Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2025 14:47 Gustav Isaksen og Morten Hjulmand fagna marki þess fyrrnefnda á móti Hvít-Rússum en jafntefli þar þýðir að Danir þurfa nú að fara í úrslitaleik á móti Skotum á útivelli. Getty/Dean Mouhtaropoulos Portúgal og Noregur eru síðustu þjóðirnar til að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu 2026 en hvaða aðrar þjóðir gætu bæst í hópinn í undankeppninni í nóvember? Alls hafa 32 lið nú tryggt sér sæti af þeim 48 sem fá þátttökurétt á heimsmeistaramótinu í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó en þar á meðal eru England, Króatía, Frakkland, ríkjandi meistarar Argentínu og nýliðarnir Grænhöfðaeyjar, Jórdanía og Úsbekistan. Hins vegar er enn barist um sextán sæti og flest þeirra koma frá Evrópu. Þrír úrslitaleikir eru fram undan: Þýskaland mætir Slóvakíu í kvöld og annað kvöld eru það úrslitaleikir á milli Skotlands og Danmerkur annars vegar og Austurríkis á móti Bosníu og Hersegóvínu hins vegar. Þýskaland og Slóvakía eru bæði með tólf stig en Þjóðverjar eru með betri markatölu og nægir því jafntefli í leiknum Leipzig. Tapliðið fer í umspilið. Danir eru með eins stigs forskot á Skota og nægir því einnig jafntefli í leiknum á Hampden Park í Glasgow í Skotlandi. Austurríkismenn eru með tveimur stigum meira en Bosníumenn og eru auk þess á heimavelli í úrslitaleiknum í H-riðli. Wales á enn möguleika á að enda á toppi J-riðils en þyrfti þá að sigra Norður-Makedóníu og vona að Belgía tapi fyrir Liechtenstein á heimavelli í síðasta leik sínum í J-riðli. Sviss, Holland og Spánn munu öll tryggja sér sæti nema þau tapi og markamunurinn sveiflist verulega, þeim í óhag. Írland, Úkraína, Ítalía, Albanía og Tékkland eru öll örugg með sæti í umspilinu en það er enn barist um sjö sæti. Af þeim tólf sem fara í umspilið komast aðeins fjórar þjóðir á HM. En hvaða aðrar þjóðir eru komnar með farseðilinn á HM næsta sumar? Gestgjafaþjóðirnar Kanada, Mexíkó og Bandaríkin fengu öll sjálfkrafa þátttökurétt á heimsmeistaramótinu. Ástralía, Íran, Japan, Jórdanía, Katar, Sádi-Arabía, Suður-Kórea og Úsbekistan hafa þegar tryggt sér sæti frá Asíu. Nýja-Sjáland hefur tekið eina beina sætið sem Eyjaálfa fær. Túnis og Marokkó voru fyrstu tvö afrísku liðin til að komast áfram og hafa fengið félagsskap Alsír, Grænhöfðaeyja, Egyptalands, Gana, Fílabeinsstrandarinnar, Senegal og Suður-Afríku – sem mun leika á sínu fyrsta heimsmeistaramóti síðan það hélt mótið árið 2010. Brasilía, Ekvador, Úrúgvæ, Paragvæ og Kólumbía eru hinar suðuramerísku þjóðirnar sem hafa tryggt sér sæti. Þótt þær hafi ekki tryggt sér fulla þátttöku á mótinu eru Bólivía, Nýja-Kaledónía og Austur-Kongó þrjár af þeim sex þjóðum sem hafa staðfest þátttöku í umspili á milli heimsálfa í mars. - Landsliðin sem eru komin á HM 2026 - Gestgjafar: Kanada, Mexíkó, Bandaríkin Afríka: Alsír, Grænhöfðaeyjar, Egyptaland, Gana, Fílabeinsströndin, Marokkó, Senegal, Suður-Afríka, Túnis Asía: Ástralía, Íran, Japan, Jórdanía, Katar, Sádi-Arabía, Suður-Kórea, Úsbekistan Evrópa: Króatía, England, Frakkland, Noregur, Portúgal Eyjaálfa: Nýja-Sjáland Suður-Ameríka: Argentína, Brasilía, Kólumbía, Ekvador, Paragvæ, Úrúgvæ HM 2026 í fótbolta Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Sjá meira
Alls hafa 32 lið nú tryggt sér sæti af þeim 48 sem fá þátttökurétt á heimsmeistaramótinu í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó en þar á meðal eru England, Króatía, Frakkland, ríkjandi meistarar Argentínu og nýliðarnir Grænhöfðaeyjar, Jórdanía og Úsbekistan. Hins vegar er enn barist um sextán sæti og flest þeirra koma frá Evrópu. Þrír úrslitaleikir eru fram undan: Þýskaland mætir Slóvakíu í kvöld og annað kvöld eru það úrslitaleikir á milli Skotlands og Danmerkur annars vegar og Austurríkis á móti Bosníu og Hersegóvínu hins vegar. Þýskaland og Slóvakía eru bæði með tólf stig en Þjóðverjar eru með betri markatölu og nægir því jafntefli í leiknum Leipzig. Tapliðið fer í umspilið. Danir eru með eins stigs forskot á Skota og nægir því einnig jafntefli í leiknum á Hampden Park í Glasgow í Skotlandi. Austurríkismenn eru með tveimur stigum meira en Bosníumenn og eru auk þess á heimavelli í úrslitaleiknum í H-riðli. Wales á enn möguleika á að enda á toppi J-riðils en þyrfti þá að sigra Norður-Makedóníu og vona að Belgía tapi fyrir Liechtenstein á heimavelli í síðasta leik sínum í J-riðli. Sviss, Holland og Spánn munu öll tryggja sér sæti nema þau tapi og markamunurinn sveiflist verulega, þeim í óhag. Írland, Úkraína, Ítalía, Albanía og Tékkland eru öll örugg með sæti í umspilinu en það er enn barist um sjö sæti. Af þeim tólf sem fara í umspilið komast aðeins fjórar þjóðir á HM. En hvaða aðrar þjóðir eru komnar með farseðilinn á HM næsta sumar? Gestgjafaþjóðirnar Kanada, Mexíkó og Bandaríkin fengu öll sjálfkrafa þátttökurétt á heimsmeistaramótinu. Ástralía, Íran, Japan, Jórdanía, Katar, Sádi-Arabía, Suður-Kórea og Úsbekistan hafa þegar tryggt sér sæti frá Asíu. Nýja-Sjáland hefur tekið eina beina sætið sem Eyjaálfa fær. Túnis og Marokkó voru fyrstu tvö afrísku liðin til að komast áfram og hafa fengið félagsskap Alsír, Grænhöfðaeyja, Egyptalands, Gana, Fílabeinsstrandarinnar, Senegal og Suður-Afríku – sem mun leika á sínu fyrsta heimsmeistaramóti síðan það hélt mótið árið 2010. Brasilía, Ekvador, Úrúgvæ, Paragvæ og Kólumbía eru hinar suðuramerísku þjóðirnar sem hafa tryggt sér sæti. Þótt þær hafi ekki tryggt sér fulla þátttöku á mótinu eru Bólivía, Nýja-Kaledónía og Austur-Kongó þrjár af þeim sex þjóðum sem hafa staðfest þátttöku í umspili á milli heimsálfa í mars. - Landsliðin sem eru komin á HM 2026 - Gestgjafar: Kanada, Mexíkó, Bandaríkin Afríka: Alsír, Grænhöfðaeyjar, Egyptaland, Gana, Fílabeinsströndin, Marokkó, Senegal, Suður-Afríka, Túnis Asía: Ástralía, Íran, Japan, Jórdanía, Katar, Sádi-Arabía, Suður-Kórea, Úsbekistan Evrópa: Króatía, England, Frakkland, Noregur, Portúgal Eyjaálfa: Nýja-Sjáland Suður-Ameríka: Argentína, Brasilía, Kólumbía, Ekvador, Paragvæ, Úrúgvæ
- Landsliðin sem eru komin á HM 2026 - Gestgjafar: Kanada, Mexíkó, Bandaríkin Afríka: Alsír, Grænhöfðaeyjar, Egyptaland, Gana, Fílabeinsströndin, Marokkó, Senegal, Suður-Afríka, Túnis Asía: Ástralía, Íran, Japan, Jórdanía, Katar, Sádi-Arabía, Suður-Kórea, Úsbekistan Evrópa: Króatía, England, Frakkland, Noregur, Portúgal Eyjaálfa: Nýja-Sjáland Suður-Ameríka: Argentína, Brasilía, Kólumbía, Ekvador, Paragvæ, Úrúgvæ
HM 2026 í fótbolta Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Sjá meira