Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. október 2025 07:29 Andrés, Giuffre og Ghislaine Maxwell. Talið er að Epstein hafi tekið myndina. „Við erum saman í þessu,“ sagði Andrés Bretaprins í tölvupósti til athafna- og kynferðisbrotamannsins Jeffrey Epstein 28. febrúar 2011, þegar fjölmiðlar birtu mynd af honum, Virginiu Giuffre og Ghislaine Maxwell. Kaflar úr tölvupóstinum voru birtir í Mail on Sunday og Sun on Sunday í gær en pósturinn vekur ekki síst athygli vegna þess að Andrés sagði í alræmdu viðtali við Newsnight á BBC árið 2019 að hann slitið á öll samskipti við Epstein í desember 2010. Giuffre, sem lést fyrr á árinu, sakaði bæði Epstein og Andrés um að hafa brotið gegn sér þegar hún var undir lögaldri. Andrés neitaði ásökununum og hélt því meðal annars fram að átt hefði verið við umrædda mynd, sem virðist hafa verið tekin af Epstein. Á myndinni sést Andrés halda utan um Giuffre þegar hún var sautján ára gömul en prinsinn sagðist ekki muna eftir því að hafa hitt hana. Hann gerði engu að síður dómsátt við Giuffre árið 2022 og er talinn hafa greitt henni um það bil tvo milljarða. „Ég hef alveg jafn miklar áhyggjur af þessu og þú!“ sagði Andrés í tölvupóstinum til Epstein árið 2011. „Ekki hafa áhyggjur af mér! Það virðist sem við séum í þessu saman og við munu rísa yfir þetta. Vertu annars í sambandi og við leikum bráðum meira!!!!“ Tölvupósturinn var lagður fram í dómsmáli þar sem Jes Staley, fyrrverandi framkvæmdastjóri Barclays, áfrýjaði niðurstöðu breska fjármálaeftirlitsins um að hann hefði sagt ósatt um tengsl sín við Epstein. Hvorki Buckingham höll né skrifstofa Andrésar hafa tjáð sig um fréttaflutning gærdagsins. Bretland Kóngafólk Mál Jeffrey Epstein Kynferðisofbeldi Mál Andrésar prins Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Sjá meira
Kaflar úr tölvupóstinum voru birtir í Mail on Sunday og Sun on Sunday í gær en pósturinn vekur ekki síst athygli vegna þess að Andrés sagði í alræmdu viðtali við Newsnight á BBC árið 2019 að hann slitið á öll samskipti við Epstein í desember 2010. Giuffre, sem lést fyrr á árinu, sakaði bæði Epstein og Andrés um að hafa brotið gegn sér þegar hún var undir lögaldri. Andrés neitaði ásökununum og hélt því meðal annars fram að átt hefði verið við umrædda mynd, sem virðist hafa verið tekin af Epstein. Á myndinni sést Andrés halda utan um Giuffre þegar hún var sautján ára gömul en prinsinn sagðist ekki muna eftir því að hafa hitt hana. Hann gerði engu að síður dómsátt við Giuffre árið 2022 og er talinn hafa greitt henni um það bil tvo milljarða. „Ég hef alveg jafn miklar áhyggjur af þessu og þú!“ sagði Andrés í tölvupóstinum til Epstein árið 2011. „Ekki hafa áhyggjur af mér! Það virðist sem við séum í þessu saman og við munu rísa yfir þetta. Vertu annars í sambandi og við leikum bráðum meira!!!!“ Tölvupósturinn var lagður fram í dómsmáli þar sem Jes Staley, fyrrverandi framkvæmdastjóri Barclays, áfrýjaði niðurstöðu breska fjármálaeftirlitsins um að hann hefði sagt ósatt um tengsl sín við Epstein. Hvorki Buckingham höll né skrifstofa Andrésar hafa tjáð sig um fréttaflutning gærdagsins.
Bretland Kóngafólk Mál Jeffrey Epstein Kynferðisofbeldi Mál Andrésar prins Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“