Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 28. október 2025 22:20 Hamfaraveður var í Jamaíka. AP Þök flugu af byggingum, tré fuku og grjót hrundi á vegi þegar fellibylurinn Melissa gekk á land á Jamaíku í dag. Bylurinn er talinn vera stærsti fellibylur sem hefur náð til Jamaíka frá því að mælingar hófust árið 1851. Fellibylurinn, sem var í styrkleikaflokki fimm, náði landi á suðvesturhluta Jamaíku og fór þvert yfir eyjuna. Að minnsta kosti sjö eru taldir látnir vegna fellibylsins, þrír á Jamaíku, tveir í Haítí og einn í Dóminíska lýðveldinu. Að minnsta kosti þrjár fjölskyldur eru fastar á heimilum sínum og ekki er hægt að bjarga þeim þaðan vegna veðursins. Fjögur sjúkrahús urðu fyrir skemmdum, þar af er einn þeirra án rafmagns og þurfti að flytja 75 sjúklinga á annað sjúkrahús. Þá þurftu um fimmtán þúsund manns að leita í neyðarskýli til að skýla sér fyrir Melissu. Íbúum var ráðlagt að halda sig innandyra og jafnvel nota hjálma eða dýnur til að verja sig.AP Þegar Melissa náði til eyjunnar var vindhraðinn 295 kílómetrar á klukkustund, eða rúmir áttatíu metrar á sekúndu, en búist var við hviðum upp á 321 kílómetra á klukkustund, 89 m/s, fyrir miðju bylsins. Það hægðist aðeins á þegar hann fór yfir landið, eða niður í 270 kílómetra á klukkustund. Varað var við snörpum vindi, skyndiflóðum og sjávarflóði í kjölfar fellibylsins og íbúar hvattir til að halda sig innandyra. Vatnið náðu yfir bíla á götum eyjunnar.EPA Að minnsta kosti þriðjungur íbúa Jamaíku var án rafmagns og flæddi yfir vegi eyjunnar. Íbúi á eyjunni sagði í samtali við breska ríkisútvarpið að fjöldi þaka hefðu fokið af byggingum. Þök og girðingar fuku í vindinum.EPA Miðjan náði yfir eyjuna rúmlega hálf tíu á íslenskum tíma en stefna hans er nú á Kúbu. Þrátt fyrir það er enn afar hvasst og mikill vindur á eyjunni. Gert er ráð fyrir að Melissa nái landi á Kúbu á miðvikudagsmorgun en fjöldi fólks hefur yfirgefið heimili sín vegna þess. Jamaíka Dóminíska lýðveldið Haítí Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Búast við hamförum vegna Melissu Fellibylurinn Melissa náði í morgun landi á Jamaíka í Karíbahafinu og er óttast að hann muni valda gífurlegum usla og tjóni þar. Melissa er fimmta stigs fellibylur og sá öflugasti sem skráður hefur verið ná landi á eyríkinu fátæka og er búist við því að auga óveðursins fari þvert yfir eyjuna í dag. 28. október 2025 09:42 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Innlent Fleiri fréttir Sökuð um að drepa barnið sitt á basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Sjá meira
Fellibylurinn, sem var í styrkleikaflokki fimm, náði landi á suðvesturhluta Jamaíku og fór þvert yfir eyjuna. Að minnsta kosti sjö eru taldir látnir vegna fellibylsins, þrír á Jamaíku, tveir í Haítí og einn í Dóminíska lýðveldinu. Að minnsta kosti þrjár fjölskyldur eru fastar á heimilum sínum og ekki er hægt að bjarga þeim þaðan vegna veðursins. Fjögur sjúkrahús urðu fyrir skemmdum, þar af er einn þeirra án rafmagns og þurfti að flytja 75 sjúklinga á annað sjúkrahús. Þá þurftu um fimmtán þúsund manns að leita í neyðarskýli til að skýla sér fyrir Melissu. Íbúum var ráðlagt að halda sig innandyra og jafnvel nota hjálma eða dýnur til að verja sig.AP Þegar Melissa náði til eyjunnar var vindhraðinn 295 kílómetrar á klukkustund, eða rúmir áttatíu metrar á sekúndu, en búist var við hviðum upp á 321 kílómetra á klukkustund, 89 m/s, fyrir miðju bylsins. Það hægðist aðeins á þegar hann fór yfir landið, eða niður í 270 kílómetra á klukkustund. Varað var við snörpum vindi, skyndiflóðum og sjávarflóði í kjölfar fellibylsins og íbúar hvattir til að halda sig innandyra. Vatnið náðu yfir bíla á götum eyjunnar.EPA Að minnsta kosti þriðjungur íbúa Jamaíku var án rafmagns og flæddi yfir vegi eyjunnar. Íbúi á eyjunni sagði í samtali við breska ríkisútvarpið að fjöldi þaka hefðu fokið af byggingum. Þök og girðingar fuku í vindinum.EPA Miðjan náði yfir eyjuna rúmlega hálf tíu á íslenskum tíma en stefna hans er nú á Kúbu. Þrátt fyrir það er enn afar hvasst og mikill vindur á eyjunni. Gert er ráð fyrir að Melissa nái landi á Kúbu á miðvikudagsmorgun en fjöldi fólks hefur yfirgefið heimili sín vegna þess.
Jamaíka Dóminíska lýðveldið Haítí Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Búast við hamförum vegna Melissu Fellibylurinn Melissa náði í morgun landi á Jamaíka í Karíbahafinu og er óttast að hann muni valda gífurlegum usla og tjóni þar. Melissa er fimmta stigs fellibylur og sá öflugasti sem skráður hefur verið ná landi á eyríkinu fátæka og er búist við því að auga óveðursins fari þvert yfir eyjuna í dag. 28. október 2025 09:42 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Innlent Fleiri fréttir Sökuð um að drepa barnið sitt á basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Sjá meira
Búast við hamförum vegna Melissu Fellibylurinn Melissa náði í morgun landi á Jamaíka í Karíbahafinu og er óttast að hann muni valda gífurlegum usla og tjóni þar. Melissa er fimmta stigs fellibylur og sá öflugasti sem skráður hefur verið ná landi á eyríkinu fátæka og er búist við því að auga óveðursins fari þvert yfir eyjuna í dag. 28. október 2025 09:42