Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 13. desember 2025 15:55 Þórður Atlason framkvæmdastjóri Atlas starfaði hjá Amazon Web Service í Bandaríkjunum og ætlar nú að nýta þekkingu sína þaðan heima á Íslandi. Vísir/Lýður Valberg Hugbúnaðarverkfræðingur sem starfaði hjá stærsta vefþjónustufyrirtæki heims segir mikilvægt að Íslendingar geti geymt tölvugögn innanlands út frá öryggissjónarmiðum. Hann hefur ásamt góðum hópi unnið að slíkri lausn. Sprotafyrirtækið Atlas kynnti í dag nýtt kerfi sem gerir vinnslu og geymslu ganga á Íslandi mögulega án þess að reiða sig á tæknirisa í útlöndum og sæstrengi. Hugmyndin kemur frá Þórði sem er hugbúnaðarverkfræðingur en hann starfaði í fjögur ár í Bandaríkjunum hjá Amazon Web Service sem er stærsta skýjafyrirtæki heims. Þangað senda Íslendingar töluvert af stafrænum gögnum. „Yfir þriðjungur af allri netumferð í heiminum rennur í gegnum þeirra þjóna,“ segir Þórður Atlason, framkvæmdastjóri og meðstjórnandi Atlas. Þórður taldi eftir að hafa unnið þar þörf á kerfi á Íslandi þar sem gögn færu aldrei frá landinu. „Gögnin sem eru geymd hér eru þá geymd innan íslenskrar lögsögu þar sem það hefur enginn annar aðili, ekkert annað stjórnvald eða aðrir hnýsnir aðilar aðgang að gögnunum sem kann að vera raunin annars staðar. Þar fyrir utan styrkir þetta innlendan tækniiðnað. Þetta styrkir innlenda þekkingu á hýsingu og gerir okkur öll öruggari í starfrænum heimi.“ Ekkert svona fyrirtæki sé starfandi á Íslandi í dag. „Þetta hefur verið reynt áður fyrir fimmtán árum. Núna er landslagið orðið töluvert annað. Í fyrsta lagi erum við lengra komin í skýjavæðingu. Það er orðið náttúrulegt að fara með gögn í skýin og vera ekki sjá um sína eigin innviði, sýna eigin þjóna og sitt járn. Þar fyrir utan þá er óstöðugleikinn í geópólitíska landslaginu orðinn einfaldlega þannig að við erum farin að hugsa okkur tvisvar um áður en við sendum gögn þvers og krus austan og vestan lands.“ Tækni Netöryggi Tölvuárásir Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira
Sprotafyrirtækið Atlas kynnti í dag nýtt kerfi sem gerir vinnslu og geymslu ganga á Íslandi mögulega án þess að reiða sig á tæknirisa í útlöndum og sæstrengi. Hugmyndin kemur frá Þórði sem er hugbúnaðarverkfræðingur en hann starfaði í fjögur ár í Bandaríkjunum hjá Amazon Web Service sem er stærsta skýjafyrirtæki heims. Þangað senda Íslendingar töluvert af stafrænum gögnum. „Yfir þriðjungur af allri netumferð í heiminum rennur í gegnum þeirra þjóna,“ segir Þórður Atlason, framkvæmdastjóri og meðstjórnandi Atlas. Þórður taldi eftir að hafa unnið þar þörf á kerfi á Íslandi þar sem gögn færu aldrei frá landinu. „Gögnin sem eru geymd hér eru þá geymd innan íslenskrar lögsögu þar sem það hefur enginn annar aðili, ekkert annað stjórnvald eða aðrir hnýsnir aðilar aðgang að gögnunum sem kann að vera raunin annars staðar. Þar fyrir utan styrkir þetta innlendan tækniiðnað. Þetta styrkir innlenda þekkingu á hýsingu og gerir okkur öll öruggari í starfrænum heimi.“ Ekkert svona fyrirtæki sé starfandi á Íslandi í dag. „Þetta hefur verið reynt áður fyrir fimmtán árum. Núna er landslagið orðið töluvert annað. Í fyrsta lagi erum við lengra komin í skýjavæðingu. Það er orðið náttúrulegt að fara með gögn í skýin og vera ekki sjá um sína eigin innviði, sýna eigin þjóna og sitt járn. Þar fyrir utan þá er óstöðugleikinn í geópólitíska landslaginu orðinn einfaldlega þannig að við erum farin að hugsa okkur tvisvar um áður en við sendum gögn þvers og krus austan og vestan lands.“
Tækni Netöryggi Tölvuárásir Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira