Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2025 18:33 Virgil van Dijk hefur komið í viðtal eftir hvern tapleikinn á fætur öðrum en var ekki tilbúinn að ræða leikinn á móti PSV í gær þar sem hann gaf hollenska liðinu mark á upphafsmínútum leiksins. Getty/Stu Forster Virgil Van Dijk, fyrirliði Liverpool mætti ekki í viðtöl eftir tapið á móti PSV Eindhoven í gær og var ekki sá eini úr vonlausu Liverpool-liði. Curtis Jones kom fram fyrir liðið eftir enn eitt áfallið. „Ég hef engin svör. Í hreinskilni sagt, þá hef ég þau ekki. Þetta er einfaldlega óásættanlegt,“ sagði Curtis Jones við RTE. „Ég er kominn yfir það að vera reiður innra með mér. Ég er kominn á þann stað að ég á engin orð,“ sagði Jones. „Við ætlum að reyna að koma þessu liði aftur á þann stað sem það á að vera, sýna öllum aftur hvað þetta félag stendur fyrir og hvers vegna fólk kallar það besta lið í heimi, en eins og staðan er núna erum við í djúpum skít og það þarf að breytast,“ sagði Jones. Enginn hefði getað ímyndað sér að lið sem vann ensku úrvalsdeildina með yfirburðum fyrir sex mánuðum síðan yrði baulað af velli af eigin stuðningsmönnum, en það er veruleikinn sem Slot stendur frammi fyrir. Og þótt hann sé kannski ekki í bráðri hættu eru næstu tveir leikir, gegn West Ham á sunnudag og Sunderland á heimavelli eftir viku, orðnir úrslitaatriði. Flestir leikmennirnir yfirgáfu Anfield í flýti og jafnvel hinn venjulega áreiðanlegi Van Dijk forðaðist fréttamenn. Virgil Van Dijk leit ekki vel út í leiknum og gerði stórfuðuleg mistök þegar hann fékk á sig víti fyrir að slá boltann í meira en tveggja metra hæð. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Sjá meira
„Ég hef engin svör. Í hreinskilni sagt, þá hef ég þau ekki. Þetta er einfaldlega óásættanlegt,“ sagði Curtis Jones við RTE. „Ég er kominn yfir það að vera reiður innra með mér. Ég er kominn á þann stað að ég á engin orð,“ sagði Jones. „Við ætlum að reyna að koma þessu liði aftur á þann stað sem það á að vera, sýna öllum aftur hvað þetta félag stendur fyrir og hvers vegna fólk kallar það besta lið í heimi, en eins og staðan er núna erum við í djúpum skít og það þarf að breytast,“ sagði Jones. Enginn hefði getað ímyndað sér að lið sem vann ensku úrvalsdeildina með yfirburðum fyrir sex mánuðum síðan yrði baulað af velli af eigin stuðningsmönnum, en það er veruleikinn sem Slot stendur frammi fyrir. Og þótt hann sé kannski ekki í bráðri hættu eru næstu tveir leikir, gegn West Ham á sunnudag og Sunderland á heimavelli eftir viku, orðnir úrslitaatriði. Flestir leikmennirnir yfirgáfu Anfield í flýti og jafnvel hinn venjulega áreiðanlegi Van Dijk forðaðist fréttamenn. Virgil Van Dijk leit ekki vel út í leiknum og gerði stórfuðuleg mistök þegar hann fékk á sig víti fyrir að slá boltann í meira en tveggja metra hæð.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Sjá meira