Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 26. nóvember 2025 12:36 Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu sækir eftir þriðja sæti. Vísir/Vilhelm Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - réttindafélags, hefur boðið sig fram í þriðja sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík. Hann hefur verið félagi í Samfylkingunni frá árinu 2015. „Eftir áralanga baráttu fyrir réttindum þeirra sem standa höllum fæti vil ég leggja mitt af mörkum til að gera Reykjavík að borg þar sem enginn er skilinn eftir,“ skrifar Guðmundur Ingi á nýja heimasíðu sína tileinkuð framboðinu. Guðmundur Ingi er uppalinn í Árbæ og Breiðholti. Hann fer ekki einungis með formennsku í Afstöðu heldur situr hann einnig í trúnaðarráði Eflingar og í fulltrúaráði Gildis. Áður starfaði hann á Velferðarsviði Reykjavíkurborgar í málefnum heimilislausra. Hann er með BA-gráðu í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands og stundar nú meistaranám bæði í opinberri stjórnsýslu við HÍ og í forystu og stjórnun við Háskólann á Bifröst. Guðmundur Ingi hefur verið félagi í Samfylkingunni frá árinu 2015 og er formaður Rósarinnar, landsfélags jafnarðarmanna og máttastólpa í Samfylkingunni. „Þegar horft er til framtíðar sé ég flokk sem er opinn, bjartsýnn og laus við fordóma. Við þurfum að tryggja að allir fái jöfn tækifæri, þak yfir höfuð og réttláta þjónustu, líka þeir sem hafa verið áður sniðgengnir. Ég trúi því að Samfylkingin sé réttur vettvangur til þess að skapa þessa breytingu,“ segir í tilkynningunni. Guðmundur er giftur Titu Ciprian Balea, sem upprunnin er frá Rúmeníu. Um miðjan nóvember var ákveðið að blásið yrði til prófkjörs hjá Samfylkingunni þann 24. janúar. Niðurstaða prófkjörs verður bindandi fyrir efstu sex sæti listans en uppstillingarnefnd verður falið að stilla upp í sæti sjö til 46 á listanum. Samfylkingin Sveitarstjórnarkosningar 2026 Reykjavík Borgarstjórn Tengdar fréttir Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Samfylkingin í Reykjavík mun halda prófkjör um sex efstu sætin í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Ákvörðun um þetta var tekin á fundi fulltrúaráðs Samfylkingarfélaganna í Reykjavík í fyrradag. 19. nóvember 2025 11:14 Skúli sækist eftir 2. sæti Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Flokksvalið fer fram 24. janúar næstkomandi. 20. nóvember 2025 13:25 Guðmundur Ingi vill fara fram fyrir Samfylkinguna Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu, félags fanga, ætlar að gefa kost á sér í 3. til 4. sæti hjá Samfylkingunni i í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu. Þetta staðfestir Guðmundur Ingi í samtali við fréttastofu. 16. október 2024 13:48 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
„Eftir áralanga baráttu fyrir réttindum þeirra sem standa höllum fæti vil ég leggja mitt af mörkum til að gera Reykjavík að borg þar sem enginn er skilinn eftir,“ skrifar Guðmundur Ingi á nýja heimasíðu sína tileinkuð framboðinu. Guðmundur Ingi er uppalinn í Árbæ og Breiðholti. Hann fer ekki einungis með formennsku í Afstöðu heldur situr hann einnig í trúnaðarráði Eflingar og í fulltrúaráði Gildis. Áður starfaði hann á Velferðarsviði Reykjavíkurborgar í málefnum heimilislausra. Hann er með BA-gráðu í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands og stundar nú meistaranám bæði í opinberri stjórnsýslu við HÍ og í forystu og stjórnun við Háskólann á Bifröst. Guðmundur Ingi hefur verið félagi í Samfylkingunni frá árinu 2015 og er formaður Rósarinnar, landsfélags jafnarðarmanna og máttastólpa í Samfylkingunni. „Þegar horft er til framtíðar sé ég flokk sem er opinn, bjartsýnn og laus við fordóma. Við þurfum að tryggja að allir fái jöfn tækifæri, þak yfir höfuð og réttláta þjónustu, líka þeir sem hafa verið áður sniðgengnir. Ég trúi því að Samfylkingin sé réttur vettvangur til þess að skapa þessa breytingu,“ segir í tilkynningunni. Guðmundur er giftur Titu Ciprian Balea, sem upprunnin er frá Rúmeníu. Um miðjan nóvember var ákveðið að blásið yrði til prófkjörs hjá Samfylkingunni þann 24. janúar. Niðurstaða prófkjörs verður bindandi fyrir efstu sex sæti listans en uppstillingarnefnd verður falið að stilla upp í sæti sjö til 46 á listanum.
Samfylkingin Sveitarstjórnarkosningar 2026 Reykjavík Borgarstjórn Tengdar fréttir Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Samfylkingin í Reykjavík mun halda prófkjör um sex efstu sætin í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Ákvörðun um þetta var tekin á fundi fulltrúaráðs Samfylkingarfélaganna í Reykjavík í fyrradag. 19. nóvember 2025 11:14 Skúli sækist eftir 2. sæti Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Flokksvalið fer fram 24. janúar næstkomandi. 20. nóvember 2025 13:25 Guðmundur Ingi vill fara fram fyrir Samfylkinguna Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu, félags fanga, ætlar að gefa kost á sér í 3. til 4. sæti hjá Samfylkingunni i í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu. Þetta staðfestir Guðmundur Ingi í samtali við fréttastofu. 16. október 2024 13:48 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Samfylkingin í Reykjavík mun halda prófkjör um sex efstu sætin í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Ákvörðun um þetta var tekin á fundi fulltrúaráðs Samfylkingarfélaganna í Reykjavík í fyrradag. 19. nóvember 2025 11:14
Skúli sækist eftir 2. sæti Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Flokksvalið fer fram 24. janúar næstkomandi. 20. nóvember 2025 13:25
Guðmundur Ingi vill fara fram fyrir Samfylkinguna Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu, félags fanga, ætlar að gefa kost á sér í 3. til 4. sæti hjá Samfylkingunni i í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu. Þetta staðfestir Guðmundur Ingi í samtali við fréttastofu. 16. október 2024 13:48