Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Valur Páll Eiríksson skrifar 28. október 2025 15:03 Okkar konur létu ekki sitt eftir liggja og aðstoðuðu ökumenn í vanda. Samsett/Vísir/KSÍ Landsliðskonur í fótbolta létu frestun fyrirhugaðs leiks við Norður-Írland í dag ekki á sig fá. Óljóst er hvenær leikurinn getur farið fram en þær aðstoðuðu þess í stað fólk í vanda á bílastæðum landsins. Landsliðið gistir á Hilton-hóteli við Suðurlandsbraut og má sjá þær hjálpa til við að ýta bílum í nágrenni hótelsins á samfélagsmiðlum KSÍ. Myndskeið á miðlum sambandsins ber yfirskriftina „Öðruvísi leikdagur“ og er þar engu logið. Enn er fundað um nýjan leiktíma og möguleika í stöðunni milli KSÍ, UEFA og norður-írska knattspyrnusambandsins. Beðið er yfirlýsingar frá KSÍ um næstu skref en það eina sem er vitað sem stendur er að enginn leikur fari fram í dag. Haldið er í vonina um að geta leikið á morgun en séu veðurspár réttar, að það snjói enn frekar í kvöld og nótt, verður að teljast ólíklegt að aðstæður bjóði upp á leikdag á morgun. Stelpurnar okkar gátu í það minnsta látið gott af sér leiða í borginni dag, á meðan óvissa er um framhaldið. Landslið kvenna í fótbolta KSÍ Veður Tengdar fréttir Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Landsleik Íslands og Norður-Írlands í Þjóðadeild kvenna í fótbolta hefur verið aflýst. Hann mun ekki fara fram í Kórnum eins og vonir stóðu til um. Framhaldið er til skoðunar. 28. október 2025 13:09 Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Niðurstaða stöðufundar fulltrúa UEFA, KSÍ og knattspyrnusambands Norður-Írlands er sú að fyrirhugaður landsleikur Íslands og Norður-Íra geti ekki farið fram á Laugardalsvelli í dag. Fulltrúarnir eru á leið í Kórinn í Kópavogi í skoðunarferð og standa vonir til að leikurinn fari þar fram í kvöld. 28. október 2025 11:39 Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Eftirlitsaðilar Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, munu funda klukkan 10:30 með dómurum leiks Íslands og Norður-Írlands, auk forráðamanna knattspyrnusambanda ríkjanna, vegna fyrirhugaðs leiks kvöldsins í Þjóðadeild kvenna í fótbolta á Laugardalsvelli. 28. október 2025 09:31 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Landsliðið gistir á Hilton-hóteli við Suðurlandsbraut og má sjá þær hjálpa til við að ýta bílum í nágrenni hótelsins á samfélagsmiðlum KSÍ. Myndskeið á miðlum sambandsins ber yfirskriftina „Öðruvísi leikdagur“ og er þar engu logið. Enn er fundað um nýjan leiktíma og möguleika í stöðunni milli KSÍ, UEFA og norður-írska knattspyrnusambandsins. Beðið er yfirlýsingar frá KSÍ um næstu skref en það eina sem er vitað sem stendur er að enginn leikur fari fram í dag. Haldið er í vonina um að geta leikið á morgun en séu veðurspár réttar, að það snjói enn frekar í kvöld og nótt, verður að teljast ólíklegt að aðstæður bjóði upp á leikdag á morgun. Stelpurnar okkar gátu í það minnsta látið gott af sér leiða í borginni dag, á meðan óvissa er um framhaldið.
Landslið kvenna í fótbolta KSÍ Veður Tengdar fréttir Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Landsleik Íslands og Norður-Írlands í Þjóðadeild kvenna í fótbolta hefur verið aflýst. Hann mun ekki fara fram í Kórnum eins og vonir stóðu til um. Framhaldið er til skoðunar. 28. október 2025 13:09 Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Niðurstaða stöðufundar fulltrúa UEFA, KSÍ og knattspyrnusambands Norður-Írlands er sú að fyrirhugaður landsleikur Íslands og Norður-Íra geti ekki farið fram á Laugardalsvelli í dag. Fulltrúarnir eru á leið í Kórinn í Kópavogi í skoðunarferð og standa vonir til að leikurinn fari þar fram í kvöld. 28. október 2025 11:39 Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Eftirlitsaðilar Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, munu funda klukkan 10:30 með dómurum leiks Íslands og Norður-Írlands, auk forráðamanna knattspyrnusambanda ríkjanna, vegna fyrirhugaðs leiks kvöldsins í Þjóðadeild kvenna í fótbolta á Laugardalsvelli. 28. október 2025 09:31 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Landsleik Íslands og Norður-Írlands í Þjóðadeild kvenna í fótbolta hefur verið aflýst. Hann mun ekki fara fram í Kórnum eins og vonir stóðu til um. Framhaldið er til skoðunar. 28. október 2025 13:09
Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Niðurstaða stöðufundar fulltrúa UEFA, KSÍ og knattspyrnusambands Norður-Írlands er sú að fyrirhugaður landsleikur Íslands og Norður-Íra geti ekki farið fram á Laugardalsvelli í dag. Fulltrúarnir eru á leið í Kórinn í Kópavogi í skoðunarferð og standa vonir til að leikurinn fari þar fram í kvöld. 28. október 2025 11:39
Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Eftirlitsaðilar Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, munu funda klukkan 10:30 með dómurum leiks Íslands og Norður-Írlands, auk forráðamanna knattspyrnusambanda ríkjanna, vegna fyrirhugaðs leiks kvöldsins í Þjóðadeild kvenna í fótbolta á Laugardalsvelli. 28. október 2025 09:31