Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Valur Páll Eiríksson skrifar 28. október 2025 15:03 Okkar konur létu ekki sitt eftir liggja og aðstoðuðu ökumenn í vanda. Samsett/Vísir/KSÍ Landsliðskonur í fótbolta létu frestun fyrirhugaðs leiks við Norður-Írland í dag ekki á sig fá. Óljóst er hvenær leikurinn getur farið fram en þær aðstoðuðu þess í stað fólk í vanda á bílastæðum landsins. Landsliðið gistir á Hilton-hóteli við Suðurlandsbraut og má sjá þær hjálpa til við að ýta bílum í nágrenni hótelsins á samfélagsmiðlum KSÍ. Myndskeið á miðlum sambandsins ber yfirskriftina „Öðruvísi leikdagur“ og er þar engu logið. Enn er fundað um nýjan leiktíma og möguleika í stöðunni milli KSÍ, UEFA og norður-írska knattspyrnusambandsins. Beðið er yfirlýsingar frá KSÍ um næstu skref en það eina sem er vitað sem stendur er að enginn leikur fari fram í dag. Haldið er í vonina um að geta leikið á morgun en séu veðurspár réttar, að það snjói enn frekar í kvöld og nótt, verður að teljast ólíklegt að aðstæður bjóði upp á leikdag á morgun. Stelpurnar okkar gátu í það minnsta látið gott af sér leiða í borginni dag, á meðan óvissa er um framhaldið. Landslið kvenna í fótbolta KSÍ Veður Tengdar fréttir Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Landsleik Íslands og Norður-Írlands í Þjóðadeild kvenna í fótbolta hefur verið aflýst. Hann mun ekki fara fram í Kórnum eins og vonir stóðu til um. Framhaldið er til skoðunar. 28. október 2025 13:09 Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Niðurstaða stöðufundar fulltrúa UEFA, KSÍ og knattspyrnusambands Norður-Írlands er sú að fyrirhugaður landsleikur Íslands og Norður-Íra geti ekki farið fram á Laugardalsvelli í dag. Fulltrúarnir eru á leið í Kórinn í Kópavogi í skoðunarferð og standa vonir til að leikurinn fari þar fram í kvöld. 28. október 2025 11:39 Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Eftirlitsaðilar Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, munu funda klukkan 10:30 með dómurum leiks Íslands og Norður-Írlands, auk forráðamanna knattspyrnusambanda ríkjanna, vegna fyrirhugaðs leiks kvöldsins í Þjóðadeild kvenna í fótbolta á Laugardalsvelli. 28. október 2025 09:31 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira
Landsliðið gistir á Hilton-hóteli við Suðurlandsbraut og má sjá þær hjálpa til við að ýta bílum í nágrenni hótelsins á samfélagsmiðlum KSÍ. Myndskeið á miðlum sambandsins ber yfirskriftina „Öðruvísi leikdagur“ og er þar engu logið. Enn er fundað um nýjan leiktíma og möguleika í stöðunni milli KSÍ, UEFA og norður-írska knattspyrnusambandsins. Beðið er yfirlýsingar frá KSÍ um næstu skref en það eina sem er vitað sem stendur er að enginn leikur fari fram í dag. Haldið er í vonina um að geta leikið á morgun en séu veðurspár réttar, að það snjói enn frekar í kvöld og nótt, verður að teljast ólíklegt að aðstæður bjóði upp á leikdag á morgun. Stelpurnar okkar gátu í það minnsta látið gott af sér leiða í borginni dag, á meðan óvissa er um framhaldið.
Landslið kvenna í fótbolta KSÍ Veður Tengdar fréttir Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Landsleik Íslands og Norður-Írlands í Þjóðadeild kvenna í fótbolta hefur verið aflýst. Hann mun ekki fara fram í Kórnum eins og vonir stóðu til um. Framhaldið er til skoðunar. 28. október 2025 13:09 Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Niðurstaða stöðufundar fulltrúa UEFA, KSÍ og knattspyrnusambands Norður-Írlands er sú að fyrirhugaður landsleikur Íslands og Norður-Íra geti ekki farið fram á Laugardalsvelli í dag. Fulltrúarnir eru á leið í Kórinn í Kópavogi í skoðunarferð og standa vonir til að leikurinn fari þar fram í kvöld. 28. október 2025 11:39 Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Eftirlitsaðilar Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, munu funda klukkan 10:30 með dómurum leiks Íslands og Norður-Írlands, auk forráðamanna knattspyrnusambanda ríkjanna, vegna fyrirhugaðs leiks kvöldsins í Þjóðadeild kvenna í fótbolta á Laugardalsvelli. 28. október 2025 09:31 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira
Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Landsleik Íslands og Norður-Írlands í Þjóðadeild kvenna í fótbolta hefur verið aflýst. Hann mun ekki fara fram í Kórnum eins og vonir stóðu til um. Framhaldið er til skoðunar. 28. október 2025 13:09
Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Niðurstaða stöðufundar fulltrúa UEFA, KSÍ og knattspyrnusambands Norður-Írlands er sú að fyrirhugaður landsleikur Íslands og Norður-Íra geti ekki farið fram á Laugardalsvelli í dag. Fulltrúarnir eru á leið í Kórinn í Kópavogi í skoðunarferð og standa vonir til að leikurinn fari þar fram í kvöld. 28. október 2025 11:39
Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Eftirlitsaðilar Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, munu funda klukkan 10:30 með dómurum leiks Íslands og Norður-Írlands, auk forráðamanna knattspyrnusambanda ríkjanna, vegna fyrirhugaðs leiks kvöldsins í Þjóðadeild kvenna í fótbolta á Laugardalsvelli. 28. október 2025 09:31