Á annað hundrað á Lækjartorgi - utanríkisráðherra sendi baráttukveðjur 5. mars 2008 12:53 Talið er að á annað hundrað manns hafi verið saman komnir á útifundi á Lækjartorgi sem samtökin Ísland-Palestína efndu til í hádeginu. Tilgangurinn var að mótmæla árásum Ísraela á Gasaströnd. Utanríkisráðherra sendi fundarmönnum sínar bestu baráttukveðjur.Sveinn Rúnar Hauksson, læknir og formaður samtakanna Ísland-Palestína, sagði í hádegisviðtalinu á Stöð 2 að það væri eins og morðæði hefði gripið Ísraelsher. Um 120 manns hefðu fallið síðastliðna viku, þar af um 25 börn, og Ísraelsher hefði hótað enn verri aðgerðum.Sveinn Rúnar Hauksson heimsótti Gasasvæðið fyrir áramót og segir ástandið þar skeflilegt.MYND/APSveinn sagði ísraelsk stjórnvöld hafa réttlætt hörð viðbrögð sín með eldflaugaárásum Hamas-samtakanna en þær væru nánast barnaleikur í samanburði við hátæki Ísraelshers. Vissulega væri hræðilegt að verið væri að skjóta eldflaugum yfir til Ísraels og sagði Sveinn einn Ísraelsmann hafa fallið í síðustu viku. Því hafi verið svarað með morði á 120 Palestínumönnum.Þá sagði hann eldflaugum ekki rigna yfir Ísraela heldur þvert á móti flóttamannabúðir Palestínumanna á Gasa sem væru mjög þröngar en þar hefðust við um 150 þúsund manns við mjög illan kost. Bæði lyf, matvæli og rafmagn vantaði og hætta væri á drepsóttum á svæðinuUtanríkisráðherra segir framferði Ísraela gagnvart óbreyttum borgurum óafsakanlegt.MYND/GVASkýrt brot á alþjóðalögumAðspurður taldi Sveinn að fundurinn á Lækjartorgi myndi skila samstöðu og mikilvægum skilaboðum til ísraelskra stjórnvalda. Utanríkisráðherra hefði lýst yfir stuðningi við fundinn. Fram kemur í tilkynningu utanríkisráðherra til fjölmiðla að framlag fundarmanna sé mikilvægt til að vekja athygli á þeim grimmdar verkum sem nú eigi sér stað á Gasa.„Framferði Ísraelsmanna gagnvart óbreyttum borgurum er óafsakanlegt og skýrt brot á alþjóðalögum auk þess sem friðarferlinu er stefnt í voða. Íslensk stjórnvöld fordæma þetta framferði og munu hér eftir sem hingað til koma þeirri skoðun skýrt á framfæri á alþjóðavettvangi. Mikilvægt er að allir málsaðilar leggist á eitt við að leiða friðarferlið til farsælla lykta fyrir lok þessa árs þannig að til geti orðið tvö lífvænleg sjálfstæð ríki Palestínu og Ísraels," segir í tilkynningu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur utanríkisráðherra. Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
Talið er að á annað hundrað manns hafi verið saman komnir á útifundi á Lækjartorgi sem samtökin Ísland-Palestína efndu til í hádeginu. Tilgangurinn var að mótmæla árásum Ísraela á Gasaströnd. Utanríkisráðherra sendi fundarmönnum sínar bestu baráttukveðjur.Sveinn Rúnar Hauksson, læknir og formaður samtakanna Ísland-Palestína, sagði í hádegisviðtalinu á Stöð 2 að það væri eins og morðæði hefði gripið Ísraelsher. Um 120 manns hefðu fallið síðastliðna viku, þar af um 25 börn, og Ísraelsher hefði hótað enn verri aðgerðum.Sveinn Rúnar Hauksson heimsótti Gasasvæðið fyrir áramót og segir ástandið þar skeflilegt.MYND/APSveinn sagði ísraelsk stjórnvöld hafa réttlætt hörð viðbrögð sín með eldflaugaárásum Hamas-samtakanna en þær væru nánast barnaleikur í samanburði við hátæki Ísraelshers. Vissulega væri hræðilegt að verið væri að skjóta eldflaugum yfir til Ísraels og sagði Sveinn einn Ísraelsmann hafa fallið í síðustu viku. Því hafi verið svarað með morði á 120 Palestínumönnum.Þá sagði hann eldflaugum ekki rigna yfir Ísraela heldur þvert á móti flóttamannabúðir Palestínumanna á Gasa sem væru mjög þröngar en þar hefðust við um 150 þúsund manns við mjög illan kost. Bæði lyf, matvæli og rafmagn vantaði og hætta væri á drepsóttum á svæðinuUtanríkisráðherra segir framferði Ísraela gagnvart óbreyttum borgurum óafsakanlegt.MYND/GVASkýrt brot á alþjóðalögumAðspurður taldi Sveinn að fundurinn á Lækjartorgi myndi skila samstöðu og mikilvægum skilaboðum til ísraelskra stjórnvalda. Utanríkisráðherra hefði lýst yfir stuðningi við fundinn. Fram kemur í tilkynningu utanríkisráðherra til fjölmiðla að framlag fundarmanna sé mikilvægt til að vekja athygli á þeim grimmdar verkum sem nú eigi sér stað á Gasa.„Framferði Ísraelsmanna gagnvart óbreyttum borgurum er óafsakanlegt og skýrt brot á alþjóðalögum auk þess sem friðarferlinu er stefnt í voða. Íslensk stjórnvöld fordæma þetta framferði og munu hér eftir sem hingað til koma þeirri skoðun skýrt á framfæri á alþjóðavettvangi. Mikilvægt er að allir málsaðilar leggist á eitt við að leiða friðarferlið til farsælla lykta fyrir lok þessa árs þannig að til geti orðið tvö lífvænleg sjálfstæð ríki Palestínu og Ísraels," segir í tilkynningu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur utanríkisráðherra.
Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira