökutæki og því ók lítill hluti ökumanna, eða 1,9%, of hratt eða yfir afskiptahraða. Meðalhraði hinna brotlegu var 84 km/klst en þarna er 70 km hámarkshraði. Sex óku á 90 km hraða eða meira en sá sem hraðast ók mældist á 100. 5.3.2008 17:46
Háspennubilun í Reykjavík Háspennubilun varð klukkan 18:52 sem orsakar rafmagnsleysi í Þverholti, Stakholti, Hátúni og Miðtúni ásamt Laugavegi 162 og húsum þar í kring. 5.3.2008 19:09
Hundurinn Moli ljón í vegi smyglara Moli, fíkniefnahundur fangelsins á Litla-Hrauni, kom upp um tvö fíkniefnamál í fangelsinu í dag. 5.3.2008 18:22
Ísland viðurkennir sjálfstæði Kósóvó Íslensk stjórnvöld hafa formlega viðurkennt sjálfstæði Kósóvó. Var það gert í bréfi sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra sendi Hashim Thaci forsætisráðherra Kósósvó í morgun. Hún hefur ennfremur tilkynnt serbneskum yfirvöldum um málið. 5.3.2008 17:30
Fundu 400 grömm af hassi í stærsta fíkniefnamáli Vestfjarða Lögreglan á Vestfjörðum lagði hald á um 400 grömm af hassi við húsleit í heimahúsi á Ísafirði í gærdag og telur lögregla efnin hafa verið ætluð til sölu. 5.3.2008 16:59
Utanríkisráðuneytið styrkir neyðaraðstoð í Darfur Utanríkisráðuneytið hefur lagt fram 14,4 milljónir króna til neyðaraðstoðar á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar í Darfur-héraði. 5.3.2008 16:41
Níu þúsund á barn? Sigrún Elsa Smáradóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar í Reykjavík, gagnrýnir harðlega hugmyndir um greiðslur til handa foreldrum sem eru með börn sín á biðlistum leikskóla. Ekki hefur enn verið gefið upp hve háar upphæðir verður um að ræða en Sigrún hefur reiknað út að um 9 þúsund krónur sé að ræða eftir skatta. 5.3.2008 16:37
Flugmaðurinn var 24 ára gömul kona Milljónir manna út um allan heim sáu myndir af frækilegu afreki flugmanns á flugvellinum í Hamburg í vikunni. Nú hefur komið í ljós að það var aðstoðarflugmaðurinn sem var við stjórnvölinn. 5.3.2008 16:31
Gagnrýndi samning um rekstur Iðnskólans Þingmenn Vinstri - grænna gangrýndu í dag menntamálaráðherra fyrir samning sem gerður hefur verið við Menntafélagið ehf. um að reka Iðnskólann í Reykjavík og Fjöltækniskólann. 5.3.2008 16:12
Rán í tölvuverslun í Borgartúni Rán var framið í verslunina Tölvutek í Borgartúni fyrir stundu. Ruddist maður þar inn og losaði tvær tölvur. 5.3.2008 16:04
Yfirlýsing frá starfsfólki Póst- og fjarskiptastofnunar Vísi hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá starfsfólki Póst- og fjarskiptastofnunar sem samþykkt var á fundi þeirra í dag. 5.3.2008 15:54
Einkaþjálfarinn myrti Beagley Einkaþjálfarinn Karl Taylor hefur verið fundinn sekur um að hafa myrt kaupsýslukonuna Kate Beagley á þeirra fyrsta stefnumóti. 5.3.2008 15:51
Hefur ekki tekið afstöðu til olíuhreinsistöðvar Geir H. Haarde forsætisráðherra segist ekki hafa tekið afstöðu til þess hvort reisa eigi olíuhreinsunarstöð á Vestfjörðum eins og hugmyndir eru upp um. Þetta kom fram í máli hans á Alþingi í dag. 5.3.2008 15:17
Sver af sér grín á kostnað fórnarlambs kynferðisafbrots Jóhann Árnason, bóndi á Giljum, neitar því að hafa gert grín að fórnarlambi eigin kynferðisafbrots á þorrablóti Jökulsárhlíðar og Jökuldals sem fram fór fyrir skömmu. Því var haldið fram á vefsíðu staðarblaðsins Austurgluggans. 5.3.2008 15:11
Vill skoða fleiri kosti en Hellnahraun undir fangelsi og lögreglustöð Björn Bjarnason dómsmálaráðherra vill skoða fleiri kosti enn þann sem er í boði undir lögreglustöð og fangelsi í Hellnahrauni áður en ákvörðun verður tekin um byggingarstað. Þetta kom fram í máli ráðherrans við fyrirspurn Sivjar Friðleifsdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins. 5.3.2008 15:03
Engin tengsl á milli Hálslóns og jarðskjálfta við Upptyppinga Tveir vísindamenn sem rannsakað hafa fylgni vatnssöfnunar í Hálslón og skjálftavirkni við Upptyppinga segja ekkert benda til þess að skjálftana megi rekja til fyllingar lónsins. Þetta kemur fram á heimasíðu Kárahnjúkavirkjunar en undanfarið hefur gætt mikillar skjálftavirkni við Upptyppinga sem sumir hafa viljað tengja við fyllingu Hálslóns. 5.3.2008 14:38
Engin áform í gjaldmiðlamálum þjóðarinnar Nokkrar umræður spunnust um gjaldmiðlamál á Alþingi í dag og kom fram í máli forsætisráðherra við fyrirspurn að ráðuneyti hans hefði engin áform í gjaldmiðlamálum þjóðarinnar. 5.3.2008 14:32
Lögreglan lýsir eftir Sigurbirni Marinóssyni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Sigurbirni Marinóssyni, 40 ára, en ekkert er vitað um ferðir hans undanfarnar vikur. Sigurbjörn, sem er til heimilis að Vesturbergi 78 í Reykjavík, er um 170 sm á hæð. Hann er grannvaxinn, skolhærður og með gleraugu. 5.3.2008 14:26
Fjármunir færðir til til að leysa stuðningsfjölskylduvanda Búið er leysa vanda Svæðisskrifstofu um málefni fatlaðra á Reykjanesi sem snýr að stuðningsfjölskyldum fatlaðra barna en halli skrifstofunnar frá síðasta ári er enn óleystur. Þetta sagði Jóhanna Sigurðardóttir félags- og tryggingamálaráðherra við upphaf þingfundar í dag. 5.3.2008 14:12
Enginn eldur í Efstaleiti Brunaboði fór í gang í Útvarpshúsinu í Efstaleiti rétt eftir klukkan eitt í dag. Samkvæmt vaktstjóra hjá slökkviliðinu var einn bíll sendur á staðinn til þess að kanna málið en sjálfvirkt slökkvikerfi í hluta hússins tæmdi sig. Í ljós kom að ekki var um eld að ræða en ekki er vitað hvers vegna kerfið fór í gang. 5.3.2008 13:20
Á annað hundrað á Lækjartorgi - utanríkisráðherra sendi baráttukveðjur Talið er að á annað hundrað manns hafi verið saman komnir á útifundi á Lækjartorgi sem samtökin Ísland-Palestína efndu til í hádeginu. Tilgangurinn var að mótmæla árásum Ísraela á Gasaströnd. Utanríkisráðherra sendi fundarmönnum sínar bestu baráttukveðjur. 5.3.2008 12:53
Fannst eftir að hafa ekið á bíl öldungs og stungið af Lögreglan hefur fundið ökumanninn sem keyrði á bíl manns á áttræðisaldri í Árbæ í Reykjavík og stakk af vettvangi í lok síðustu viku. 5.3.2008 12:45
Segja forstjóra PFS stjórna með hroka og yfirgangi Forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar, Hrafnkell V. Gíslason, ógnar starfsmönnum sínum og leggur þá í einelti, að sögn starfsmanna stofnunarinnar. 5.3.2008 12:28
Laxveiði bönnuð í 40 ám í Noregi í sumar Laxveiði verður bönnuð í 40 ám í Noregi í sumar, veiðitíminn styttur í öðrum, kvótar settir á veiðimenn og veiddum löxum sleppt í stórum stíl. Þetta er gert til til að reyna að bæta ástand villtra laxastofna í landinu. 5.3.2008 12:26
Furðulegt að forseti borgarstjórnar hafi ekki sett út á orðaval borgarstjóra Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, furðar sig á því af hverju forseti borgarstjórnar hafi ekki gert athugasemd við ummæli borgarstjóra á borgarstjórnarfundi í gær við fyrirspurn hans um málefni Laugavegar fjögur og sex. Borgarstjóri neitaði að svara og sagði borgarstjórn setja ofan með nærveru Óskars. 5.3.2008 12:16
Sérsveitin æfði hjá Birni Bjarnasyni „Þetta voru nú bara æfingar hjá sérsveitinni," segir Guðmundur Ómar Þráinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra um ferðir sérsveitarinnar í Dómsmálaráðuneytinu í gærkvöldi. 5.3.2008 12:12
Segir oddvita minnihluta hafa komið að kaupréttarlistum Oddvitar vinstri grænna og Samfylkingarinnar í borgarstjórn áttu beinan þátt í því að raða saman listum yfir þá starfsmenn sem fengu að njóta kaupréttar í REI-málinu að sögn Júlíusar Vífils Ingvarssonar borgarfulltrúa. 5.3.2008 12:02
Níu þúsund fyrirspurnir til Neytendasamtakanna í fyrra Rúmlega níu þúsund fyrirspurnir bárust Neytendasamtökunum í fyrra samkvæmt ársskýrslu samtakanna sem birt var í dag. 5.3.2008 11:47
Verkföll í Þýskalandi lama samgöngur Samgöngur liggja niðri vegna verkfalla í mörgum borgum Þýskalands. Einnig hefur flugferðum verið aflýst á helstu flugvöllum landsins. 5.3.2008 11:37
Íslenskum bílaáhugamönnum býðst bíll á rúmar 220 milljónir Íslendingum býðst enn til að kaupa forláta Bugatti Veyron, árgerð 2006, á litlar 222 milljónir íslenskra króna. Bíllinn er með sextán strokka 1001 hestafla vél og vegur tæp 1900 kílógrömm 5.3.2008 11:33
Alltaf slæmt þegar framkvæmdir fara fram úr áætlun Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík, segir alltaf slæmt þegar framkvæmdir fara fram úr áætlun, en þar á hann við byggingu stúkunnar á Laugardalsvelli sem fór rúmar 600 milljónir fram úr áætlun. Framkvæmdin var sameiginlegt verkefni borgarinnar og Knattspyrnusambands Íslands og nú vill KSÍ, sem annaðist framkvæmdina, að borgin greiði um 400 milljónir í umframkostnað eins og greint hefur verið frá í blaðinu 24 stundum. 5.3.2008 11:31
Suður-Ossetía vill sjálfstæði eins og Kosovo Suður-Ossetía, sem nú tilheyrir Georgíu, gerir nú kröfu um sjálfstæði í kjölfar þess að Kosovo-Albanar lýstu yfir sjálfstæði og nutu stuðnings stórs hluta vestrænna ríkja. 5.3.2008 11:12
Sendiherra Dana hrósar lögreglu fyrir skjót viðbrögð Lasse Reimann sendiherra Dana á Íslandi hrósar lögreglunni og utanríkisráðneytinu fyrir skjót viðbrögð í morgun. "Það er ætíð leiðinlegt þegar svona kemur upp á en við höfum ekki sérstakar áhyggjur af málinu," segir Lasse í samtali við Vísi. 5.3.2008 10:35
Neyslan heldur áfram Ekkert lát virðist vera á neyslugleði landsmanna ef mið er tekið af nýskráningum bíla og greiðslukortaveltu á fyrstu mánuðum þessa árs. 5.3.2008 10:29
Aldrei fleiri sótt um dvalarleyfi á Íslandi Útlendingastofnun hafa aldrei borist fleiri umsóknir um dvalarleyfi en á árinu 2007, eða 17.408, miðað við 16.651 árið áður. Alls voru gefin út 13.565 dvalarleyfi og fjölgaði þeim um 676 frá árinu 2006. Þetta kemur fram í vefriti dóms- og kirkjumálaráðuneytisins. 5.3.2008 10:18