„Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Sindri Sverrisson skrifar 7. október 2025 18:46 Logi Tómasson styður við bakið á Mikael Agli Ellertssyni þó að auðvitað sé samkeppni þeirra á milli um að byrja landsleiki. Hér eru þeir ásamt reynsluboltanum Guðlaugi Victori Pálssyni. Getty/Alex Nicodim Logi Tómasson er ánægður með sína stöðu hjá Samsunspor eftir komuna í tyrkneska fótboltann. Núna bíður hann eftir tækifæri á ný með íslenska landsliðinu en styður fyllilega við bakið á Mikael Agli Ellertssyni, keppinaut sínum um vinstri bakvarðarstöðuna. Logi hefur verið að byrja alla leiki Samsunspor, hvort sem er í tyrknesku úrvalsdeildinni eða Sambandsdeild Evrópu, eftir komuna frá Noregi í sumar. „Ég komst strax vel inn í hlutina þar og hef verið að spila alla leiki, þannig að ég er mjög sáttur þar,“ sagði Logi í viðtali á hóteli íslenska landsliðsins í dag. Viðtalið má sjá hér að neðan. Klippa: Logi klár þegar kallið kemur Í landsliðinu, sem mætir Úkraínu á föstudag og svo Frakklandi á mánudag, á Laugardalsvelli, er Logi hins vegar í harðri samkeppni við Mikael Egil. Sá síðarnefndi spilaði báða leikina í síðasta leikjaglugga, gegn Aserbaísjan og Frakklandi. Hvernig hyggst Logi vinna sér sæti á ný í liðinu? „Bara með því að nýta sénsinn þegar maður fær hann, og æfa vel. Hann [Mikael Egill] stóð sig vel í síðasta verkefni þannig að maður verður bara að styðja við bakið á honum og vera klár ef að kallið kemur,“ segir Logi sem vill auðvitað eins og aðrir byrja alla leiki: „Maður er auðvitað alltaf svekktur en það er partur af þessu að mæta líka þegar maður er ekki að spila. Það vilja allir spila en svona er þetta.“ Viðtalið við Loga má sjá í heild hér að ofan. Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Sævar Atli Magnússon, eða „Evrópu Sævar“ eins og hann er kallaður af fjölmiðlum í Björgvin í Noregi, er mættur til móts við íslenska landsliðið í banastuði. 7. október 2025 17:32 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Fleiri fréttir Leeds - Arsenal | Snúinn leikur fyrir toppliðið Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Sjá meira
Logi hefur verið að byrja alla leiki Samsunspor, hvort sem er í tyrknesku úrvalsdeildinni eða Sambandsdeild Evrópu, eftir komuna frá Noregi í sumar. „Ég komst strax vel inn í hlutina þar og hef verið að spila alla leiki, þannig að ég er mjög sáttur þar,“ sagði Logi í viðtali á hóteli íslenska landsliðsins í dag. Viðtalið má sjá hér að neðan. Klippa: Logi klár þegar kallið kemur Í landsliðinu, sem mætir Úkraínu á föstudag og svo Frakklandi á mánudag, á Laugardalsvelli, er Logi hins vegar í harðri samkeppni við Mikael Egil. Sá síðarnefndi spilaði báða leikina í síðasta leikjaglugga, gegn Aserbaísjan og Frakklandi. Hvernig hyggst Logi vinna sér sæti á ný í liðinu? „Bara með því að nýta sénsinn þegar maður fær hann, og æfa vel. Hann [Mikael Egill] stóð sig vel í síðasta verkefni þannig að maður verður bara að styðja við bakið á honum og vera klár ef að kallið kemur,“ segir Logi sem vill auðvitað eins og aðrir byrja alla leiki: „Maður er auðvitað alltaf svekktur en það er partur af þessu að mæta líka þegar maður er ekki að spila. Það vilja allir spila en svona er þetta.“ Viðtalið við Loga má sjá í heild hér að ofan.
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Sævar Atli Magnússon, eða „Evrópu Sævar“ eins og hann er kallaður af fjölmiðlum í Björgvin í Noregi, er mættur til móts við íslenska landsliðið í banastuði. 7. október 2025 17:32 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Fleiri fréttir Leeds - Arsenal | Snúinn leikur fyrir toppliðið Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Sjá meira
„Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Sævar Atli Magnússon, eða „Evrópu Sævar“ eins og hann er kallaður af fjölmiðlum í Björgvin í Noregi, er mættur til móts við íslenska landsliðið í banastuði. 7. október 2025 17:32