Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Valur Páll Eiríksson skrifar 16. október 2025 09:28 Sævar Atli hefur farið mikinn að undanförnu og eru tíðindin honum því sjokk. Mynd/Brann Sævar Atli Magnússon hefur lokið leik þetta tímabilið vegna meiðsla sem hann varð fyrir í landsleik Íslands við Frakkland á mánudagskvöldið var. Félag hans Brann í Noregi greinir frá tíðindunum. Sævar Atli fór meiddur af velli rétt fyrir hálfleik og fann til eymsla í hné. Sævar fór í myndatöku í gær þar sem í ljós kom að hann er með rifinn liðþófa í hné. Meiðslin munu halda honum frá vellinum út árið en tímabilið í norsku úrvalsdeildinni klárast í lok nóvember. Þá er ljóst að hann mun ekki spila landsleiki Íslands í undankeppni HM 2026 í nóvember, við Aserbaídsjan og Úkraínu. „Þetta er ótrúlega svekkjandi og alvarleiki meiðslanna kom mér í opna skjöldu,“ er haft eftir Sævari á heimasíðu Brann. „En við erum með öflugan hóp og ég mun styðja strákana úr stúkunni það sem eftir lifir leiktíðar,“ bætir hann við. Sævar Atli hefur leikið frábærlega með Brann á leiktíðinni og skorað tíu mörk í 16 leikjum eftir skipti frá Lyngby í Danmörku. Hann hefur skorað einu tvö mörk Brann í Evrópudeildinni, í 2-1 tapi fyrir Lille og sigurmarkið í 1-0 sigri á Utrecht. Árangurinn skilaði honum fyrsta byrjunarliðssætinu í íslenska landsliðinu í rúm tvö ár en hann byrjaði báða leiki í nýafstöðnum landsleikjaglugga, gegn Úkraínu og Frakklandi. Sævar Atli er uppalinn hjá Leikni í Reykjavík og virðist Breiðholtstengingin sterk milli hans og Freys Alexanderssonar, þjálfara Brann, sem var þjálfari hans hjá bæði Leikni og Lyngby áður en hann fékk hann til Bergen. Ekki kemur fram hversu lengi Sævar verður nákvæmlega frá keppni og áhugavert að sjá hvort hann geti spilað með Brann í Evrópudeildinni á nýju ári, þó hann hafi spilað síðasta leik sinn í norsku úrvalsdeildinni um hríð. Endurhæfing eftir rifinn liðþófa tekur yfirleitt um fjórar til átta vikur án aðgerðar. Sé rifan svo slæm að aðgerðar sé þörf getur endurhæfing tekið allt frá sex vikum upp í sex mánuði. Norski boltinn Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Sævar Atli fór meiddur af velli rétt fyrir hálfleik og fann til eymsla í hné. Sævar fór í myndatöku í gær þar sem í ljós kom að hann er með rifinn liðþófa í hné. Meiðslin munu halda honum frá vellinum út árið en tímabilið í norsku úrvalsdeildinni klárast í lok nóvember. Þá er ljóst að hann mun ekki spila landsleiki Íslands í undankeppni HM 2026 í nóvember, við Aserbaídsjan og Úkraínu. „Þetta er ótrúlega svekkjandi og alvarleiki meiðslanna kom mér í opna skjöldu,“ er haft eftir Sævari á heimasíðu Brann. „En við erum með öflugan hóp og ég mun styðja strákana úr stúkunni það sem eftir lifir leiktíðar,“ bætir hann við. Sævar Atli hefur leikið frábærlega með Brann á leiktíðinni og skorað tíu mörk í 16 leikjum eftir skipti frá Lyngby í Danmörku. Hann hefur skorað einu tvö mörk Brann í Evrópudeildinni, í 2-1 tapi fyrir Lille og sigurmarkið í 1-0 sigri á Utrecht. Árangurinn skilaði honum fyrsta byrjunarliðssætinu í íslenska landsliðinu í rúm tvö ár en hann byrjaði báða leiki í nýafstöðnum landsleikjaglugga, gegn Úkraínu og Frakklandi. Sævar Atli er uppalinn hjá Leikni í Reykjavík og virðist Breiðholtstengingin sterk milli hans og Freys Alexanderssonar, þjálfara Brann, sem var þjálfari hans hjá bæði Leikni og Lyngby áður en hann fékk hann til Bergen. Ekki kemur fram hversu lengi Sævar verður nákvæmlega frá keppni og áhugavert að sjá hvort hann geti spilað með Brann í Evrópudeildinni á nýju ári, þó hann hafi spilað síðasta leik sinn í norsku úrvalsdeildinni um hríð. Endurhæfing eftir rifinn liðþófa tekur yfirleitt um fjórar til átta vikur án aðgerðar. Sé rifan svo slæm að aðgerðar sé þörf getur endurhæfing tekið allt frá sex vikum upp í sex mánuði.
Norski boltinn Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira