Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. október 2025 11:07 Litlir krakkar í Khan Younis á Gasa voru glaðir. AP Photo/Jehad Alshrafi Tilfinningar báru íbúa ofurliði og víða mátti sjá tár á hvarmi á Gasa þar sem margir trúðu ekki eigin eyrum þegar fregnir bárust af því að friðarsamkomulag á milli Hamas og Ísrael væri í höfn. Hið sama var uppi á teningnum í Ísrael þar sem margir ættingjar hafa óttast um örlög gísla sem hafa verið í haldi Hamas síðustu tvö ár. Myndir má sjá neðst í fréttinni. Greint var frá því seint í gærkvöldi á íslenskum tíma að samkomulag hefði náðst um frið, það gerði Donald Trump Bandaríkjaforseti. Öllum gíslum í haldi Hamas verði sleppt og að Ísraelar muni hörfa með hermenn, sleppa palestínskum föngum úr haldi og opni aftur fyrir flæði neyðarhjálpar inn á Gasa. „Þetta er stór dagur, mikil gleði,“ hrópaði Ahmed Sheheiber, palestínskur flóttamaður, grátandi í símann úr skýli sínu í Gasaborg þegar hann frétti af samkomulaginu. Þá safnaðist fólk saman á strandsvæði Al-Mawasi til að fagna. Tíðindunum var einnig ákaft fagnað í Ísrael. Á götum Tel Aviv föðmuðust grátandi fjölskyldur og fögnuðu ákaft. „Matan er að koma heim. Þetta eru tárin sem ég bað um,“ sagði móðir eins ísraelsks gísls sem haldið var í Gasa. Ósvikin gleði á Gasa.AP Photo/Jehad Alshraf Ættingjar gísla í haldi Hamas komu saman í Tel Aviv til að fagna tíðindunum. AP Photo/Emilio Morenatti Krakkar fyrir utan Al-Aqsa spítala í Deir- al-Balah í miðhluta Gasa fagna.AP Photo/Abdel Kareem Hana Bandarískum fánum var veifað í Tel Aviv í gærkvöldi. AP Photo/Ohad Zwigenberg Innileg fagnaðarlæti í Khan Younis í suðurhluta Gasa. AP Photo/Jehad Alshrafi) Ísraelsmenn sem óttast hafa um ættingja sína í haldi Hamas önduðu léttar við tíðindi gærkvöldsins.AP Photo/Emilio Morenatti Tilfinningarnar báru marga ofurliði þegar fréttir af friðarsamkomulagi bárust.AP Photo/Emilio Morenatti Gleðin var mikil á Gasa.AP Photo/Abdel Kareem Hana Palestínumenn á öllum aldri hafa fagnað.AP Photo/Abdel Kareem Hana Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Tengdar fréttir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilkynnt að Ísraelar og leiðtogar Hamas hafi komist að samkomulagi um að koma á friði á Gasaströndinni. Öllum gíslum í haldi Hamas verði sleppt innan skamms og Ísraelar fjarlægi hermenn sína í þessum fyrsta fasa samkomulagsins. 8. október 2025 23:40 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fleiri fréttir Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Sjá meira
Greint var frá því seint í gærkvöldi á íslenskum tíma að samkomulag hefði náðst um frið, það gerði Donald Trump Bandaríkjaforseti. Öllum gíslum í haldi Hamas verði sleppt og að Ísraelar muni hörfa með hermenn, sleppa palestínskum föngum úr haldi og opni aftur fyrir flæði neyðarhjálpar inn á Gasa. „Þetta er stór dagur, mikil gleði,“ hrópaði Ahmed Sheheiber, palestínskur flóttamaður, grátandi í símann úr skýli sínu í Gasaborg þegar hann frétti af samkomulaginu. Þá safnaðist fólk saman á strandsvæði Al-Mawasi til að fagna. Tíðindunum var einnig ákaft fagnað í Ísrael. Á götum Tel Aviv föðmuðust grátandi fjölskyldur og fögnuðu ákaft. „Matan er að koma heim. Þetta eru tárin sem ég bað um,“ sagði móðir eins ísraelsks gísls sem haldið var í Gasa. Ósvikin gleði á Gasa.AP Photo/Jehad Alshraf Ættingjar gísla í haldi Hamas komu saman í Tel Aviv til að fagna tíðindunum. AP Photo/Emilio Morenatti Krakkar fyrir utan Al-Aqsa spítala í Deir- al-Balah í miðhluta Gasa fagna.AP Photo/Abdel Kareem Hana Bandarískum fánum var veifað í Tel Aviv í gærkvöldi. AP Photo/Ohad Zwigenberg Innileg fagnaðarlæti í Khan Younis í suðurhluta Gasa. AP Photo/Jehad Alshrafi) Ísraelsmenn sem óttast hafa um ættingja sína í haldi Hamas önduðu léttar við tíðindi gærkvöldsins.AP Photo/Emilio Morenatti Tilfinningarnar báru marga ofurliði þegar fréttir af friðarsamkomulagi bárust.AP Photo/Emilio Morenatti Gleðin var mikil á Gasa.AP Photo/Abdel Kareem Hana Palestínumenn á öllum aldri hafa fagnað.AP Photo/Abdel Kareem Hana
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Tengdar fréttir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilkynnt að Ísraelar og leiðtogar Hamas hafi komist að samkomulagi um að koma á friði á Gasaströndinni. Öllum gíslum í haldi Hamas verði sleppt innan skamms og Ísraelar fjarlægi hermenn sína í þessum fyrsta fasa samkomulagsins. 8. október 2025 23:40 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fleiri fréttir Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Sjá meira
Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilkynnt að Ísraelar og leiðtogar Hamas hafi komist að samkomulagi um að koma á friði á Gasaströndinni. Öllum gíslum í haldi Hamas verði sleppt innan skamms og Ísraelar fjarlægi hermenn sína í þessum fyrsta fasa samkomulagsins. 8. október 2025 23:40