Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Siggeir Ævarsson skrifar 30. nóvember 2025 08:01 Kenny Tete fagnar marki sínu í gær og virðist hía á Richarlison í leiðinni. Vísir/Getty Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og það vantaði ekki mörkin en alls voru 22 mörk skoruð. Við færum ykkur að sjálfsögðu allt það helsta úr leikjum gærdagsins. Vandræði Burnley halda áfram en liðið tapaði fjórða leik sínum í röð þegar það sótti Brentford heim. Mörkin létu aðeins bíða eftir sér en komu svo á færibandi frá 81. mínútu, lokatölur 3-1 í Brentford. Klippa: Brentford - Burnley 3-1 Manchester City tók á móti Leeds í kaflaskiptum leik þar sem Phil Foden bjargaði City fyrir horn með marki í uppbótartíma og City fór með 3-2 sigur af hólmi. Nýliðar Sunderland komust aftur á sigurbraut þegar liðið tók á móti Bournemouth í fjörugum leik sem endaði 3-2. Everton tókst ekki að fylgja eftir góðum sigri á Manchester United í síðustu umferð en liðið steinlá á heimavelli gegn Newcastle, 1-4. Síðasti leikur dagsins var svo Lundúnaslagur Tottenham og Fulham þar sem gestirnir byrjuðu leikinn með látum og voru komnir í 0-2 eftir sex mínútur. Tottenham klóraði í bakkann en gestirnir unnu að lokum sanngjarnan 1-2 sigur. Enski boltinn Tengdar fréttir Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Vandræðagangur Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í kvöld þegar liðið tók á móti Fulham en gestirnir fóru að lokum með sanngjarnan 1-2 sigur af hólmi. 29. nóvember 2025 19:33 Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Newcastle gerði góða ferð til Liverpool-borgar í kvöld þegar liðið lagði Everton nokkuð þægilega 1-4. 29. nóvember 2025 19:34 Foden kom City á beinu brautina á ný Eftir tvo tapleiki í röð á öllum keppnum komst Manchester City aftur á beinu brautinu á ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Leeds 3-2. 29. nóvember 2025 14:31 Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Sunderland lenti 0-2 undir eftir fimmtán mínútur gegn Bournemouth en kom til baka og vann 3-2 sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag. Igor Thiago skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Brentford á Burnley. 29. nóvember 2025 17:07 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Aston Villa - Man. United | Rauðu djöflarnir heimsækja heitasta lið deildarinnar Enski boltinn Fleiri fréttir Katla skoraði annan leikinn í röð Aston Villa - Man. United | Rauðu djöflarnir heimsækja heitasta lið deildarinnar Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Villarreal - Barcelona | Þungt síðasta próf fyrir jól Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira
Vandræði Burnley halda áfram en liðið tapaði fjórða leik sínum í röð þegar það sótti Brentford heim. Mörkin létu aðeins bíða eftir sér en komu svo á færibandi frá 81. mínútu, lokatölur 3-1 í Brentford. Klippa: Brentford - Burnley 3-1 Manchester City tók á móti Leeds í kaflaskiptum leik þar sem Phil Foden bjargaði City fyrir horn með marki í uppbótartíma og City fór með 3-2 sigur af hólmi. Nýliðar Sunderland komust aftur á sigurbraut þegar liðið tók á móti Bournemouth í fjörugum leik sem endaði 3-2. Everton tókst ekki að fylgja eftir góðum sigri á Manchester United í síðustu umferð en liðið steinlá á heimavelli gegn Newcastle, 1-4. Síðasti leikur dagsins var svo Lundúnaslagur Tottenham og Fulham þar sem gestirnir byrjuðu leikinn með látum og voru komnir í 0-2 eftir sex mínútur. Tottenham klóraði í bakkann en gestirnir unnu að lokum sanngjarnan 1-2 sigur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Vandræðagangur Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í kvöld þegar liðið tók á móti Fulham en gestirnir fóru að lokum með sanngjarnan 1-2 sigur af hólmi. 29. nóvember 2025 19:33 Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Newcastle gerði góða ferð til Liverpool-borgar í kvöld þegar liðið lagði Everton nokkuð þægilega 1-4. 29. nóvember 2025 19:34 Foden kom City á beinu brautina á ný Eftir tvo tapleiki í röð á öllum keppnum komst Manchester City aftur á beinu brautinu á ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Leeds 3-2. 29. nóvember 2025 14:31 Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Sunderland lenti 0-2 undir eftir fimmtán mínútur gegn Bournemouth en kom til baka og vann 3-2 sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag. Igor Thiago skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Brentford á Burnley. 29. nóvember 2025 17:07 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Aston Villa - Man. United | Rauðu djöflarnir heimsækja heitasta lið deildarinnar Enski boltinn Fleiri fréttir Katla skoraði annan leikinn í röð Aston Villa - Man. United | Rauðu djöflarnir heimsækja heitasta lið deildarinnar Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Villarreal - Barcelona | Þungt síðasta próf fyrir jól Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira
Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Vandræðagangur Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í kvöld þegar liðið tók á móti Fulham en gestirnir fóru að lokum með sanngjarnan 1-2 sigur af hólmi. 29. nóvember 2025 19:33
Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Newcastle gerði góða ferð til Liverpool-borgar í kvöld þegar liðið lagði Everton nokkuð þægilega 1-4. 29. nóvember 2025 19:34
Foden kom City á beinu brautina á ný Eftir tvo tapleiki í röð á öllum keppnum komst Manchester City aftur á beinu brautinu á ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Leeds 3-2. 29. nóvember 2025 14:31
Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Sunderland lenti 0-2 undir eftir fimmtán mínútur gegn Bournemouth en kom til baka og vann 3-2 sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag. Igor Thiago skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Brentford á Burnley. 29. nóvember 2025 17:07