Skúli sækist eftir 2. sæti Atli Ísleifsson skrifar 20. nóvember 2025 13:25 Borgarfulltrúinn Skúli Helgason. Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Flokksvalið fer fram 24. janúar næstkomandi. Í tilkynningu frá Skúla segir að hann sé eldheitur jafnaðarmaður og hafi hann sérstaklega beitt sér fyrir umbótum í menntamálum. „Ég vil að Samfylkingin setji í forgang að borgin endurheimti forystuhlutverk sitt í menntamálum og leiði saman ríki, borg, fagfélög og háskóla í nýrri gæðasókn í menntamálum þar sem við aukum stuðning við kennara á vettvangi til að mæta betur fjölþættum þörfum barna og nýtum í auknum mæli rannsóknir og gagnreyndar aðferðir til að auka færni nemenda í lestri, stærðfræði og náttúruvísindum,“ segir í tilkynningunni. Skúli hefur átt sæti í borgarstjórn frá árinu 2014. Áður hafði hann setið á þingi 2009 til 2013 og var hann þar áður framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar á árunum 2006 til 2009. Í tilkynningunni segir hann muni næstu fjögur árin einnig leggja áherslu á eftirfarandi öfluga húsnæðisuppbyggingu, sjálfbæra atvinnustefnu og náttúruvernd, pnun hreystileikskóla, fleiri græn svæði í borginni, tiltekt í rekstri borgarinnar, alvöru geðrækt, heilsueflingu eldra fólks, fjölmenningu sem skapi betra samfélag, minna ónæði af flugumferð, nýjum Vetrargarði, betri aðstöðu sviðslista og að frískað verði upp í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. „Ég býð fram þekkingu mína og reynslu í borgarstjórn og á Alþingi þar sem ég hef á undanförnum árum beitt mér af kappi í menntamálum, umhverfismálum, atvinnumálum, menningar- og íþróttamálum. Meðal annars þetta: Uppbygging fjölda nýrra leikskóla með yfir 1.200 nýjum leikskólaplássum og bættar starfsaðstæður í grunnskólum, leikskólum og frístundastarfi. Aukinn jöfnuður meðal barna í borginni m.a. með hækkun frístundastyrks og Betri borg fyrir börn. Aukinn stuðningur við grasrótina í menningarlífi borgarinnar. Betri aðstaða til íþróttaiðkunar í borginni.“ Samfylkingin Borgarstjórn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2026 Tengdar fréttir Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Samfylkingin í Reykjavík mun halda prófkjör um sex efstu sætin í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Ákvörðun um þetta var tekin á fundi fulltrúaráðs Samfylkingarfélaganna í Reykjavík í fyrradag. 19. nóvember 2025 11:14 Mest lesið Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Fleiri fréttir Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Sjá meira
Í tilkynningu frá Skúla segir að hann sé eldheitur jafnaðarmaður og hafi hann sérstaklega beitt sér fyrir umbótum í menntamálum. „Ég vil að Samfylkingin setji í forgang að borgin endurheimti forystuhlutverk sitt í menntamálum og leiði saman ríki, borg, fagfélög og háskóla í nýrri gæðasókn í menntamálum þar sem við aukum stuðning við kennara á vettvangi til að mæta betur fjölþættum þörfum barna og nýtum í auknum mæli rannsóknir og gagnreyndar aðferðir til að auka færni nemenda í lestri, stærðfræði og náttúruvísindum,“ segir í tilkynningunni. Skúli hefur átt sæti í borgarstjórn frá árinu 2014. Áður hafði hann setið á þingi 2009 til 2013 og var hann þar áður framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar á árunum 2006 til 2009. Í tilkynningunni segir hann muni næstu fjögur árin einnig leggja áherslu á eftirfarandi öfluga húsnæðisuppbyggingu, sjálfbæra atvinnustefnu og náttúruvernd, pnun hreystileikskóla, fleiri græn svæði í borginni, tiltekt í rekstri borgarinnar, alvöru geðrækt, heilsueflingu eldra fólks, fjölmenningu sem skapi betra samfélag, minna ónæði af flugumferð, nýjum Vetrargarði, betri aðstöðu sviðslista og að frískað verði upp í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. „Ég býð fram þekkingu mína og reynslu í borgarstjórn og á Alþingi þar sem ég hef á undanförnum árum beitt mér af kappi í menntamálum, umhverfismálum, atvinnumálum, menningar- og íþróttamálum. Meðal annars þetta: Uppbygging fjölda nýrra leikskóla með yfir 1.200 nýjum leikskólaplássum og bættar starfsaðstæður í grunnskólum, leikskólum og frístundastarfi. Aukinn jöfnuður meðal barna í borginni m.a. með hækkun frístundastyrks og Betri borg fyrir börn. Aukinn stuðningur við grasrótina í menningarlífi borgarinnar. Betri aðstaða til íþróttaiðkunar í borginni.“
Samfylkingin Borgarstjórn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2026 Tengdar fréttir Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Samfylkingin í Reykjavík mun halda prófkjör um sex efstu sætin í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Ákvörðun um þetta var tekin á fundi fulltrúaráðs Samfylkingarfélaganna í Reykjavík í fyrradag. 19. nóvember 2025 11:14 Mest lesið Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Fleiri fréttir Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Sjá meira
Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Samfylkingin í Reykjavík mun halda prófkjör um sex efstu sætin í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Ákvörðun um þetta var tekin á fundi fulltrúaráðs Samfylkingarfélaganna í Reykjavík í fyrradag. 19. nóvember 2025 11:14