Snjókoman rétt að byrja Sunna Sæmundsdóttir skrifar 28. október 2025 06:48 Snjóruðningur hófst í nótt og búast má við þungri umferð á suðvesturhorninu í dag. vísir/Sunna Snjó kyngir niður á höfuðborgarsvæðinu í fyrsta sinn í vetur og gular viðvaranir vegna snjókomunnar taka gildi síðar í dag. Birgir Örn Höskuldsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að snjóað hafi síðan í gærkvöldi á suðvesturhorninu og nokkurra sentímetra snjólag liggi nú yfir. „En núna þegar líður á daginn á hún að færast í aukana. Í kvöld og mögulega fram í fyrramálið gæti orðið nokkuð mikil snjókoma staðbundið einhvers staðar á Reykjanesskaga og það þarf eiginlega bara að koma í ljós hvort það hitti á höfuðborgarsvæðið eða ekki. Þess vegna erum við með viðvaranir sem taka gildi síðdegis,“ segir Birgir. Snjókoman og langmesta úrkoman sé bundin við suðvesturhornið, þó eitthvað sé um él í öðrum landshlutum. Höfuðborgarbúar vöknuðu við hvíta jörð í morgun.Vísir Er þetta óvenjulega mikið? „Já, ég myndi segja að miðað við þessa spá og hvernig þetta er búið að vera að þróast. Þetta er sérstaklega óvenjulegt fyrir október og ef það hittir þannig á verður þetta bara óvenjulega mikill snjór sama hvaða mælikvarða maður notar. En að minnsta kosti mikið miðað við október.“ Ætti fólk að hafa eitthvað í huga fyrir daginn? „Það er enginn vindur með þessu þannig þetta er ekkert óveður en hins vegar er snjór á götunum og það má búast við að umferðin verði býsna hæg í morgunsárið og það gæti orðið þung færð bara í dag,“ segir Birgir. Veður Færð á vegum Snjómokstur Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Sjá meira
„En núna þegar líður á daginn á hún að færast í aukana. Í kvöld og mögulega fram í fyrramálið gæti orðið nokkuð mikil snjókoma staðbundið einhvers staðar á Reykjanesskaga og það þarf eiginlega bara að koma í ljós hvort það hitti á höfuðborgarsvæðið eða ekki. Þess vegna erum við með viðvaranir sem taka gildi síðdegis,“ segir Birgir. Snjókoman og langmesta úrkoman sé bundin við suðvesturhornið, þó eitthvað sé um él í öðrum landshlutum. Höfuðborgarbúar vöknuðu við hvíta jörð í morgun.Vísir Er þetta óvenjulega mikið? „Já, ég myndi segja að miðað við þessa spá og hvernig þetta er búið að vera að þróast. Þetta er sérstaklega óvenjulegt fyrir október og ef það hittir þannig á verður þetta bara óvenjulega mikill snjór sama hvaða mælikvarða maður notar. En að minnsta kosti mikið miðað við október.“ Ætti fólk að hafa eitthvað í huga fyrir daginn? „Það er enginn vindur með þessu þannig þetta er ekkert óveður en hins vegar er snjór á götunum og það má búast við að umferðin verði býsna hæg í morgunsárið og það gæti orðið þung færð bara í dag,“ segir Birgir.
Veður Færð á vegum Snjómokstur Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Sjá meira