Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. nóvember 2025 14:04 Páll Marvin Jónsson, sem stýrir Ölfus Cluster verkefninu og við heyrðum líka í Ástu Kristínu Sigurjónsdóttur, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans, sem skrifuðu undir samstarfssamning á fundinum í Þorlákshöfn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikill hugur er í íbúum í Ölfusi að styrkja enn frekar ferðaþjónustu í sveitarfélaginu með margvíslegum hætti og er ein hugmyndin að búa til svokallaðan „Eldhring“ svipað og Gullna hringinn svonefnda. Fjölmennur fundur þar sem forsvarsfólk ferðaþjónustu í Sveitarfélaginu Ölfusi og fleiri góðir gestir var haldin í Ráðhúsi Ölfus í Þorlákshöfn á fimmtudaginn þar sem farið var yfir stöðu ferðaþjónustu í sveitarfélaginu og horft til framtíðar. Á fundinum var meðal annars skrifað undir samstarfssamning á milli Ölfus Cluster við Íslenska ferðaklasans. Páll Marvin Jónsson fer fyrir Ölfus Cluster og Ásta Kristín Sigurjónsdóttir er framkvæmdastjóri íslenska ferðaklasans. „Þetta hljómar mjög spennandi og þvílíkt tækifæri í þessu sveitarfélagi hér og í rauninni kannski ekkert allir, sem gera sér grein fyrir því hvað það er víðfeðmt og hvað það er rosaleg fjölbreytni í atvinnulífinu og þar á ferðaþjónustan svo mikið inni,” segir Ásta Kristín. „Við höfum svo mikið land, þetta er svo stórt landsvæði og fallegt og oft er fegurðin í einfaldleikanum eins og hérna þar sem engir skógar byrgja sýn og er oft svo fallegt en þá er útsýnið svo mikið og fallegt og auðvitað heitu svæðin,” segir Páll Marvin. Páll Marvin Jónsson, sem fer fyrir Ölfus Cluster stýrði fundinum af röggsemi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Páll Marvin og Ásta Kristín er nú að skipuleggja nýja og spennandi leið fyrir ferðamenn en vinnuheiti hans er “Eldhringurinn” Ein af glærum fundarins.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Hugmyndin er að búa til tengingu hérna á milli, Reykjanesi og Ölfus og jafnvel inn á Suðurlandið með svona eins konar systurhring Gullhringsins og Eldfjallaleiðarinnar. Þannig að þetta eru bara tækifæri til að efla samstarfið innan þessara svæða,” sagði Páll Marvin. Heimasíða Ölfus Cluster Ölfus Ferðalög Ferðaþjónusta Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Sjá meira
Fjölmennur fundur þar sem forsvarsfólk ferðaþjónustu í Sveitarfélaginu Ölfusi og fleiri góðir gestir var haldin í Ráðhúsi Ölfus í Þorlákshöfn á fimmtudaginn þar sem farið var yfir stöðu ferðaþjónustu í sveitarfélaginu og horft til framtíðar. Á fundinum var meðal annars skrifað undir samstarfssamning á milli Ölfus Cluster við Íslenska ferðaklasans. Páll Marvin Jónsson fer fyrir Ölfus Cluster og Ásta Kristín Sigurjónsdóttir er framkvæmdastjóri íslenska ferðaklasans. „Þetta hljómar mjög spennandi og þvílíkt tækifæri í þessu sveitarfélagi hér og í rauninni kannski ekkert allir, sem gera sér grein fyrir því hvað það er víðfeðmt og hvað það er rosaleg fjölbreytni í atvinnulífinu og þar á ferðaþjónustan svo mikið inni,” segir Ásta Kristín. „Við höfum svo mikið land, þetta er svo stórt landsvæði og fallegt og oft er fegurðin í einfaldleikanum eins og hérna þar sem engir skógar byrgja sýn og er oft svo fallegt en þá er útsýnið svo mikið og fallegt og auðvitað heitu svæðin,” segir Páll Marvin. Páll Marvin Jónsson, sem fer fyrir Ölfus Cluster stýrði fundinum af röggsemi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Páll Marvin og Ásta Kristín er nú að skipuleggja nýja og spennandi leið fyrir ferðamenn en vinnuheiti hans er “Eldhringurinn” Ein af glærum fundarins.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Hugmyndin er að búa til tengingu hérna á milli, Reykjanesi og Ölfus og jafnvel inn á Suðurlandið með svona eins konar systurhring Gullhringsins og Eldfjallaleiðarinnar. Þannig að þetta eru bara tækifæri til að efla samstarfið innan þessara svæða,” sagði Páll Marvin. Heimasíða Ölfus Cluster
Ölfus Ferðalög Ferðaþjónusta Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Sjá meira