149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2025 10:51 Dómari með rauða spjaldið á lofti í leik í Tyrklandi en þessi mynd tengist fréttinni ekki beint. EPA/TOLGA BOZOGLU Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur dæmt 149 dómara og aðstoðardómara í bann eftir að rannsókn leiddi í ljós að hundruð atvinnudómara í landinu áttu veðmálareikninga. Bönn dómaranna vara frá átta til tólf mánuðum eftir alvarleika brotsins en þau hafa verið sett á fyrir þátttöku dómaranna í veðmálum. Rannsókn á þremur öðrum dómurum til viðbótar stendur enn yfir. Listi yfir alla dómara sem hlutu refsingu var birtur á vefsíðu TFF. Á mánudag var greint frá því að fimm ára rannsókn hefði leitt í ljós að 371 af 571 dómara ættu veðmálareikninga og að 152 þeirra hefðu verið virkir í veðmálum. Þótt sumir hefðu aðeins veðjað einu sinni höfðu 42 veðjað á fleiri en þúsund fótboltaleiki. Einn dómari reyndist hafa lagt undir pening í 18.227 veðmálum. Líkt og leikmönnum og þjálfurum er dómurum bannað að taka þátt í veðmálum samkvæmt agareglum TFF, sem og reglum Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA og Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. „Það er siðferðiskreppa í tyrkneskum fótbolta. Það er engin uppbygging. Grundvallarvandamálið í kjarna tyrknesks fótbolta er siðferðilegt,“ sagði Ibrahim Haciosmanoglu, forseti tyrkneska knattspyrnusambandsins, við CNN á föstudag. „Spyrjið hvaða dómara sem er, ef það er einn einasti sem hefur ekki fengið launin sín greidd, þá mun ég segja af mér sem forseti sambandsins. Reyndar bættum við laun þeirra í fyrra og aftur á þessu ári,“ sagði Haciosmanoglu. The Turkish Football Federation (TFF) has suspended 149 match officials following their alleged involvement in a betting scandal.The governing body’s Professional Football Disciplinary Board confirmed on Friday that suspensions between eight and 12 months had been imposed on… pic.twitter.com/QXMioAjPG1— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 31, 2025 Tyrkneski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjá meira
Bönn dómaranna vara frá átta til tólf mánuðum eftir alvarleika brotsins en þau hafa verið sett á fyrir þátttöku dómaranna í veðmálum. Rannsókn á þremur öðrum dómurum til viðbótar stendur enn yfir. Listi yfir alla dómara sem hlutu refsingu var birtur á vefsíðu TFF. Á mánudag var greint frá því að fimm ára rannsókn hefði leitt í ljós að 371 af 571 dómara ættu veðmálareikninga og að 152 þeirra hefðu verið virkir í veðmálum. Þótt sumir hefðu aðeins veðjað einu sinni höfðu 42 veðjað á fleiri en þúsund fótboltaleiki. Einn dómari reyndist hafa lagt undir pening í 18.227 veðmálum. Líkt og leikmönnum og þjálfurum er dómurum bannað að taka þátt í veðmálum samkvæmt agareglum TFF, sem og reglum Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA og Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. „Það er siðferðiskreppa í tyrkneskum fótbolta. Það er engin uppbygging. Grundvallarvandamálið í kjarna tyrknesks fótbolta er siðferðilegt,“ sagði Ibrahim Haciosmanoglu, forseti tyrkneska knattspyrnusambandsins, við CNN á föstudag. „Spyrjið hvaða dómara sem er, ef það er einn einasti sem hefur ekki fengið launin sín greidd, þá mun ég segja af mér sem forseti sambandsins. Reyndar bættum við laun þeirra í fyrra og aftur á þessu ári,“ sagði Haciosmanoglu. The Turkish Football Federation (TFF) has suspended 149 match officials following their alleged involvement in a betting scandal.The governing body’s Professional Football Disciplinary Board confirmed on Friday that suspensions between eight and 12 months had been imposed on… pic.twitter.com/QXMioAjPG1— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 31, 2025
Tyrkneski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjá meira