Fótbolti

Dag­skráin í dag: Ís­land tekur á móti Frakk­landi og Bónus Extra

Árni Jóhannsson skrifar
Albert Guðmundsson skoraði tvennu og vildi heyra meira.
Albert Guðmundsson skoraði tvennu og vildi heyra meira. vísir/Anton

Fótbolti og innlendur körfubolti einkennir dagskrá sjónvarpsstöðvar SÝN Sport í dag. 

SÝN Sport

Klukkan 18:00 hefst útsending frá leik Íslands og Frakklands frá Laugardalsvelli og strax á eftir eða kl 20:45 verður leikurinn gerður upp af sérfræðingum í setti.

SÝN Sport 2

Bónus deildin - Extra þar sem Stefán Árni, Tommi Steindórss. og Nabblinn fara yfir síðustu viku í Bónus deild karla hefst kl. 20:00.

SÝN Sport Viaplay

Keppinautar Íslands í undankeppni HM ´26 Úkraína og Aserbaídsjan eigast við klukkan 18:35. Úrslitin í þessum leik geta skipt okkur máli.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×