Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. október 2025 07:59 Abdullah konungur er meðal þeirra sem hefur áhyggjur af því að blandast inn í átök milli Ísrael og Hamas. Getty/Chris Jackson Abdullah konungur af Jórdaníu segir að friður sé forsenda þess að erlendur liðsafli verði sendur inn á Gasa. Jórdanía og Egyptaland hafa skuldbundið sig til að koma að því að þjálfa nýtt lögreglulið á Gasa. Abdulla ræddi við BBC Panorama á dögunum, þar sem hann sagði meðal annars að ríki myndu vilja koma að friðargæslu en ekki að því að knýja fram frið. „Friðargæsla er þegar þú ert á svæðinu að styðja lögregluna, Palestínumennina, sem Jórdanía og Egyptaland eru reiðubúin til að gera. En það tekur tíma. Ef við erum að fara út um allt á Gasa og viðhafa vopnað eftirlit; það er ekki staða sem neitt ríki vill koma sér í.“ Samkvæmt BBC hafa erlend ríki nokkrar áhyggjur af því að dragast inn í átök milli Ísraelshers og Hamas, eða þá Hamas og annarra vígahópa á svæðinu. „Ég þekki þá ekki,“ svaraði Abdullah, spurður að því hvort hann héldi að Hamas myndu standa við loforð um að gefa eftir öll yfirráð á svæðinu. „En þeir sem hafa starfað afar náið með þeim, Katar og Egyptaland, þeir eru afar bjartsýnir á að þau muni standa við það.“ Konungurinn sagði einnig að ef vandamálið yrði ekki leyst, ef sambandið milli Arabaríkjanna og Ísrael og framtíð fyrir Ísraelsmenn og Palestínumenn yrðu ekki tryggð, væri allt úti. Abdulla sagðist hafa flogið yfir Gasa og upplifað áfall yfir því að sjá svæðið. Það væri ótrúlegt að alþjóðasamfélagið hefðu leyft hörmungunum þar að eiga sér stað. Jórdanía Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Fleiri fréttir Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Sjá meira
Abdulla ræddi við BBC Panorama á dögunum, þar sem hann sagði meðal annars að ríki myndu vilja koma að friðargæslu en ekki að því að knýja fram frið. „Friðargæsla er þegar þú ert á svæðinu að styðja lögregluna, Palestínumennina, sem Jórdanía og Egyptaland eru reiðubúin til að gera. En það tekur tíma. Ef við erum að fara út um allt á Gasa og viðhafa vopnað eftirlit; það er ekki staða sem neitt ríki vill koma sér í.“ Samkvæmt BBC hafa erlend ríki nokkrar áhyggjur af því að dragast inn í átök milli Ísraelshers og Hamas, eða þá Hamas og annarra vígahópa á svæðinu. „Ég þekki þá ekki,“ svaraði Abdullah, spurður að því hvort hann héldi að Hamas myndu standa við loforð um að gefa eftir öll yfirráð á svæðinu. „En þeir sem hafa starfað afar náið með þeim, Katar og Egyptaland, þeir eru afar bjartsýnir á að þau muni standa við það.“ Konungurinn sagði einnig að ef vandamálið yrði ekki leyst, ef sambandið milli Arabaríkjanna og Ísrael og framtíð fyrir Ísraelsmenn og Palestínumenn yrðu ekki tryggð, væri allt úti. Abdulla sagðist hafa flogið yfir Gasa og upplifað áfall yfir því að sjá svæðið. Það væri ótrúlegt að alþjóðasamfélagið hefðu leyft hörmungunum þar að eiga sér stað.
Jórdanía Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Fleiri fréttir Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Sjá meira