Gullboltahafinn ekki til Íslands Valur Páll Eiríksson skrifar 2. október 2025 13:52 Dembélé er enn meiddur og kemur ekki til Reykjavíkur. Joe Prior/Visionhaus via Getty Images Frakkland verður án Ousmané Dembéle, nýkjörins besta leikmanns heims, er liðið sækir strákana okkar heim síðar í mánuðinum. Landsliðsþjálfarinn Didier Deschamps opinberaði hópinn í dag. Frakkar voru án Dembélé í fyrri leiknum við Ísland ytra í síðasta mánuði en spjót beindust þá að Deschamps. Bæði Dembélé og liðsfélagi hans hjá PSG, Desiré Doué, meiddust á hans vakt og Parísarmenn allt annað en sáttir. Meiðslin eru enn að plaga þá félaga og verða þeir ekki með í Íslandsför Frakkanna. Rayan Cherki, leikmaður Manchester City, er einnig fjarverandi líkt og framherjarnir Randal Kolo Muani og Marcus Thuram. Jean-Phillippe Mateta, framherji Crystal Palace, fær kallið í þeirra fjarveru. William Saliba verður þá í vörninni en hann spilaði ekki við Ísland í París. Frakkar mæta Aserum í París föstudaginn 10. október á meðan Ísland mætir Úkraínu hér heima. Leikur Íslands og Frakklands er svo mánudaginn 13. október. Uppselt er á báða leiki, við Úkraínu og Frakkland, en leikirnir tveir verða sýndir í opinni dagskrá hjá Sýn Sport. Landsliðshópur Frakka Markverðir: Lucas Chevalier (PSG), Mike Maignan (AC Milan), Brice Samba (Rennes) Varnarmenn: Lucas Digne (Aston Villa), Malo Gusto (Chelsea), Lucas Hernandez (PSG), Theo Hernandez (Al-Hilal), Ibrahima Konaté (Liverpool), Jules Koundé (Barcelona), William Saliba (Arsenal), Dayot Upamecano (Bayern München). Miðjumenn: Eduardo Camavinga (Real Madrid), Manu Koné (Roma), Michael Olise (Bayern Munich), Adrien Rabiot (Milan), Khephrem Thuram (Juventus). Sóknarmenn: Maghnes Akliouche (Monaco), Bradley Barcola (PSG), Kingsley Coman (Al-Nassr), Hugo Ekitike (Liverpool), Jean-Philippe Mateta (Crystal Palace), Kylian Mbappé (Real Madrid), Christopher Nkunku (Milan). Landslið karla í fótbolta Franski boltinn HM 2026 í fótbolta Fótbolti Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Fleiri fréttir Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Sjá meira
Frakkar voru án Dembélé í fyrri leiknum við Ísland ytra í síðasta mánuði en spjót beindust þá að Deschamps. Bæði Dembélé og liðsfélagi hans hjá PSG, Desiré Doué, meiddust á hans vakt og Parísarmenn allt annað en sáttir. Meiðslin eru enn að plaga þá félaga og verða þeir ekki með í Íslandsför Frakkanna. Rayan Cherki, leikmaður Manchester City, er einnig fjarverandi líkt og framherjarnir Randal Kolo Muani og Marcus Thuram. Jean-Phillippe Mateta, framherji Crystal Palace, fær kallið í þeirra fjarveru. William Saliba verður þá í vörninni en hann spilaði ekki við Ísland í París. Frakkar mæta Aserum í París föstudaginn 10. október á meðan Ísland mætir Úkraínu hér heima. Leikur Íslands og Frakklands er svo mánudaginn 13. október. Uppselt er á báða leiki, við Úkraínu og Frakkland, en leikirnir tveir verða sýndir í opinni dagskrá hjá Sýn Sport. Landsliðshópur Frakka Markverðir: Lucas Chevalier (PSG), Mike Maignan (AC Milan), Brice Samba (Rennes) Varnarmenn: Lucas Digne (Aston Villa), Malo Gusto (Chelsea), Lucas Hernandez (PSG), Theo Hernandez (Al-Hilal), Ibrahima Konaté (Liverpool), Jules Koundé (Barcelona), William Saliba (Arsenal), Dayot Upamecano (Bayern München). Miðjumenn: Eduardo Camavinga (Real Madrid), Manu Koné (Roma), Michael Olise (Bayern Munich), Adrien Rabiot (Milan), Khephrem Thuram (Juventus). Sóknarmenn: Maghnes Akliouche (Monaco), Bradley Barcola (PSG), Kingsley Coman (Al-Nassr), Hugo Ekitike (Liverpool), Jean-Philippe Mateta (Crystal Palace), Kylian Mbappé (Real Madrid), Christopher Nkunku (Milan).
Landslið karla í fótbolta Franski boltinn HM 2026 í fótbolta Fótbolti Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Fleiri fréttir Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Sjá meira