Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2025 06:31 Völlurinn var tilkomumikill en um leið mjög ógnvekjandi. X Gervigreindin er orðin það öflug og algeng að fólk þarf að efast um það sem það sér á netinu þótt það líti trúanlega út. Gott dæmi um það er meintur nýr knattspyrnuleikvangur sem átt að byggja fyrir HM í fótbolta 2034. Mikið hefur verið rætt um myndband á samfélagsmiðlum í vikunni sem sýnir fótboltaleikvang á toppi skýjakljúfs, ásamt þeirri fullyrðingu að hann verði byggður sem einn af keppnisstöðum fyrir HM í fótbolta árið 2034 í Sádi-Arabíu. Myndbandið sem fór á flug á netinu átti að sýna áætlanir um milljarða dollara leikvang fyrir 46.000 áhorfendur í hinni framúrstefnulegu nýju borg NEOM. Leikvangurinn átti að vera staðsettur hátt uppi á sérsmíðuðum skýjakljúfi, í 350 metra hæð yfir jörðu. Despite widespread coverage in the news and across social media, The B1M understands that Saudi Arabia’s “Sky Stadium” (left) is in fact an AI-generated fake proposal. The actual “NEOM Stadium” (right) has been officially announced and is proposed to be constructed on top of… pic.twitter.com/DviJ8lfpE6— The B1M (@TheB1M) October 29, 2025 Það er enn óljóst hver bjó til og deildi myndbandinu upphaflega, sem hefur vakið mikla spennu á netinu en einnig nokkrar spurningar: Verður byggingin örugg og burðarþolið traust? Hversu löng verður biðröðin í lyfturnar eftir leik? Var hún viljandi hönnuð til að líkjast svo mikið Auga Saurons? Þetta tölvugerða myndband hefur kannski sannfært suma um að þetta sé framtíðarsýn en sannleikurinn er aftur á móti sá að þetta er hreinn vísindaskáldskapur. Raunveruleikinn er þó samt sem áður magnaður. Raunverulegi leikvangurinn sem fyrirhugað er að byggja á NEOM hefur verið opinberlega skráður sem einn af fimmtán gestgjafaleikvöngum sem verða annaðhvort endurnýjaðir eða byggðir frá grunni fyrir HM 2034. Sádarnir ætla líka að byggja hann í 350 metra hæð yfir jörðu. Það er vegna þess að þeir ætla að hann verði hluti af The Line, fyrirhugaðri snjallri, grænni borg í Neom sem mun á endanum teygja sig í beinni línu yfir 160 kílómetra þvert yfir norðvesturhluta Tabuk-héraðs í Sádi-Arabíu fyrir árið 2045. Þótt leikvangurinn sé tæknilega séð í yfir 300 metra hæð mun hann vera á fjórða og fimmta stigi hinnar þéttu, fimm hæða risabyggingar The Line, og yrði því ekki jafn hættulega berskjaldaður og stakur skýjakljúfur. Can you imagine watching a soccer match 1,000 feet in the air? 😳⚽️ Set more than 350 metres above ground and integrated into the roof of the futuristic city THE LINE in NEOM, the new NEOM Stadium will seat around 46,000 fans and run entirely on renewable energy. Construction… pic.twitter.com/7IcinmKbhm— TSN (@TSN_Sports) October 28, 2025 HM 2034 í fótbolta Sádi-Arabía Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Sjá meira
Mikið hefur verið rætt um myndband á samfélagsmiðlum í vikunni sem sýnir fótboltaleikvang á toppi skýjakljúfs, ásamt þeirri fullyrðingu að hann verði byggður sem einn af keppnisstöðum fyrir HM í fótbolta árið 2034 í Sádi-Arabíu. Myndbandið sem fór á flug á netinu átti að sýna áætlanir um milljarða dollara leikvang fyrir 46.000 áhorfendur í hinni framúrstefnulegu nýju borg NEOM. Leikvangurinn átti að vera staðsettur hátt uppi á sérsmíðuðum skýjakljúfi, í 350 metra hæð yfir jörðu. Despite widespread coverage in the news and across social media, The B1M understands that Saudi Arabia’s “Sky Stadium” (left) is in fact an AI-generated fake proposal. The actual “NEOM Stadium” (right) has been officially announced and is proposed to be constructed on top of… pic.twitter.com/DviJ8lfpE6— The B1M (@TheB1M) October 29, 2025 Það er enn óljóst hver bjó til og deildi myndbandinu upphaflega, sem hefur vakið mikla spennu á netinu en einnig nokkrar spurningar: Verður byggingin örugg og burðarþolið traust? Hversu löng verður biðröðin í lyfturnar eftir leik? Var hún viljandi hönnuð til að líkjast svo mikið Auga Saurons? Þetta tölvugerða myndband hefur kannski sannfært suma um að þetta sé framtíðarsýn en sannleikurinn er aftur á móti sá að þetta er hreinn vísindaskáldskapur. Raunveruleikinn er þó samt sem áður magnaður. Raunverulegi leikvangurinn sem fyrirhugað er að byggja á NEOM hefur verið opinberlega skráður sem einn af fimmtán gestgjafaleikvöngum sem verða annaðhvort endurnýjaðir eða byggðir frá grunni fyrir HM 2034. Sádarnir ætla líka að byggja hann í 350 metra hæð yfir jörðu. Það er vegna þess að þeir ætla að hann verði hluti af The Line, fyrirhugaðri snjallri, grænni borg í Neom sem mun á endanum teygja sig í beinni línu yfir 160 kílómetra þvert yfir norðvesturhluta Tabuk-héraðs í Sádi-Arabíu fyrir árið 2045. Þótt leikvangurinn sé tæknilega séð í yfir 300 metra hæð mun hann vera á fjórða og fimmta stigi hinnar þéttu, fimm hæða risabyggingar The Line, og yrði því ekki jafn hættulega berskjaldaður og stakur skýjakljúfur. Can you imagine watching a soccer match 1,000 feet in the air? 😳⚽️ Set more than 350 metres above ground and integrated into the roof of the futuristic city THE LINE in NEOM, the new NEOM Stadium will seat around 46,000 fans and run entirely on renewable energy. Construction… pic.twitter.com/7IcinmKbhm— TSN (@TSN_Sports) October 28, 2025
HM 2034 í fótbolta Sádi-Arabía Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Sjá meira